Morgunblaðið - 08.06.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.06.1944, Blaðsíða 12
Fimtudagur 8. júní 1944, 6ATHQ YMOUTH# OEXÍTER IPSWICH ÖÍEEUWAROl roningenO ^\\\\\\\^ RassenO rWEYMOUTH :UXH_A' SOUTHAMPTON BORNEMOUTH' iPORTSMOUTH Lbrighton FOIKSTONE THE HAGUE, !newhávÉn< ' DUNI OOVER IEMGLISH CHANNEL ELUSHINI ■OSTENOF; ÍGUERNSE Y BÓULOGNi IIRlffURNEsC^^ AERyO^^^ANTWER LIILEO MAUBEUGES3r\SíW SARK NIJMÉÖENgL \w\\\w*s< ýEINDHOVEN ÍETAPLEI BREST HANMOVM\ (SIGNY MORLAIX :HAVRI Oquimper st malo2granviíle OIEPPE ABBEV)LLE HONFIEUR &OR0UEN lUSSELDORF OlORIENT IOLOGN \\>\W AW\W^\\\\ nORENNES ISSONI lOBLENZi SdAK IH SIAIUIt MU(S FRANKFURT \\\\$ INANTES Oangers GREAT BRITAIN BELGIUM FRANCE 5 orusfuskip aðstoðuðu við innrásina London í gærkveldi: —• Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. FIMM ORUSTUSKIP banda- manna aðstoðuðu við innrásina á þriðjudaginn. Voru þrjú þeirra bresk og tvö amerísk. — Talið er að um 600 herskip hafi tekið þátt í innrásinni og hafi 60% þeírra verið bresk, en 40 % amerísk. Meðal hei'skipa, sem voru innrásarflotanum tii verndar voru auk orustuskipa, beitiskip, tundurspillar, auk fjölda smáskipa, tundurdufla- slæðara og tundurskeytabáta. Bresku orustuskipin voru Nel son, Warspite og Ramilles og meðal beitiskipa voru mörg kunn skip, t. d. Glasgow, Bel- fast, Mauritius og Orion. Amer- ísku orustuskipin voru Nevada og Arkansas og beitiskip m. a, Tuskaloosa, Quincy og Augusta, (hið síðastnefnda er skipið, sem þeir Churchill og Roosevelt höfðu bækistöð sína á er þeir sömdu Atlantshafssáttmálann við Nýfundnaland 1940). Vcitti mikla aðstoð. Frjettaritarar skýra frá því, hve herskipin hafi veitt land- gönguliðinu ómetanlega aðstoð. Það var elcki npg með, að hver og einn einasti hermaður, sem lagði frá Englandi komst heilu og höldnu í land á Frakklands- ströndum, heldur aðstoðuðu herskipin landgönguherinn eft- ir að hann var kominn á land með því að þagga niður í strand virkjum Þjóðverja og jafnvel eyðileggja vjelbyssuhreiður á ströndinni Þannig var það á einum land göngustaðnum, að kanadiskir hermenn komust ekki á land vegna vjelbyssuskothríðar frá Þjóðverjum. Þá var það að amer iska orustuskipið Arkansas og frönsku beitiskipin Mont Calm og George Leygues sigldu upp að ströndinni og þögguðu niður í varnarvirkjum Þjóðverja með fallbyssuskothríð og Kanada- menn komust leiðar sinna. Crurchili gefur skýrslu í dag LONDON í gærkveldi: — Það er búist við, að Winston Churc hill forsætisráðherra muni í dag (fimtudag), gefa breska þinginu stutta skýrslu um, hvernig innrásin hefir gengið. i* ; ! ifirliienn geía 1,1 silfurbikar NÍÐDEGLS í. gær fjekk for- maður K. R., Erlendur Pjeturs- son, heimsókn af Major Spil- liaug, sem er yfirmaður norska fcmdhersins hjer, og í fylgd með fcPnum' var Gutmar Akselsson, fertrtaður Knattspyrnudómara- fjelagsins. Major Spilhaug afhenti K. R. fagran silfurbikar að gjöf fyrir t>á miklu vinsemd, er þeir fcnfðH ;jýnt norska hernum hjer, wieð því að leika við þá knatt- spyrnukappleiki