Morgunblaðið - 08.06.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.06.1944, Blaðsíða 7
Fimtudagur 8. júní 1944, MORÖÖNBLAÐIÐ 3 Sklftlng heimsins miIBi fjögurra sférveída HELSTIJ sjerfræðingar vorir í utanríkismálum eru sífelt að verða sannfærðari um það, að ávextirnir af sigri bandamanna muni verða allt aðrir en oss hefir verið talin trú um. Rás heimsviðburðanna síðustu mán uðina virðist hafa beinst í ó- vænta átt. í stað þess, að stofnað verði bandalag þjóðanna, þar sem stórveldin og smáríkin starfi saman á jafnrjettisgrundvelli, eru líkur til að vjer fáum eftir stríðið að búa í heimi, sem stjórnað verði af fjórum yfir- ríkjum — Bandarikjunum, breska heimsveldinu, Sovjet- ríkjasambandinu og Kína — sem hvert um sig ráði yfir á- kveðnu hagsmunasvæði á yfir- borði jarðar. Fróðir athugendur í Washington og London sjá þegar vera farið að hilla undir þessa skipan málanna. Horfurnar eru því að verða þær nú, að framtíðarfriður í heiminum muni verða háður hagsmunasvæða-samstarfi stór veldanna fremur en alþjóðlegri samvinnu stórveldanna og smá þjóðanna. Vjer getum á landa- brjefi gert oss grein fyrir því, hvernig þessi sbifting landanna muni verða. Frumorsökin að þessari við- leitni stórveldanna að skifta heiminum þannig niður í hags- munasvæði er ekki tregða þeirra að vinna saman, heldur fyrst og fremst sú, að þessi fjögur ríki hafa undanfarið orð ið fyrir alvarlegum áföllum, er þau vilja koma í veg fyrir að geti endurtekið sig í framtíð- inni. Einmitt nú beinist við- leitni hvers þeirra um sig fremur í þá átt tryggja það, að þau verði ekki fyrir slíkum á- föllum 1 framtíðinni en að skapa heimseiningu. Hagsmunasvæði Bandaríkj- anna. BANDARlKIN urðu fyrir árásum beggja vegna frá sam- tímis. Þau voru sjónarvotlar að þvi, hvernig verslunarsam- bönd þeirra við Austurlönd voru rofin, og hvernig grafið var undan áhrifum þeirra í Suður-Ameríku. — Ætlun Bandaríkjanna er því sú, að skapa sjer öryggi á báðum höf- um með flota og flugher, skapa órjúfanlegt samband við Aust- urlönd og koma á fót eins full- komnu sambandi Ameríku- þjóðanna og mögulegt er. Að stríði loknu munu Bandaríkin verða voldugasta flotaveldi heimsins, en flug og flotastöðv- ar handan heimshafanna beggja verða nauðsynlegar til fullkomnunar þessu mikla valdi. í þessu skyni munu sennilega áhrif Bandaríkjánna í Líberíu verða efld, og mjög sennilegt er, að bækistöðva- hlunnindum á íslandi, Ný- fundnalandi og Cape Verde eyjum verði ekki slept. Sennilegt er, að Bandaríkin haldi yfiryáðum þeirra eyja, sem Japanar áður áttu þar. •— Flotastöðvar munu þau áfram hafa á Filipseyjum. Þá munu Bandaríkin hafa eftirlit með Salomonseyjum, Gilbertseyjum og Nauruey. Verði þessari á- ætlun fylgt í meginatriðum, mun öryggi Bandarikjanna Eftir George Renner Eftir því sem nær dregur lokum styrjaldarinn- ar, verður mönnum æ tíðræddara um það, hvernig málum heimsins muni verða skipað að stríði loknu. Höfundur eftirfarandi greinar er prófessor í landa- fræði við Columbia-háskólann í Bandaríkjunum. Hugleiðir hann í þessari grein sinni möguleikana á því, að stórveldin fjögur skifti heiminum niður