Morgunblaðið - 03.06.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.06.1944, Blaðsíða 11
Laugardagnr 3. júní 1944 MOECUNBIiiÐIÐ 11 Fimm mínútna krossgáia Lárjett: 1 verðlitlar — 6 erta *L- 8 borðandi — 10 upphrópun ■— 11 set fast — 12 ending — 13 tónn — 14 fang — 16 horfna. Lóðrjett: 2 fen — 3 öngvit — 4 guð — 5 lítið vatnsfall — 7 urkoman — 9 einn af goðunum — 10 dauðir — 14 frumefni — 15 ónefndur. To.g t. TEMPLARAR komið til vinnu að Jaðri um helgina. Farið frá GtT-húsinu í clag kl. 2 og á morgun kl. 9 f. hád. Fjelagslíf ÆFINGAR í KVÖLD í Miðbæjarskólanuni; Kl. 8—9: ísl. glíma. Afmælismót K.R. í frjálsum íþróttum hefst í dag kl. 4 á íþróttavellinum. Keþpendur ög starfsmenn eiga að mæta kl. 3%. TilhÖgun mótsins: Kl. 4: 110 m. grindahlaUp, kl. 4,05: spjótkast, kl. 4,15: 300 m. hlaup, Id. 4,30: hástökk, kl. 4,40: Ivúluvarp, kl. 5: 4x200 ip. boðhlaup, kl. 5,10: lang- stökk og kl. 5,20: 3 km. hlaup. Nafnakall í hverri grein fer fram 15 mín. áður en kepþnin í henni hefst. Stjóhn K.R. ÁRMENNINGAR! Glímumenn! Æfing' verður í dag kl. 2 í íþróttahúsinu. . H. fl. kvenna báðir flokkar, æfing verður í dag kl. 5 í í- ]>róttahúsinu. Áríðandi að all- ar mæti á þessari samæfingu. Stjóm Ármanns. ÁRMENNINGAR'. Stúlkur! Piltar! Sjálfboða- vinna í Jósepsdal. Farið í dag kl. 2 og kl. 8, einnig í fyrra- málið kl. 8, með „Kútter Jó- sep“. Uppl. í síma 3339, kl. 12- 1 í dag. Magnús raular. tSKÁLAFERÐ frá Arnarhvoli. Nýtt prógram. Skemtivinna o. fl. 6; T. og KNATTSPYRNU- MENN Æfing í dag kl. 5. IIT. og IV. flokkur kl. II. fl. Mætið vel og stundvíslega. Stjómin. MORGITNBLAT)TNU. BEST AÐ AUGLtSA I CL Cf 154. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4.10. Síðdeglsflæði kl. 16.22. Náeturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni. Næturakstur annast Aðalstöð- in, simi 1383. IMessur á morgun: Dómkirkjan: Kl. 11, sr. Bjarni Jónsson (Sjómannadagur. 100 ára minning K. F. U. M.). Eng- in síðdegismessa. Hallgrimsprestakall. Messað kl. 11 f. h., sr. Sigurbjörn Einarsson (Ath., að messan er ekki á venju legum tíma). Fríkirkjah. Messað kl. 5, síra Árni Sigurðsson. Kaþólska kirkjan í Reykjavík hámessa kl. 10, og í Hafnarfirði kl. 9, Rakarastofum bæjarins verður lokað kl. 12 á hádegi í dag. Hjónaeíni. 1. þ. m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hrefna Brynjólfsdóttir frá Hólmavík og Gísli Ólafsson, Freyjugötu 32. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína Kristín Gísladóttir, starfsstúlka hjá Bæjarþvottahúsinu og Þorgeir Jónsson bifreiðarstjóri. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Jóni Auðuns ungfrú Dagbjört Einars- dóttir, Laufásveg 67 og Kristján Magnússon verslunarmaður. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Jóni Auðuns ungfrú Guðríður Mýr- dal og Guðmundur Eyjólfsson cand. med. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Jóni Auðuns ungfrú Ingibjörg Dan- íelsdóttir og Adolf Sigurðsson, Hafnarfirði. Hjúskapur. S.l. fimtudag voru gefin saman í hjónaband af lög- marini ungfrú Marta Ó. Stef- ánsdóttir og Ingólfur G. Ottesen, Miðfelli, Þingvallasveit. Fundið MERKTUR GULLBAUGUR fundinn. Vitjist á Kapla- skjólsveg 2. Kaup-Sala TRJESPÆNIR fást ókeypis. á Nýlendugötu 21, verkstæðinti. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Vinna HREIN GERNIN GAR úti og inni. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Sími 5786. HREIN GERNIN G AR utan og innan húss. Jón og Guðni. Sími 4967. HREIN GERNIN G AR Tek að mjer hreingerning- ar fljótt og vel. Sími 1179 kl. 11—1 og 7—9. HÚSEIGENDUR Ef yður vantar málara, þá að- eins hringið í síma 5635. — Önnumst einnig viðgerðir á ryðbrunnum þökum og veggj- um. A o Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Ingibjörg Níels- dóttir frá Eýjólfsstöðum í Vatns- dal og GísH Gísláson afgreiðslu- maður hjá Belgjagerðinni. Heim- ili ungu hjónanna er á Grettis- götu 50. Fru de Fontenay tager imod Besög paa Grundovsdagen den 5. Júni fra Klokken 4—6 Efter- middag. 