Morgunblaðið - 08.06.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.06.1944, Blaðsíða 5
FimtudagTir 8. júní 1944. MORGUNELAÐIÐ W/fö&ÆéM ÖFUGSTREYMI OG AFTURHALD ÞAÐ ER UNDARLEGT, að í umræðum, sem spunnist hafa nú um framtíðarstjórnarskrá lýðveldisins, er semja verður hið bráðasta eftir sjálfa lýð- veldisstofnunina, skuli tvent hafa komið fram, er í senn boð- ar hið uggvænlegasta afturhald og öfugstreymi. • Annars vegar er um það rætt, að veita þurfi forsetan- um vald, til þess að koma í veg fyrir einræði þingsins, og hins vegar er talað um, að rífa þurfi niður alt það, sem áunnist hef- ir í þeim efnum að gera kosn- ingafyrirkomulagið lýðræðis- legra í landinu og sporna gegn því, að flokkur, sem hefir mik- inn minni hluta þjóðarinnar að baki sjer, geti fengið meiri hluta á þingi. Þannig er talað um að afnema í senn allar hlut- fallskosningar og uppbótarþing sæti, er notuð hafa verið til lýðræðislegrar jöfnunar milli flokka, til samræmingar á hlut föllum kjósendatölu flokkanna og fulltrúatölu á þingi. Hefir meira að segja heill stjórnmálaflokkur, Framsókn- arflokkurinn, tileinkað sjer hvorttveggja. afturhaldið og öfugstreymið í þessum málum á nýloknu flokksþingi. Það er undarleg glámskygni þegar menn eru að tala um að gefa einum manni vald til þess að girða fyrir einræði kosinnar fulltrúasamkomu þjóðarinnar! En það er ekki aðeins órok- rjett hugsun, sem hjer kemur fram. Heldur gætir einnig mesta misskilnings í umræðuni þeim eða sterifum, er fram hafa farið um vald forsetans. Það er sagt að forseti eigi ekki og megi ekki hafa minna vald en kon- ungur hafði. Það sje forsmán að hafa gert hann valdalausan í lýðveldisstjórnarskránni, sem þjóðin hefir nú staðfest, til stofnunar lýðveldinu. En hvaða „vald" er það, sem konungur hafði og forseti er sviftur í stjórnarskránni? Það er „synjunarvaldið", segja menn, um annað er ekki talað. Það er að vísu rjett, að í 22. gr. gömlu stjórnarskrárinnar segir: „Staðfesting konungs þarf til þess, að nokkur sam- þykt Alþingis fái lagagildi". Að formi til felst í þessu, að kon- Eftir Jóhann Hafstein þau öðluðust gildi. En ,.formið" eitt er hjer ekki nægjanlegt til frásagnar. Bæði verður að athuga aðra bókstafi stjórnar- skrárinnar og framar öð'ru anda hennar og tilgang. í 15. gr. seg- ir: „Undirskrift konungs undir löggjafarmál eða stjórnarerindi veiti þeim gildi, er ráðherra ritar undir með honum". Þ. e. undirskriftin veitir ekki gildi fyrr en ráðherra ritar undir með konungi. Þannig getur und irskrift konungs eins ekkert gildi veitt. Það leiðir m. a. af því, að „konungur er ábyrgð- arlaus og friðhélgur. Ráðherrar bera ábyrgð á stjórnarfram- kvæmdum öllum", sbr. 10. gr. En svo er annað, sem öllu máli skiftir, og það er sú staðreynd, að hjer er ekki um neitt raun- verulegt „vald" konungs að ræða. Eftir fullveldisviðurkenn inguna 1918 er það horfið úr sögunni, þrátt fyrir bókstafinn. Lýðveldisstjórnarskráin, sem þjóðin hefir samþ. veitir hins- vegar forseta raunverulegt vald til þess að skjóta samþyktum Alþingis til þjóðaratkvæða- greiðslu, þannig að þær falli úr gildi, ef þjóðin stendur með forsetanum í að hafna þeim. Þó að mönnum því finnist forset- inn hafa bókstaflega minna vald en konungurinn, hefir hann þó að vissu marki raun- verulegt vald, er konungur hafði, eðli málsins samkvæmt, alls ekki. Hitt er svó annað mál, hvort ekki mætti síðar finna heppi- legra fyrirkomulag þessara mála í framtíðinni, en það snert ir ekki þann samanburð, sem gerður er á því, sem var, og því, sem áformað er í stjórnar- skránni til bráðabyrgða. Engu síður furðulegar eru þær raddir, sem heyrst hafa um það, að niður beri að fella hlut- fallskosningar og uppbótarþing sæti. Tíminn hefir haldið því fram, að hlutfallskosningar skapi ekki fult samræmi milli kjósendatölu og kosinna full- trúa. Þetta er rjett. Ekki fult samræmi, og þess vegna barf ingaúrslitin hjer í Reykjavík sem sönnun þess, að hlutfalls- kosningar skapi ekki jöfnuð milli flokkanna. Framsókn fái engan fulltrúa á sín 945 atkv. Þjóðveldismenn engan á sín 1284 atkvæði. Fleiri atkvæði standi bak við hinn eina þing- mann Alþ.fl. en þingmenn Sjálfstæðisfl. og Sósíalistafl. Alt þetta er rjett. En hugsum okkur, að Reykjavík væri skift í einmenningskjördæmi, eins og Tíminn vill, t. d. 8 kjördæmi. Þá gæti svo farið, að Sjálfstæð- isfl. fengi alla 8 þingmennina með meira kjósendafylgi í hverju hinna 8 kjördæma