Morgunblaðið - 04.06.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.06.1944, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 4. júní 1944. - ÚTSVÖRIN Framh. af 1. síðu. an árið 1942 var 206, en 50 stig um hærri, eða 256 árið 1943. Að grur-nkaupshækkunin giltL alt, árið 1943 og að dýrtíðar- vísitalan var 50 stigum hærri, gerði það að verkum, að sem sagt almennar kaupgreiðslur voru 40% hærri árið 1943 en 1942. Þegar menn bhra saman út- svör sín þessi tvö ár, nú og í fyrra, þá verða menn að taka tillit til þess, að þeir lenda í hærri skattstigatröppu, við það, að árstekjurnar hafa hækkað að krónutali, enda þótt útsvar á sömu tckjum hafi verið lækk að. Launamaður, sem hafði t. d. 12 þús. kr. skattskyidar tekj- ur árið 1942, hefir haft 40% hærri tekjur 1943, eða kr. 16.800. En prósenta skattstig- ans á 16.800 króna tekjum er vitanlega hærri en af 12 þús. kr. tekjum. En úr því við minnumst á útsvörin, þá vil jeg taka það fram alveg sjerstajdega, að það er óviðunandi fyrir bæinn, að skattalögin banni að lagt sje útsvar á tekjur manna, sem eru yfir 200 þús. kr. Ef t. d. fyrirtæki hafa 400 þús. króna tekjur, þá má ekki leggja út- svar á nema 200 þúsundin af þeim. Og það sem verra er: Ríkisskattarnir eru svo miklir af tekjum, sem nálgast 200 þús- und, að útsvarið á annað hundrað þúsundanna af tekj- unum verður mjög að draga saman. Stríðsgróðaskattinn verð ur því að fara að lina, til að rýma fvrir útsvarsstofni til bæjarfjelaganna. , Sem uppbót til bæjanna fyr- ir þenna tekjumissi fá bæjar- sjóðir 45% af stríðsgróðaskatt- inum. Hlutur Reykjavíkur í þeim skatti nam í fyrra nálægt 4 milj. króna. Og gera má ráð fyrir, að hann nái þrem miljón- um í ár. Ekki er það sanngjarnt, að hámark tekna til útsvarsálagn- ingar sje óbreytt eftir að verð- gildi krónunnar hefir rýrnað svo mjög, síðan lögin voru sett. Það liggur í hlutarins eðli, að þeim mun lægra gildi sem krón an hefir, þeim mun fleiri, að öðru jöfnu, fá svo háar tekjur, og þeim mun meira gengur úr greipum bæjarsjóðs af skatt- stofninum. Það þarf að hækka þetta há- mark í t. d. 350 þús. kr., svo hægt sje að leggja útsvar á svo háar tekjur og lina þá stríðs- gróðaskattinn að sama skapi. Ef slík ákvæði væru nú í gildi, þá hefði t. d. ekki þurft að grípa til þess nú að leggja 10% á útsvörin. Jóhannes Helgason vann hvítasunnu- UM HVITASUNNUNA fór fram innan Golfklúbbs Reykja- víkur kepni um „Hvítasunnu- bikarinn“ svokallaða. Kepnin var forgjafar- og holukepni. Leikar fóru þannig, að Jó- hannes Helgason vann bikar- inn. Forgjöf hans var 5 holur. ^JJjartan Oiaiiíon: Sjómannaljóð Út á hafið himinvíða, hetjur sækja nú sem -fyr, sigla djarft, og söngvum hlýða sækja fram og hljóta byr. Bregðast ei þótt öldur hranni ýfist sjói^og þyngist ráð, geymist þar hjá þjóð og manni, þrek og hjartans styrka dáð. Lundin frjáls í boði og banni brjóstsins tryggð við fósturláð. Lifir enn á öldum breiðum — íslands heita víkings blóð. — Vinna frægð á farmannaleiðum — frjálsir menn og auðgá þjóð. Sækja brauðið barni og móður borgir reisa grunni frá. Lífið gefa, göfgi og hróður geymist þeirra nöfnum hjá, Styrkir landsins stærsta gróður starfsins önn um víðan sjá. Gyllir hauður haf og strauma, heiður þinn og fórnardáð, þjóð, sem elur djarfa drauma dagsins þar sem stríð er háð. Skyldu knúið krafta sinna, SUN FLAME-GLASBAKE kalli h’lýðir sjómannsblóð. : ! Þú átt mest að voga og vinna, MinnimnniinmTiniTnmnnmnnirnniimntfiirnnff vaska sveit á fremdarslóð. = = B. P. Kalman Vígist himinn vona þinna, 1 hæstarjettarmálafl.m, |j vei'öld guðs í starfsins óð. = Hamarshúsinu 5. hæð, vest = 1 ur-dyr. — Sími 1695. = Kjartan Ólafsson. iiiuuiiiiiiiiiiiímniiiiiiiumiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiuuiuB urða hve f 1 j ó 11 matur soðnar í Glasbake og Range-Tec Það er fljótlegra að framreiða allan mat, hvort heldur hann er soðinn í ofni eða ofan á vjelinni. * „Heat-Quick“ einkaleyfði botninn á Glasbake veldur því að maturinn soðnar jafnar og fljótaF, og sparar því eldsneyti. Sjóðið, geymið og framreiðið í Glasbake — það gljáir við þvott, en þarf hvorki að sljafa nje skrúbba. Fæst í ölíum helstu verslunum. (216) lÉLFFLlSI gular og rauSar nýkomnar, stærð 15x15 cm. Ennfremur VEGGFLÍSAR. 0 Ludvig Storr JOTUN ðarv MILO _ f/** ASKI JÍSSIOH. llKAfifTt I 1) Alexander mikli veit ekki ennþá að bilstjór- 2) Alexander: ,,Jæja, stansaðu hjerna og farðu jeg sagði þjer að stoppa hjerna“. inn ’er X-9, en hann er nokkuð taugaóslyrkur og út, jeg ætla að taka við sljórn bílsins“. 4) Þegar skipun hans bar engan arangur, fer hrópar: „Keyrðu hraðara". 3) En þrátl fyrir skipunina stöðvar X-9 ekki ’Alexander í framsætið lil bílstjórans og ber nú bílinn og Alexander hrópar enn: „Heyrðu góði, „ kensl á, hver maðurinn er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.