í hagsmunasvæði sín. Er ekki óliklegt, að ýmsum smáþjóðanna taki að finnast þröngt fyrir dyrum sinum og lítið hafa orðið úr fögrum yfirlýsingum, ef þessi hugmynd yrði gerð á veruleka. sæmilega trygt á heimshöfun- um tveimur, sem að þeim liggja. Margir sjerfræðingar álíta, að Bandaríkin muni af lofthern aðarlegum ástæðum ekki láta af hendi hernaðarleg yfirráð á Grænlandi, og þau muni jafn vel með samningum fá nokk- urar óbygðar eyjar norðan Kanada. — Efld mun verða stjórnmálaleg samvinna við Kanada, enda þótt það land muni þó áfram verða á hags- munasvæði Breta. Flest Suður-Ameríku löndin munu verða innan hagsmuna- svæðis Bandaríkjanna. Argen- tína mun þó verða hjer undan- tekning, því að hún er tengd Spáni sterkum menningar- böridum og Bretlandi sterkum viðskiftaböndum. Mikill hluti íbúa larxdsins er af ítölskum ættum. Af þessum sökum mun Argentína sennilega lenda á ensk-vestur-evrópeiska svæð- inu. Sama kann að verða um Chile. Breska hagsmunasvæðið. í YFIRSTANDANDI styrjöld var stjórnmálalegt og hernað- arlegt vald Breta í Vestur-Ev- rópu brotið á bak aftur. Við- skiftasambönd Breta við megin landið voru rofin, og flutninga- leiðir landsins frá öðröm lönd- um heims voru í mikilli hættu. Að sjálfsögðu hyggjast Bretar á það, að staða þeirra í Vestur- Evrópu verði örugg í framtíð- inni, hvað sem á gengur, sem og einnig samgönguleiðir þeirra við samveldislöndin og önnur lönd. heimsveldisins. í styrjaldarlok mun Bretland verða eina stórveldið í Vestur- Evrópu. Öll hin vanmáttugri ríki Vestur-Evrópu munu því lenda á hagsmunasvæði Breta. Sameiginlega munu lönd þessi sennilega ráða yfir flestöllum nýlendum heimsins. Sennilegt er, að Bretland og bandamenn þess í Evrópu muni auk bresku samveldislandanna ráða yfir allri Afríku, Ástralíu, Suður-Asíu og þeim hluta heimshafanna, sem ekki vérður undir stjórn Bandaríkjanna. — Bretar myndu þannig ásamt Bandaríkjamönnum drottna yf ir höfunum. Stjórnmálalega mun þetta ensk-vestur-evrópeiska banda- lag ekki verða sjerstaktega sterkt, því að innan þess kunna að verða ýmsir „Trojuhestar“ eins og t. d. hinn fascistiski Spánn, og þjóðernislegur á- greiningur niun áfram verða við ' lýði. Kínverska hagsmunasvæðið. SÍÐASTLIÐIN þrjátiu og fimm ár hefir Kína verið önn- um kafið við stjórnmálalegar umbætur innanlands og fjár- málalega endurskipulagningu. Mitt i þessu umbótastarfi var ráðist á landið af ofdirfskufullu eyríki við austurströndina. •— Ránsferð Japana bættist þann- ig við áleitni Evrópuveldanna á strendur Kína, en sú ágengni var þegar orðin nægilega al- varleg. Ællun Kínverja nú er að afnema öll erlend sjerrjett- indi og reka alla árásarmenn burt frá ströndum landsins. Sennilega mun Kína eftir stríð hljóta í sinn hlut For- mosu, Tonkin og Loochoo-eyj- ar. Kínverjum mun vafalaust verða fengið í hendur það hlut verk að gæta hinna sigruðu Japana. Einnig munu Kínverj- ar ef til vill fá aftur hluta af Manchuríu, enda þótt líklegt sje, að Rússar fái hluta þess lands, eða jafnvel það alt. Kórea, Síam, Indó-Kína og ef til vill Filipseyjar munu að öllum líkindum falla innan við skiftasvæðis