Morgunblaðið - 08.06.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.06.1944, Blaðsíða 12
n- m mxbXvéxb SIÐÐEGIS í gær fjekk for- maður K. R., Erlendur Pjeturs- son, heimsókn af Major Spil- lí&ug, fiera er yfirmaður -norska temdhersins hjer, og í fylgd með to*ítim var Gurmar Akselsson, iofmaSur Knattspyrnudómara— fjelagsins. Major Spilhaug afhenti K. R. tagraní silf urbikar að gjöf f yrir pét' Kíikiu vinsemd,; er þeir tW<fðtFsýnt norska hernum hjer; eneðþví að leika við þá knatt- spyrnukappleiki bæði s.l. haust og: í .vor. Sagði* hann, að norsku tewíöömtunttm hefði veriðmik^ ií^á'íwegja að því að kynnast hin um góðu knattspyrnumönnum íjefagffins. Sagði hann, að gjöf- kvvæ«i frá norska hernum hjer og. Norðmönnum búsettum. r Reykjuvík. Fjelagið ætti sjálft afi" 'ikveða, hvernig kept yrð'i um Likarinn, en þeir óskuðu ftelst, Sð hann yrði notaður til krta t E9j -y rnukepni. Formaður K, R. þakkaði þessa fögrw-gjöf- og þann mikía vin- arhug, sena að baki hemtar lægi. Sagðí, að K. R;-ingar mundu aldrei gíeyma hinum drengilega Teik norsku hermannanna og K, Rv-ingar hefðu- haft mikla ánægro. af að kynnast hinum fwr-nkix- f rændum. Sagðist vona, , að enn ætti K. R. eftir að keppa við þá nokkra leiki. Að Iokum bað hanri Major Spilhaug og Gunnar Akselson að færa gefendunum bestu t??rt*ki; K. R. fyrir gjöftna. Á bikarnum er meðal ann- ars- skj aldarmefki Noregs. Vtilur og Víkingur gerðu jafnteili LKIKURIXX í O.KIiKVKLDI var ekki e.ins gó&ur og hann yar spennaudi. L'n að þar sást ekki mikið at' góðri knatt- spyrrru, var ekki leikmönnum eins miki'ð a'o' kenna, eins og veðrinn.— - Þó'sást innanum allgóðir sprettir a£ leik en þeir vóru fáir. — Þessi leikur hefir óefað endað öðruvísi í logni, — 'hver vcit réyudar itm ]>að? •Víkmgar Ijekn undan vindi í fyrri hálfleik og voru í sókn L'n dýrðin stóð ekki lengi. ið mésttt út hálfleikinn, þótt Kjett á .eftir skoraði Sveinrt Valsmenn næðu nokkrum upp- hlaúpum. pá voru ]>au ekki Sveinsson fyrir Val úr þvögu Og ]>ar með var leikurinn bú- mörg, en ].ó nokkur hættuleg i"", áhorfendur ánægðir og og mis'notuðu Valsmenn ]>ar úrsíit mótsins óvissari en áður. kosti tvö góð J. Bn. ii'Li að minsta íii'kit'æri. Víkingar skoruðu eitt mark í þessum hálfleik. Mun það hafa verið verk Kiríks Bergs- sonar, seiii að ]>essu sinni Ijek miðframherja, í samviimu við ( VARÐr.ÁTURINN OÐINN Gunnlautr Lárusson. i,)k erleiidan tog-ara að veið- Vörn Vals var mjög styrk, Uih í landhelgi við Suðurland eins og vanalega, eu ekki var í fyrradag og fór með hann þó Irútt um að Víkingar til Vestmannaeyja. inn ieicyr asi logara í landhelgi tæmúm jarlstigti LONDON í gærkveldi: Ge- orge VI. Bretakonungur hefir í tilefai af afmæli sínu. sem er á morgun (fimtudag) aðlað marga menn og veitt heiðurs- merki Halifax lávarður, am- bassador Breta í Washington er sæmdur jarlstign og er það fyrsta jarlstignin, sem veitt er síðan Stanley Baldwin dróg sig. í hlje frá stjórnmálum árið 1937, — Reuter. kæmu þar nokkrum. rugling í raðirnar st.undum rneð mjög laglegum samleik. í síðari hálfleik bjuggust flestir áhorfendnr við því, a'ð. Válur tnyndi ekki verða leng'i að rjetta hlut sinn. því ein.- hvernvegin virðist lið Vals alt styrkara. — En áhorfend- ur geta ekki altaf rjett, það getur margt komið þeim á ó- vart, þótt í eiiram og sama' leik sje. — Víkingar vörðust vasklega, gerðu að engu flest- ar skipulagðar tilraunir Valrf til sóknar, og þegar einar 15 mínútur voru af leik, hafði Víkingur enn þetta sama mark yfir og tóku menn nú að bú- ast við að „óveðursleikurinn" frægi frá 1938 myndi endur- taka sig. En svo fór nú ekki, Valsmenn kvittuðu loksins, og þá sögðu menn : „Nú verð- ur jafntefli". En .. Víkingar aóttu sig aftur og gerðu upp- hlaup á vinstra kanti. Vilberg komst innfyrir og g?