Morgunblaðið - 10.06.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.06.1944, Blaðsíða 7
Laugardagur 10. júní 1944. tóORGONBLADIÐ HUGMYNDIN UM BANDARÍKIEVRÓPU ENDALOK hildarleiksins í Evrópu nálgast nú óðum, en þó láta leiðtogar bandamanna sem þeir hefðu fjöldamörg ár lil umráða til þess að íhuga um örlög meginlandsins eftir að Hitler hefir verið að velli lagð- ur. Eru því allar líkur til þess, að viðnámsþróttur Þjóðverja verði brotinn á bak aftur áður en bandamenn hafa komið sjer saman um endurskipulagning- aráællun. Vegna þessa seinagangs eru einslakar þjóðir teknar að gera ráðstafanir upp á eigin spýtur, t. d. hafa Tjekkar í örvæntingu sinni þegið vemd Sovjetríkj- anna, og önnur smáriki velta fyrir sjer þeirri hugmynd, að gerast aðilar að breska ríkja- bandalaginu. Með hverjum deginum, sem líður verður það ljósara, að yfir Evrópu vofir sú hætta að verða skift niður í hagsmunasvæði Rússa og Breta. Með slíkri þró- un málanna þarf enga spá- mannshæfileika til þess að geta sagt fyrir um það, að ekki mun líða á löngu þar til Evrópa verður vettvangur þriðju heims styrjaldarinnar, vegna ágrein- ings Breta og Rússa. Einbeittur stuðningur Banda ríkjanna við stofnun evrópeisks ríkjabandalags er það eina, sem komið getur í veg fyrir slíkar hörmungar. Stalin veit hvað hann vill. VEGNA vandræðafálms Bret lands og Bandaríkjanna um skipan málanna í Evrópu, get- ur Stalín farið sínu fram — og hann veit nákvæmlega hvað hann vill. Blöð hans hafa ráð- ist heiftarlega á sjerhverja hugmynd um stofnun einhvers konar ríkjabandalags Evrópu- þjóðanna. — Aftur á móti eru Rússar reiðubúnir að efla þjóð- ernislegan ágreining milli ríkj- anna, og hafa þá samtímis lagt undirstöðuna að Sovjetbanda- lagi, þar sem þessi ríki geti leitað hælis. Frá sjónarmiði Rússa, er þessi afstaða þeirra mjög skilj- anleg. Á liðnum öldum hafa þeir orðið að þola margvíslegar ógnir og hörmungar vegna árása Svía, Pólverja, Frakka og nú loks Þjóðverja, og það er því eðlilegt, að þeir vilji tryggja það, að engin þjóð í Evrópu verði nægílega sterk til þess að geta enn á ný ráðist á land þeirra. Núverandi leiðtoga Rússa dreymir um sterk og' samhent Sovjetríki andspænis vanmáttugri og sundurþykkri Evrópu. Heppnist þessi ætlun þeirra, er niðurstaðan augljós: Takist Evrópuríkjunum ekki að sameinast, munu smáríkin í Mið- og Austur-Evrópu eiga tilveru sína undir náð Rússa. Er það • þá ætlun rússnesku stjórnarinnar að innlima Aust- ur-Evrópu eða jafnvel alt meg- inlandið í eitt Sovjetríkjasam- band? Er það ætlun hennar að sameina þessi riki í bandalag gegn Atlantshafsveldunum? — Sennilega er Slalín sjálfum þetta ekki fyllilega ljóst ennþá. Þetta mun að miklu leyti verða háð þróun þeirri, sem verður innan Eyrópuríkjanna, eftir að þau hafa verið leyst úr viðjum ófrelsisins, og ennfremur stjórn Eftir Richard Coudenhove-Kalergi Hugmyndin um Bandaríki Evrópu er ekki ný. Hún hefir ált marga formælendur, en andstæð- ingarnir hafa þó enn sem komið er verið fleiri, eða að minsta kosti voldugri. Höfur.dur greinar þessar- ar er greifi að nafnból og stofnaði árið 1924 fje- lagsskap, sem átti að beita sjer fyrir framkvæmd þessarar stefnu. Hefir