Morgunblaðið - 10.06.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.06.1944, Blaðsíða 11
Laugardagur 10. júní 1944. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm míuúina krosspla Lárjett: 1 vera glaðleg — 6 trylli — 8 drykk — 10 tímabil — 11 erfitt — 12 tveir samstæðir —. 13 tveir eins — 14 hækkar — 16, þurka. Lóðrjett: 2 sæki sjó — 3 frægð — 4 frumefni — 5 hristast — 7 selurinn — 9 lausung — 10 fæða — 14 tónn — 15 titill. I.O.G.T. VÍKINGUR Fitndur ajtnað kvöld kl. 8,30. STÓRSTÚKUÞINGIÐ 1944. .Þeir fulltrúar og aðrir Templarar, sem óska fars norð ur til Akureyrar, á vegum Stórstvikunnar, eða fyrir- greiðslu um liúsnæði og fæði á Akureyri á meðan þingið stendur, tilkynni skrifstofu Stórstúkunnar það fyrir 10. þ. mán. Kaup-SaJa HATTAR Uúfur, Sokkar og aðrar fatn- aðai-vörur. Tvinni 'og ýmsar smávörur. Karlmanna hatta- húðin. Ílandunnar hattavið- gerðin sama stað, Hafnar- stræti 18. TIL SÖLU BARNAVAGN I pplýsingar Spítalastíg 6 milli 3—5. OTTOMAN hreiður og skápgrammófónn til sölu í Ingólfsstræti 7. Lítið notuð SVÖRT DRAGT stærð nr. 46, til sölu í Tjarn- argötu 34. NOTUÐ HUSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sétt heim. — Staðgreiðsla. — Siini 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. HÁRLITUR fleiri litir, nýkominn. Versll Reynimelur, Bræðraborgarst 22. Sími 3076. Tilkyiming K. F. U. M. AJjjiðnn samkoma annað kvöld kl. 8,30. Allir vélkomnir Tapað ARMBANDSUR kárlmanna tapaðist í gær morg lui. Finnandi gefi sig fram í sima 5377 eða á Fralckastíg 22S-gegn fundarlaunum. 2) ci cj í ó L 170. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8.55. Síðdegisflæði kl. 21.17. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Bs. íslands sími 1540. Messur á morgun: í Dómkirkjunni á morgun kl. 11, síra Friðrik Hallgrímsson Hallgrímsprestakall. Messað á morgun í Austurbæjarskólanum kl. 11 fyrir hádegi. Sr. Jakob Jóns son. í sumar verða guðsþjónust- urnar allar kl. 11 f. h. Laugarnesprestakall. Messað kl 2 e. h. Síra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan kl. 2, sr. Árni Sig- urðsson. Frjálslyndi söfnuðurinn. Mess- að kl. 5 e. h., sr. Jón Auðuns. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mess- að kl. 2 e. h., sr. Jón Auðuns. Brautarholtskirkja. Messað á morgun kl. 13 (altarisganga) sr. Hálfdán Helgason. Áttræður er í dag Ólafur Jóns son, Framnesveg 31. Valentína Hallgrímsdóttir, Grettisgötu 7, verður 74 ára á morgun. Hjúskapur. Laugardaginn 10. júní gefur Friðrik A. Friðriksson prófastur í Húsavík, saman í hjónaband ungfrú Björgu H. Björnsdóttur, Húsavík og Pál Ól- afsson, efnafræðing frá Siglufirði Hjúskapur. Gefin verða saman í hjónaband hjá lögm. í dag Martha Pjetursdóttir og Sigurður Fjelagslíf ÆFINGAR I KVÖLD I Miðbæjarskólanum: Kl. 8—9 íslensk glíma Stjórn K. R. FERÐ 1 SKÍÐASKÁL- ANN kl 3 í dag f'.’á Arnarhvoli. ÁRMENNINGAR! Stúlkur -— Piltar! iíjálfboðavkina í Jós- efsdal um helgina. Farið í dag kl. 2 og’ kl. 8 e. li. frá íþrótta- húsinu. Kútterinn rúmar 2 'tonn af farþegum, hvora férð, auk þess varalit og málningu, sem með þarf. Magnús raular. IÞRÓTTASÝNINGAR ÞJÓÐHÁTÍÐARINNAR Ilópsýning karla: Samæf- ing með öllum flokkum í kvöld kl. 8,30 í Austurbæjarskóla- portinu, ef veður er þurt. Annars æfingar á venjulegum tíma. Fjölmennið. Höþsýningarnef ndin. Vinna HREINGERNINGAR. uti og inni. Fljót áfgreiðsla. Vönduð vinna. Sími 57S6. Jakobsson rafvirki. — Heimili ungu hjónanna verður í Miðtúni 58 B. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband Ragna H. Rögnvaldsdóttir og Ásgeir Þór- arinsson kaupm. — Meimili brúð hjónanna verður á Hringbraút 205. — Síra Jón Thorarensen giftir. Hjúskapur. í dag verða gefin sarrián í hjónaband af vígslu- biskup sr. Bjarna Jónssyni ung- frú Bára Sigurjónsdóttir (Einars s'onar, skipstjóra) og Kjartan Sigurjórisson (Kjartanssonoar, kaupfjelagsstjóra í Vík). Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Austurgötu 40, Hafnarf. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Garðari Svavarssyni Erla Kristín Egils- son (Þorvaldar Egilsson) Vík, Langholtsvegi og Skarphjeðinn Kristinn Loftsson, lögregluþjónn. Hjónaefni, Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Elísa- bet Guðmundsdóttir, Ránargötu 8 A og Hlöðver Ásbjörnsson, sjó- maður á e. s. Dettifossi . Rakarastofum bæjarins verður lokað kl. 12 á hádegi í dag. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir Paul Lange og Thora Parsberg annaðkvöld og hefst sala aðgöngu miða kl. 4 í dag. Eyfirðingafjelagið á Þingvöll. Á morgun fara fjelagsmenn í Eyfirðingafjelagið á Þingvöll til þess að gróðursetja trjáplöntur í Eyfirðingalandi. í fyrra var farin ein slílc ferð og var mjög ánægju leg fyrir alla þátttakendur. Lagt verður af stað frá Bifreiðastöð ís lands kl. 10 f. h. Fararstjóri er Ingólfur Davíðsson. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Frjettir. 20.30 Leikrit: „Regnið“ eftir Tryggva Sveinbjörnsson(Bryn- jólfur Jóhannesson o. fl.). . 21.50 Frjettir. HREIN GERNIN GAR Pantið í tíma. Sími 5474. HREIN GERNING AR Óskar og Guðm. Ilólm. Sími 5133. HREINGERNINGAR Látið okkur anpast hrein- gerningarnar. Pantið í síma 3249. Birgir og Bachmann. Hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig á 60 ára afmælisdegi mínum meS vinarkveðjum, heimsókn- um og gjöfum. Helgi Árnason, Vogi. Þakka innilega öllum þeim, sem sýndu mjer vin- áttu með skeytum, heimsóknum og gjöfum á 45 ára '4' afmæli mínu. Dánarminning í dag, 10. júní, verður til moldar borinn, að Kvenna- brekku í Dölum, Jón frá M'jóa- bóli. Nú í vorsins blíða blæ, borinn' er að Grafarbæ, hann, sem bæði í sævi og snæ, þreifað hafði á dauðans glæ. En lífsins fræ: Þrautir slíkar þoldi. Á sjúkrabeði sofnaði hann, sonur slóð við höfðarann, systirin við sængurbrík, sáu þegar hann varð lík. Hvað byttar flík, lífið fer, lífið kemur, leikur sjer við dæmin rík. Mundi frá Svínhóli. Til Matthíasar frá manni er treysti margþættu lækningarstörfunum hans, sjúkdómahnútana laglega leysti leitandi að bata hvers einasta manns. Að sex tug'um ára og fimm varstu fæddur, fagurt þar sumar með batnandi hag því skal sá kafli að rjettu hjer ræddur, riki þjer sól hjá, hvern afmælisdag. 7/61944 G. G. Bergsteinn Signrðsson. Þökkum hjartanlega vinum og vandamönnum, nær og fjær, sýnda vináttu á 25 ára hjúskaparafmæli okkar 7. þ. m. Elinhorg og Pjetur Bjömsson, Hverfisgötu 10, Hafnarfirði Tilboð óskast í 1941 Chrysler, windsor Vagninn mjög lítið keyrður. Tilboð sendist Morgunblaðinu strax, merkt | „Fluid drive“. ^$><S><$><$><SK$>^><$><$><^K$><$><$><$><^K5><S><$Kj><f><^X^><5><^K$><$K$K$X$><$><^><í><S><^><^^><$Xg><^^ Pípulagningamenn Vatns- og Hitaveitan mun á næstunni ráða til sín nokkra menn vana pípulögnum, (þurfa ekki að hafa iðnrjettindi). Hjer er um fasta stöður að ræða, og eru laun samkvæmt VIII flokki launasamþyktar Reyk j aví kurbæ j ar. Umsóknir með upplýsingum um hvað og hve lengi viðkomandi hafi unnið að pípu- lögnum, sendist skrifstofu Vatns- og Hita- veitunnar Austurstræti 10 IV, fyrir 14. þ. m. Frekari upplýsingar má- fá á skrifstofunni, sími 1520 og 1200 (forstjórinn). i\íatns-og Hitaveita Reykjavíkur §-$><^<S>$>$x$>3>^<S>^$>$><$>^<SxÍk$*$>^$x$><S>3x®k$k$x$><$*$>$>^<$k$k$k^$kÍx^$>$k3*^$>$>$*$> Faði-r, minn, GUÐMUNDUR GUÐJÓNSSON, skósmiður andaðist í Landsspítalanum 9. þ. mán. Fyrir hönd aðstandenda. Óliver Guðmundsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför MAGNÚSAR MAGNÚSSONAR Ingibjörg Magnúsdóttir, Finnbogi Jónsson cg böm. Hjartanlega þökkum við öllum, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför GUNNARS GUÐNASONAR frá Esjubergi. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.