Morgunblaðið - 03.06.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.06.1944, Blaðsíða 7
Laugardagur 3. júrd 1944 M0E90NBLAÐIÐ t - VERT Framh. af bls. fimm. miðjan maí 6500—9000 krónur. — Eftir að fiskur tregaðist við Jökul og Breiðafjörð, stunda þessir bátar nú veiðar á Horn- banka og í Húnaflóa og leggja aflann upp á ísafirði. Landróðrarþátar á Vestfjörð um öfluðu víða heldur vel til páska, en reitingsveiði hefir verið víðast hvar síðan í ver- stöðvum þar. Siglufjörður og Eyjafjörður. Þorsteinn Jónsson útgerðarmað ur á Dalvík sagði mjer, að afli á Dalvíkurbáta væri með besta móti, eftir þvi sem hann man eftir. I verstöð-vunum við Eyjafjörð mundi víðast hvar hafa verið góður afli í vor. All- ur fiskur væri látinn nýr í skip og til hraðfrystihúsanna, en um saltfiskverkun hefði ekki verið að ræða þar undanfarin ár. Á Siglufirði hefir verið tals- verð útgerð og kom þar gott fiskhlaup í byrjun maí, en nú er þar tregur afli á línu. Nokkr ir bátar hafa orðið að hætta veiðum, því fólk hefir ekki fengist til að beita línuna, held ur farið frá útgerðinni í aðra vinnu í landi. Togbátar víðs- vegar af landinu hafa lagt afla þar í land í vor og mun afli þeirra misjafn. Síðustu dagana hefir afli sumra togbáta þó ver ið góður. Hornafjörður og Austfirðir. Þar var ágæt vertíð í vetur, og aldrei hefir meiri afla borið þar á land, eftir því sem Bjarni Guðmundsson kaúpfjelagsstjóri upplýsir mig um. Það voru slæmar gæftir á tímabili. Hæst ur afli var á bát í Hornafirði í vetur 775 skpd. Fjöldi báta þar hafði 500 skpd. og þar yf- ir. Hæstu hásetahlutir voru um 7700 krónur, auk lifrar. Flest- ir bátar hættu veiðum um og eftir 15. maí, frá ágætum afla, og fóru heim til sín, til Aust- fjarða. Frá Hornafirði reru 28 bátar í vetur, þar af voru að- eins 4 heimabátar, og róa þeir þar ennþá, og var mokafli í Hornafirði í gær. Á Austfjörð- um eru alment byrjaðir róðr- ar eftir að Homafjarðar- og Faxaflóabátar koma heim, og er þar góður afli nú. Stokkseyri og Eyrarbakki. Þar var afli með besta móti í vetur. Þessar verstöðvar hafa nú báðar nýtísku hraðfrystihús, og var nokkur hiuti aflans fryst ur í þeim, en það, sem þau ekki gátu tekið á móti, var ekið til Hafnarfjarðar og Iátið í skip þar. Það hefði einhverr.tíma þótt saga til næsta bæjar, að fiskur, sem aflaður var á Sél- vogsbanka, komið var með á land á Stokkseyri, hausaður þar og þveginn, honum síðan ekið á nýtísku amerískum vöru bíl yfir Hellisheiði að vetrar- lagi til Hafnarfjarðar, þar lát- inn í skip og ísaður og kominn áleiðis til Englands eftir 8—9 klukkustundir frá því að hann var dreginn úr sjó á Selvogs- banka. Vestmannaeyjar. Vetrarver- tíðin í Vestmannaeyjum var yfirleitt góð, sjerstaklega öfl- uðu línubátar vel, og stóð línu- fiskur óvenjulengi á miðunum. Ágætúr afli var í þorskanet, en aðeins í fáa daga. Netafisk- ur kom seint og fór snemma. ÍÐIN Afli margra togbáta er rýr. Einstaka bátur aflaði þó ágæt- lega, eins og t. d. Vonin, sem mun hafa fengið 525 smálest- ir, og v.b. Friðrik Jónsson 555 smálestir, hvortveggja slægður fiskur með haus. — Dragnóta- afli hefir verið lítill í vor. Hæstu hásetahlutir í vétur munu vera milli 8000 og 9000 krónur. Afkoma útgerðarinnar er mjög misjöfn, margra slæm, vegna þess, hve útgerðarkostn- aður er hár. Nokkrir togbátar frá Vestmannaeyjum fóru norð ur í vor og leggja þeir aflann'Starfsemi Félki msl smitandi berklo fjölgnði 1843 Frá aðalfundi Hjúkrun- arfjelagsins Líkn í FYRRAKVÖLD hjelt Hjúkrunarfjelagið Líkn aðalfund sinn. Starfsemi fjelagsins hefir vaxið mikið á síðustu árum, og fer hjer á eftir skýrsla forsmanns, frú Sigríðar Eiríksdóttur. Hjúkrunarf