Morgunblaðið - 02.06.1944, Page 1

Morgunblaðið - 02.06.1944, Page 1
81. árgangur. 119. tbl. — Föstudagmr 2. júní 1944. IsafoldarprentsmiSja hX Ný sljérn mynduð í Búlpríu London í gærkveldi. Þýska frjettastofan tilkyxm- ir í kvöld, að ný stjóm haíi í dag veri.ð mynduð í Búlg- aríu, en þar hefir að undan- förnu vei’ið nokkur er£iðleil>i á stjórnarmyndun þar í landi. — Sá cr forsæti hefir í stjórn inni heitir Bagrisnov og var landhúnaðarráðherra í fyrri stj.órn. Er Bagrisnov bæði forsætisráðherra ■ og utanrík- igráðherra, en aðrir meðliixiir stjórnai-innar, munu eins og hann vera Þjóðverjmdnir. — Reuter. Þjóðverjar tflytja tfall hlítfalið til Velletri Stórslys í Brellandi London í gærkvöldi. Tuttugu og tveir hermenn, þar á meðal einn liðsforingi, biðu bana og allmargir særð- ust í bækistöðvum í Suður- Englandi í dag, er þrír kass- ar al' Ixandsprengjum flprurtgu ' t loft-upp. Rannsókn hefir . leitt í Ijós, að orsakirnar 1 geti verið tvær, annaðhvort að óvarlega hafi verið farið með eld við kassana, eða að Borgin nærri umkringd og Frosignone failin Stimson ræSir um Einkaskeyti til Morgun- London í gærkvöldi. blaðsins frá Reuter. BANDAMENN hafa nú nærri umkringt Velletri, hina mikilvægu borg við rætur Albanihæðanna og hafa náð hæðum, þaðan, sem þeir geta skotið á borgina. Þó er ekk- ert, sem bendir til þess, að Þjóðverjar sjeu að hugsa um að yfirgefa borgina að svo stöddu. Hafa þeir sent þangað úrvals fallhlífalið, sem er álitið muni verjast af mikilli hörku í borginni. sólai'liitiun hafi kveikt timdrixiu. — Retxter. Hlje á loftsókn í gær. Londón í gærkveldi: — Algert hlje hefir verið á loftsókn bandamanna gegn meginlándi Evrópu í dag. Var ilt veður og dimt á Ermarsundi, og gekk á með miklum regnhryðjum all- an daginn. — Reuter. ÞAÐ HEFIR nú komið í ljós við talningu atkvæða í Eire, að flokkur De Valera hefir hlotið hreinan meiri hluta þingsæta. Hefir De Valera hlotið 76 þingsæti, en andstöðuflokkar hans 30. Verkamannaflokkurinn hlaut 8 þingsæti, þjóðlegi verka- mannaflokkui'inn 4, Bænda- flokkurinn 9 og óháðir 11 þing- sæti. De Valera. og allir ráð- herrar hans náðvx. kosningu. . — Reuter. Baráttan við Jassy er að ná hámarki London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. HINIR MIKLU BARDAGAR fyrir norðan Jassy í Rúmeníu bafa auðsjáanlega ekki enn náð hámarki sínu, þótt síðustu fregn- ir frá Moskva segi, að áhlaupum Þjóðverja hafi allsstaðar vei'ið hrUndið. Annars staðar á Ítalíuvíg stöðvunum sækja banda- menn hægt fram gegn öfl- ugri mótspyrnu Þjóðverja. Bæirnir Frosignone og Sora hafa verið teknir og fram- sveitir fimta hersins nálgast nxú hina þýðingarmiklu borg Valmontone, — eru þær nú um 25 km frá henni. Áttundi herinn tók Frosig none og sækir upp eftir Liri dalnum, en þar halda Þjóð- verjar hægt undan og sprengja jafnskjótt í loft upp þbnn mjög nafnkunna „Þjóðveg 6“, en leggja jarð- sprengjum í jörðu hvar- vetna. Á strandsvæðinu hafa bandamenn sótt nokkuð fram frá Ardea og einnig sækja þeir hægt fram með fram ströndinni. Harðastar eru orustur á víglínunni frá Valmontonesvæðinu og allt til strandar. Mai'kmíð Þ.ióðveria er tak- Aiarkað, en í eðll sínu tvenns fconar, að bæta varnarstöðvar sínar við Jassy og að hrekja ftússa af Jassy-Pascai jám- brautinnL Þótt bardagamir sjeu ákafir, eru þeir í eöli sínu staðbundnir, og vii'ðast ekki vera hluti af miklum hernaðar- fyrii’ætlunum. Herfræðingur Rússa einn segir þó, að ekki sje gott að geta sjer að fullu til um lilgang Þjóðverja, en á- hlaupin hafi orðið þeim æði kostnaðarsöm. . í dag hafa Þjóðvei'jar enn reynt að víkka út fleyg þann, ei' þeir ráku í varnarstöðvar Rússa og segja báðir aðilar frá Á Valmontonesvæðinu berjast Þjóðverjar af mestri hörku, til þess að missa þar ekki endann á „Þjóðvegi 6“, en ef hann gengi úr greip- um þeirra, myndi undan- koma herja þeirra í norður- hluta Liridalsins verða mjög örðug, en frá „Þjóðvegi 6“, geta Þjóðverjar við Valmont one komist yfir á „Þjóðveg 5“, sem liggur til Róm. Fregnritarar álíta, að Vel rr rr