Morgunblaðið - 02.06.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.06.1944, Blaðsíða 11
Föstudagur 2. júní 1944, MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínútna krossgála Lárjett: 1 toga — 6 að við- bættu — 8 tveir eins — 10 skammstöfun — 11 umkringd- ur ■— 12 bardagi — 13 frum- efni — 14 mannsnafn þolf — 10 lengdarmál flt. Lóðrjett: 2 guð — 3 nirfill — 4 einkennisstafir — 5 borg í Afríku — 7 vernduð — 9 inn- r'æti — 10 spenndýr — 14 fanga mark — 15 reyta. Vinna HREIN GERNIN GAR Pantið í tíma. Sími 5474. HREIN GERNIN GAR utan og iiman húss. Jón og Guðni. Sími 4967. HREINGERNINGAR Tek að mjer hreingerning- ar fljótt og vel. Sími 1179 kl. 11—1 og 7—9. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. HREINGERNINGAR Óskar og Guðm. Hólm. Sími 5133. HREIN GERNIN GAR Pantið í síma 4294. Birgir & Bachmann. Útvarpsviðger ðarstof a mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjameistari. Kaup-Sala FLÖSKUR Þær eru nú óseljanlegar, en samt getum við losað ykk- ur við þær, ykkur að kostn- oðarlausu. Sími 4652. ÞVOTTAKÖR til sölu. Grettisgötu 30. • ---------—-----------J NÝTT tírval af ofnum púðaborðum. Vefstofan Bergstaðastíg 10C. MINNIN GARSP JÖLD Frjálslynda safnaðarins fást hjá prestskonu safnaðarins á Kjartansgötu 4, Ástu Guð- jónsdóttur, Suðurgötu 35, G-uð nýju Vilhjálms, Lokastíg 7, Maríú Maaek. Þingholtstræti 25, Versl. Gimli Laugaveg 1 og Sólmundi Einarssyni Vita- stíg 10. KOTEX DÖMUBINDI Versl. Reynimelur. Bræðra- borgarstíg 22. MINNIN G ARSP J ÖLD • Barnaspítalasjóðs nrings- ins fást í verslun frú Ágústu Svendsen. Fjelagslíí ÁRMENNIN GAR Iþróttaæfingar fje- lagsins í íþrótta- liúsinu í kvöld. I minni salnum: KI. 8—9 Handknattl. kvenna. — 9—10 Hnefaléikar. I stóra salnum: K1. 7—8 II. fl. kvemm, fiml. — 8—9 I. fl. kaida, fimleikar. Á Iþróttavellinum: Æfingar í frjálsum íþrótt- um kl. 8—-10. Mætið vcl. Stjóm Ármanns. ÁRMENNINGAR! Stúlkur — Piltari Sjálfboðavinna í Jósefsdal n. k. helgi. Farið laugardag kl. 2 og kl. 8, einnig sunnudag kl. 8 f. h. Með „Kútter Jós- cp“. Uppl. síma 3339, 7—8 í kvöld. — Búið að rumpa saman alla vasa verkstjór- anna, þeir vinna því núna. Útbleytt skonrok fáið þið með iia'fragrantnum. Magnús raular og frú. ÆFINGAR í KVÖLD 1 Austurbæjarskólan- um: 1. 8,30 Hópsýningaræfmg. Kl. 9,30 Fimleikar 1. fl. Á Iþróttavellinum: Kl. 8 Frjálsar íþróttir. Nám- skeið fyrir eldri. K.R.-túninu Kl. 4—6 knattspyrna 4. fl. Afmælismót K. R. í frjálsum íþróttum hefst kl. 4 á morgun á íþróttavellinum. Keppendur og starfsmenn mæti kl. 3,30. Stjóm K.R. ÍÞRÓTT ASÝNIN G AR ÞJÓÐHÁTlÐARINNAR Hópsýning karla. Samæfing í kvöld með öllum flokkum kl. 8,30 í Austurbæjarskólaport- inu, ef það er þurt. Amiars æfingar á venjulegum tíma. Fjölmennið. Hópsýninganef n din. FARFUGLAR! Farið verður á reiðlijólum í hinn nýja skála vorn við Selfjall. Lagt verður af stað úr Shellportinu við Lækjar- götu kl. 3 á laugardag. Þeir, sem ekki hafa reiðhjól geta farið nieð bíl, sem fer