Kínverja. Bandaríkin, Bretland og Rúss land hafa nægilegum hernaðar mætti yfir að ráða til þess að hrinda þessum fyrirætlunum í framkvæmd. Sennilega hafa Kínverjar ekki slíkan mált, en þar sem þaá er hagur hinna þriggja veldanna að Kína sje voldugt, munu þau án efa að- stoða Kínverja við að ná tak- marki sínu. Fyrir Rússland mvndi Kína skapa jafnvægi í Asíu til tryggingar gegn hugs- anlegri ensk-amerískri árás.' •— Fyrir Bretland myndi Kina verða varnarveggur milli Rúss lands og Indlands, og fyrir Bandaríkin myndi það tryggja sterk tengsl við Ausíurlönd. Rússneska hagsmunasvæðið. RÚSSLAND var algerlega einangrað þann tíma, er aðrar þjóðir heimsins vildu ekki veita því viðurkenningu. Land svæði, sem áður hafoi verið rússneskt var skift niður í smá- fíki til þess að mvnda nokkurs konar sóttkví um Rússland. — Bandamenn reyndu hvað eftir annað að koma hinu nýja Rúss landi á knje eftii' síðustu heims styrjöld. Þeir höfðu að engu við leitni Litvinoffs að vinna að af- vopnun. Að lokum rjeðust Þjóð verjar á svívirðilegan hátt á Rússland í- yíirstandandi styrj- jöld og veittu Rússum alvarleg högg. Miljónir rússneskra stór hluti iðnaðar- og landbún- aðarsvæða landsins eru í rúst- um. Rússland ætlar sjer að ná afíur sínum gömlu löndum og ef til vill afla sjer sumsstaðar nýrra pg hagkvæmari landa- mæra. Auk þess hyggjast Rúss- ar augsýnilega skapa samfelda röð vinveittra rikja, undir sinni yfirstjórn umhverfis Rússland. Munu Rússar fremur kjósa það en að bandamenn hafi forræði þessara landa. Þetta er nokkurs konar „stjórnmálaleg varnar- lína“, og hún mun án efa sýn- ast Rússum girnilegri en saran- ingár, sem til þessa hafa ein- ungis orðið Rússlandi til iíls. Eftir þessa styrjöld kann svo að fafa, að Rússland, sem til ið. Bretar hafa lagt fast að hún hefir stutt júgóslafnesktj partisanana og hvatt gjáek-u skæruliðana til athafna. —'Met) verulegri þolinmæði hafa RúSs ar einnig reynt að stuðla að myndun vinveittrar ríkisstjórn ar i Finnlandi, seffi þeii gætu samið við. Ef auðið reyndist 'að koma aftur.til valda hinni so- cialistisku sljórn í Ungverja- landi, mun Rússland algerlega verða einangraS frá öðrum löxuJ um Evrópu af röð vinveittra rikja. Bretar ætia sjer að vega «pp • á mótí. áhrifum Rússa. SVAR Breta við þessum fyr- irsetlunum er augljóst. Hinar útlægu- rikisstjórnir Frakk- lands, Niður'ianda og Noregs eru þegar j. London. -— Br-eskir leiðtogar og de Gaulle hafa-ný- lega styrkt vináttu sina allmik- þessa hefir haft lítinn aðgang að hafi, taki finsku íshafshöfn- ina Petsamo. Þá munu Rússar áfram halda yfirráðum sínum í Eystrasaltslöndunum, og svo kann jafnvel að fara, að þeir ryðji sjer braut allt að Eyja- hafi. í austri munu Rússar án efa taka Kurileyjarnar jap- önsku, suðurhluta Shakalin og er til vill Port Arthur. Þá álíta ýmsir stjórnmála- fræðingar, að Rússar muni mynda samfellda keðju rikja allt frá Evrópu austur til Kyrra hafs til þess að einangra sig frá öðrum hlutum Asíu. •— Muni Mansjúría verða austast þess- ara varnarríkja. Næst Mansjúríu munu svo verða sovjetlýðveldin Tanna Tufa og Ytri-Mongólía — ríki, sem þegar er búið að koma á