Morgunblaðið - 01.06.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.06.1944, Blaðsíða 12
12 Fimtudagar 1. jímí 1944 ÍStitjvjdar í I. fhrgu 200,^50 kin. sL ár AÐALFUNDUR Flugfjelags íalar.ds var haldinn í Oddfell- owhúsinu í gær. Form. fjelags- >ns, Bergur Gíslason. gaf ítar- fcga skýrshl um störf þess á s.l. ári. Skýrði har.n m. a. frá und- irfoúrJ.ngi og foyggingu flug- vaila og gerði grein fyrir flúg- vjelakaupum fjelagsins. Orn Johnson, framkvæmda- Rtjóri Flugfjelagsins, skýrði frá rekstri þess s.l. ár. — A árinu fluttu flugvjelar fjelagsins 2074 farþega og er það 84% ‘aukiimg frá árinu á undan. Kug vjelarnar fluttu auk þess 6193 kg. af póstí. Flugdagar voru alls 187 á árinu og flug- ferðirnar 663, en flugstundir í lofti voru alls 940. Vegalengd- in, sem flugvjelamar flugu, er 208.250 km. Þá las framkvæmdastjóri upp reikninga fjelagsins og báru þeir með sjer, að tekjurn- ar námu alls um 563 þús. kr., en tekjur umfram gjöld voru náí 2900 kr. Fjelagið afskrif- aði eignir sínar fyrir tæpl. 106 þús Flugfjelagið á nú tvær tveggja hreyfla landflugvjelar. Stjórn fjelagsins var endur- kosm, en hana skipa: Bergur Gíslason, form., Om Johnson, Agnar Kofoed-Hansen, Jakob Kínverjar byggja flugvöll FJÖLDI NÝRRA flugvalla hafa verið bygðir í Kína hin síðari ár, eiitkum cftir að Bandaríkjamenn fóru í stríðið. Hjer á myndinni sjást kínverskir verkamenn við flugvalla- gerð. Liberator sprengjuflugvje) sjest á neðri myndinni. Frímannsson og Kristján Krist- jánsson. Endurskoðendur voru endurkosnir: Magnús Ar.drjes- son fulltrúi og Svanbjörn Frí- mannsson. Frances Barry fekur vi af HcKeever AðaHalningu iokið í öllum kjördæmum: Sambandsslit: 70.536 já 365 nei Stjórnarskráin: 68.862 já 1064 nei 98.65 % með sam- bandsslitunum Ungfrú Frances Barry. FORSTJÓRI Upplýsingaskrif stofu Bandaríkjanna (O. W. I.) Hje?u‘á landi,. Porter McKeev- er blaðafulltnái, sem dvalið ferfefir hjer á landi um tveggja ára skeið, er nú farinn af Iandi bUrt’ og með honum Hjörvarð- ur Árnason listfræðingur, að istegjrmaður hans. Þeir fara fcáðir til að vinna annarsstað- ar fyrir O. W. I. Við stöðu McKeevers hjer á Janaí,. sem forstjóri upplýsinga deildarinnar tekur ungfrú Frances Barry, áður íulltrúi hacs. Ungfrú Barry hefir dvalið bjer»á landi um nokkurra mán aða skeið. Áður en hún kom fcfíngað vann hún á skrifstofu O.W. I. í New York. Ungfrú Barry hefir eignast hjer marga iKötningja og nýtur vinsælda Geysilegur bruni í grend við Oslo Frá norska blaðafull- trúanum: AÐFARANÓTT þriðjudags kváðu við allmiklar sprenging ar í Osló. Sprengingarnar urðu í verksmiðju og verkstæðum Per Kúre á Hasle. Kom upp mikill eldur og brunnu bygg- ingarnar til grunna. Bruninn var einhver sá mesti, sem orð- ið hefir í Osló og nágrenni á síðari árum. Öflugt slökkvilið kom á vett- vang, en þá voru byggingarnar orðnar alelda. Reykinn lagði mörg hundruð metra í loft upp. Slökkviliðið einbeitti sjer að því að bjarga húsum í umhverf inu. Síðasla sýning óperelfunnar SÍÐASTA sýning óperettunn ar, ,,í álögum“, á þessu vori verður i Iðnó annað kvöld. Leikarar og hljómsveitar- menn hafa tilkynt Tónlistarfje- laginu, að þeir muni leggja kaup sitt, sem