bæði s.l. haust og. í vor. Sagði hann, að norsku lierKíórmunum hefði verið mik- ií áhægja að því að kynnast hin um góðu knattspyrnumönnum fjelagains. Sagði hann. að gjöf- iavífiH fránorska hernum hjer og Norðmönnum búsettum l Reykjavík. Fjelagið ætti sjálft að' ákveða, hvernig kept yrði um hikarinn, en þeir óskuðu helst, að: hánn yrði notaður til knat t.ipýrnukepni-. Formaður K, R. þakkaði þessa fögm 'gjöf' og þann mikla vin- arhug; sem að baki hermar lægi. Sagði, að K. R.-ingar mundu aldrei gleyma hinum drengilega Teik norsku hermannanna og K. R -ingar hefðu haft mikla ánægju af að kynnast hinum FKirsku- frændum. Sagðist vona, að enn ætti K. R. eftir að keppa við þá nokkra leiki Að Iokum bað hann Major SpUhaug og Gunnar Akselson að færa gefendunum bestu fWtíöcir'K. R. fyrir gjöfina. A bikarnum er meðal ann- ars. skjaldarmefki Noregs. Haliiax lávarður sæmdur jarlsfign LONDON í gærkveldi: Ge- orge VI. Bretakonungur hefir í tilefni af afmæli sínu. sem er á morgun (fimtudag) aðlað margo merm og veitt heiðurs- wterki Halifax lávarður. am- bassador Breta í Washington er sæmdur jarlstign og er það fyrsta jarlstignin, sem veitt er síðan Stanley Baldwin dróg sig í hlje frá stjórnmálum árið 1937. — Reuter. Frakklandsstrendur, þar sem bandamenn hafa gert innrásina. Þetta er annað landbrjefið, sem Morgunblaðið birtir af inu- rásarsvæðinu síðati bandamenn gengu á land I Frakklandi. Eldsvoði í gislihúsinu ðó Liiidarbrekku ELDUR KOM upp í gisti- húsinu Lindarbrekku í Keidu- hverfi í fyrradag og urðu all- miklar s’kemdir af reyk og vatni, en eldinn tókst að kæfa eftir um klukkustundar slökkvi starf. ! ,Talið er að eldurinn hafi kvikrt að úl frá rafmagni í irjelofti á efri hæð hússins. Sjálft gisli- húsið var bygt úr steinstóypu og einnig skilrúm, en lofl voru úr timbii. < Valur og Víkingur gerðu jufnteili 2-2 LEIKUIíINN í O.FillTvVFiLDI var ekki eiiis góður og hann var spennnndi. Mn að þar sást ekki inikið af góði-i knatt- spyrnru, var ekki leikmönnum eins mikið að kenna. eins og veðriim. Þó sást innanum allgóðir sprettir af leik en þeir vóru fáir. - Þessi leikur hefir óefað emlað öðruvísi í logni, — hvrer veit réyncíar ítm það ? Víkingar Ijeku urnlan vitidi í fyrri. hálfleik og voni í sókn 'að rnestu út hálfleikinn, þótt Valsmenn iiæðu nokkrum uþpr hlaUpum, þá voru þau ekk’t mörg, en ]»ó nolckur hættuleg og mis'notoð’i Valsmenn ]>ar illa að minsta kosti tvii góð tækifæri. Víkingar skoniðu eitt mark í þe.ssmn hálfleik. Mun það hafa verið verk Eiríks I ’.ergs- sonar, sem að þessu sinni Ijek miðframherja, í samvinnu við Gimnlatig Lárusson. Vörn Vals var mjög styrk, éins og vanalega, en ekki var þó trútt um að Víkingar kæmu þar nokkrum rugling í raðirnar stundnm með mjög laglegum samleik. í síðari hálfleik bjuggust fiestir áhorfendur við því, að Valur myndi ekki verða lengi að rjetta hlut sinn, því einr hvernvegin virðist lið Vals alt styrkara. — En áhorfend- ur geta ekki altaf rjett, það getur margt komið þeim á ó- vart, þótt í eiirum og