^ til Ei- ríks, sem skoraði umsvifa- laust mark. líæjarfógetinn í Vestmanna eyjum kvað upp dóm í máli skipstjórans á togaranum í gærmorgun og var skipstjór- inn dæradur í 29,500 króna sekt. Skipstjórinn mun áfrý.ja' dómnum. Bridgekeppnin á Akureyri. Reykjavík vann fyrsfu umferS FYRSTA umferð bidgekepn- innar milli Reykjavíkur og Ak- ureyrar var spiluð í fyrra- kvöld. — 64 spil voru spiluð. Mismunur eftir þau spil var 4960 Reykvíkingum í hag. Sveit Reykjavíkur var skip- uð þessum mönnum: Benedikt Jóhannsson, Lárus Karlsson, Stefán Stefánsson og Árni M. Jónsson. — Sveit Akureyrar: Halldór Ásgeirsson, Snorri Sig- fússon, Sigtryggur Júlíusson og Tómas Steingrímsson. Bandamenn sækja hratt f ram frá Róm London í gærkveldi, UERSVEITIR BANDA- MANNA hafa sótt hart fram síðan þær tóku Rómaborg á niánudag. Eru sveitir úr 5. hernum ameríska komnar ina og nálgast r.raceinano- um 16 km. norður fyrir borg- vatn. Aðrar hersveitir banda- manna sækja fram með strönd' inni og tuilgast Civita Vecchia, sem er hafuarborg Rómaborg- ar. I h erst j órna rtilky n ni ngu Þjóðverja í dag, er skýrt svo frá, að hersveitir bandamanna sæki fram eftir ströndiimi fyrir vestan Róm og hafi þeimi tekist að brjótast inn í varn- arvirki Þjóðverja á ]>essum slóðutn. Ilörðitstu orustumar í ítal- íu geisa nú á vígstöðvum 8. hersins fjn-ir austan Bóm.< Þar verjast Þjóðverjar enn af miklum krafti, en ])ó virðist stundum, sem ]>ýskar hersveit- ir bíði aðeins tækifæri til að ganga bandamönnum á vald. Fimti herinn hefir tekið uir .1000 þýska fanga, eftir að; Rómaborg var tekin og hcfir ])á þessi her einn tekið sam- lals rúmlega 1S,0uö þ>ska fanga síðan míverandi sókn- arhrota byrjaði. Alexander hershöfðingi hef- ir ettn kvatt ítalska freLsis- vini, að rísa upp gegn Þjóð- A'erjum og veita þeim allar þær skráveifur. sem þeir mögulega geta. Fimtudagur 8. júní 1944, 5 orusSuskíp oðuðu Póstþjónustu komið á til innrásarhersins. LONDON í gærkveldi: — Her sveitir bandanmanna, sem taka þátt í innrásinni í Frakkland fá póstinn sinn sendan eftir sem áður. Var þegar farið að senda póst. til Frakklands á fyrsta degi innrásarinnar. - Reuter. við innrásina London í gærkveldi: — Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. FIMM ORUSTUSKIP banda- manna aðstoðuðu við innrásina á þriðjudaginn. Voru þrjú þeirra bresk og tvö amerísk. — Talið er að um 600 herskip hafi tekið þátt í innrásinni og hafi 60% þeirra verið bresk, en 40% amerísk. Meðal herskipa, sem voru innrásarflotanum til verndar voru auk orustuskipa,. beitiskip, rundurspillar, auk fjölda smáskipa, tundurdufla- slæðara og tundurskeytabáta. Bresku orustuskipin voru Nel son, Warspite og Ramilles og meðal beitiskipa voru mörg kunn skip, L d. Glasgow, Bel- fast, Mauritius og Orion. Amer- ísku orustuskipin voru Nevada og Arkansas og beitiskip m. a. Tuskaloosa, Quincy og Augusta, (hið síðastnefnda er skipið, sem þeir Churcbill og Roosevelt höfðu bækistöð sína á er þeir sömdu Atlantshafssáttmálann við Nýfundnaland 1940). Veitti míkla aðstoð. Frjettaritarar skýra frá því, hve herskipin hafi veitt land- gönguliðinu ómetanlega aðstoð. Það var ekki nóg með, að hver og eihn einasti hermaður, sem lagði frá Englandi komst heilu og höldnu í land á Frakklands-. ströndum, heldur aðstpðuðu herskipin landgönguherinn eft- ir að hann var kominn á land, með því að þagga niður í strand virkjum Þjóðverja og jafnvel eyðileggja vjelbyssuhreiður á ströndinmL Þannig var það á einum land göngustaðnum, að kanadiskir hermenn . komust ekki á land vegna vielbyssuskothríðar frá Þjóðverjum. Þá var það að amer íska orustuskipið Arkansas og frönsku beitiskipin Mont Calm og George Leygues sigldu upp að ströndinni og þögguðu niður í varnarvirkjum Þjóðverja með fallbyssuskothríð og Kanada- menn komust leiðar sinna. Annað innrásarkort Morgunblaðsins e . Frakklandsstrendur, þar sem bandamenn hafa gert innrásina. Þetta er annað landbrjefið, sem Morgunblaðið birtir af inn- rásarsvæðinu síðan bandamenn gengu á land í Frakklandi. (rurchill gefur skýrslu í dag LONDON í gærkveldi: — Það er búist við, að Winston Churc hill forsætisráðherra muni £ dag (fimtudag), gefa breska þinginu stutta skýrslu ura, hvernig innrásin hefir gengið. ---------* m o--------- Eldsvaði í gistihúsiiiu ao Líiidarbrekku ELDUR KOM upp í gisti- húsinu Lindarbrekku í Keldu- hverfi í fyrradag og urðu all- miklar skemdir af reyk og vatni, en eldinn tókst að kæfa eftir um klukkustundar slökkvi starf. ! ,Talið er að eldurinn hafi kvikn að út frá rafmagni í trjelofti á efri hæð hússins. Sjálft gisti- húsið var bygt úr steinsteypu og einnig .skilrúm, en lof [ voru úr timbri. ' j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.