þeir eiga að fá þetta kvöld, í sjóð Tónlistar- hallarinnar væntanlegu. Vleé lýðveldinu 96.35 °/c 0 ÞÁ ER LOKIÐ talningu atkvæða í öllum kjördæmum landsins. Úrslitin urðu þessi: Sambandsslit: 70.536 já 365 nei Lýðveldisstofnun: 68.862 já 1064 nei Þetta eru þó ekki endanlegar tölur, því að öll atkvæðin eru ekki komin fram ennþá. Þannig eru ókomin flest at- kvæðin, sem greidd voru erlendis, Einnig geta enn komið fram utan kjörstaða atkvæði, greidd hjerlendis. Eftir aðaltalninguna í kjördæmunum verður útkoma gildra, greiddra atkvæða þessi (í hundraðstölum): Með sambandsslitum 98.65 af hundraði, á móti 0.51 af hundraði og auðir seðlar 0.84 af hundraði. Með lýðveldisstjórnarskránni 96.35 af hundraði, á móti 1.49 af hundraði og auðir seðlar 2,16 af hundraði. Hjer birtast svo loks atkvæðatölurnar úr kjördæmum þeim, sem síðast var talið í: Norður-Múlasýsla: Já Nei Auðir Ógildir Sambandsslit: 1505 3 1 16 Stjórnarskrá: 1480 8 19 18 Norður-Þingeyjarsýsla: Sambandsslil: 992 8 26 9 Stjórnarskrá: 980 12 34 10 Ríkisúfvarpið fær golt plöfusafn að gjöf RÍKISÚTVARPINU hefir bor ist að gjöf veglegt hljómplötu- safn frá upplýsingadeild Banda ríkjanna hjer á landi (O. W. I.). Hefir hinn nýi forstjóri skrif- stofunnar, ungfrú Frances Barry, skrifað útvarpsstjóra og skýrt honum frá, að upplýsinga deildin vilji gefa útvarpinu þetta merkilega plötusafn. — Mpnu plöturnar verða afhentar Ríkisútvarpinu einhvern næstu daga. í þessu plötusafni eru nokk- ur hundruð ágætar hljómplöt- ur með hljómlist eftir fræga snillinga. Að mestu leyti er í safninu symfóníumúsik og önn ur sígild verk, en þar eru einn- ig vinsæl alþýðulög, en lítil eða engin jass-músik. Eins og þeim útvarpshlust- éndum er kunnugt, sem hlust- að hafa á útvarp amerísku upp lýsingaskrifstofunnar í vetur, hafa verið leikin mörg merki- leg verk í því útvarpi. Eru þær plötur, sem útvarpið fær, úr safni upplýsingaskrifstofunnar, en eins og kunnugt er hefir tími ameríska útvarpsins verið minkaður mikið frá því sem var og því ekki eins mikil þörf fyr- ir skrifstofuna að hafa stórt plötusafn. Landsbókasafnið og háskólabóka- safnið fá bóka- gjafir LANDSBÓKASAFNINU og bókasafni Háskóla íslands hafa nýlega borist góðar bókagjafir frá forstöðumanni upplýsinga- skrifstofu Bandaríkjanna (O. W. I.) hjer á landi, ungfrú Frances Barry. Eru þetta bæk- ur úr bókasafni upplýsinga- skrifstofunnar. Bókagjafimar eru 61 bindi til hvors safnsins fyrir sig. Eru bækurnar um ýms og ólík efni. Bækur þær, er Landsbókasafn- ið fjekk, eru margar sögulegs efnis. Þar eru m. a. æfisögur nokkurra Bandaríkjaforseta og fræðibækur ýmsar um sögú og fleira. Bækur þær, sem háskólabóka safnið fjekk að gjöf, eru bæk- ur um vísindi, stjórnmál og fjelagsmál. Bæði söfnin eru hin ágætustu. Presfkosning í Hvammspresla- kalli PRESTKOSNING hefir ný- lega farið fram í Hvamms- preslakalli í Dalaprófaslsdæmi, og voru alkvæði talin í skrif- stofu biskups í gær. Umsækj- andi var einn, sjera Pjetur T. Oddsson að Djúpavogi. — Á kjörskrá voru 217 kjósendur, en 134 greiddu atkvæði. Fekk umsækjandi 126, en 8 scðlar voru auðir. Varð kosning þess vegna lögmæt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.