Morgunblaðið - 13.06.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.06.1944, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 13. jóní 1944. MOROUNBLAÐIÐ 9 ^ GAMLA EÍÓ Söngvaflóð (Hit Parade o£ 1943) Dans- og söngvamynd. Susan Hayward John Carroll. ásamt hljómsveítum Freddy Martins og Count . Basies. Sýnd kl. 7 «g 9 Tjöld Aðeins örfá stykki eftir. Enskar tveedkápur á döm- ur, ljósar, Ijettar Dömusíðbuxur Jakkaföt á drengi. = Eyja leyndardóm- anna Dularfull og spennandi mynd. Frances Dee Tom Conway Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5. Vesturgötu 12. Laugaveg 18. = S íiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiili 1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUI |Ibúðarskúr I s 4.8x4 m. til sölu, járnvar- li inn. Upplýsingar í síma = | 9102. Jón Mathiesen. j| .......... Flutningur á farangri til Þingvalla þjóðhátíðardagana. Þeir farþegar, sem fara 16.—17. júní til Þingvalla á vegum þjóðhátíðarnefndar og hafa með sjer viðleguútbúnað, eru beðnir að koma með flutning sinn að Iðnskólanum y2 tíma á undan áður auglýstum burtfarartím- um. Farangurinn verður fluttur með vöru- bifreiðum og afhentur við tjaldstæðin á l’ingvöllum. 17. og 18. júní verður svo flutn- ingur manna tekinn á sama stað á Þingvöll- um y2 tíma fyrir hverja ferð og fluttur til baka að bifreiðastöðinni HREYFILL. Farangur allur skal greinilega merktur með merkispjaldi og skal fók sýna vega- brjef, þegar það tekur við honum. ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND. Blýantur og kveikjari — einn og sami hutur — íslenskir fánalitir. Nokkrar aðrar tegundir af Vindla- og Cigarettu-kveikjurum. Tinnusteinar (Flints). Lögur (Lighter Fluid). BRISTOL, Bankastræti, Leikfjelag Reykjavíkur: „Paul Lange og Thora Parsberg,“ Sýning annað kvöld, mánudag, kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Síðasta sinn! Fjalakötturínn Allt í lagi, lagsi Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. íslandsmótið. í fullum gangi í kvöld kl. 8,30 Allir út á völl! Fram - Víkingur Þetta er leikurinn, sem allir vilja sjá! Úrslitin nálgast! Hvor virtmir! •SÍ<$>$><S><^x^<gK$x$<^xíxSxSx®xíx$xíx$><§xe^x^SxS^K§xíxí^xíx®xS><£<SxSxSx$*®<®<®“®<®<$*® Alcranes fferðir Framvegis verða vörur til Akraness fluttar með m.b. Aldan. Tekið verður við vörum í Reykja- vík við bátshlið alla daga víkunnar, aðra en iaug- ardaga og sunnudaga kl. 1—4 síðdegis. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfjelaganna: AÐALFUNDUR Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfjelaganna í Reykjavík verður haldinn í kvöld kl. 8V2 í Kaupþingssalnum. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ■>®<®4*®4>3*®<®<®«$>««^$«<®<®<®-®<®$>3*®<®3*®<®4><®4*®<®3h®<®^®<®^Sx®4*®«*®<® <♦> Ungur maður sem hefir verið framkvæmdarstjóri úti á landi, og auk þess stundað f jölþætt verslun- arstörf í 8 ár, óskar eftir góðri atvinnu. Tilboðum ásamt upplýsingum sje skilað fyrir kl. 3 á föstudag 16. þ. m. á afgreiðslu blaðsins, auðkend „Góð verslunarmentun“. <^<®^x$xíxí>^xg^^^^xS>^xJxíx$x$x$x$>4xM>«xJxíxíxíx$><$xí^xSx$x$xíx$x$x$x$xí>^> NÝJA BÍÓ Skemtistaður hermanna („Stage Door Canteen“) Dans- og söngvamynd, leikin aí 48 frægum leikur um, söngvurum og dönsur um frá leikhúsum, kvik- myndum og útvarpi Amer íku og Englands. I mynd- inni spila 6 frægustu Jazz, Swing- og Hot-hljómsveitir Bandaríkjanna. Sýnd kl. og 9. Sýning kl. 5: Með iögum skal land byggja Cowboysöngvamynd með Tex Ritíer og Bill EHiott Böm fá ekki aSgang. TJAKNAKBÍÓ Undir diigun (Edge of Darkness). Stórfengieg mynd um ba; áttu fiorsku þjóðarinnar | Errol Flynn Ann Sheridan Walter Huston ■ Nancy Coleman Bönnuð börnum innan lö | ára. Sýning kl. 4, 6.3Ó og 9. Sala aðgöngumiða hel kl. 11. iiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinma Gufuketill Áætlunarferðir til Búðardals og Kinnarstaða eru frá Reykjavík alla þriðjudaga og föstudaga til baka alla fimtudaga og laugardaga. Að undnskildum föstudeginum 16. og laugar- deginum 17. júní, sem fellur niður vegna þjóðhá- tíðarinnar. Afgreiðsla Bifreiðastöð íslands. Guðbr. Jörundsson. =i til sölu I; Gufuketill með ca. 3.5 fer- = 1 meter hitafleti, er til sölu. = ZZ = = Magnus Einarsson, — smri = = 2085, heima 1820. IU lllllllllimilllllUlllllHHIIMlIIIIIIl.il!' iiniiiiimu Á Landspítalann vantar stúlku. Upplýsingar hjá forstöðu- konunni. Hús í Höfðahverfi i tii sölu. Nánari upplýsingar gefur GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON, Austurstræti 7. Sími 2002. iiiiiiiiiiniiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiuimim Amerísk Herraföt Frakkar Drengjaföt a I lÁfflöff I Lokastíg 8. || iiiiimiimimmmimmimimimmimimimmniiiiim

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.