Morgunblaðið - 13.06.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.06.1944, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 13. júní 1944. MORGUNBLAÐIÐ II I. O. G. T. VERÐANDI Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka nýliða. Mælt með umboðsmönnum. 4- Hagnefnd annast: Ásg. Magnússon, Helga Finnsdóttir og Elías Már. — Haraldur Norðdahl segir furöusögu. IÞAEA. Fundur í kvöld kl. 8,30. Upplestur: J. S. cJDctabók 9i Kaup-Sala BARNAVAGN "til sölu á' Landakotsspítala' 'eftir kl. 4 í dag. G'ísli Gíslason. VÖRUBÍLL. 2 tonna Studebaker til sölu. Þarf lítils háttar við- viðgerðar. Selst ódýrt. Til sýnis við vjelaverkstæði Sig- Sveinbjörnssonar í kvöld kl. 6—8. TJOLD, SÚLUR. Verbúð 2. rfgí'Jto Bón og skóáburður með þessu yörumerki eru þekt fyrir gæði og lágt verð. Fyrirliggjandi í Leðurverslun Magnúsar Víg- lundssonar Garðastræti 37. — Sími 5668. NOTUÐ HUSGÖGN keypt ¦ ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. j*4 Fjelagslíf ÆFINGAR 1 KVÖLD: á Iþróttavellinum: kl. 7 frjálsar íþróttir. Á Há- skólatúninu: kl. 8 Handbolti kvenna. Á Gamla íþróttavell- inum: kl. 7 Knattspyrna og fl. Stjórn K. R. l.R. Drengir og telpur mæti í Í.R.-húsinu í kvöld kl. 7,30. 1. R. ¦ Þeir Í.R.-ingar, sem ætla að tjalda á Þingvöllum 16. iúní, eru beðnir að gera að- vart um það í síma 5853, kl. 7—8 síðd. í dag og á morg- un. Stjórnin. ÍÞRÓTTASÝNINGAR ÞJÓÐHÁTÍÐARINAR. Hópsýning karla. Allir þeir, sem a>tla að vera með í hóp- sýningu ka.rla mæti á sam- æfingu í kvöld kl. 8,30 í Austurbæjarskóla-poi'tinu —j hverju sem viðrar. Mætið stundvíslega. — Hópsýninga- nefnd. BÓNAÐIR OG SMURÐIR BÍLAR H.f. STILLLR, Lauffaveg 168. — Sími 5347. 173. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 11.30. Síðdegisflæði kl. 24.05. Næturlækhir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. « Næturakstur annast B.s. Hreyf- ill, sími 1633. Hjúskapur. Gefin voru saman í hjónaband s.l. laugardag af sr. Bjarna Jónssyni vígslubiskupi, Guðbjörg Fjóla Jónsdóttir og löjtenant Henrik Jörgensen. -— Heimili ungu brúðhjónanna er á Laugaveg 8. Aðalfundur Fulltrúaráðs Sjálf- stæðisfjelaganna í Reykjavík verður haldinn í kvöld í Kaup- þingssalnum. Prófessor Richard Beck verð- ur til viðtals í Stjórnarráðshús- inu þriðjudaginn, miðvikudag- inn og fimtudaginn (13., 14. og 15. þ. m.) kl. 10 til 12 f. h., fyrir þá, sem vilja spyrja hann frjetta af íslendingum vestanhafs. Hjúskapur. Gefin voru saman í hjónaband s.l. laugardag af sr. Friðrik Hallgrímssyni Ása Karls dóttir, Þverholti 5 og Tryggvi Steingrímsson, Lokastíg 19. — Heimili brúðhjónanna er fyrst um sinn á Þverholti 5. Mentamál, 5. hefti 17. árg., hefir borist blaðinu. Efni: Lýð- veldi á íslandi, eftir Ól. Þ. Krist- jánsson, Sumargjöf tuttugu ára, Ásgeir Ásgeirsson fimtugur, Málleysingjakensla fyrr og síðar eftir Brand Jónsson, Nýir hús- mæðrakennarar, Kvennaskólinn í Hverabökkum, Landsprófið eft- ir Ól. Þ. Kristjánsson, frjettir og fjelagsmál. ÚTVARPIÐ f DAG: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Tónleikar Tónlistarskólans: a) Hátíðalag eftir Bentford. b) Þrjú ensk þjóðlög eftir Grieg. d) Tvö íslensk þjóðlög eftir ¦ Svendsen. (Strengjasveit leik- ur. Dr. Urbantschitsch stjórn- ar). 