á sama tíma. FERÐAFJELAG ISLANDS ráðgerir að fara tvær skemti- ferðir uni næstix kelgi. Önnur ferðin er gönguför á Skarðs- heiði. Lagt á stað sunnudags- morgnn kl. 8 frá Austurvelli og ekið kringum Ilvalfjörð að Laxá j Leirársveit. Frá ánni verður gengið upp dal- inn á Skarðsheiði og þá á Heiðarhornið (1053 m.) Sjálf- sagt að liafa með skíði. Hin ferðin er gönguför í Raufarhólshelli. Ekið í bílum upp í Smiðjulaut á Hellis- heiði. Gengið þaðan á Skála- fell og í Raufarhólshelli, sem or mjög merkilegur. Til baka vcrðnr gengið um Eldborgar- hraun, Lönguhlíð og Lóga- skarð í Hveradali. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli. Aðgöngu miðar seldir í skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs,' Túngötu 5 á. laugardaginn kl. 9 til 12 og um kvöldið kl. 6 til 7. 153. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3.10. Síðdegisflæði kl. 15.35. Nætnrlæknír er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni. Næturakstur annast Bifreiða- stöð íslands, sími 1540. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Anna Cortes verslunarmær, Eiríksgötu 11 og Stefán Þorsteinsson feld- skeri, Suðurgötu 24. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Geir- laug Jónsdóttir frá Vestmanna- eyjum og Snorri Halldórsson frá ísafirði. Hjónaefni. Á hvítasunnudag opinberuðu trúlofun sína Sess- elja Jónsdóttir.Bergstaðastræti 17 og Krist j án Jóhannesson lög- regluþjónn. Sólvallagötu 4. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sina ungfrú Ragn hildur Jónsdóttir, Hrísateig 11 og Páll Ól. Árnason, starfsmað- ur hjá Agli Vilhjálmssyni h.f. Hjúskapur. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af síra Árna Sigurðssy'ni ungfrú Jó- hanna Sigurbjörnsdóttir og Snorri Guðmundsson bifreiðar- stjóri, Kárastíg 3. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Sig- ríður Einarsdóttir, Bakka, Þing- eyrarhrepp við Dýrafjörð og Ólafur Gunnlaugsson, Rauðarár- stíg 24, Rvík. 45 ára verður í dag Berg- steinn Sigurðsson bygginga- meistari, Suðurgötu 31, Kefla- vík. Samtíðin, júníheftið, er komin út og flytur margbreytt efni, m. a.: Viðhorf dagsins frá sjónar- miði surinlensks bónda. Stundin er komin (frelsishugleiðingu eft- ir prófessor Alexander Jóhann- esson). Forðumst innflutta óná- kvæmni, eftir Björn Sigfússon. Úr dagbók Högna Jónmundar, eftir Hans klaufa. Listin að verða gdmall, eftir André Mau- rois. Frjáls þjóð krefst hollara viðurværis, eftir ritstjórann. — Ennfremur er í heftinu snjöll smásaga, æfiágrip merkra sam- tíðarmanna, með myndum, bóka fregnir o. fl. o. fl. í minningargrein um Þor- björgu Guðmundsdóttur, sem birtist hjer í blaðinu í gær, slæddist inn meinleg prentvilla, sem hjer með leiðrjettist. Þar stóð: .... Hvert okkar vina henn ar skyldi hafa grunað, að við ætt um ekki eftir að sjá hana aft- ur? — En þar átti að standa: .... Hvert okkar vina hennar skvldi hafa grunað, að við ætt- um ekki eftir að sjá hana heila aftur? Ungbarnavernd