Morgunblaðið - 13.06.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.06.1944, Blaðsíða 8
<■ 8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 13. júní 1944. i Með hrærðu hjarta þakka jeg þá gleði og vin- arstrauma, er flæddu um mig á 70 ára afmæli mínu, við heimsókn eiganda og starfsíólks Isafoldarprent- smiðju h. f., Safnaðarstjórnar og söngkórs Dóm- kirkjunnar, Karlakórsins Fóstbræður, auk annara fjölda vina með margskonar gjafir og mikið blóma- safn; auk þess mikið af skeytum, er mjer voru send. Fyrir þetta allt þakka jcg góðum Guði og yður öilum, elskulegu vinir. Með virðingu GÍSLI GUÐMUNDSSON. •v»-»x^><g^®>^>«>^>^><ÍKS>^ÍKS><S>^K®>^H$><S><^<S>^>« Hjartanlega þökkurn við öllum þeim, sem sýndu okkur vinarhug með heimsóknum, gjöfum og heilla- óskum á 25 ára hjúskapar afmæli okkar, 7. júní. Sexiugur. Hallvarður Ólafsson Margrjet og Bjami Erlendsson. Víðistöðum. $ Við þökkum hjartanlega auðsýnda vináttu í til- efni af silfurbrúðkaupi okkar. Guðrún Guðlaugsdóttir, Einar Kristjánsson. f Freyjugötu 37. « « Innilegustu þakkir til allra þeirra, er sýndu mjer f vinsemd á sjötugs-afmæli mínu 8. júní s. 1. f Ámi Stefánsson, f Akureyri. Z Ný uppgerður mótorbátur með nýviðgerðri vjel til sölu. Nánari upplýsingar gefur GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON, Austurstræti 7. Sími 2002. •<S~Í^®>««&«*S*3>«>«>S>«>«kS><Sk3^®>$*®>$><®><®«S><S><8><M^ Einungrunorkork í plötum höfum við fyrirliggjandi. Afgreitt í verksmiðju okkar, Skúlagötu 57. KORKIÐJAN H.F. Sími 4231. TILSÍYIVINING frá ríkisstjórninni Til þess að ggra sem flestum fært að * búa'sig undir þátttöku í lýðveldishátíða- höldunum, vill ríkisstjórnin beina því til stofnana og atvinnurekenda um land allt, að vinnu verði hætt eigi síðar en kl. 3 e. h. næstkomandi föstudag og að öll vinna hvar- vetna í landinu liggi niðri laugardaginn 17. júní. Forsætisráðherrann, 11. júní 1944. (iiiiiiiiiiiiiimiiiiiMiiiiniiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiimiiiuiiii iiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiíiiiiiiiim llnglingur [(sumar- 1 I 15—16 ára, hraustur og | | |\ ábyggilegur óskast til j§ g | sendiferða straJx eða || S seinna. s = L. H. Muller, Austurstræti 17. miiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiimiii 1 mimmiiiimmimmmimmiiiiiiiimiiiiimiiiiiimiim = Kvenkápur Kvenkjólar Telpukjólar og Smábarnak j ólar með buxum. Bifreiðar til $ölu|| ^UaíhtííÍ \ EINS OG getið var um í Morgunblaðinu s.l. sunnudag, átti Hallvarður Ólafsson, bóndi á Geldingaá í Leirár- og Mela- hreppi sextugsafmæli 12. þ. m. Hallvarður er fæddur og upp- alinn á Geldingaá. Hóf hann búskap á jörðinni við lát föður síns, hins valin- kunna sæmdarmanns Ólafs hreppstjóra Jónssonar, Arna- sonar stúdents á Leirá. Hafði Ólafur, sem var hinn mesti framfaramaður, gert miklar umbætur á jörðinni, bygt upp hús öll og aukið töðuvöll stór- um. Hallvarður tók þegar upp, með myndarlegum hætti, merki föður síns um framkvæmdir. Hefir hann haldið áfram um- bótastarfi hans um húsabætur og túnrækt. Auk þess hefir hann komið á engjabótum mikl um með áveitu, þannig að nú er þar vjeltækt áveituengi, sem áður var þýfð og snögg mosa- mýri. Þá varð HallvarðUr til þess fyrstur manna í ytn bygð um Borgarfjarðarsýslu að hag- nýta vatnsaflið til heimilis- þarfa. Kom hann upp hjá sjer rafstöð, er fullnægir ljósa- og suðuþörf ^heimilisins auk hit- unar. Hafa ýmsir síðan á þess- um slóðum, þar sem slík skil- ycði eru fyrir hendi, fetað í fdf' spor Hallvarðs um þessar fram kvæmdir. Hallvarður hefir um langt skeið gegnt margháttuðum trúnaðarstörfum í sveit sinni. Var hann um fjölda ára odd- viti og sýslunefndarmaður. I yfirkjörstjórn Borgarfjarðar- sýslu var hann og um skeið. Þá hefir Hallvarður mjög kom- ið við sögu í fjelagssamtökum bænda á þessu svæði um afurða sölu. Þannig hefir hann lengi verið fulltrúi syeitar sinnar á fundum í fjelagsskap mjólk- urframleiðenda og í Sláturfje- lagi Suðurlands. Hallvarður er greindur mað- ur, gætinn og skoðanafastur. Rækir hann hvert starf, sem hann tekur að sjer, með alúð og kostgæfni og er í hvívetna tillögugóður og ráðhollur. Hallvarður er maður vin- sæll, tryggur í lund, gestrisinn og fljótur til greiða við hvern sem er. Hallvarður er giftur Önnu JóhannsdóttUr, ágætri konu. Hefir þeim hjónum orðið fimm barna auðið, sem öll eru upp- komin. Fjöldi vina og kunningja Hallvarðs mintust hans á sex- túgsafmælinu og sendu honum og konu hans kveðjur og árn- aðaróskir. P. O. 4, 5 og 7 manna bifreið- ar og fólksbifreið með palli. Stefán Jóhannsson. Sími 2640. Lokastíg 8. I Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllli iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiun iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiii = ISLENSKAR luiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiinm | | Peysuf ata- frakki 5 = 1 nýr, til sölu. Einnig sum- = jjjj arföt á fremur háan og j| = grannan mann. Uppl. kl. = s l—4 Hverfisgötu 50 hjá j| | Árna Einarssyni klæð- = skcrH cs iruiiiiiiiiiiuiiiiiiiuiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii;iiiiiii matarkartöflurl H til sölu, frá Bala, Garða- s j| hreppi. 40 kr. pokinn. - = s Upplýsingar í síma 9148 s' Hafnarfirði. = uíuiiiuiiiuiiiuiiiiiiuiiiuiiiiuiuiiiiiuiuiiimiiiiiiinuu = Tilboð óskast í nýja nillllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliu = útungunarvjel Herbergi Ábyggileg stúlka óskar að fá leigt herbergi strax. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Uppl. Laugaveg 74 uiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiik llilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll §jj 450 stk. — olíuhitun. — s 3 Tilboðin sendist 1 póst- j§ E hólf 84 Hafnarfirði fyrir M 17. þ. m. iMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiÍFi Búð SMIP/IUTCERO Hafborg" // = Vil borga háa leigu fyrir | búð á góðum stað í Aust- 3 urbænum. Tilboð merkt 5 ,,Nýlenduvöruverslun“ = sendist blaðinu fyrir 15. I þ. mán. MMIIIMMIUIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIUIIMIIIIIIIIIIIIIIMM Vörumóttaka til Akureyrar fyrir hádegi á morgun, meðan rúm leyfir. „i\rmann“ Augun jeg hvíli með gleraugum f r á Tyii y. Tekið á móti flutningi til Sands, Grundarfjarðar, Stykkishólms og Flateyjar í dag. Lóð í Hafnarfirði ca. 500 ferm. á besta stað í bænum, tilvalin að reisa á henni veitingahús eða verslunar- hús, er til sölu. Tilboð merkt „Hafnarfjörð- ur“ sendist blaðinu fyrir 20. þ. m. TILKYIMNING * um lokunartíma brauðsölubúða. Brauðsölubúðir vorar verða opnar til kl. 3 e. h. föstudaginn 16. júní, en lokaðár allan daginn 17. júní, og aðeins opnar kl. 9—11 f. hád. sunnudaginn 18. júní. Bakarameistarafjelag Reykj avíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.