Morgunblaðið - 09.06.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.06.1944, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 9. júní 1944: HINN 23. febrúar 1943 komu framkvæmdastjóri Eimskipa- fjelags íslands h.f. og fulltrúar fyrir stjórn þess á fund Við- skiftaráðsins, sem þá var ný- tekið til starfa. Töldu þeir fje- laginu nauðsynlegt, að því yrði heimiluð stórkostleg hækkun á flutningsgjöldum í Ameríku- siglingum, ef það ætti að sjá sjer fært að halda þeim áfram. í brjefi til ráðsins, dags. 4. mars telur fjelagið síðan, að hækkunin þurfi að nema 85% í ferðum til New York, í ferð- um til Halifax 200% fyrir mat- vörur, fóðurvörur og áburð, en 55% fyrir timbur. Með brjefi þessu fylgdu allítarlegar áætl- anir um útgerðarkostnaðinn í slíkum ferðum, og áttu þær að sýna, að slík hækkun væri nauðsynleg. Áætlanir þessar voru athugaðar af ráðinu og var síðan farið fram á ítarleg- ar skýrslur um raunverulegan kostnað í undangengnum ferð- um og um rekstur fjelagsins yfirleitt, og bárust þær ráðinu og verðlagsstjóranum 29. apríl og 4. maí. Ráðið gerði síðan sjálft áætlun um, hversu há flutningsgjöldin þyrftu að vera, og var ekki um annað að ræða en að byggja hana á skýrslum fjelagsins eins og þá stóðu sak- ir. Niðurstaðan af þessum at- hugunum varð sú, að ráðið á- leit rjett, að flutningsgjald á timbri hækkaði um 20%, og á öðrum vörum, að frátöldum skömtunar-, fóður- og áburðar vörum, um 30%, en að ríkis- sjóður ábyrgðist jafnframt tap, pem fjelagið kynni að hafa vegna lágra farmgjalda á skömtunar-, fóður- og áburð- árvöru, alt að 3.5 milj. króna. Ríkisstjórnin taldi sjer ekki fært að takast þessa ábyrgð á herðar og taldi eðlilegra, að flutningsgjald annarar vöru en umræddrar nauðsynjavöru yrði hækkað þeim mun meir, og var því ákveðið að heimila fjelag- inu frá og með 8. maí 50% hækkun á flutningsgjaldi fyrir allar vörur aðrar en smjörlíkis- Viðskiplaróðs um flutningsgjöld Eimskinaijeingsins olíur, kornvörur, kaffi, sykur, fóðurbæti og áburð. Með tilliti til þeirra upplýsinga, sem fyr- ir hendi eru, má fullyrða, að reksturinn hafi á fyrstu mán- uðum ársins gefið tilefni til hækkunar á flutningsgjöldun- um^ þótt hinsvegar á síðari hluta þess hafi orðið þá ófyrir- sjáanlegar, en svo stórkostleg- ar breytingar, að ágóðinn varð algjörlega óeðlilegur, og hann er miklu hærri en svarar til þessarar hækkunar. Það er hinsvegar algjörlega rangt, sem komið hefir fram opinber- lega, að verslunarstjettin og ríkissjóður hafi hagnast á þess- ari farmgjaldahækkun vegna aukinnar álagningar og aukinna tolla, því að allir álagningar- stigar verslunarinnar voru lækkaðir, sem flutningsgjöld- unum svaraði og ríkissjóður innheimti ekki toll af henni. 30. júlí skrifaði verðlags- stjóri fjelaginu brjef, þar sem farið var fram á sundurliðaðar upplýsingar um afkomu fje- lagsins á fyrstu 7 mánuðum ársins. Jafnframt var beðið um skýrslur um hverja ferð skip- anna og afkomu þeirra jafn- skjótt og þeim væri lokið. I svarbrjefi sínu 11. ágúst telur framkvæmdastjórinn ýmis tor- merki á því að láta slíkar skýrslur í tje, og fengust þær ekki, þrátt fyrir ítrekuð munn- leg tilmæli verðlagsstjórans. I brjefi, sem fjelagið ritaði ráðinu löngu síðar, eða 8. desember, þ.e.a.s. þegar því hlýtur að hafa verið orðin Ijós afkoma ársins 1943 í aðalatriðum, er rætt um það, hvers vegna það veitti ráðinu ekki umbeðnar upplýsingar. Þar segir um Viækkunina frá 8. maí: ..