hann síðan verið forseti þessa fjelagsskapar og barist af miklu kappi fyrir hugsjón sinni. málastefnu Breta og Banda- ríkjamanna. Jeg álít að megin tilgangur Rússa sje ekki land- vinningar heldur sköpun ör- yggis sjer til handa — öryggis með því að varðveita jafnvægi valdsins og sundurlyndi milli ríkja Evrópu. Þessari stefnu munu þeir fylgja þar til' ein- hver betri lausn er fundin til þess að tryggja þeim frið. Líku máli gegnir um- að- stöðu Breta og Rússa. Bretlandi hefir hvað eftir annað verið ógnað af þjóðum meginlands- ins. Hvað eftir annað hefir sundurlyndi meginlandsþjóð- anna orðið þeim til bjargar. — Margir Englendingar eru því hræddir við hugmyndina um bandaríki Evrópu. Á hinn bóg- inn hefir Bretland orðið fyrir þungum áföllum vegna hinna tíðu styrjalda á meginlandinu, og af þeim sökum aðhyllast margir Bretar stofnun banda- ríkja Evrópu til tryggingar friði og velmegun Evrópuþjóðanna. Bretar vilja ekki láta aðrir þjóðir segja sjer fyrir verkum. MEÐAL erfiðleikanna á að koma slíku bandalagi á fót er spurningin um það, hvort Bret- land eigi að vera aðili að þessu bandalagi. Breskir þjóðernis- sinnar eru andvígir þeirri hug- mynd, að Bretland verði að einhverju leyti stjórnað af meirihluta meginlandsþjóð- anna. Ennfremur óttast Bretar það, að innganga þeirra í banda ríki Evrópu myndi verða til þess að sundurlima breska heimsveldið, því að samveldis- löndin myndu ekki vilja tengja framtíð sína framtíð þjóðanna á meginlandi Evrópu. Af þessum ástæðum hafa ýmsir breskir leiðtogar, t. d. Amery, Indlandsmálaráðherra, beitt sjer af alefli gegn því, að Bretland gangi í slíkt banda- lag. Aftur á móti hafa ýmsir þeirra aðhylst þá hugmynd að; AHar Þrá þjóðirnar öryggi. stofna smáríkjabandalög í Ev-'t HIK Breta og Bandaríkja- rópu, er væru nægilega sterk j manna beita sjer fvrir til þess að vega upp á móti Þýskalandi í framtíðinni, og hindra þao, að Rússar geli náð tangarhaldi á smáþjóðunum. Þrátt fyrir alt þelta, hafa þó breskir stjórnmálamenn nú á stríðsárunum afdráttarlaust lýst fylgi sínu við hugmyndina um Evrópubandalag. Leigtog- ar allra þriggja stjórnmála- flokkanna eru sammála um það að „Evrópa verði að sameinasl eða deyja ella“, eins og verka- mannaleiðtoginn Attlee orðaði það. Leiðtogi frjálslynda flokks ins; Sir Archibald Sinclair hef- og það er vel kunnugt, að Churchill hefir lengi verið á- kafur stuðningsmaður evróp- eisks ríkjabandalags. Hann hefir alt til þessa verið trúr þessari sannfæringu sinni, og í marsmánuði 1943 hjelt hann ræðu, þar sem hann lagði ríka áherslu á stofnun Evrópubanda lags. En hann benti jafnframt á það, að slíkt bandalag væri ekki auðið að stofna, nema Bandaríkin og Rússar, auk Breta, væru virkir aðilar í þvi. Það var með gagnkvæmu sam komulagi þessara þjóða, að Moskvaráðstefnan samþykti að stofna ráðgjafarnefnd í Evrójau málum, með aðsetri í London. Það var fyrsta mikilvæga skref ið að Evrópuskipulagi. — En fleiri slík skref munu ekki verða stigin nema Bandaríkin verði reiðubúin að veita hug- myndinni um Evrópubandalag öruggan stuðning. Verði það ekki, mun Evrópa skiftast í hagsmunasvæði Breta og Rússa. Sú skifting myndi hafa það í för með sjer, að