Morgunblaðið - 09.06.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.06.1944, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Föstudag-ur 9. júní 1944. ppgjöfin 1918 Framhald af bls. 7 mörgu ósigra, sem þeir höfðu orðið fyrir? Hjer var ekki um að ræða raunverulega orustu. Taeplega var hleypt af nokkurri fall- byssu, því að þær voru flestar yfirgefnar. Sumir þrautreyndir foringj- ar,’ sem ekki gátu hugsað sjer að lifa af ósigurinn, símuðu eft ir skipunum til yfirherstjórnai*, sem ekki var lengur nein til. — Þeir mynduðu í skyndi „varn- arstöðvar“ án þess að njóta nokkurrar hliðarvemdar og var því ráðist að þeim úr öllum átttnm. í skotgröfunum dóu menn þar sem þeir stóðu, því að þeir voru of máttvana til þess að geta flúið. Meðal þess- ara manna voru margir 17 og 18 ára gamlir unglingar, sem voru orðnir „þreyttir á lifinu“. Flugvjelar rjeðust á varnar- lausa herflokka á göngu. Þessi her hafði verið elsti herinn á meginlandi Evrópu, og það hafði tekið margar ald- ir að skapa hann. Nú var þessi her óbætanlega gjörsigraður, vegna þess, að dáleiðsluviðjar höfðu fallið að honum. Þessi múgur myndi aldrei verða her aflur. Dökt mannhaf, stundum rauðlitað af blóði, flæddi eftir vegunum. Ef nokkuð var barist þá var það um brauðbita eða hættulegan stað á þökum hinna fáu járnbrautarvagna, sem eft- ir voru. Yfirherstjórnin undirritaði vopnahljessamningana. Ef til vill hefir það aðeins verið af misskilningi, að óvinirnir hjeldu áfram að drepa menn og handtaka sólarhring lengur en ákveðið var í samningunum. Ef til vill hefir ítalina langað í að geta birt stórar tölur, eða ef lil vill — og um það atriði var mikið rætt síðar — hefir yfir- herstjórnin ekkert haft á móti því, að fyrverandi hermönnum hennar fengi að blæða dálítið meira, svo að þeir yrðu auðveld ari viðureignar á eftir. Enginn fekk að vita hvað satt var í mál inu. Hjeröð, sem hinar sundruðu leifar hers vors urðu að fara í gegnum, höfðu verið lýst er- lend og fjandsamieg landsvæði. Hermenn mínir — 17 af 228 — urðu eftir í Suður-Slaveníu. Jeg einn fór með síðustu lest- inni, sem fór frá Trieste. — í Vínarborg safnaðist hópur ó- eirðaseggja að lestinni, hreytti ónotum í liðsforingjana og reif af þeim einkennismerkin. Hás- ar raddir sungu undir stjórn liðhlaupa nýjan „söng“: „Hin- ir tignu herramenn með gull- stjörnurnar munu nú verða að hreinsa fyrir okkur göturnar“. Duglegir kaupsýslumenn, er voru í nánu sambandi við ó- eirðaseggina og liðhlaupana, buðu nokkra skildinga fyrir gömul vopn. Seljendurnir voru ekki lengur hermenn. •— Hinn voldugi keisaralegri og konung legi her var ekki lengur til. Slérfcosileg spreng- ing í Oslo Símað er frá Stokkhólmi til London, að á miðnætti aðfara- nótt miðvikudags vöknuðu Oslóbúar við stórkosllega sprengingu í miðbænum. Sprengingin hafði orðið í hinni miklu byggingu vátrygg- ingarfjelagsins „Norske Folks Assurance“ á horninu á Grænd sen og Akersgate. Sprengingin var svo mikil, að m. a. sprungu allar rúður í Grand hotel við Carl Johans- götu og í Stórþingsbygging- unni. Undir eins eftir sprenging- una var lokað öllum götum um hverfis sprengingarstaðinn. Lögreglan