Morgunblaðið - 10.06.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.06.1944, Blaðsíða 9
Laugardagur 10. jfiní 1944. M O R G (J D1 BLAÐIÐ 9 GASILA BfÓ „Bros gegn- um tár“ (Smilin’ Through) Jeanettc MarDonaid Brian Aheme. Sýnd kl. 7 og 9 Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Síðasta sinn. Eyja leyndar- dómanna Dularfull og spennandi mynd. Frances Dee Tom Conway Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kL 1. TJARNAKBÍÓ Undir dögun (Edge of Darkness). Stórfengleg mynd um bar áttu norsku þjóðarinnar Errol Flynn Ann Sheridan VValter Huston Nancy Coleman Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýning kl. 4, 6.30 og 9. Sala aðgöngumiða hefst kl. 11. imiiimnnmuuuiuiiiiiimisiiimimiimiiiiinmmiiiiR Lítið notaður | Karlmanna- 1 1 fatnaður ( ÉE keyptur langhæsta verði í 1 E Lækjargötu 8, uppi, kl. 2 = = —4. Gengið inn frá Skóla- § brú. | 1 HÍ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiM Ef Loftur getur það ekki — þá hver? Leikfjelag Reykjavíkur: SÝNINGIN í Háskólakapellunni á Hökli og Altarisklæði frú Unnar Ólafsdóttur, er opin frá kl. 10 árd. til kl. 9’síðd. laugardag og sunnudag. IS>3*®*í'3><S>^<^^>$>^#«><&^-$>'$><M><í>3><S«S><í-<$><S><M*í'<M><&<®«5><$><S><&<?><S><S>3>^<S><§<£<í> Kristleifur á Kroppi Ritsafnið hans: ÚR BYGÐUM BORGARFJARÐAR, er nú komin út Bókin er 336 lesmálssíður og að auki 33 síður með mannamyndum og fá- um myndum úr bygðum Borgarfjarðar. Bundin í skinnband. a A ÍBókaverslun ísafoldar AÐALFUIMDUR Bókmentafjelagsins verður haldinn miðvikudaginn 31. jiíní næstkomandi, kl. 9 síðd. í lestrarsal Lands- bókasafnsins. DAGSKRÁ: . 1. Skýrt frá hag fjelagsins og lagðir fram til firskurð- ar og samþyktar reikningar fjelagsins fyrir 1943. 2. Skýrt frá firslitnm kosninga. 3. Kosnir tveir emlurskoðenduv. 4. Rætt og ályktað um önnur mál, er upp kunna að verðá borin. Föstudaginn 16. júlí, kl. 4 síðd., heldur stjórn fje- lagsins kjörfund í lestrarsal Þjóðskjalasafnsins, sam- kvæmt 17. gr. fjelagslaganna. Að þeim fundi eiga allir fjelagsmenn aðgang sem áheyrendur. Matthías Þórðarson p. t. varaforseti. „Paul Lange og Thora Parsberg/4 Sýning annað kvöld kl- 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Fjalakötturinn Allt í lagi, lagsi Eftirmiðdagssýning í dag kl. 3. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 1. S.G.T. Donsleiknr verður í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðasala kl. 5—7. Sími 2428. Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar spilar. NÝJA BÍÓ Skemtista5ur berroanna („Stage Door Canteen ’) Dans- og söngvamynd, leikin af 48 frægum leikur um, söngvurum og dönsur um frá leikhúsum, kvik- myndum og útvarpi Amer íku og Englandi. — í mynd inni spila 6 frægustu Jazz, Hot og Swing-hljómsveitir Bandaríkjanna. Sýnd kl. 4, 6.30 og 9, Sala hefst kl. 11 f. h. S.K.T. Eingongu eldrí dansamir í GT-húsinu í kvöld kl. 10. AðgiingUmiðar frú kl. 4. Sími 3355. — Dansinn lengi lifi S. A. R. Dansleikur í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10. — HljómsveU Óskars Cortez leikur. — Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 6. Sími 3191. — ölvuðum mönnum óheimill aðgangur. — 1. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. Gömlu.og nýju dansarnir. Hljómsveit Óskars Cortes. imiiiiiiiimiiimimiiiimiumiiiiiiiiimmttiimmuiuui Gott Herbergi H til leigu í Miðbænum. — | = Tilboð merkt „Herbergi i | = miðbæ", sendist blaðinu | 3 fyrir mánudagskvöld. miiiiiiiiimmmmmmmmimiimimimimmimiimí uiiiiiniiiiiiiiiimimiiiiiiiiimmmimmmimimiimim D0BGEj model ’42, til sölu og sýnis á Hverfisgötu 50 kl. 8—10 § C4 í kvöld. N iiiiiitimiiiimmimiimmiimimmiimiimmummimi mimiraBiiiimmniinnnRRmmnmMmiHiiinHniKi G.T.-húsið í Hafnarfirði. Dansleikur í kvöld. kl. 10- Hljómsveit hússins. ölvuðum mönnum bannaður aðgangur Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 11. Síðasti dandsleikurinn á þessu vori. H Ú S í smíðum (komið undir þak) í nágrenni bæj- arins er til sölu. — Stórt land fylgir. Vatn og rafmagn á staðnum. Upplýsingar í síma 5059, laugardag 4—7 e. h. Sunnudag 10—2. Kassagerð Jóhannesar Jónassonar verður lokuð alla laugardaga í juní júlí og ágúst. Þetta. eru heiðraðir viðskiftavinir beðnir að athuga. =i Vanur Bifreiðarstjóri | vill taka að sjer keyrs’lu s til Þingvalla um lýðveldis 3 hátíðina gegn prívat-notk |j un bílsins eftir samkorrfu- |j lagi. Uppl. í síma 2333. 3 mniniiimiiimmmmmmmmiimimmiiimmmmM miiimiiniimiiiiiinimmimimiiiHiiiiiiiiiiimmmira Gufuketill | til sölu | =; Gufuketill með ca. 3.5 fer- = H meter hitafleti, er til sölu. |j | Magnús Einarsson, — sími 3 2085, heirna 1820. íTiiuimiminniuiDiuiiiimiinininunnnnimmmiiiT miitiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiimiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiimmmmn IPIöntusalanl S =3 Sæbóli, Fossvogi: |j | Stjúpur, Levkoj, Morgun- s 1 frú, Lupínur, Chrysant- j = hemum. Sjerstaklega fall- s 3 egur Ljónsmunni o. fl. —1 3 s Sömuleiðis er selt á hverju = 3 kvöldi kl. 5—7 á horninu 3 s á Njálsgötu og Barónsstíg. 3 iimiiiimiimiiiiiiiiimiiiiiiiimiinimiiimimiimiiiiiiii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.