jelagsins á land á Siglufirði. Allur fisk- I Líkn“ árið 1943. ur var í vetur seldur nýr til j Árið 1943 hafði hjúkrunar- hraðfrystihúsanna og -í skip. .fjelagið ..Líkn“ 7 hjúkrunarkon Ekkert var saltað. ur í fastri þjónustu sinni. Störf Saltfiskur er sáralítill eftir um Þeirra var Þanni8 haSað’ að þessa vertíð, en það er eins og " þeirra stöi fuðu við Berkla- það ætli að koma sjer vel, því varnarstöðina, 3 við Ungbarna- það var t. d. hvergi hægt hjer verndina og 2 við heimilisvitj- I Aðstoðar- í Revkjavík að koma fvrir í anir tiJ síúklinga- verkun nokkur hundruð skip- hjúkrunarkona Slysavarðstof- pundum, svo honum var kom- unnar annaðist störf heimilis- ið fyrir annarsstaðar, og eru hjúkrunarkvennanna á frídög- verkunarlaunin 100 krónur á um t>eirra °S auk Þess var skippund. Á Suðurnesjum var hjúkruparkona ráðin til stað- lítilsháttar saltað og eru mestu ^öngu í sumarleyfum. vandræði að fá það verkað þar, því það fást helst engar stúlkur nje karlmenn til að taka að sjer fiskþvott, og þeir, sem eiga að þurka fiskinn, ráða ekkert við 8 tíma vinnudaginn. Byrja að 'ar 15146 læknisskoðanir (14572 breiða' fiskinn í na^turvinnu arið 1942) á 8693 manns (7835 Heimilish j úkr unarkonur nar fóru tils í 6838 sjúkravitjanir. Berklavarnarstöðin. Árið 1943 voru framkvæmd- !1 (32 árið 1942) sinnum rækt 1942), með virka berklaveiki eða 0.35% (4 eða 0.2% ánö 1942). 4 þessara 9 reyndust vera með smitandi berklaveiki. í hópskoðunum höfðu 811 af 2693 manns áður verið í svip- aðri skoðun á stöðinni. Voru þetta einkurn kennarar, nem- endur í unglingaskólum, enn- fremur starísfólk Mjólkursam- solunnar, bakarar og starfsfólk þeirra, sjómenn á skipum Eim- skipafjelags íslands o. s. frv. að úr magakolvatni. Sjeð var Meðal um sótthreinsun á heímilum | Voru þeirra sem skoðaðir |vuíU i jfyrsta sinn, voru sjo- allra smitandi sjúklinga, er til menn á ýrrisum skipum, starfs- stöðvarinnaf leituðu á árinu. Skifta má þeim, sem rann- sakaðir voru, i 3 ílokka: fólk margra verksmiðja og verslana. Árangurinn aí ofan- greindum skoðunum hefir ver- 1) Vísað til stöðvarinnar og ið svipaður og við fyrri hóp- rannsakaðir þar í fyrsta sinn: j skoðanir, þ. e. að 3—5 af hverj- Als 3037 manns (3^86 árið um 1000 fullorðnum, sem 1942) karlar 933 (1110 árið j skygndir eru, án þess að um 1942) konur, 1253 (1403 árið veikindi sje að ræða, reynast 1942) börn (yngri en 15 ára),|Vera með virka lungnaberkla. 851 (773 árið 1942). Meðal í>ó fundust öllu fleiri sjúkling- þessa fólks reyndust 150 eða1 ar með smitandi berkla árið tæpl. 5% (174 eða 5.4% árið 1943, en raidangengin ár. árið 1942). Tala skygninga var 14046 (12904 árið 1942). Ann- ast var um röntgemyndatöku (fyrir kl. 8), búið að breiða kl. 10, þá vill fólkið fá kaup allan daginn, þótt ekki sje byrjað aftur að taka fiskinn saman|659 sinnum (673 árið 1942). — fyr en seinni hluta dagsins og ; Auk þess voru framkvæmdar þá venjulega ekki fyr en eft- 3165 loftbrjóstaðgerðir (3402 irvinna er reiknuð. Hraðfrystur fiskur. Frá ný- ári til þessa tíma hafa verið fryst um 23.000 smálestjp af fiskflökum og hrognum, en alt I árið 1943 voru frystar 14.000 smálestir. Andvirði þessa hrað- frysta fiskjar mun vera nær 50 miljónum króna. Afskipun þessa fiskjar geng ur mjög illa og hafa margir þurft að draga úr frystingu fiskjar þess vegna og hafa mik- inn aukinn kostnað við geymslu fiskjarins. Áríðandi er mörg- um frystihúseigendum, að fisk- ur þeirra verði farinn úr hús- unum þegar beitufrysting byrj ar í sumar. Oskar Halldórsson. árið 1942). 119 sjúklingum (104 1942), með virka berklaveiki. 39 þeirra eða 1.3% (25 eða 0.9% árið 1942) höfðu smitandi berklaveiki i lungdm. 