20.55 Frá Þingvöllum (Pálmi Hannesson og Vilhjálmur Þ. Gíslason). Tilkynning GOLFKLÚBBUR ISLANDS. Fjórleikur fer fram í kvöld. Keppendum verður raðað saman, (hlutkesti ræður) kl. 7VÍ; og hefst þá kepnin. Tapað HÁLSFESTI (tvöföld perlufesti) tapaðist frá Njálsgötu 35 niður að" Iðnó hinn 9. þ. m. Pinnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 5287 eða á Njálsgötu 35, uppi. niiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiii S Sá,,sem getur leigt eitt | Herbergi 8 getur fengið stúlku í = ljetta vist hálfan eða all- ¦ an daginn. Tilboð sendist g blaðinu, merkt „Austur- bær 1919". iiÍiiiiiiiiiiiiiiiiitHiiiiiiiiiiiimmiiimimmiiiiiiiiiniiiii ^mmimmimiiiiiiiiiiuijiiimiiiiiiiiiiMiiiiiHiiiMii'2 I Til borga 5000 krónurl fyrirfram fyrir 1—2 her- §j bergi og eldhús eða eld- = unarpláss. Má vera fyrir ¦ utan bæ. — Tilboð merkt 9 „Sjómaður" sendist blað- I inu sem fyrst. nimiiiiiiiiiimiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiii imiiiiiiimimiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiii Tilboð óskast í bifreiuina ( R 2541 (eldri gerðin, lít- I ið keyrð). Áskilinn rjett- = ur til að taka hvaða til- s boði sem er eða hafna I öllum. Bifreiðin er til sýn- S is á Mýrargötu 3 í dag s og á morgun. dnnnmonnnnniiniiiiimiinunniiiinniiimniiimiii Vinna HREINGERNINGAR. Sími 5474. Útvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Otíó B, Arnar, útvar^svirkjameistari. HREINGERNLNGAR Látið okkur annast hrein- gerningarnar. Pantið í síma 3249. Birgir og Bachmann. Eiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimimi 1 Athugið! | — s S Einhleypur <maður hjer í | §§ bænum óskar eftir stúlku S = til að sjá um heimili. — || H Engin börn. Aðeins heið- 1 S arleg og stilt stúlka kem | U ur til greina. Tilboð ásamt I B mynd, er endursendist, ! U einnig heimilisfangi og j H síma ef hægt er, sendist | H blaðinu fyrir föstudags- | = kvöld, merkt „Heiðarleg e stúlka". imumaniiuiimmimimmiiimmiimiiimiiiimiiiiii ijiiiiiiiimmiimiiiiiiiiiiiimimiiiiimiimiiimmiiimjii | Nýkomið 1 = ÚHarjersey Dömublússur i| margir litir = = Kventöskur, nýjasta sumartíska = 1 Kven-morgunsloppar, margir litir = Barnakjólar úr sirsi, margir litir pg gerðir = ¦ Barnasokkar allar stærðir, H 2 litir, einnig svartir = 8 Bleyjubuxur, 2 stærðir i /LÁ i Laugaveg 47. iuimmimmmmnimiiiiyijmumiiimuiimiiiimuiií CTmninmnmmiiiDninmiuinmmMimmummni líerslunarstarff Ungur maður getur feng- = ið atvinnu hjer í bænum = Skrifleg umsókn með upplýsingum um ment- S un og fyrri atvinnu, send- 5 ist afgreiðslu Morgunbl., I merkt ,«Verslunarstörf = 1944 — 393". Sl miimiiimimiiiumimiiiiimiiimiumimimiimiiiimi AUGLÝSING ER GULLS iGILDI 9 I Bankarnir verða lokaðir frá kl. 12 á hádegi föstudaginn 16. júní og allan laugar- daginn 17. júní. Athygli skal vakin á því, að víxlar, sem falla í gjalddaga miðvikudaginn 14. og fimtudaginn 15. júní, verða afsagðir föstudaginn 16. júní, sjeu þeir eigi greiddir eða framlengdir fyrir framangreindan lok- unartíma bankanna þann dag. Reykjavík,12. júní 1944. LANDSBANKI ISLANDS, BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS H.F Litli dr.engurinn okkar KRISTJÁN INGVAR ZOÉGA, andaðist laugardaginn 10. þ. m. ' Ásta og Kristján Zoega. Móðir mín SIGRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR frá Bráðræði, andaðist á Landakotsspítalanum 10. þ. m. Jarðar- förin ákveðin frá Fríkirkjunni 15. þ. m. Athöfnin hefst með bæn á heimili bróður hennar, á Freyju- götu 24 kl. 31/2- Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Fyrir hönd aðstandenda Hilmar H. Friðriksson. Jarðarför móður okkar og tengdamóður * ELÍNAR ÞORSTEINSDÓTTUR frá Ytri-Njarðvík fer fram frá Njarðvíkurkirkju miðvikudaginn 14. júní og hefst með húskveðju frá Vík í Ytri Njarðvík kl. 1 e. h. — Bílferð kl. 11 frá Lokastíg 4 í Reykjavík. Börn og tengdabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóð- ur, frú ÞORBJARGAR MÖLLER. F. h. barna og tengdabarna Jóh. G. Möller.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.