laggirnar. Þar fyrir vestan hafa Sovjetöfl lengi verið að verki í Dzungaría ög Austur--Tur- kestan, þar sem líklegt er, að stofnuð verði Sovjetlýðveldín Chuguchak og Sinkiang. Vestan þessara lar.da liggja Afghanistan, Iran og Tyrkland, þar sem sovjetáhrifa hefir lengi gætt. Eftir stríð munu þessi áhrif ankasí. Árekstur kann að verða við Bre'a í Iran, en eng- inn efi gctur leikið á því, að Rússar ætla sjer að minsta kosti norðurhluta landsins. Rússar hafa nú þegar gefið til kynna, að þeir ætli sjer að innlima Eislland, Letlland og Litaviu aftur í Sovjetríkin. — Einnig munu þeir heimta að fá að halda þeim hjeruðum, sem þeir fengu frá Finnum árið 1940 og færa landamæri Ukra- inu og Hvíta-Rússlands vestur á bóginn í Póllandi, Tjekkösl'ó- vakíu og Rúmeníu. Ef áætlun Rússa er að fara eins að með Moldavíulýðveldið, myndi öll Rúmenía verða úr sögunni. — Rökrjett yrði þá næsta skrefið það að innlima í rússneska ríkjasambandið Sovjetlýðveld- ið Búlgaríu með landamæri við Evjahaf. Til þess að tryggja þessi nýu landamæri væri nauðsynlegt að hafa vinveitt nágrannalýðveldi með annað hvort sovjet- eða Portúgal og jafnvel Spáni líka. Ollum. brögðum er nú beit-t- tfáft þess að fá Ítalíu með .íhópinn, Ef allt- þetta hepnnast,. mun það sennílega leiða af sjer myndun meira eða minna trausts Vestur-Evrópubanda- lags undir bresk-fran:ik—boU - enskri stjórn. Skifting heimsins .milli fjög- urra stórvelda eftir stríð, er ekki það, sem flest af oss.hafa vænst. Óvíst er þó, að siíkt skipuiag verði nokkuð vcrr.a en ástandið fyrir stríð, þegar mörg stórveldi og smáríki beittw orku sinní að stefnumiðum, e-r rákust -hvert á annað. -— Þessi skipan málanna getnr jai£nrv»>i orðið miklu betri. Það er enginn efí ó þvi, að eftir þetta strið verður geysi- legt umrót á sviði alþjóðastjárn málanna. -Mistök, misskilning- ur og þröngsýni gæti auðveld- lega orðið til þess að stórveld- um lenti í hár saman og .segileg eyðileggingarstyrjöld bryt ist ut milli þeirra. Reynslan á eftir að skei a úr því, hvort núliíandi kynslóð A nægiiega mikla stjórnmáiahæCi leika til þess að geta ' s'kapað friðsælan heim. Vonieysr þfskra Sier- mama i Róm i gæi : — Ceeil-Spri-ggd frjettaritari Renters með íi, hernum skýrir frá atv-iki, -sem' kom fyrir í Róm á. niátuKÍag' og seni hanmsegir að sje eiu- keanandi fyrír vonieysi það/ er sje áð grípa um sig meðai jtýskra hermatina á ítalíu. Tveir - vörubflar fuHir aE þýskum .hermönrram: staðnæm - ast fyrir framan lögreglustöð- ina í San Lorenzo í Riim og allir þýsku hermemiimra þustu inn á stöðina. og heimt- uðu, að þeir vær.u tekoir- -tií fanga. ítalska lögreglan neit aði þvt og tók til vopna sinna og vildí reka Þjóðverjatma socialistiskri stjórn. Hinn. frarh- En þá köstuðu Þjóðverjarnih sýni forseti Tjekkóslóvakíu, Benes, hefir þegar gfert samn- ing við Rússland. Sovjetstjórn- in hefir einnig nýlega komið á þegna hafa verið drepnir og fót „vinveittri“ pólskri nefnd, voprram sínum og grátbáðu uni að þeir yrðu teknir til fanga. því þeir væru búnir rtð. fá alveg nóg af Hitler og æf- intýxmsr hans. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.