Morgunblaðið - 04.06.1944, Síða 12

Morgunblaðið - 04.06.1944, Síða 12
12 Sumradag’iir 4. júní 1944, SJÓMANNADAGURINN er í dag. Hefst hann kl. 8 árd.. með fWí. að fánar verða dregnir að frúr. á hverju skipi í höfn og í ffáfi, en um það leyti hefst sala merkja og Sjómannadagsblaðs- iris. Hátíðahöldin hefjast kl. 12.40 safnast þá sjómenn saman til bópgöngu. í Laekjargötu og atistan Tjarnarinnar. Gengið verður upp Bankastræti, inn Laugaveg, Rauðarárstíg og upp Háteigsveg að nýjasta og glæsi Jegasta skólahúsi landsins, Sjó- *riannaskólanum. Fyrir göng- unni og í henni miðri munu lúðrhsveitir leika göngulög. Við Sjómar.naskólann fer frarr, minningarathöfn. Hreinn UálSson syngur nokkur lög með uridn’eik lúðrasveitar. Biskup ísiar.ds minnist látinna sjó- mar.na. A leiði hins óþekkta sjémanhs leggur lítil stúlka blórr.jveig-, en að því loknu þögn í eina mínútu. Hornsteinn að Sjómannaskól anum lagður. Áður en athöfnin fer fram, mun Friðrik Ólafsson segja nokkur orð, en að því loknu leggur ríkisstjóri horn- stein að skólanum. Verða nú flutt ávörp. Þessir rnenn munu laka til máls: Vil- hjálmur Þór, Sigurjón Á. Ól- afsson, Kjartan Thors og Ás- geir Sigurðsson. Þá fara fram ýms skemmli- af riði: reipdráttur, keppni milli skipshafna, og keppni milli sjó- tnar.na í hagnýtum vinnubrögð upi. netabætingu og víraspiæs- ingu. I reiptogi munu að líitind- um þrjár skipshafnir keppa. —> Strandferðaskipin Súðin, sem er handhafi bikarsins. en har.n gáfu veiðarfæraverslanir bæj- arins,- er væntanleg hingað í dag, strandferðciskipið Esja og bv. líelgafell. — í hagnýtum vimiubrögðum, vírasplæsing og netabætingu. Keppendur tnnr.'i vera 8 talsins, en einn flok'kur keppir í hverri grein, suruir keppa aðeins í annari greininni. ÖIl hátíðahöld Sjómanna- dagsins munu verða kvikmynd uð. Oskar Gíslaison mun mynda á "ýja kvikmyndavjel. sem Slysavarnafjelag Islands hefir nýlega eignast. Kaupið merki og blað dags- ins Höföingleg gjöf fil S.Í.B.S. í GÆR barst Vinnuheimilis- sjóð S. í. B. S. höfðingleg gjöf frá h.f. Jón Símonarson bak- ara Gaf hlutafjeiagiö Vinnu- heimilinu brauðneyslu þess fyrsta starfsár þess. Sprengjur á Kuriieyjar. V/ashington: — Roosevelt förseti tilkynti blaðamönnum á síða.-ita blaðamannafundi, að (Bandarikjamenn hefðu á s.l. þT’-.n árum framleitt 175 þús. flugvjelar. Á fyrstu þrem mán- uðum þessa árs hafa þeir látið bandamönnum sínum í tje alls 440"* ílugvjelar. — Reuter. ÓHEMJU AF hergögnuvn heíir vcrið safnað saman á Bretlandseyjum til hinnar fyr- irhuguðu innrásar. Myndin er tekin í einni slikri birgðastöð og sýnir fylkingar amerískra skriðdreka, sem standa og bíða efíir því, að þeir sjeu settir af stað, — bíða hve lengi? Sendiherrar stórveldanna ésb Islendingu tii hamingju mel atkvæðagreiðsluna SENDIIIERKAR stórveldanna hjer á landi, Mr. yhep- herd, sendiherra Breta, herra Krasilnikov, sendiherra Sovjet- ríkjanna