Þessi ákvörðun yðar fullnægði alls jins 1942, en aðstæður allar voru ekki óskum vorum um hækkun farmgjaldanna og gat ekki ver- ið bygð á upplýsingum þeim, sem vjer höfðum látið yður í tje, þó þjer hefðuð ekki látið oss vita neitt um það, að þjer telduð upplýsingar vorar svo lítilsvirði, að þjer vilduð ekki byggja á þeim.....Vjer hlut- um því að líta svo á, sem þjer hefðuð tekið lítið mark á upp- lýsingum vorum og því væri þýðingarhtið fyrir oss að veita breyttar frá því, sem þá hafði verið. í frekari viðræðum skýrði fjelagið frá ýmsum kostnaðarauka, sem orðið hefir. Ákvað ráðið síðan að færa 50% hækkunina niður í 30% hækkun frá 1. jan. 1944, og fella jafnframt niður 20% við- bótarflutningsgjald fyrir timb- ur, sem flutt var til hafna ut- an Reykjavikur. Þessari lækkun var aðeins ætlað að vera til bráðabirgða. yður upplýsingar um málefni | Vænti ráðið þess að geta fljót- fjelags vors“. Þegar sýnt þótti, ; lega eftir áramótin fengið gögn að svo myndi fara, hefði ráðið um reksturinn og afkomu á ár- auðvitað getað falið löggiltum ' inu 1943, þannig að hægt væri *sndurskoðanda eða öðrum ! að taka ákvörðun um endan- , f trunaðarmanni að athuga rekst lega lækkun flutningsgjald- ur fjelagsins og'sækja umheðn- anna. Það dróst hins vegar, að ar upplýsingar í bækur þess, reikningsskilum fjelagsins yrði enda var um það rætt. Af því lokið, og fjekk ráðið ekki árs- varð þó ekki, aðallega sökum reikninginn í sínar hendur fyrr þess, að ráðið treysti því, að en 8. maí. Eftir það, sem á und þar sem hjer er um hálf-opin- 1 an var gengið, tregða íjelags- beran aðila að ræða, myndi tregða fjelagsins við að veita umbeðnar upplýsingar ekki eiga rót sína að rekja til ann- ars en þess, að í raun og veru væri mjög erfitt að veita þær og að það myndi ekki lejma ráð- ið upplýsingum, sem það vissi, að ráðið hlaut að telja þýðing- armiklar, enda mundi slik rannsókn hafa orðið ýmsum érfiðleikóm bundin, meðal ann- ars vegna þess, að riokkur hluti reikningshalds fer fram í skrifstofu fjelagsins í New York. ins við að veita ráðinu skýrsl- ur síðari hluta ársins 1943 og hina eindregnu andstöðu þess gegn hinni fyrirhuguðu lækk- un flutningsgjaldanna í desem- | berbyrjun, - kom það ráðinu | mjög á óvart, að reikningurinn sýndi 18 milj. króna hagnað. Ráðið taldi, og telur enn, að það hafi á sínum tíma hlotið að líta svo á, að tregða hálf- opinbers fjelags eins og EJm- skipafjelagSins við að veita ráð inu jafnóðum upplýsingar um reksturinn og afkomuna á ár- inu 1943 myndi ekki stafa af öðru en því, að slíkt væri mikl- það væri ekki til þess að leyna óvenjulegum hagnaði, svo að ekki væri ástæða til sjerstakr- Vélsiiíiljan Héðinn h.f. Að gefnu tilefni tilkynnist að síraanúmer vor eru eins og hjer segir: Á venjulegum skrifstofutíma (samband frá skiftiborði) ........• • 1365 (4 línur) Utan skrifstofutíma: Skrifstofur og teiknistofur . . 1366 Forstjóri, .......• •........ 1367 Efnisvarsla, .............. • • 136B Verkstjórar, .........1369 >. Heimasímar: Forstjóri: Svein Guðmundsson 5365 Skrifst.stj.: Björn Björnsson 3298 Efnisvörður: Sig. Haraldssön 1880 Verkstjórar: Gísli Guðlaugsson 3489 Magnús Magnúss. 3986 Hilmar Friðrikss. 2965 Oscar Hedlund .. 4691 Jón Odd^son ... .5019 Þegar langt var liðið á árið, var orðið kunnugt um ýmsar breytingar, sem orðið höfðu fjelaginu í hag, svo sem lækk- uð vátryggingariðgjöld og greiðari. siglingar. í nóvember l al 1 annsóknar. f orráðamönnum var gerð á því athugun, hversu I E*mskiPafjelagsins var vel mikið myndi hægt að lækka flutningsgjöldin vegna þessa. Þar eð ráðið hafði engar upp- gjöldum, enda sje í rauninni engin ástæða til þess að ör- . vænta um aukningu flotans, meðan þjóðin á stórkostlegar inneignir í erlendum gjaldeyri. Hefði ekki verið óeðlilegt, að gera ráð fyrir því, að hálf-< opinber aðili