Morgunblaðið - 08.06.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.06.1944, Blaðsíða 1
8X. árgangur. 124. tbl. — Fimtudagur 8. júní 1944. liafoldarprentsmiðja hi. INNRASIIM AÐ NÁ HÁMARKI STRENDLRNAR A VALDI BANDAMANNA Herstjórnar- tilkynning Eisen- howers FJORÐA HERSTJORNARTIL- KYNNINGIN um innrásina . í Frakkland var gefin út í gærkveldi og var á þessa. leið: „Hersveilir bandamanna hafa hrakið óvinina burt af allri slröndinni og hafa sums- slaðar náð höndum saman við hersveitir á ströndinni beggja megin við. Inni í landinu eru bardagarnir yfirleitl hatðir. GAGNÁRÁS á svæðinu um-' hverfis Caen, sem Þjóðverj- ar gerðu með vjelahersveit- um á þriðjudagskvöldið, var hrundið. Mótspyrna óvin- anna fer harðnandi eftir því sem þeim bætist varahð. Skip halda áfram að flytja menn og hergögn á land á allri strandlengjunni, enda þótt hvasst sje að norðvest- - an. Hefir það veðurlag hald ist frá því að innrásin var hafin. SKÖMMU fyrir dögun í dag j mættu hersveitir, sem sóttu . fram austur frá ströndinni, • mótspyrnu hersveita óvin- anna, sem voru þeim fjöl- - mennari. Hernaðaraðgerðir • voru þegar hafnar og unnið á óvinahersveitunum, áður en þær gætu komist undan á flótta. Herskip banda- manna hafa þaggað niður í fallbyssuvirkjum Þjóðverja, sem enn voru við líði í dag. - Ekki er enn vitað, hvort virk in hafa verið gereyðilögð. Framh. á 4. síðu- Síðustu frjettir Það var opinberlega filkyn! í aðal- herslöðvum handamanna í nólt, að bærinn Bayeux hafi verið tekinn. Bær þessi er um § km. frá siröndinni við aðaljárnbraufína frá Caen !ii hafnar- borgarinoar Cherbourg, Mannfjöldmn hyllir hann n- -n Veður fer hatnandi á innrásar- svæðinu LONDON í gœrkveldi: Veður, sem mjög hefir gert bandamönnum erfitt fyrir í innrásinni, fer nú mjög batnandi. Síðan klukkan 4 í dag hefir vérið sólskih á innrásarsvæðinu og loft- voginn stígur . stöðugt. Ennþá er þó norðvestan strekkingur, þó nokkuð virðist vera farið að draga úr honum. — Reuter. D---------------------------------n Síðast þegar Montgomery hershöfðingi, sem stjórnar bardög- um á landi í Frakklandi kom til London, var tekið vel á móti honum. Á myndinni hjer að ofan má marka vinsældir „Monty's", cn það er gælunafn sem landsmenn hans hafa gef- ið honum. Churchill viidi fara með iil Frakklands Churchill forsa>tisráðherra heimsótti aðalherstö'ðvar Eis^ eulioWers ív liriðjudagsmorg- Ön er iimrásiu var nýbyrjuð. nauu ljet þá ósk í ljósi, a'ð sig langaSi til áp fara me'ð inn- i'ásarliernum til Frakklands Það tókst þó að fá fqrsæt- isráoheiTaim ofan af þeii'ri fyi'irætlan. Eisenhower í Frakklandi London í gærkyeldi. Kisenliower yfirhershöfðingi brá sjer til FakkUmds í'dag til að sjá livernig gengi á inn- rásíirströndunum í Normandy. í l'ylgd ineð lionum var Rams- ey flotaforingi og aðrir hátt- settii' herforingjar banda- manna. Þeir fer'ðuðust með bresku lierskipi. Samgöngukerli Þjóð- verjn í ólestri eftir loftárásir London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. SEINT í KVÖLD BERAST þær fregnir frá frjettariturum Reuters, sem eru með innrásar- her bandamanna í Frakklandi að háttsettir for- ingjar bandamanna telji að hersveitir banda- manna hafi mjög bætt aðstöðu sína í dag á inn- rásarsvæðinu og þó búast megi við harðnandi bar dögum sje ástæða til að vera bjartsýnn. Banda- menn hafa þegar alla innrásarstrendurnar á valdi sínu og sumstaðar hafa hersveitir banda- manna náð saman milli brúarsporða. Bandamenn hafa hafið sókn sína inn í landið og þegar unnið allmikið á einkum við borgina Caen, en þar voru háðar mjög harðar orustur í gær og í morgun. Bandamenn fara mjög var- lega í að nefna nöfn þeirra staða, sem þeir hafa tekið. Vilja láta Þjóðverjaveraí óvissuumhvar hersveitir" bandamanna hafi komið sjer fyrir,- Manntjón hefir verið miklu minna en ætlast var og tjón á skipum er tiltölulega mjög lítið. Bandamenn senda nú svo að segja óhindrað stöðugan straum yfir Ermarsund a£ vopnum og hermönnum og vistum. Eru birgðir og lið sent í stórum stíl með flugvjelum. Er lokið miklu lofsorði á það hve vel hefir gengið að koma liði til Frakklands með flugvjelum. Hefir ekki áður í sögunni verið sent jafn mikið lið loftleiðis og flutningar Þjóðverja til Krít komast t. d. ekki í hálfkvist við þá flutninga í lofti, sem átt hafa sjer staðí gær og í dag milli Englands og Frakklands. Fimm áhlaupum Þjóðverja við Caen hrundið. Þjóðverjar gerðu fimm tilraunir til að hrekja banda- merin frá Caen, segir Sidney Mason, frjettaritari Reuters í aðalherstöðvum bandamanna. Um Caen liggur járn- brautin til Cherbourg, sem er um 100 km. frá Caen og' borgin er aðeins rúmlega 50 km. suðveslur af Le Havre, sem er mesta hafnarborg Frakklands fyrir utan Mar- seilles. Orustan um Caen er mesta orustan, sem vitað er að bandamenn hafi átt í síðan innrásin hófst, og það er þýðingaiTOikið fyrir bandamenn að þeir skuli hafa haidið velli þar. . Líklegt er talið að fyrsta fyrirætlun bandamanna sje að ná öllum Normandyskaga á sitt vald. Samgönguleiðir Þjóðverja eyðilagðar. Bandamenn hafa lagt mikla áherslu á að eyðileggjaS samgönguæðar Þjóðverja að baki vígstöðvunum og hefir Framh. á 2. síðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.