og Mr. B. Hulley, sendifulltrúi Bandaríkjanna, hafa allir ski’ifað utanríkismálaráðherra íslands, Vilhjálnii Þór, og fært honum heilla óskir til ríkisstjórnar í tilefni af úrslit- um þjóðatkvæðagreiðslunnar. Utanríkismálaráðherra skýrði blaðamönnum frá þessu í gærmorgun á þe,ssa leið: Utanríkisráðuneytið hefir tekið saman greinargerð um. aðdragandalyðveldisstofnunar inuar, uppsaguarákvæði sam- bandslaganna, ályktun Alþing is 17. maí 11)41 um afnám samabandslaganna og stofnun lýðveldis, samjiyktir á Al- þingi í vetur í þessum málum, svo og upplýsingar um þátt- töku í þjóðaratkvæðinu. Þegar er bráðalnrgðaúrslit þjóðáratkvæðisins voru kunn orðin úr öllum kjördæmum, lagði utanríkisráðherra fyrir sendiherra íslands í Banda- ríkjunum, Bretlandi, hjá Nor- egsstjórn, í Sovjetríkjunum og Svíþjóð, að tilkynna á formlegau hátt viðkomandi ríkisstjórnum úrslitin og að- draganda þeirra. Um leið var sendiráðuin þessara ríkja hjer á landi tilk>vit hið sama, og bárust utanríkisráðheri a í gær kveðjur frá semliherra Bret- lands og Sovjetríkjanna og frá sendifulltrúa Bandaríkjanna. 0-ska þeir íslen.sku ríkisstjórn- inni til hamingju með úrslitin og óska hinu væntanlega lýð- veldi allra lieilla. Sendiherra Bretlands. Brjefi iireska sendiherrans lýkur á ]>essa leið: „t þessu tilefni leyfi .jyg mjer að færa yður, herra ráð- herra, ríkisstjórninni og ís- lensku þjóðinni einlægustu óskir mínar um áframhaldandi framfarir og fai’sæld landi yðar til lianda, og er það ein- læg von mín, að erfiðar að- stæður og óróatímar,. er ríkja, þegar lýðvcldið á að endur- fæðast, geri eigi annað en að, þroska. það og sty-rkja, svo að það megi blessast og blónig- ast á ókonmum áí’um“. Sendiherra Ráðstjómarríkjanna. , I brjefi sendiherra ráðstjórn arríkjanna segir svo: „Þetta ár, og þó einkum 17. júní. verður þýðingarmikill tími í’ siigu lands yðar. Jeg leyfi mjer, herra ráðherra, að, færa hinni frelsisuimandi þjóð íslands hestu árnaðaróskir mínar og ósk um farsæla fram tíð“. Sendifulltrúi Bandaríkjanna. Loks segir í br.jef.i sendifull- trúa Bandaríkjanna: ,.f þessn tilefni levfi jeg mjer að óska yðar hágöfgi til hamingju með árangur þjóð- ai’atkvæðagreiðslunnar, sem greinilega hefjr sýnt þjóðar- vilja íslendinga, og færa mín- ar bestu árnaðaróskir utn fram tíð liins íslenska lýðveldis“. Ðregið í happdræiti Víkings í FYRRADAG var dregið hjá lögmanni í happdrætti því, er Knattspyrnufjelagið Víkingur efndi til í vor. Vinningurinn var sumarbústaður, svo sem lcunnugt er, og kom upp numer 9932. Eigandi þess er því hinn hamingjusami eigandi fallegs sumarbústaðar nærri Lækjar- botnum. Hæsta iögfræöipróf iekið í gær GUNNAR THORODDSEN, forseti lagadeildar Háskóla Is- lands, hefir gefið blaðinu þær .upþlýsingar, a(ð í gæri hafi Ármann Snævarr tekið hæsta embæltispróf í lögfræði, er tek- ið hefir Verið við Háskólann. Hlaut Ármann 1. einkunn 