50 ára afmæli á í dag Ingi Jónsson verslunarrnaður, Fram- nesvég 38. ÚTVARPIÐ f DAG: 12.10—-13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.30 Leikrit: „Einu sinni var“ eftir H. Drachmann (Lárús PálSson oo. fl. 21.50 Frjettir. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlög. - Ufvegsbankinn Framh. af bls. 2. Húseignir bankans í Reykja- vík og útibúum eru bókfærðar rúmlega kr. 346.900.00. Innstæður í erlendum bönk- um hækkuðu á árinu um ca. 6 milj. 773 þús. (voru í árslok ca. kr. 27.923.000.00). Reksturshagnaður var kr. 3.316.118.56 auk yfirfærslu frá fyrra ári kr. 109.955.67. Lagt var til að fje þessu væri ráð- stafað þannig: Til afskriftar á fast eignum útibúanna 195.989.11 Fært yrði á af- skriftai'eikning... . 1.000.000.00 Arður til hluthafa 4%............. 292.616.00 Lagt í varasjóð 1.707.384.00 Lagt í eftirlauna- sjóð 100.000.00 Yfirfærl til næsta árs 130.085.12 Reikningarnir ásamt tillögu sljórnarinnar um ráðstöfun árs arðsins voru samþyktir. Sjóðir bankans eru nú sem hjer segir: Varasjóður .. . . .. 2.000.000 Afskriftareikningur 2.000.000 Gengisreikningur 1.500.000 Virðist hagur bankans vera mjög góður. ' Eins og áður er sagt, var sam þykt að greiða hluthöfum arð fyrir árið 1943, 4% af hluta- fjenu. Viljúm vjer benda þeim lesendum vorum, sem hluta- brjef eiga í bankanum, á, að bankinn mun innleysa arðmið- ana fyrir 1943 nú þegar, bæði hjer í Reykjavík og útibúum bankans. Úr fulltrúaráði banakns áltu að gánga Gísli Guðmundsson, alþm., Guðmundur Ásbjörns- son bæjarfulltrúi og Magpús Torfason, fyrv. sýslumaður og varamenn þeirra. Þeir Gísli Guðmundsson og Guðmundur Ásbjörnsson voru endurkosnir og' auk þeirra hlaut kosningu Gunnar Einarsson prentsmiðju stjóri. Varafulltrúar voru kosnir ■Eyjólfur Jóhannsson frkvslj. og Magnús Björnsson ríkisbókari, endurkosnir og Oddur Guðjóns son hagfræðingur. Endurskoðendur bankans, Björn Sfeffensen eendurskoð- ari og Haraldur Guðmundsson forstjóri, voru endurkosnir TILKVINiMING til innflytjenda á amerískum vefnaðarvörum Öll verslunarfyrirtæki, hvort heldur þau eru meðlimir í Sambandi vefnaðarvöruinn- flytjenda, eða ekki, sem gert hafa innkaup á vefnaðarvörum í Ameríku og greitt þær að einhverju eða öllu leyti og hafa ekki ennþá gefið Sambandi vefnaðarvöruinnflytjenda skýrslu um kaupin, eru góðfúslega beðnir að tilkynna skrifstofu vorri nú þegar skriflega, eða með símskeyti, ella má búast við að Sam- band vefnaðarvöruinnflytjenda geti ekki greitt fyrir útflutningsleyfi á vörunum. Samband vefnaðarvöruinnflytjenda. Hafnarstræti 5, herbergi nr- 39. Áætlunarferðir lírá Reykjavík til Búðardals, Stórholts og Kinn-ij |arstaða, verða í sumar eftirtalda daga: Frá Reykjavík til Kinnarstaða alla Þriðjudaga og íöstudaga Frá Kinnarstöðum til Reykjavíkur alla fimtudaga og laugardaga. Ekið verður fyrir Hvalfjörð báðar leiðir. Afgreiðsla Bifreiðastöð íslands. Guðbr. Jörundsson Maðurinn minn elskulegur og faðir, GÍSLI ÞORSTEINSSON, skipstjóri, Ránargötu 29, andaðist fimtudaginn 1. júní. Steinunn Pjetursdóttir og börn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við and- lát og jarðarför, INGIBJARGAR, litlu dóttur okkar. Ingibjörg og Magnús Þorgeirsson. Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför föður okkar, tengdaföður, og afa, ÞORVALDAR ÓLAFSSONAR, Akranesi. Börn, tengdaböm og barnaböm. Innilega þakka jeg auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför. GUÐMUNDAR V. KRISTJÁNSSONAR, úrsmiðs. Fyrir hönd aðstandenda. Þorkell Ásmundssöon. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför, STEFÁNS BRYNJÓLFSSONAR frá Selalæk. Böm hins látna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.