Þjóðverjar ynnu stríðið stjórnmálalega, þrátt fyrir hernaðarlegan ósig- ur. Þar sem hvorki Bretar nje Rússar myndu vjlja una því, að Þýskaland fjelli innan hags- munasvæðis hins aðilans, myndi stjórnmálalegt mikil- vægi landsins þegar verða geysimikið. Hvað sem við Þjóð- verja kann að verða gert að stríðinu loknu, verða þeir ætíð mikilvægir stuðningsmenn hverju því ríki, og það verður því á þeirra valdi, hvort Lon- don/eða Moskva verður hin sanna höfuðborg Evrópu. Það er því annað hvort um að ræða bandaríki Evrópu eða bersk-rússneska samkeppni, er myndi verða til þess, að Þýska- land yrði nokkurskonar gerð- ardómari á meginlandinu. ir látið svipaða skoðun í ljós, gert sjer ljóst, að ríkjaskipunin í „Evrópu var reist á skökkum grunni. Þeir minnast nú aðvar- ana Pan-Evrópuhreyfingarinn- ar og hugmyndar Briand um bandaríki Evrópu. Þær vita, að það var sundrung Evi’ópuþjóð- anna, sem gerði Hitler kleift að leggja undir sig hvert landið eftir annað. Pólska leynihreyf- ingin birti fyrir skömmu yfir- lýsingu þess eðlis, að stofnun Eyi’ópubandalags væri eitt af stefnumálum hennar. Öruggar sannanir eru fyrir þvi, að fjöl- mennir hópar í leynihreyfing- um annara Evrópuþjóða eru sama sinnis. Einungis komm- únistar og öfgafullir þjóðernis- sinnar eru hugmyndinni and- vígir. Hugir Evrópuþjóðanna bein- ast nú til tveggja mjög mis- munandi ríkjasambanda — Bandaríkjanna og Sovjetríkj- anna. Sjerhver raunsær Evrópu- maður viðurkennir að Banda- ríkjaskipulagið er miklu traust ara en það rússneska. Jafnvel Tito, sem er kommúnisti, og stai’far eftir fyrirskipunum frá Moskva, hefir orðið að beita vestrænum lýðræðihugsjónum í áróðri sinum. Hann lofar Suð ur-Slöfum rjéttindaskrá, en ekki kommúnisma, og lýðræðis stjórn með svissnesku sniði, mótað af amerískum lýðræðis- hugsjónum, en ekki Sovjet- stjórnskipun. Hverjar sem hin- ar raunverulegu fyrirætlanir hans eru í sambandi við Rúss- land, þá gerir hann sjer það sýnilega ljóst, að jafnvel Aust- ur-Evrópubúa dreymir um að lifa í heimi, þar sem ríkir jafn- mikill friður og í Sviss, velmeg un og í Bandaríkjunum og jafn mikið fi’elsi og í báðum þessum löndum. Samt er það svo, að ef þessar þjóðir ekki fá bandaríki Ev- rópu með lýðræðisskipulagi, þá kunna þær í örvæntingu sinni að leita ásjár Sovjetbandalags- ins. Jafnvel þao myndu þær íremur kjósa en þriðju heims- styrjöldina. Ríkisstjórn Bandarikjanna lxefir ekki gefið út neina yfir- lýsingu um þetta efni, og al- menningur í Bandaríkjunum gerir sjer vart Ijóst; hvað hjer er um að ræða. Hugmyndin hefir þó fengið mjög góðán byr þegar hún hefir verið rædd, og Bandaríkjamenn gætu enda ver ið stoltir af því, ef stjórnskipú- lag þeirra reyndist eina lánsn- in á hinu æfaforna Evrópu- vandamáli. Það er engin tilviljun að menn með jafnólíkar skoðanir og Wendell Willkie og Wheel- er, senator, hafa mjög svipaðar skoðanir á stofnun Evrópu- bandalags. Amerískir alþjóða- sinnar hafa ástæðu til þess að vepa hugmyndinni hlytnir, því að Evrópubandalag myndi verða veigamikill þáttur í trygg ingu heimsfriðarins, og myndi verða hornsteinninn að mynd- un heimsskipulags. Einangrun- arsinnar háfa1 einnig ástæðú til að styðjá húgihynd