Morgunblaðið - 13.06.1944, Síða 7

Morgunblaðið - 13.06.1944, Síða 7
Þriðjudagur 13. júní 1944. MOEQONBLAÐÍÐ % MERKASTI BÓKMENTAVIÐBURÐUR Á STOFNÁRI LÝÐVELDISINS 1344 var Jón Sigurðsson fyrsf kosinn á þing JÓN 8IGDRÐS8 1944 er endurreist f á íslandi ÆÐD OG RITI Þetta er bók eflir Jón Siprisson og um hann. Verk hans hafa verið dreifð on éaðpngi leg og flesfum líff kunn. í þessa bók er í fyrsía sinn safnað úrvali úr ræðum og rifun þessa þjóðskörungs. Vilhjálmur !>. 6íslason hefir sett hjer saman í eina bók það snjallasta úr ræðum hans á þingi og þjóðfundi og fleiri mannfundum og úr stjórnmála- og fræðiritgerðum hans. Bókin hefst á ágætri ritgerð hans um Jón Sigurðsson, og ennfremur skrifar hann níu smærri rit- gerðir eða formálsgreinir fyrir aðalköflum bókarinnar, auk skýringa. Nokkrar kaflafyrirsagnir gefa hug- mynd um fjölbreytni efnisins: Hver stjórnlögim best þyki. Reykjavík og Þingvellir. Kostir borgaranna og kröf- ur til þingmanna. Þingskipun og kjör- dæmi. Þingmælska. Kirkjustjórn og klerkar. Forrí frægð og nýtt frelsi. Öll stjórn er grundvölluð á þjóðarvilja. Hvað er auður? Einokun og frjáls verslun. Fjelagsverslun. Skólar fyrir allar stjettir. Bókmentir og menning. % Hestar. Sauðfjenaður. Fjallagrös. Tó- vinna. Samgöngur. Búnaðarfjelög. Fiskifjelög. Betri skip. MYNDIR eru í öllum köflum. Þær eru úr ritum Jóns Sigurðssonar eða af stöðum og at- burðum úr lífi hans og samtíð. Höf- uðþættir bókarinnar eru: Jón Sig- urðsson: dæmi hans og áhrif. Um Al- þingi. Þjóðfundurinn. Þjóðfrelsi og þjóðarhagur. Verslunarfrelsi. Um skóla. Bókmentir og saga. Bóndi cr bústólpi. Hafsins nægtir. Menn og málefni. Síðasti aðalkafli bókarinnar heitir: Menn og málefni. Þar er fjöidi smá- greina úr brjefum, ritum, ræðum og samtölum Jóns Sigurðssonar. Þær sýna mjög skemtilega viðfangsefni hans og tóntegund í gamni og alvöru: Farsæld þjóðanna. Sögur afreksmanna. Skólar og pólitík. Almenningsálit. Að drekka ' dús. Að þekkja sjálfan sig. Að þola.níð og aulahátt. Æfingar í vopnaburði. Gildi íslandssögu. Virðing Alþingis. Prestar. Læknar. Stúdentar. Kven- fólkið. Dómar um manngildi. Hóratius.- Frumleiki og sjerviska. Eftirhermur fornaldarinnar. Þjóðdansar. íþróttir. Á aldarafmæli þingmensku forsetans mikla rísa þarna úr djúpi minninganna hinir merkustu og glæsilegustu atburðir úr frelsisbaráttu þjóðarinnar og lífi Jóns Sigurðssonar. Rit Jóns Sigurðssonar hafa sjerstakt gildi sem heimildanrit og hátíðarrit á þeim tímamótum, þegar lýðveldið er stofnað. Úrvalsrit Jóns Sigurðssonar verða á sínu sviði ein af eftirlætisbókum íslend- inga, á borð við það, sem rit Snorra Sturlusonar, Hallgríms Pjeturssonar og Jónasar Hallgrímssonar eru á öðrum sviðum. Sterkasta vörn lýðveldisins á ókomnurri árum verður andi Jóns Sigurðssonar eins og hann birtist okkur enn í ræðu og riti Bókaútgáfan Norðri h.f.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.