2) Þcir, seni voru undir eft- irliti stöðvarinnar og henni því áður kunnir að meira eða minna leyti. Als 3063 (2640 árið 1942) manns, karlar 896 (734 árið 1942), konur 1456 (1210 árið 1942), börn 711 (696 árið 1942). Meðal þessa fólks fanst virk berklaveiki hjá 149 eða 4.9% árið 1942) var útvegað sjúkra- (109 eða 5% árið 1942). hús- eða hælisvist. Berklapróf 41 sjúklingur eða 1.3% höfðu var framkvæmt á 1253 (árið smitandi berklaveiki í lungum. 1942 1288) manns, einkum börn 3) Þeir, sem stefnt hafði ver um og unglingum. Ennfremur ið til stöðvarinnar sökum hóp- var annast um 881 (632 árið skoðana í ýmsum stjettum. 1942) hrákarannsóknir, auk Alls 2593 (1909 árið 1942). fjölda ræktana á hrákum var Meðal þeii'ra fundust 9 (4 árið Thor Thors sendiherra meS ísiensk- um námstiicnr im Færeyja á íslandi EINS OG áður hefir verið skýrt frá í frjettum blaðsins, hafa Færeyingar ákveðið að senda hingao viðskiftafulltrúa. . Hefir nú verið ráðinn til þess Hans Dalsgarð, fiskimaður frá Skálavík. Mun hann koma hing að innan skamms. Færeying^r senda einnig við skiftafulltrúa til Aberdeen, og hefir verið ráðinn til þess Od- mar Skarðhamar frá Þórshöfn. Hann vann áður hjá fiskút- flytjendasambandi Færeyja. (6amkvN skeyti til Sámal Davíðsen), í BORGINNI Trenton í Bandaríkjunum stunda fjórir Islend- ingar nám við skóla, sem heifir Rider College, tveir þeirra eru Reykvíkingar, einn Akurnesingur og einn Akureyringur. Thor Thors sendiherra íslands í Washington' var á ferðalagi i þessari borg fyrir skömmu og heimsótti þá skólann og þar var myndin hjer að ofan tekin af námsmönriunum, ásamt sendiherranúm og forseta skólans. Á myndin^i er talið frá vinstri til hægri: Þorgrímur Þorgrímsson, frá Reykjavík. Olafur Björn Olafsson frá Akranesi, Thor Thors sendihcrra. J. Goodner Gill, forseti Rideer College. Ólafur Benediktsson frá Akureyri og Þorsteinn Ólafur Árnason, Reykjavík. Hjúkrunarkonurnar fóru i 1356 eftirlitsferðir á heimili berklasjúklinga. Gjafir til rtöðv arinnar hafa verið metnar til peninga, er nema rúmlega 2000,00 kr. og það fært á rekst- ursreikning stöðvarinnar. Auk þess hafa verið gefnir 400 lítr- ar af lýsi, sem síðan hefir ver- ið útbýtt frá stöðinni. Heimsóknardagar með lækn- um voru 5 sinnum í viku. Fast- ir læknar við stöðina vorú aúfe Sigurðar Sigurðssonar berkla- yfirlæknis, Magnús Pjetursson, hjeraðslæknir og dr. Óli Hjalte sted. Ennfremur er þar starfs- stúlka til ýmissa afgreiðslu- starfa. Ungbarmaverndin. Hjúkrunarkonurnar þar hala farið í 10806 vitjanir á heim- ilin til.1325 ungbarna. Enn- fremur fóru hjúkrunarkonurn- ar 'í 89 eftirlitsferðir til barns- hafandi kvenna, í þágu Sjúkra samlags Reykjavíkur. Stöðin hefir tekið á móti 642 nýjum heimsóknum og 756 enel urteknum heimsóknum. í ljós- böð hafa komið á árinu 272 börn 2584 sinnum, (190 börn 1342 sinnum árið 1942). 1227 börn hafa verið hólusett gegn barnaveiki í fyrsta sinn og 862 endurbólusett, (234 í fyrsta sinrtog 136 endurbólusett árið 1942). Fastir læknar Ungbarna verndarinnar eru Katrín Thor- oddsen og Kristbjörn Tryggva- son og taka þau á móti börnum 3-svar í viku, en dr. Júlíus Sig- urjónsson annast um bólusetn- inguna, ásamt hjúkrunarkonu. Ennfremur annast. sjerstök stúlka Ijósböðin fyrir stöðina Eftirlit með barnshafandi konran. Stöð Ungbarnaverndarinnar hefir öll þau ár, sem hún hefir starfað, haft fastan heimsókn- artíma fyrir barnshafandi kon- ur og hefir Katrín Thoroddsen læknir annast það eftirlit. Sú breyting varð á 1. apríl 1943, að stöðin, samkvæmt eindreg- inni ósk borgarstjóra, tók að Framhald á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.