segir, að hjer sje um skemdarverk að ræoa. Á miðvikudagskvöld var ekki far- ið að taka neina menn fasta vegna sprengingarinnar. En búist er við, að Þjóðverjar grípi þá og þegar til róttækra ráðstaf ana út af þessu. Hafa enga þýska flug- vjel sjeð enn, Frá norska blaðafull- trúanum: Frá London er símað að yfir- stjórn norska flughersins hafi gefið út tilkynningu um, að margar norksar flugvjelar hafi tekið þátt í innrásarárásunum á Frakkland. Hafa norskir flug- menn verið á ferðinni frá því í dögun á þriðjudag, bæði við sprengjuárásir og varnir. Norksir flugmenn hafa ekl* enn skotið niður neina þýska flugvjel þessa daga — af þeirri einföldu ástæðu, að þeir hafa enga sjeð. mmiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiitiiitiiiitiiiiiiiiiiiiiitiiiim = s Hafið með ykkur „Jiff-E“ | Súpur | á Þingvöll. iiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiuiimiiiiimiiu TILKVIM1MIISIG frá þjóðhátlðarnefndinni Að gefnu tilefni, vill Þjóðhátíðarnefndin láta þess getið, að aðgangur að Þjóðhátíðarsvæðinu á Þing- völlum 17. júní er ókeypis og öllum heimill. Tjaldstæði á Þingvöllum, sem pöntuð eru hjá nefndinni, eru einnig ókeypis. Eftirlitsmenn nefndarinnar munu verða á Þing- völlum frá og með 15. júní, með lista yfir þá, sem gert hafa pantanir á tjaldstæðum hjá nefndinni og ber mönnum, er þeir koma til Þingvalla, að snúa sjer til þeirra viðvíkjandi tjaldstæðunum. Þjóðhátíðarnefndin. liidlnipr og Hwa með öllu tilheyrandi. / * L Einarsson & funk Sími 3982. Náttúrulækningafjelag íslands | selur merki í bænum á sunnudaginn kemur, 11. júní, l> • <§> til ágóða fyi'ir Heilsuhælissjóð f.jelagsins. Börn, sem f vilja taka að sjer að selja merkin, gjöri svo vel að f' koma í búð frú Matthiklar Bjiirnsdóttir Laugaveg 34 A á laugardag kl. 9-—12 f. h. og' á Bárugötu 10 % sama dag kl. 10—G. 4 SKIP TIL SÖLU f 40 smál. mótorskip með 110 Jnne-Munktell vjel, er til sölu, ef samið er sti’ax. Skipið er í mjög góðu standi, ganghraöi 9 mílur. Trawlveiðarfæri fylg.ja. Sölumiðstöðin Klapparstíg 16. — 8ími 5630. Atvinna - Peningar Vil leggja í fyritæki 50—75 þúsund krónur gegn góðri atvinnu, aðeins gott fyrirtæki kemur til greina, fullri þagmælsku heitið. Þeir sem vilja sinna ])essu <# leggi nöfn sín ásamt upplýsingum í skrifstofu blaðs- ins merkt „Framtíðarstarf" fyrir 15. júní. I Reykjavík - Dalir - Hólmavík Áætlunarbílferðir fyrir Hvalfjörð, um Búðardal • ♦ Frá Hólmavík alla þriðjudaga og föstudaga. Frá Reykjavík alla mánudaga og fimtudaga. Frá Hólmavík alla þriðjudaga og Föstudaga. Afgreiðsla í Bifreiðastöðinni Heklu. Sími 1515. Andrjes Magnússon. r ENOUéH FÖR ONLy 'i SSW MORS AííLEÍ'. S rJSCTHBA ZT/AND WA.sN Tht£ &AS IS J CDNlr--------YOU DiB ! TAKB A 6ANDBR AT TOUR 6AS (3AU6B ! HAW/ 1) Alexander: — Svo við erum 20 mílur frá Quarry fangelsinu . . . Og þú hefir enn í huga að fara með mig þangað? X—9: — Það er alveg rjett. 2) Alexander hló hrossahlátri. — Hvað er svo skemtilegt við það?, spurði X—9. 3 og 4) Alexander: — Líttu á bensínmælinn . . . Það er örlítið bensín eftir, endist aðeins í nokkrar mílur enn og — þú deyrð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.