Morgunblaðið - 09.06.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.06.1944, Blaðsíða 11
Föstudagur 9. júaí 1944. MORCUNBLAÐIÐ 11 Fimm minútna krossgála Lárjett: 1 veiða — 6 á trjám — 8. fæði — 10 tveir samhljóðar — 11 stjórnmálastefna — 12 tala — 13 frumefni — 14 tangi — 16 hvetja. Lóðrjett: 2 á fæti — 3 eyja í Miðjarðarhafi — 4 lengdarmál — 5 sljetta — 7 fuglinn — 9 fiskur — 10 þrír samstæðir — 14 ein- kenni — 15 fangamark. I.O.G.T. STÓRSTÚKUÞINGIÐ 1944. Þeir fulltrúar og aðrir Teruplarar, sem óska fars norð ur til Akureyrar, á vegum St.órstúkumiar, eða fyrir- greiðslu um húsnæði og fæði á Akureyri á meðan þingið stendur, tilkynni skrifstofu Stórstúkunnar það fyrir 10. þ, Uián. >♦4« t >»♦»♦»♦♦♦♦♦♦ Kaup-SaJa VJELSPÆNIR fást ókeypis á Nýlendugötu 21. Verkstæðinu. MINNIN G ARSP J ÖLD Barnaspítalasjóðs Ilrings- ins fást í verslun frú Ágústu Svendsen. MINNIN GARSP J ÖLD Frjálslynda safnaðarins fást bjá prestskonu safnaðarins á Ivjartansgötu 4, Ástu Guð- jónsdóttur, Suðurgötu 35, Guð nýju Villijálms, Lokastig 7, Maríu Maack. Þingholtstræti 25, Versl. Gimli Laugaveg 1 Og Sólmundi Einarssyni Vita- stíg 10. )»«««w««»«»««e««««»«««« Vinna TÖKUM AÐ OKKUR að ryðberja og tjarga húsþök. Sími 5786. UtvarpsviSger Sarstof a mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjameistari. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. HREINGERNINGAR utan og innan húss. Jón og Guðni. Sími 4967. HREIN GERNIN GAR Pantið í tíma. Sími 5474. HREIN GERNTN GAR Öskar og Guðm. Hólm, Sími 5133. Tilkynning HAPPDRÆTTI TEMPLARA. Þessara vinninga hefir elcki verið vitjað: 3071, 9083, 11947 16196, 20348, 27308 og 29186. V'itjist á Fríkirkjuveg Tl. Fjelagslíf ÆFINGAR 1 KVÖLD f Austurbæjarskólan- um: Kl. 8,30 Hópsýn- ingaræfing. K. 9,30 Fimleik- ar 1. fl. karla. Á fþróttavellinum: Kl. 7J10 Knattspyrna 2. fl. Mætið vel. Á K.R.-tiininu: Kl. 4 knattspyrna 4. fl. Kl. 8 Kiattspyrna 3. fl. Stjóm K. R. ÁRMENNIN G AR! Stúlkur — Piltar! Sjálfboðavinna n. k. helgi. Vantar nokkra huggu- lega gerfismiði; smiði með rjettindi værn þó betri. Annars verða allir fákunnandi eink- um látnir vinna við „Letigað- imT ‘. Farið laugardag kl. 2 og kl. 8. TTppl. síma 3339, kl. 7—8 í kvöld. Magnús raular. BOÐHLAUP ÁRMANNS umhverfis Reykjavík fer fram í kvöld kl. 9. Keppendur og starfsmenn mæti á íþróttavell- inum kl. 8,30 síðd. Stjóm Ármanns. ÁRMENNINGAR! fþróttaæfingar í kvöld I íþróttahúsinu. í minni salnum. Kl. 9—10 Ilnefaleikar I stóra salnum: KI. 7—8 II. fl. kvenna, fiml. — 8—9 T. fl. karla fimleikar. Á Háskólatúninu: Kl. 9 síðdegis æfing hjá Hand- knattleiksfl. kvenna. Stjóm Ármanns. FERÐAFJELAG ÍSLANDS ráðgerir að fara tvær skemti- ferðir næstk. sunnudag. Lagt á stað M. 9 árdegis, frá Aust- urvelli. >• Önnur ferðin er gönguför á Botnssúlur. Ekið um Þiugvöll að Svartagili og gengið þaðan eftir leiðinni um Leggjabrjót framan við Súlnagil. Þá liald- ið um Fossabr^kkur á liæsta tind (1093 m.) . Hin ferðin er ferð suöur með sjó. Ekið út á Garðskaga og Stafnes með viðkomu við Kleifarvatn. Gengið á Sveiflu liáls. Farmiðar seldir á skrii’- stofu Ivr. Ó. Skagfjörðs, Túu- götu 5 á laugardaginn kl. 9 til 12 og um kvöldið kl. 6—7. FARFUGLAR fara skemtiferð að Kletifar- vatni um helgina. Farið verð- ur bæði í bílum og hjólandi á laugardag kl. 3 e. h. stund- víslega. —• í góðu veðri cr gaman að ganga á Sveifluháls í Trölladyngju,, Krísuvík og út á hamar. • Farmiðar með bílum verða seldir í Tau & Tölur, Lækjar- götu 4 fyrir hádegi á föstudag IÞRÓTTASÝNIN GAR ÞJÓÐHÁTÍÐARINNAR Hópsýning karla: Samæf- ing með öllum flokkum í kvöl<f kl. 8,30 í Austurbæjarskóla- portinu, ef veður er þurt. Annars æfingar á venjulegum, tíma. Fjölmennið. Höpsýningamefndin. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU * o 160. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8.10. Síðdegisflæði kl. 19.02. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Litla bíla- stöðin, sími 1333. I. O. O. F. 1 = 126883 K Hjónaefni. Á fimtudag opinber uðu trúlofun sína ungfrú Lára Eiríksdóttir, Rjettarholti, Soga- mýri og Rafn Sigurjónsson frá Akureyri. Happdrætti Háskóla íslands. Á morgun verður dregið í 4. flokki happdrættisins. Engir happdrætt ismiðar verða afgreiddir á morg- un, og eru því í dag allra síðustu forvöð að kaupa miða og endur- nýja. „Pjetur Gautur“ verður sýndur í 20. sinn í kvöld og er uppselt á þá sýningu. Fleiri sýningar er ekki hægt að hafa að þessu sinni því að margir þeirra sem starfa við leikinn verða að fara úr bæn- um, t. cL börnin, en að öllu for- fallalausu munu sýningar verða teknar upp að nýju næsta haust. No. 606 kom upp í happdrætti ferðasjóðs 13 ára bekkjar C, um áskrift að Fateyjarbók. Vinnings- ins skal vitjað til Arnfinns Jóns- sonar, Grundarstíg 4. Gjafir og áheit til Neskirkju. Hampiðjan h. f. kr. 500,00, Sig urður Kristjánsson, fyrv. bóksali kr. 1000,00, Bjarni Kai’lsson, Hrólfsskála kr. 20,00. (Áheit), af- hent í skrifstofu biskups, kr. 10,00, (áheit) frá N. N. kr. 10,00, afh. af J. G. kr. 10,00, (fundið í kaffihúsi). Samtals kr.,1550. — Bestu þakkir til gefendanna. S.J. ÚTVARPIÐ í HAG: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Harmoniku- lög. 20.00 Frjettir. 20.25 Ávarp frá Þjóðhátíðarnefnd (Guðlaugur Rósinkranz yfir- kennari). 20.35 Erindi: Um skátahreyfing- una og Baden Powell (Þorgeir Ibsen, kennari). 20.55 Strokkvartett útvarpsins: Þjóðlög eftir Kassmeyer. 21.10 Takið undir: — Æfing und ir þjóðhátíðarsörig á Þingvöll- um 17. júní. (Þjóðkórinn. — Páll ísólfsson stjórnar). 21.50 Frjettir. 22.00 Symfóníutónleikar (plöt- ur): a) Symfónía nr. 7 í C-dúr eftir Schubert. b) Rósamundu- forleikurinn eftir sama höfund. Sótl frá Kohima til Imphal London .í gærkveldi: I tilkyningu Mountbattens hershöfðingja í dag segir, að bandamenn haldi éfram að hreinsa til við Kohima og sæki fram áleiðist til Imphal, en um þá borg hafa Japanar slegið hálfhring', svo sem kunnugt er. Hefir 14. hernum orðið nokk- uð ágengt þarna, en Japanar veita víða snarpt viðnám. Við Imphal er ekki mikið barist. — Reuter. {(w*M*W*W*W*M*««*M*««^****««*««*»«*M*««****««*««*«***»*««**«J Húsnæði Óska að fá STOFU TIL LEIGU Leigusali gæti fengið afnot af síma. Upplýsingar hjá Björg Skjaldberg (búðin). Hjartanlega þakka jeg- öllum vinum og ætting’j- um, sem glöddu mig á 50 ára afmæli mínu þann 4 þ. mán. meS gjöfum, heimsóknum og hlýjum kveSjum. Guð blessi ykkur öLl. Magnea Magnúsdóttir, Víðimel 51. o o o o o Amerísk vortíska FKAKKAR og FÖT á karlmenn. Unglinga FLAUELSPILS. Skosk BARNAPILS, hárauð og sterkblá. og sterkblá. PLUDS í bamakápur, rautt og PLYDS í barnakápur, rautt og ljósblátt LJEREFTSSLOPPAR fyrir dömuv, hvítir og mislitir. SKRAUTLEGIR NÁTTKJÓLAR. Fallegar SLAUFUR í hárið úr öllum litum. Versl. £! Jacobsen Laugaveg 23.— Símar 1116 og 1117. Leigugarðar Af sjerstökum ástæðum eru nokkrir matjurtagarðar lausir til leigu hjá bæn- um. • , Þeir sem enn eiga eftir útsæði og áburð ættu því að snúa sjer, sem fyrst til ræktunarráðunauts bæjarins, Austur- stræti 10. Viðtalstími kl. 1—3 e. h: nema laugardaga. Bæjarverfræðingur Skrifstofur okkar verða lokaðar í dag vegna jarðarfarar frá kl. 12-4 e.h. H. Qlafsson & Bernhöft Þökkum hjartanlega auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, JÓNS ÓLAFSSONAR. Katrín Hallgrímsdóttir. Steinunn Eyvindsdóttir Ólafur H. Jónsson. Þorlákur Jónsaon. og böm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.