Líknar, Templ arasundi 3 er opin þriðjudaga, fimtudaga og föstudaga kl. 3.15 —4 e. h. — Skoðun barnshaf- andi kvenna er á mánudögum og miðvikudögum kl» 1—2 e. h. i— Bólusetning barna gegn barnaveiki fellur niður um tíma. Kjartan Ragnars, cand. jur., hefir verið skipaður fulltrúi í f j ármálaráðuneytinu. Leiðrjetting. Prentvilla var í augl. verðlagsstjóra í gær um hámarksverð á brauðum. Ó- seydd rúgbrauð kosta kr. 1.70 (ekki kr. 1.75). „Steinn Bollason“, gamalt æf- intýri, er komið út, með teikn- ingum eftir Tryggva Magnús- son listmálara. Útgefandi er Snælandsútgáfan h.f. Útgáfan er snotur og frágangur góður. Afmælismót KR. Undanrás 1 300 m. hlaupi verður í kvöld kl. 8 á íþróttavellinum. Það var ranghermt í blaðinu í gær, að í hljómsveit Músik- kabarettsins væru 5 menn. — Hljómsveitin er skipuð 6 mönn um og fyrstu hljómleikar voru haldnir á mánudaginn S fyrri viku. ÚTVARPIÐ í DAG: 19.25 Hljómplötur: Harmoniku- lög. 20.30 Erindi: Landbúnaðarvjelar og íslcnskur búskapur, II (Jó- hannes Bjarnason vjelaverk- fræðingur). 20.55 Strokkvartett útvarpsins: Lítið næturljóð eftir Mozart. 21.10 Erindi: 25 miljónir og 60 ára starf (Felix Guðmundsson framkvæmdastjóri). 21.35 Hljómplötur: Sönglög eftir Grieg. 22.00 Symfóníutónleikar (plöt- ur): a) Symfónía m'. 7 eftir Beethoven. b) Leonoreforleik- urinn eftir sama höfund. Öllum þerrn mörgu vinum mínum, nær og fjær, sem heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum og heilla- óskum á 60 ára afmæli mínu 22. f. m., votta jeg mitt innilegasta þakklæti. Guðmtmdur Jónasson, Hafnarfirði. Kærar þakkir til allra þeirra, er sýndu mjer vin- semd og mintust mín á 60 ára afmælinu 27. maí s. 1. Páll G. Þormar. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vináttu í tilefni af 50 ára hjúskaparafmæli okkar 22. f. m. Sigríður Magnúsdóttir. Júlíus Guðmundsson. Innilegt þakklæti færi jeg öllu mínu skyldfólki og vinum fjrrir mjer auðsýndan kærleika á 60 ara af- mæli mínu þ. 29. maí með heimsóknum, gjöfum, blóm- um og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Gróa Helgadóttir, Tjamargötu 8. I.O.G.T. þingstUka REYKJAVÍKUR Fundur í kvöld kl. 8,30 í Templ ar ahöll inn i. 1. Stigveiting. ■ 2. Ivosning fulltrúa úl Stór- stúkuþings. 3. Onnur múl. TÍÍkynning SIGURÞÓR ÓLAFSSON Gaddstöðum, ljest að heimili dóttur sinnar, Lambhaga 31. maí. Böm og tengdaböm. Jarðarför mannsins míns GUÐJÓNS KRISTINS SVEINSSONAR fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, laugardag- inn 3. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili okkar Lækjargötu 18, kl. 2 e. hád. Kristensa AmgTÍmsdóttir og böra. ORÐSENDING frá Sjómannadeginum: Þátttakendur í stakkasundi og björgunarsundi Sjómanna- dagsins mæti til æfinga við upptök Grandagarðsins í kvöld ld. 7. Hjartanlega þakka jeg auðsýnda samúð við frá- fall og jarðarför mannsins míns, FINNS GÍSLASONAR Fjrrir mína hönd og annara vandamanna. Elísabet Sigurðardóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.