Morgunblaðið - 02.06.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.06.1944, Blaðsíða 4
I MORGUNBIiAÐIÐ Föstudagur 2. júní 1944. Landsins langbestu Svefnpokar | Kerrupokar| Tjfild I i SIÍTUKBR MERKSMIÐJAN %H Sími 4753. lliliUlllIlllillilUlliIlllllilillllliimilllllIllllllllllllllllllíl iiiiiiiiiiMiniiiiiiiiiiiiifiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimH Vatnabátur með eða án vjelar, til sölu. s Til sýnis á Vesturvallagötu 1 Í 3 hjá Þórði Eiríkssyni. s ÍMÍiiiiiiwiiiiiHuiuiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiim ijiiiHiuHiiimmiiiiiiimmmimiiimimimmimiiHimi lUnglingsstúlka) §1 óskast til aðstoðar við hús- M |§ verk. — Dvaliö verður í j| s sumarbústað við Álafoss. v Uppl. í síma 3149. ÍMimiimimmmill!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!IHHmmilllMlÍÍL nmmimmiimmimmiiiua;!;iH3amiiinHuumiutt I Erfðafestuland j j§ með íbúðarhúsi (4 her- § = bergjum) og stóru hænsna 1 = húsi til söiu. Tilboð send- 1 ist í pósthólf 676. iÍMMMMimUIIMIMMIMMMMIMMMMMMMIimiMMMMIMMÍM Riimiiiiiiimíimuimmiiii;i;aM!Mi»::i:!m«iiiiúun» I BbBI ] E Góður 5 manna bíll til = S sölu. Er á góðum gúmmí- =f = um. Ný vjel getur. fylgt. = S Til sýnis eftir kl. 7.30 hjá s Landsímastöðinni. inillMIIIMIIMIIMIIIIIIIIIIIIIimiMIIMIIIIIIIIIIIIIIimilUIMÍ inmimmiiminiiMiimMiiiiiMimiMimiiMniuumiiiim | Ford | jf model 30, fólksbíll, til sölu. = = Til sýnis hjá Sveini Egils- §§ f§ syni, Laugavcg 105. — = Sími 3P76. ÍMMMiimMMiuHimiimimiMiiMMmiMimmmiiiiiiln IIIIIMIIIMMIIIIIMIIIIMIIIillliIilfílilIIIIIIIIIIilMilMIIMIirH 1 - | IJppboð | = Opinbert uppboð verður = = haldið í dag og hefst það = H við Arnarhvol kl. 1.30 e.h. s s Verða seldar bifreiðarnar: = Í R 233, C33, 1347, 1843, | | 2144 og 2252. — Greiðsla | 1 fari fram við hamarshögg. = | BORGARFÓGETINN | í REYKJAVÍK. 51 = SjómannadaysliátíðahöBdin 1944 Laugardaginn 3. júní 1944: Kl. 15.00 Kappróðrar Sjómannadagsins á Rauðarárvíkinni. Að þeim loknum, stakkasunds- og björgunarsundskeppni sjómanna. Hljómleikar. — Veðbanki starfræktur. Sjómannadagurinn 4. júní 1944: Kl. 08.00 Fánar dregnir að hún á skipum. Hafin sala á merkjum og blöðum. Kl. 12.40 Safnast saman til hópgöngu sjómanna við Miðbæjarbarnaskólann. Kl. 13.15 Hópgangan leggur af stað. Gengið upp Bankastræti, inn Laugaveg, Rauðarárstíg og upp Háteigsveg -að hinum nýja Sjómannaskóla. Minningarathöfn Kl. 14.00 Athöfnin hefst rneð leik Lúðrasveitar Reykjavíkur, meðan sjómennirnir raða sjer upp í fylkingar. — Minningarathöfnin hefst með sálminum: ,,Jeg horfi yfir hafið“. Þá syngur Hreinn Pálsson með undirleik Lúðrasveitarinnar: „Taktu sorg mína, svala haf“. En biskup íslands, hr. Sigurgeir Sigurðsson minnist látinna sjómanna. Blómsveigur látinn á gröf óþekkta sjómannsins. Þögn í eina mínúíu. Á eftir syngur Hreinn Pálsson: „Alfaðir ræður“, með undirleik lúðrasveitarinnar. Kl. 14.30 Lagður homsteinn Sjómannaskólans nýja. Friðrik Ólafsson, skólastjóri hefur athöfnina. — Þá leggur ríkisstjóri hornstein hins nýja skóla og flytur ávarp. Að lokum fer fram fánakveðja, með því að merkisberi sjó- manna gengur fram fyrir ríkisstjóra og kveður hann með íslensku fánkveðjunni. — Á meðan leíkur lúðrasveitin: ,,Rís þú unga íslands merki“. Ávarp siglingamálaráðherra, Vilhjálms Þór. v Leikið: „ísland ögrum skorið“. Ávarp fulltrúa sjómanna: Sigurjóns Á. Ólafssonar. Leikið: „íslands Hrafnistumenn“. Ávarp fulltrúa útgerðarmanna: Kjartans Thors: r . Leikið: „Gnoð úr hafi skrautieg skreið“. Ávarp fulltrúa F. F. S. í. í byggingarnefnd: Ásgeirs Sigurðssonar. Leikið: „Hornbjarg“. Lag eftír PáLHálldórsson. Afhent hjörgunarverðlaun. Reipdráttur milli íslenskra skipshafna. Keppni milli sjómanna í hagnýtum vinnu- brögðum: Netabætingu og vírasplæsingu. Afhent verðlaun Sjómamiadagsins fyrir íþróttakeppni. Lúðrasveit Reykjavíkur undir stjórn Albert Klahn aðstoðar allan tímann. Veitingar á staðnum. Útvarpinu lýkur með: „Ó guð, vors lands“. Um kvöldið verða sjómannahóf að Hótel Borg og Oddfellow. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu verða gömlu dansarnir. í Iðnó og Listamannaskálanum verða nýju dansarnir. Aðgöngumiðar að þremur síðastnefndu húsum, verða seldir á viðkomandi stöðum á sunnu- daginn fi'á kl. 17 til 18,30 e. h. Allir, þeir, sem ætla sjer að selja merki og blað dagsins komi á skrifstofu Sjómannafjelags Reykjavíkur, Alþýðuhúsinu, klukkan 8 um moi'guninn á sunnudag. Verð merkja: Kr. 10.00. Kr. 5.00. Kr. 2.00. Sjómenn! Fjölmennið í göngunni og mætið rjettstundis hver hjá sínum fána. Hafnfirðingar mæta í göngunni í Reykjavík. HAFNARFJÖRÐUR Um kvöldið sjómannahóf að Hótel Björninn og dansleikur í Góðtemplarahúsinu. Þeir, sem vilja selja merki og blað dagsins í Hafnarfirði, vitji þess til Jóns Halldórssonar skip- stjóra, Linnetsstíg 7 og Kristjáns Eyfjörð, Merkurgötu. $ <» Sjéfflamiadagsráiil. f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.