þéssa, því stofnun Evrópubandalags hefir haft áhi’if á hinar útlægu rik- isstjórnir. Einungis þeir víð- sýnustu í hópi þeirra eru hug- myndinni hlytnii’. Utanrikisráð herra tjekknesku stjórnarinn- ar, Jan Masaryk, lýsti fyrir skömmu yfir eindregnum stuðn ingi við þessa hugmynd, og vjer gelum því verið vissir um það, að það er af örvænlingu ein- ungis, að Tjekkar leita skjóls hjá Rússum. Hugsahir v hinna kúgúðu þjóða Evrópu eru á þessu sviði alt aðrar en þessárá léiðtoga þeirra. Þær hljóta nú að hafa að með því myndu Bandaríkin losna við þungar byrðar vcgna stríðandi Evrópu. Hvorki Rússiand nje Bretlami eiga heima í þessu bandalagú, HVORKI Bretland nje Rúss- land eiga heima i bandaríkjum Evrópu. Aðild annars þeirra Ynyndi beina bandalaginu gegn hinum. Aðild beggja er óhugs- andi, því að með því myndi skapast risastór rússnesk-bresk evrópeisk-asiatisk ríkjabeilú, sem myndi einangxi Bandarik- in. Eina skynsamiega lausnin er þvi bandariki Evrópuþjóð- anna, án þátttöku Rússa og Breta, en imdir sameigirlegtt vernd Breta, Bandaríkjamanna og Rússa. Framtiðarskipulagí Evr-ópu- ríkjanna mætti haga í líkingw við skipnlagið í Sviss, en þa' hefir tekist að sameina tuttugw og fimm smáríki, með mismun- andi tungumál, trúarbrögð og siði og gera þau að . friðsanail og lýðræðislegri ríkisheild rí hjarta hinnar sundruðu Ev- rópu. Bandaríki Evrópu -yíðti eins Og Sviss að takmarka sjálS stæði hinna einstöku ríkja méð sameiginlegri stjórnarskiá ,al- ríkisstjórn, alrikistíómstólum og mynt, og alríkisrjettinda- skrá yxði að setja og afnema allar viðskiftahömlur og toll- múra milii rikja.þeirra, ex aðil- ar væru að þessu bandalagi. Slik bandax-íki Evrópu rrtynrú gera Þjóðverjum ókleift í fram tíðinni að ógna veikari nábú- um sínum -og freista á ný að ná yfirráðum allrar Evrópu. •— I bandarikjum Evrópu myndu Þjóðverjar ekki ráða yfir nema einum fimta atkvæðanna. .Efiir að Þýskaland væri þannig svif t her sínum og hergagnaiðnaði, utanríkismálum, mynt og sjer- viðskiftum sem meðlimur bandaríkja Evrópu, myndi þáð ekki lengur verða Evrópu og öllum heimi sífeld ógnun. Jama væri að segja um allar aðrar Evrópuþjóðir. Bandaríki Evrópu myndu ekki aðeins verða lil hagsbóta hlutaðeigandi þjóðum, heldur öllum þjóðum heims. Ef áuðið væri að mynda hlutlaust Ev- rópubandalag, myndu aðalrök- semdir Breta og Rússa verða að engu. Allar þjóðir heims gætu þá dregið úr vígbúnaði sínum og beint orku sinni að endurreisnarstarfinu án þess áð þurfa sífelt að ala í brjósti ótta, sem ætti rætur sínar að rekja til sundurþykkju og ófriðar. á meginlandi Evrópu. Ef Bandaríkin vSru reiðubú- in að styðja hugmyndina. m stofnun bandaríkja EvrópUi gæti nýr heimur risið úr rúst- um styrjaldarinnar. Ný Ev- xópa myndi rísa upp, varin af amerískum hugsjónum en'ekki ameriskum hermönnum. — Þá gætu ræst hin spámannlegu orð George Washiníon og Lafayette hershöfðingja: „Vjer höfum sáð sáðkornum frelsis og ein- ingar, sem mun vaxa upp ura gjörvalla jörð. Einhvern tima mun sú stund upp renna, a'ð fylgt verði fordæmi Bandaríkja Ameríku og stofnuð Bandaríki Evrópu“. ‘ BEST AÐ AUGLYSA I MORGUNBLAÐINU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.