245 stig, og vantar þá aðeins lVi stig upp á ágætiseinkunn. Ármann er fæddur 18. sept. 1919, sonur frú Stefaníu Er- lendsdóttur og Valdemars Snæ- varr, skólastjóra á Norðfirði. — Stúdentspróf með 1. einkunn tók hann við Mentaskólann á Akureyri vorið 1938 og innrit- aðist um haustið í lagadeild Háskólans. — Hefir hann því stundað þar nám í 6 vetur. Fyrir nokkrum dögum lauk einnig Logi Einarsson (Arnórs sonar dómsmálaráðherra) em- bættisprófi í lögfræði við Há- skólann. Hlaul hann 1. einkunn 236 stig. og- er það þriðja hæsta próf, sem tekið hefir verið í lög fræði við Háskólann. Ólafur Jóhannesson lögfræðingur hef- ir annað hæsla lögfræðipróf, er tekið hefir verið við Háskól- ann. Áðaifundur Eimskipafje- iausins AI) ALí’UNDUR Eimskipa- fjelags íslands var haldinn í gær í Kaupþingsaln um. Fund- arstjóri var kjörinn Benedikt Syeinsson, bókavÖrður og; fundarritari Tóinas Jónsson, borgarritari. Formaðar fjelagsstjórnar, Eggert Claessen, hrl. gaf skýrslu nm starfsemi fjelags- ins. Studdist hann við hina prentuðu slcýrslu fjelagssl jórrt ar, sem xitbýtt var á fuudin,- um. Eru kaflar úr skýrsiunni birtar á öðrxnn stað í blaðinm Framkvæmdastjóri fjelagsins, Guðmundur Vilhjálmsson á- varpaði fundinn, þar sem hann m. a. vjek að ádeilum þeim, er, fjelagið hefði sætt í blöðum undanfarið vegna hinnar góðu afkomu s.l. ár. Mun blaðið sið- ar birta ræðu G. V. Nokkrar umræður urðu út af skýrslu fjelagsstjórnar. Gjaldkexi fjelagsstjórnar, Halldór Kr. Þorsteinsson gerði grein fyrir reikningunum, sem síðan voru samþyktir. Samþyktar voru tillögur fje- lagsstjórnar um skiftingu árs- arðsins. Hluthafar fá 4% arð, eins og að undanförnu. Fundinum var ekki lokið, er blaðið fór í prentun. Háffðleg sefning íslandsméfsins annað kvöld SETNING íslandsmótsins, sem fer fram á Iþróttavellinum annað kvöld, verður með nokk uð nýstárlegum hætti og hátíð- legri en tíðkast hefir um skeið. Þar leikur lúðrasveitin Svan- ur, en síðan ganga öll fimm kappliðin fylktu liði inn á völl- inn undir fjelagsfánum, en í fararbroddi fer fánaberi með íslenska fánann. Það verður Guðmundur Ágústsson glímu- kóngur. Sjðan fylkja allir leik- menn liði á vellinum, er for- seti í. S. L, Ben. G. Waage, set- ur mótið með ræðu, en lúðra- sveitin leikur, Að því búnu hefst fyrsti kappleikur móts- ins milli hinna gömlu keppi- nauta Fram og K. R., og verð- ur dómari Jóhannes Bergsteins son. — Setning mótsins mun verða kvikmynduð. Skákeinvígið: Fjórða skákin bið- skák. FJÓRQA skákin í einvígi þeirra Árna Snævarr og Ás- mundar Ásgeirssonar var íefld í húsi Sjálfstæðisflokksins við Thorvaldsenssiræti í fyrra- kvöld. Biðskák varð og verður hún tefld á sama stað næstkomandi mánudagskvöld.Árni mun hafa öllu belri stöðu. Af þrem skákum, sem þeir Árni og Ásmundur hafa íeflt, hefir Ásmimdur unnið tvacr, en Árni eina.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.