Morgunblaðið - 10.06.1944, Page 1

Morgunblaðið - 10.06.1944, Page 1
Bfkmmu Að hugsa upp innrásarvarnir ÆKJA HÆGT AGMAH I_AI1 JÁRilBRAUTIIV TSL CHERBOUR Hjer eru þeir að hugsa upi> varnir gegn innrásinni, fjelag- arnir Rommel (til vinstri) og Rundstedt, sem sagt er að hafi með höndum yfirstjórn innrásarvarnanna í Frakklandi. Rom- mel sljórnar vjelahersveitum Þjóðverja, sem verjast á inn- rásarsvæðinu. Þrjór borgir ú Ítolíu teknur London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. , BANDAMENN HAFA í dag tekið þrjár borgir á Ílalíu. Tók fimti herinn þær aliar. Þær eru Toccquina, Vetreila og Viterbo. Ailar eru borgir þessar langt fyrir norðan Róm. Á Adriahafs- ströndum eru Þjóðverjar að byrja að hörfa úr stöðvum, þar sem þeir hafa varist í fimm mánuði. Framsveitir fimta hersins eru nú komnar 15 km. norður fyrir Braccanevatnið og sækja stöðugt fram. Er framsókn ■ - - * þejrra hröð og sumsstaðar eru framsveilir þegar komnar 65 km. frá Róm. Þjóðverjar halda hratt undan og höfðu yfirgefið Toccquina, áður.on bandamenn tóku hana. Allar hinar þrjár borgir, sem teknar voru, standa við þýð- ingarmikla þjóðvegi, aðallega við þjóðveg 1 og þjóðveg 2. — Áttundi herinn á í hörðum bar- dögum. Reynir hann að ná þjóð vegi 5, en er enn meira en 7 km. frá honum, þar sem hann er kominn næst vegi þessum. Yfirferð hans öll er örðug í fjöll unum, og auk þess veita Þjóð- verjar þar mesta mótspyrnu. Þjóðverjar eru nú byrjaðir að hörfa úr stöðvum þeim fyrir norðan bæinn Ortona við. Adria hafið, þar sem þeir hafa varist í fimm mánuði samfleytt. Hafa bandamenn þegar sótt nokkuð áleiðis til hafnarborgarinnar Pescara og eru í um 16 km. fjarlægö frá henni. Flugher bandamanna á Halíu gerir all sém hægt er til þess að tefja undanhald Þjóðverja og hefir gert fjölda margar á- rásir í dag. 500 farast. London: — Fimm hundruð menn fórust nýlega, er amer- ísku skipi var sökt af Þjóðvei'jum í Miðjarðarhafi. — Allir þeir, sem fórust voru her- menn eða sjómenn, að því er tilkynnt hefir verið. Marsha!!, King sg Amold í London London í gærkveldi: Roosevelt forseti gaf í dag út tilkynningu um það í Washing- ton, að æðstu menn landhers, flota og flughers Bandaríkj- anna, Marshall hershöfðingi, King flotafoi'ingi og Arnold flug hershöfðingi, væru komnir til London. Eru þeir þangað komn ir til þess að sitja ráðsstefnu æðsta herráðs. bandamanna, sem fara mun fram í London bráðlega. — Reuter. Bonomi myndar sijórn á Ílalíu London í gærkveldi' Umberto ríkisstjóri Itala hef ir falið Bonomi, fyrrum forsæt- isráðherra ítala, að mynda stjórn, eftir að Badoglio hafði mistekist það, vegna andúðar stjórnmálamanna í Róm. — Bonomi er einn af leiðtogum jafnaðai’manna í Róm, og hefir hann þegar hafist handa um að reyna stjói-narmyndun. Ekki er vitað, hvernig' það gengur, en vitað er að hann nýtur stuðn ings allra helstu stjórnmála- manna í Róm. Álitið er að Badoglio muni nú fyrir fult og alt draga sig í hlje frá stjórn- málum. — Reuter. Mjólkurskamtur mink- aður. London í gærkveldi: — Bret- ar hafa neyðst til að minka mjólkurskamtinn úr potti é viku niður í þrjá pela. Aftur á móti hafa fluttst þangað all- miklar birgir ávaxta, einkum frá Miðjarðarhafslöndum. — Reuter. Veðrið á Ermarsundi London i