eins og Eimskipa- fjelagið tæki fult tillit til þessa álits ráðsins i ráðstöfunum sin- um. Þar eð Ijóst varð af ársreikn- ingi fjelagsins, að flutnings- gjöldin voru mun hærri en nauðsynlegt var, ákvað ráðið að lækka þau tafarlaust og hafa lækkunina svo mikla, að ekki væru líkur til, að um á- góða yrði að ræða á yfirstand- andi ári. Var gerð rannsókn á niðurstöðum reikningsins og á henni bygð sú ákvörðun, að lækka öll ílutningsgjöld fje- lagsins um 45%, og kom sú á- kvörðun til framkvæmda 9. maí eða aðeins degi eftir að ráð inu varð kunnugt um rekstrar- niðurstöðu ársins 1943. Þær breytingar, sem lang- mestu munu hafa valdið um hinn mikla og óeðlilega ágóða 1943, urðu mjög seint á árinu. Þá fjekk fjelagið stór aukaskip, sem hafa haft mikla þýðingu fyrir afkomuna, og var flutt til landsins miklu meira en ráð hafði verið fyrir gert af vör- um, sem hátt flutningsgjald er fyrir. Ráðið gat að sjálfsögðu án aðstoðar íjelagsins fylgst með siglingatíma skipanna og flutningsmagninu, en hvað reksturskostnaðinn snerti varð það að byggja á skýrslum og á- ætlunum fjelagsins, en hann hefir revnst mjög miklu minni en fjelagið gerði ráð fyrir ; sín- um áætlunum. Ástæðan til þess, að lækkun- in var ekki gerð fyr, er fyrst og fremst sú, að Viðskiftaráðið um erfiðleikum bundið, og að gerði ráð fyrir því, að óhætt lýsingar fengið frá fjelaginu um reksturinn síðan um vorið, i ■kunnugt um þá skoðun ráðsins, enda hefir þeim verið tjáð hún, bæði munnlega og skriflega, að á slikum tímum sem þessum eigi flutningsgjöldin ekki að var ekki unt að gera nýja alls-:vera Ilærri en nauðsynlegt get- herjaráætlun um farmgjalda- ur talist 111 Þess bægt sje að þörfina, heldur varð enn að !lhalda uPPr flutningum til nokkru leyti að byggja á sömu ilarKlslns’ °S aukning skipa- upplýsingum og þegar hækk- flolans _sje vissulega mjög þýð- unin var heimiluð í maí, sjer- ingai mikil, verði að tryggja staklega hvað rekstrarútgjöld 11 ana a annan hátt en með söfn- snerti. 2. desember kvaddi ráðið framkvæmdastjóra fjelagsins á fimd sinn og skýrði honum frá því, að fyrir dyrum stæði lækk un 'flutningsgjaldanna. Taldi hann slíkt -mjög varhugavert og mæltist éindregið til þess, að fjelaginu yrði gefinn kostur á að gera nánari grein fyrir af- stöðu sinni. í viðtali þessu reyndist ekki unt að fá neinar upplýsingar um afkomu ársins 1943. 8. desember ritaði fjelag- ið ráðinu síðan mjög ítarlegt brjef gegn hinni fyrirhuguðu lækkun, en ennþá eru þar eng- ar upplýsingar um afkomu árs- ins. Hinsvegar fylgdu brjefi þessu skýrslur mn rekstur árs- un stórkostlegs gróða, sem l'enginn. sje með of háum farm- væri að byggja á skýrslum og áætlunum frá hálf-opinberurr> aðila eins og Eimskipafjelag- inu og að i^áðið fengi upplýs- ingar um þær breytingar, sem verulegu máli skiftu, án þess að stofna þyrfti til sjerstakrar rannsóknar á rekstri fjelagsins. En þegar í Ijós kom, að slíkm aðgerða hefði engu að síður verið þörf og að ágóðinn varcí óhæfilega mikill, voru skjótar og róttækar ráðstafanir sjálf- sagðar, og ráðið telur sig hafa gert þær, er það þegar í stað* er kunnugt varð, hvernig mál- um var háttað, lækkaði flutn- ingsgjöldin svo rækilega, sem raun ber vitni TilboS óskast í íbúðarhúsið í Vestmannaeyjum. Járnvarið steinsteypuhús, yfir 600 ríim- metrar að stærð, með tvöföldum gluggum, bílskúr, stórnni vatnsbrumii, rafdælu, miSstöðvarhitun, baði og W. C. Á lóð- inni, sem er 1200 fermetrar er einnig niatjurtagarður, og gott hænsnahús fvri 50-—60 alifugla. Allar nánari upplýsingar gefur Óskar Sigurðsson Sími 66. — Vestmannaeyjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.