Morgunblaðið - 08.06.1944, Síða 11

Morgunblaðið - 08.06.1944, Síða 11
Fimtudagur 8. júní 1944. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínútna krossgáfa 2 a a b ó k Lárjett: 1 óþjetta — 6 vaska —• 8 væl — 10 forskeyti — 11 hug- laus — 12 ending — 13 tvíhljóði — 14 ósigur ;— 16 draga saman, Lóðrjett: 2 einkennisstafir — 3 bognar — 4 kemst — 5 líffær- in — 7 fæðir — 9 ullarílát — 10 sþil — 14 drykkur — 15 tveir Fjelagslíf * ÆFINGAR í KVÖLD l Á Ijjróttavellinum: Kl. 4 Námskeið í frjálsum íþróttum drengja 14 ára og yngri. Kl. 7 Frjálsar íþróttir. : Á Háskólatúnmu: Kl. 8 Ilandbolti kvenna. Stjórn K. R. ÁRMENNINGAR! fþróttaæfingar í kvöld t Iþróttahúsinu: — 9—-10 II. fl. kvenna — Kl. 8—9 I. fl. kvenna, fimleik. Á I þróttavellinum: Kl. (5 Frjálsar íþróttir fyrir drengi innan 14 ára. Kl. 7,30 Frjálsar íþróttir fyrir fullorðna. Stjóm Ármanns. ÍÞRÓTTASÝNINGAR ÞJÓÐHÁTÍÐARINNAR Hópsýning karla: Samæf- ing með öllum flokkum í kvöld kl. 8,30 í Austurbæjarskóla- portinu, ef veður er þurt. Ánnars æfingar á venjulegum, tíma. Fjölmennið. . Hðpsýningamefndin, I.O.G.T. ST. FRÖN NR. 227 Fundur í kvöld kl. 8,30. 1. Inntaka nýliða. 2. liætt um sumarstarfið. 3. Ilagnefndaratriði: Guð- mundur Illugason, Mætið öll. Æt. 159. dagur ársins. 8. vika sumars. Árdegisflæði kl. 7.25. Síðdegisflæði kl. 19.47. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast Bs. Bifröst sími 1308. ■ I. O. O. F. 3 = 126681(4 t Rh. Fimtugur er í dag Hans Ólafs- son sjómaður, Vörðustíg 9, Hafn arfirði. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Hrefna Kjærnested (Magnúsar heit. Kjærnested, skipstjóra) og stud. júris Guðmundur Ásmundsson (Guðmundssonar, prófessors). — Faðir brúðgumans gefur þau saman. — Heimili ungu hjónanna verður á Laufásveg 75. „Pjetur Gautur“ verður sýnd- m- í síðasta sinn að þessu sinni annaðkvöld og hefst sala aðgöngu miða kl. 4 í dág. Happdrætti Háskóla íslands. — Dregið verður í 4. flokki á laug .ardag. Engir miðar verða afgr. á laugardagsmorgun. Eru því síð ustu forvöð að endurnýja í dag og á morgun. íslandsmeistaramótið. í kvöld keppa í. R. og Fram kl. 8.30. Ferðir B. S. í. til Þingvalla. í auglýsingu Bifreiðarstöð íslands í gær misritaðist síðasta ferð að austan laugardags- og sunnu- dagskvöld. — í auglýsingunni stóð að síðasta ferð væri klukk- an 21:00, en á að vera kl. 23.00. í síðustu kvennasiðu urðu þau mistök að myndamót af höfðalet- ursstöfum snerist við. Voru það stafirnir t, á og p. Lesendur eru beðnir velvirðingar á þessum mis tökum. Dýraverndarinn, 4. tbl., 30. árg., hefir borist blaðinu. Efni: Vor- gæla, kvæði eftir K. H. B., Sum- ar'málakveðja roskins sveita- manns eftir Böðvar Magnússon, ST. FREYJA NR. 218. . Fuodur í kvöld kl. 8,30. . 1. Fimdarefni. Inntaka. . 2. Frjettir frá Þingstúku- fundi. 3. Erindi: Jón Árnason, æðstitemplar. STÓRSTÚKUÞINGIÐ 1944. Þeir fulltrúar og ^aðrir Templarar, sem óska fars norð úr til Aknreyrar, á veguni Stórstúkunnar, eða fyrir- greiðsln um húsnæði og fæði á Akureyri á meðan þingið Stenduf, tilkynni skrifstofu Stórstúkunnar það fyrir 10. þ. inán. UPPLÝSINGASTÖÐ m bindindismáþ opin í dag 1. f>—8 e. h. í Templarahöll- nni, Fríkirkjuveg 11. Vinna Eldri kona óskar eftir RÁÐSKONUSTÖÐU hjá eldri manni. Gott húspláss áskilið. Tilboð merkt 32 send- ist blaðinu. HREIN GERNIN GAR úti og inni. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Sími 5786. HREINGERNINGARKONU vantar nú þegar í Þorsteins- búð Hringbraut 61, sími 2803. HÚSEIGENDUR Tek að mjer að bika þök. Upplýsingar í síma 2936. Rauður eftir Sólm. Einarsson, Dóni eftir Sig. Óla Sigurðsson, Rúffeyjum, Breiðafirði, Náttúr- an er náminu ríkari eftir K. H. B. o. fl. Kirkjunt'ð, 4—5 hefti, 10. árg., hefir bovist blaðinu. Efui: Lífið, ljóð eftir sr. Böðvar Bjarnason, Engillinn við gröfina eftir sr. Svein Víking, Ódauðleikans vissa, ljóð eftir Jens Hermanns- son, Þjóðræknisfjelag Vestur- ís lendinga 25 ára, Sjá, liðið er á nóttina eftir sr. Benjamín Kristj ánsson, Vorljóð eftir Jens Eiríks son, Elliheimilið í Skjaldarvík eftir sr. Sig, Stefánsson, Sjera Jón Árnason eftir sr. Einar Thorlacius, Óskir og afrek eftir Þorgný Guðmundsson, Kristi- dómsfræðsía barna (úr brjefum), Ávarp við fermingu eftir sr. Pjet ur Ingjaldsson, Heilbrigt líf eftir sr. Helga Konráðsson og frjettir og auglýsingar um fundi. Heimilisritið, mars—maí hefti, hefir borist blaðinu. Efni: Fenella svarar, smásaga eftir Ruby M. Spankie, Enskir sönglagatextar, Um meðferð bóka eftir M. G. Ol- sen, Húsið á heiðinni, dularfull smásaga eftir Sapper, Spurning- ar og svör, Berlínardagbók blaða manns eftir William L. Shirer (fjórði hluti), Einsettu þjer að standa rjett og vera beinvaxin, leiðbeiningar eftir Ann Seymour, Feður og mæður, átakanleg smá- saga frá Kína, eftir Pearl Buck, Sannanir á frásögum biblíunnar, Anna eða María, smásaga eftir Hermynia v. Muhlen, Dauðinn brosir, framhaldssaga eftir Ph. Ketchum, Stjörnur, molar úr kvikmyndaheiminum, gamanþátt ur, leikir og þrautir, krossgáta og margt fleira. ÚTVARFIÐ í DAG: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Söngdansar. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): a) „Skáld og bóndi“, forleikur eftir Suppé. b) Suðrænar rósir, vals eftir Strauss. c) Lag án orða eftir Tschai- kowsky. d) Mars eftir Sousa. 20.50 Frá útlöndum (Jón Magn- ússon). 21.10 Kórsöngur: Karlakórinn Vísir írá Siglufirði (söngstjóri Þormóður Eyjólfsson). V A A A A A A A A A A A A A A .v. A ^•"•%”*“fVVVVVm?VVVVVV»»,VVVVV Kensla HRAÐRITUNARSKÓLI Ilelga Tryggvasonar. — Sími 3703. * HREIN GERNIN GAR Sími 4581. Hörður og Þórir. HREIN GERNIN G AR rantið í tíma. Sími 5474. HREINGERNINGAR Látið okkur annast hrein- gerningarnar. Pantið í sínia 3249. Birgir og Bachmaún. HREIN GERNIN G AR utan og innan húss. Jón og GuSni. Sími 4967. HREINGERNIN G AR Óskar og Guðm. Ilólm. Sími 5133. TÖKUM KJÖT, FISK og aðrar vörur til reykingar Reykhúsið Grettisgötu 50. — Sími 4467. Kaup-Sala V JELSPÆNIR fást ókeypis á Nýlendugötu 21. Verkstæðinw. TÚNÞOKUR TIL SÖLU Pantið í síma 5706. Ingi Haraldsson. BÓKAMENN P.landa frá byrjmi, Nátt úrufræðingurinn, Landfræð issaga Islands o. fl. Bókabúð- hi, Kiapparstíg 17 (neðan Hverfisgötu). NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. Sótt heim. — Staðgreiðsla. Sími 5691. — Fomverslmiin Grettisgötu 45. Imnleg-ar þakkir fyrir auðsýnda vinsemd á fimt- ugsafmæli mínu 1. júní, Guðlaug Sigurðardóttir. SiKA sementsþjettiefni Steypu-Sika Sika 1: Sika 2: Sika 4: Plastiment: Til vatnsþjettunar á steypu í kjallara- gólf og veggi í jörðu. Til vatnsþjettunar bæði í múrímðvm Dg steypu. Þjettir (storknar) á 10—30 sekvindmn. Þjettir (storknar) á 1—8 mfnútum. Steypuþjettir, minkar vatnsmagn mn 8—15%, seinkar storknun, en eyk- ur styrkleika, þannig að eftir 7daga er styrkleikinn 20% meiri og eftir 30 daga 30%meiri en önnur steypa, sem er jafn mjúk. Fyrirliggjandi: J. Þorláksson & Norðmann Bankastræti 11. — Simi 1280. Kaupið l\láttúrufræðinginn tímarit Hins íslenska náttúrufræðifjelags. Árgangur- inn kostar 15,00 krónur. -Undirritaður, gerist hjer með áskrifandi að Nátt- úrufræðingnum (Nafn) (Ileimili) Til Náttúrufræðingsins, pósthólf 846, Reykjavík Móðir mín, SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Stokkseyrarkirkju föstudaginn 9. júní. Athöfnin hefst kl. 1 e. h. frá heimili hennar, Syðra-Seli. Fyrir mína hönd og axtnara vandamanna. Jón Júníusson. Kveðjuathöfn GUÐMUNDAR VIGFÚSSONAR Hólmi, Stokkseyri, fer fram föstudaginn 8. þ. m. kl. 1 e. hád. að heimili dóttur okkar, Laugaveg 93. Jóhanna Guðmundsdóttix. Hjartans hakklæti votta jeg öllum er hafa veitt mjer margvíslega hjálp og gjafir við fráfall og jarð- arför hjartkæra mannsins míns, GUDMUNDAR HÓLM GUÐMUNDSSONAR Hverfisgötu 30, Hafnarfirði. Sólveig Eiríksdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.