gærkveldi. Veðrið á Ermarsundi hef ir enn versnað með kvöid- inu. Hefir hvesst allmikið, en vindur stendur af landi og er það ekki eins baga- legt. Þoka og mislur er á ‘ sundinu sumsstaðar og loft rnjög þykt. Einnig hefir rignt, og þar er mjög kalt. Reuter, □-------—,—:--------□ Caen enn á valdi Þjó5verja London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. AÐ ÞVÍ, ER SJEÐ VERÐUR AF FREGNUM aðila í dag um viðureignina á Frakklandsströndum, hefir bandamönnum tekist að styrkja aðstöðu sína og sækja fram sumsstaðar, þrátt fyrir hörð gagn- áhlaup Þjóðverja, sem fara vaxandi Efu bardagar víða feiki harðir, en einkum á svæðinu milli Bayeaux og Orneósa. — Þjóðverjar segjast nú hafa yfirbug- að þær sveitir bandamanna, sem voru austan árinn- ar Orne, en vestur á Cherbourgeskaganum hafa ame rískar hersveitir rofið járnbrautina til Cherbourgh. Einnig þar eru stórorustur háðar. Þjóðverjar halda Caen ennþá. Bandamenn segja, að öflugar þýskar hersveitir haldi enn borginni Caen og noti hana sem miðstöð til gagn- áhlaupa sinna á þessu svæði, aðalbardagasvæðinu. Hafa þeir gert harða atlögu að hæðum fyrir sunnan Bayeaux, sem Kanadamenn halda, en það tókst að hrinda þeim áhlaupum. Víða beita Þjóðverjar miklu skriðdrekaliði, en orðið hefir vart við liðssamdrætti þeirra lengra inni í landi. Bandamenn hafa enn sem komið er orðið varir við menn úr 10 þýskum herfylkjum á orustusvæðinu. Bretar unnu nokkuð á fyrir suðaustan Bayeaux. Flutningar halda áfram. Bandamenn halda áfram stöðugum flutningum yfir um sundið, bæði í lofti og á sjó, og hafa þeir yfirleitt tekist að óskum, þótt ilt væri í sjóinn um tíma í gærkveldi og nótt sem leið. Hinsvegar hefir loft verið mjög skýjað yfir Ermarsundi í dag, og því minna um þátttöku flughers í orustunum. Þó hafa þýskar flugvjelar gert atlögur að stöðvum bandamanna, en mörgum þeirra var grandað. Miklar næturárásir. Þó að veður væri ilt til flugferða í nótt sem leið, fóru breskar sprengjuflugvjelar til árása á ýmsar járnbraut- arstöðvar Þjóðverja langt að baki bardagasvæðinu ”og vörpuðu þar niður mjög stórum sprengjum í þeim til- gangi að torvelda Þjóðverjum aðflutninga til liðs síns. Varð, að því er best er vitað, tjón í stöðvum þessum, en mótspyrna í lofti lítil. Tvær flugvjelar týndust. Fylkingarskipun bandamanna Austast í vinstra fylkingararmi bandamanna eru breskar og kanadiskamíallhlífahersveitir, en í fýlkingarbrjósti bresk- ar og kanadiskar hersveitir, sem fluttar voru sjóleiðis. Á hægri fylkuigararmi cru svo Bandarikjtiiiieiiii. —— xý Oherbo— urgskaganum eru aðallega Amerískar fallhlífahersveitir, en einnig nokkrar sveitir, sem fluttar voru sjóleiðis og náðu sambandi við fallhlífaliðið eftir mjög harðar orustur, -— Að- staðan þarna á skaganum er æði óljós, enn sem JcomV* er. Fallhlífalið tók St. mere Eglise Það voru fallhlífah'ersveitir amerískar og sveitir. er flutt— k ar Voru í svifflugum, sem tóku þorpið St. mere Eglise, en með töku þess er rofinn aðalþjóðvegurinn norður til Cherbourgh. Áður var sagt, frá því, að kafli af járnþrautinni norður ]xang- að væri á valdi bandamanna, en lnin liggur um bæinn Cai-eut- an, en vitað er, að barist hefir verið nærri honum. Framh. á 2. síðu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.