en nokkur hinna flokkanna. Þrátt fyrir það þyrfti flokkurinn hvergi nærri að hafa meiii hluta atkvæða í bænum i heild. Er þetta það. sem Tíminn viU? Og svo engin uppbótarþingsæíi til leiðrjettingar misrjettinu! • Það verður áreiðanlega að haía önnur handbrögð við samnmgu framtíðar stjórnar- skrár lýðveldisins en þau, sem boða tómt afturhald og öfug- streymi. Það er hlutverk yngri kyn- slóðarinnar að kveða niður slíka drauga. Samtaka Það birti yfir íslandi, þegar kunnugt var gjört, að samkomu lag hefði náðst á Alþingi um sjálfstæðismálið, þann 9. mars síðastlíðinn. Jeg hygg að þungu fargi hafi verið ljett af huga margra íslendinga. Um skeið leit út fyrir að sjálf stæðismálsins biðu sömu örlög og flestra annara mikilvægra mála, sem Alþingi hefir fjallað um að undanförnu. En, sem betur fór, báru fulltrúar þjóð- arinnar gæfu til þess, um síðir, að standa saman sem einn mað ur, í þessu helgasta máli þjóð- arinnar. , nu ísienaing Eftir Baldur Bjarnason, gur Enda þótt Alþingi hafi á síð- ustu árum brugðist skyldu sinni á ýmsan hátt og ekki farisl ráðs menskan fyrir þjóðina gifíu- samlega, ber þó að þakka því það sem það hefir vel gert og láta það njóta sannmælis. 1 sjálfstæðismálinu hefir Al- þingi gengið á undan með góðu eí'tirdæmi. Fió Heimdalii ungur hafi haft fult vald til að i líka uppbótarsæti, þótt hlut- synja lögum staðfestingar og j fallskosningar sjeu viðhafðar. rneð því koma í veg fyrir að Tíminn vitnar nýlega i kosn- Síða Sambands ungra Sjálfstæðismanna kemur út viku- eða hálfsmánaðarlega. Stjórn sambandsins annast ritstjórn síðunnar. Ungir Sjálfstæðismenn! Sendið greinar og annað efni á síðu ykkar til stjórnar Sambands ungra Sjálfstæðismanna, skrifstofu Sjálfstæð- isflokksins, Thorvaldsensstræti 2, Reyk'javík. AÐALFUNDUR Heimdallar, fjelags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, var haldinn í húsi Sjálfstæðisflokksins 11. maí -s.l. Formaður fjelagsins, Ludvíg Hjálmtýsson gaf skýrslu um störf þess á s.l. ári, en fjelagslífið var þá í miklum blóma. Gjaldkeri gaf skýrslu um fjárhaginn, sem er ágætur. Samþykt var tillaga frá fýrverandi stjórn um að leggja fram 20 þúsund krónur til húsbyggingar fyrir flokksstarfsemhta í Reykjavík. Ludvíg HJálmtýsson var end urkosinn formaður fjelagsins. Aðrir stjórnarmeðlimir voru kosnir: Baldur Jónsson, Geir "Hallgrímsson, Ingvar Pálsson, Björgvin Sigurðsson, Eggert Th. Jónsson, Magnús Helgason, Sigmundur Kornelíusson og Már Jóhannsson. Varamenn: Vignir Jósepsson, Valgard Briem og Sveinbjörn Hannes- son. Endurskoðendur: Sveirtbj. Þorbjörnsson og Björn Magn- ússon. í lök fundarins þakkaði for- maður f jelagsins alla þá velvild og stuðning sem f jelagið hefði orðið aðnjótandi. í Heimdalli er áhugasveit ungra Sjálfstæðismanna í höí'- uðstað landsins og hefir fjelag- ið fyr og síðar verið flokknum þar hin besta stoð og stytta. Þjóðín heíir þá heldur ekki látið sinn hlut eftir liggja. Aldrei sýndi hún áður glæstari áhuga en við þjóðaratkvæða- greiðsluna 20.—23. maí, —• aldrei meiri einingu! Ert við megum ekki láf a stað- ar numið. Sjálfstæðisbaráítu okkar í stjórnarfarslegu íílíiti við erlent vald er lokið. Ný sjálfsíæðisbarátta á að hefjast. Sú barátta, sem að okk ur sjálfum snýr. Undanfarna áratugi hefir ver ið næsta róslureamt í okkar litla þjóðfjelagi. Flokkadrættir og erjur á öllum sviðum hafa vaðið uppi og staðið eðlilegum framförum einatt fyrir þrifum. Jeg treysfi því, að samkomu- lag það, sem í vetur náðist á Alþingi. sje fyrirboði þess, að ný friðaröJd sje að renna upp i islensku þjóðlifi. Innanlandsófriði var um að kenna að við rnistum sjálfstæði okkar árið 1262. Látum ekki þá harmsogu endurtaka sig nú, þegar við höfum öðlast frelsið á ný. Þann 17. júní halda íslendingar sína fyrstu frelsishátíð. Látum þann dag marka tíma mót í sögu okkar, á þann hátt að frá þeim degi standi þjóðir* saman sem einn maður. Látum flokkadrættina og smán-amasemina, sem sett hafa sinn leiða svip á islenskt stjórn- málalíf, niður falla. . - Allir viðurkenna hve geysi- mikla þýðingu gott samstarf hefir, og -að hægt er- að vinna stórvirki þar sem góður vilji og almennur ér fyrir hendi. Okk- ur Islendingum er brýn nauð- syn, að við sóum ekki kröftura okkar til ónýtis með innbyrðis .deilum, heldur göngum jafnan sameinaðir að hverju starfi. Þá mun okkur vel vegna. Vigur, 25. apríl. Baldur BJivrnflson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.