Yelkomið Island segir amerískt blað miklu tjóni hins. —- Auk þess segjast Þjóðverjar halda uppi ietri muni falla bráðlega, en með Ungverjum staðbundnum búast þó við að fallahlía- áhlaupum á stöðvar Rússa fyr-1 SVeitirnar mnni verjast þar ir austan KarpatafjölUn með eins lengi og auðið er. niklum árangri á sumum stöð- um. Tyrkjastjórn fær traust. Ankara í gærkveldi: — í dag var lokið fjárlagaumræðum tyrkneska þingsins, er höfðu staðið nokkra daga. Að lokn- um umræðum vottaði þing- heimur stjórn Sarajoglus traust með samhljóða atkvæðum. — Reuter. Kínversk borg í hættu. Chungking í gærkveldi. Byrjað er að flytja fólk á brott úr Changcha, hinni miklu höfuðboi'g Hounanfylkis í Kína, en hún stendur fyrir sunnan Tungkingvatnið í Mið- Kína. Beina Japanar sókn að borginni og er hún talin í yfir- vofandi hættu. — Reuter. „WASIIINGTON POST“ birtist 31. maí ritstjórnargrein undir fyrirsögninni „Velkorn- ið Island“. Segir svo í grein- inni: „Islenska þjóðin getur litið um öxl yfir lýðræðissögu sern er meira en 2y2 öld eldri en „Magna Charta“ (rjett- indaskrá Breta). Fulltrúasaxn- koma þeirra, Alþingi, var stofnuð fyrir meir eu 1000 árurn. Það var því í samræmi við sögu síua að hinir frels- isuimaudi íbúar landsins á- kváðu að gera ekki endanlega ákvörðun um stjórnmálalega framtíð Islands fyr en þjóð- iniii hefði verið gefið tæki- færi til að greiða þjóðarat- kvæði. Sjerstaklega var það lagt fyrir þjóðina hvort rjúfa ætti hin fornu bönd við Daxxi eða fara eigin leiðir sem sjálf- stætt lýðveldi. Lýst verður yfir stofnun íslexxsks lýðveldis. Vinátta og góðvilji systurlýðveldisins, Bandaríkjanna, fylg.ja ís- lensku þjóðinni í ákvörðxm hennar“. Washington í gærkveldi. STIMSON hermálaráðherra Bandaríkjanna gerði ófriðax’- horfurnar að umræðuefni á blaðamannafundi í dag og gat fyrst um hernaðinn á Italíu. Sagði hann meðal annars um ástandið þar, að ólíklegt virt- ist, að Þjóðverjum tækist að verjast í stöðvum sínum fyrir sunnan Róm. Þá ræddi Stimson manntjón Bandaríkjamanna á Italíu, frá því bandamenn rjeðust þar á land og til 27. maí s.l., og kvað það hafa verið alls 55.155, þar af 9686 fallnir, 36910 særðir og 8554 týndir. Um Suðvestur-Kyrrahafs- svæðið sagði Stimson, að Jap- anar hefðu ekki búist við land- göngum bandamanna þar sem þær voru gerðar, síst á Biak- eyju, vegna þess að aðalvirki þeirra þar væru nær flugvöll- unum en ströndinni. Sagði ráð herrann, að baráttan væri hörð þar, vegna erfiðra sóknarskil- yrða og vegna þess, hve mann- margt setulið Japana væri. Þá ræddi Stimson um Norður Burma og kvað Japana hafa fengið liðsauka þangað, og sókn þeirra þar af leiðandi hefði neytt Breta til þess að hörfa um stundarsakir á sum- um slóðum. Um Kínastríðið sagði Stim- son, að ekki væri enn hægt að gera sjer grein fyrir því, hve mikilfengleg sókn Japana yrði. Ný augiýsing í Torgklukkuna NÝ auglýsing verður sett í klukkuna á Lækjartorgi á næstunni. Er hxxn frá h.f. Sanitas, er t-appar Pepsi-Cola á flöskur fyrir gosdrykkja- vci'ksxniðju þá, er framleiðir svaladrýkk þennan í Banda- ríkjunum. — Verðuv það stór Pepsi-Cola flaska. Bæjarbúar munu fagna þessu og vona þess að um ieið verði klukkan þvegin og mál- xxð, því í því ástandi sem hún er nú í , er hún hofuðborg- inni til skammar. Sókn hælt á Biatey Washington í gærkveldi. Sókn Bandaríkjamanna á Biat-ey við Nýju-Guineu er hætt í bili, og hefir bardögum slotað. Hefir sókn Bandaríkja- manna að flugvöllum eyjarinn ar reynst mjög erfið, þar sem Japanar hafa ramger virki og mjög mikið lið. Er þó álitið, að hljeið á sókninni muni vei’ða mjög skamt. — Reuter. Næturárásir á járn- brautarsföðvar London í gærkveldi. Breski flugherinn lijelt í nótt • sem leið áfram\ árásum sínxxm á járnbrautarstöðvflt í Frakklandi. Var ráðist á jxi'jár, mikilvægar stöðvar, eina fyx— ir sunnan París, rjett við' Versailles og tvær sixnnar, Allstaðar urðu fluginenn vax> ir við miklar skemdir og elda. 1 árásum þessum mistu Bret- ar alls 8 flugvjclar. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.