sama' leik sje. — Víkingar vörðust vasklega, gerðu að engu flest- ar skipulagðar tilrauuir Vals" til sóknar, og þegar einar 15 mínútur voru af leik, hafði Víkingur enn þetta sama mark yfir og tóku menn nú að bú- ast við að „óveðursleikurinn" frægi frá 1938 myndi endur- taka sig. En svo fór nú ekki, Valsmenn kvittuðu loksins, og þá sögðu menn : „Nú verð- ur jafntefli“. En . Víkingar sóttu sig aftur og gerðu upp- lilaup á vinstra kanti. Villxerg komst innfyrir og gpjl til Ei- ríks, sem skoraði umsvifa- Iaust mark. Eix dýrðin. stóð ekki lengi. Itjett á .eftir skoraði Sveinn Sveiixsson fyrir VTaI úr þvögu. Og þar með var leikurinn hú- inn, áhorfendur ánægðir og úrslit mótsins óvissari en áður. J. Bn. ÓSinn ðekur erlend- an logara í landhelgi VAIiÐl iÁTURINN ÓÐINN tók erhendan togara að veið- útn í landhelgi við Suðurland í fyrradag og fór með hann til Vestmannaeyja. Ilæjarfógetinn í V'estmanna eyjum kvað upp dóm í máli skipstjórans á togaranum í gærmorgun og var skipstjór- inn dæmdur í 29,500 króna sekt. Skipstjórinn mun áfrýjal dómnum. Bridgekeppnin á Akureyri. Reykjavík vann fyrsfu umferð FYRSTA umferð bidgekepn- innar milli Reykjavíkur og Ak- ureyrar var spiluð í fyrra- kvöld. — 64 spil voru spiluð. Mismunur eftir þau spil var 4960 Reykvíkingum í hag. Sveit Reykjavíkur var skip- uð þessum mönnum: Benedikt Jóhannsson, Lárus Karlsson, Stefán Stefánsson og Árni M. Jónsson. — Sveit Akureyrar: Halldór Ásgeirsson, Snorri Sig- fússon, Sigtryggur Júlíusson og Tómas Steingrímsson. Bandamenn sækja hratt fram írá Róm London í gærkveldi. ÍIERSVEITIR ISANDA- MANNA hafa sótt hart fram síðan þær tóku Rómaborg á inánudag. Eru sveitir úr 5. hernum ameríska komnar ina og nálgast Braccinano- um 16 km. norður fyrir borg- vatn. Aðrar hersveitir banda- maiina sækja fram með strönd' inni og nálgast Civita Vecchia, sem er hafnarborg Rómaborg- ar. I herstjórnartilkynningu Þjóðverja í dag, er skýrt svo frá, að hersveitir bandamanna sæki fram eftir ströndinui fyrir vestan Róm og hafi þeim, tekist að brjótast inn í varix- arvirki Þjóð verja á þessum slóðum. Ilörðustxi orustui’xiai' í ítal- íu geisa nxx á vígstöðvum 8. iiersins fyrir austan Róm. Þar verjast Þjóðverjar enn af nxiklum krafti, en þó virðist stundum, sem þýskar hersveit- ir bíði aðeins tækifæri til að ganga bandamönnum á vald, Finiti herinn hefir tekið xxm 3000 þýska fanga, eftir að Rómahorg var tekin og licíir þá þessi her eimx tekið sam- fals riimlega IS,00u þ>ska fanga síðnn núverandi sókn- ai'hrota byi'jaði. Alexander hei'shöfðingi hef- ir enn kvatt ítalska frelsis- vini, að rísa upp gegn Þjóð- verjum og veita þeim allar þær skráveifur. sem þeir mögulega geta. Pósíþjónusíu komið á til innrásarhersins. LONDON í gæi'kveldi: — Her sveitir bandanmanna, sem taka- þátt í innrásinni í Frakþland fá póstinn sinn sendan eftir sem áður. Var þegar farið að senda póst til Frakklands á fyrsta degi innrásarinnai'. - Reuter. Annað innrásarkort Morgunblaðsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.