Morgunblaðið - 13.06.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.06.1944, Blaðsíða 12
12 Svíar iil- nefna fnll- trúa ó þjóð- hótíðina UTANRÍKISRÁÐHERRA kvaddi blaðamenn til fur.dar við sig á laugardagskvöld og Ijet þeim þessa tilkynningu í tje: ,.Ríkisstjórnin hefir þá á- nægju að tilkynna að sænski sendifulltrúinn hefir í kvöld tjáð utanríkisráðherra að sendi fulltrúanum, Herra Otto Jóhans son, hafi verið falið að vera sjer stakur sendih. Svíþjóðar sem envoyé en mission spéciale á lýðveldishátíðinni og að flytja við þetta tækifæri ísl. þjóðinni fcveðjur og árnaðaróskir. Sá vináttuvattur, sem sýnd- ur er af hálfu þessarar norrænu frændþjóðar með þessum að- gerðum er mjög kærkominn. Afstöðu Noregs og, Svíþjóðar, sem nú er í ljós komin, skoðar ríkistjórnin sem fram- rjetta bróðurhönd til áframhald endi norrænnar samvinnu“. Kvaðst ráðherra eigi vilja láta það bíða að tilkynna al- menningi slíka gleðifrjett, enda þótt hann viási að sunnudags- blöðin væru farin í pressuna, því að sjer þætti einsíætt að alrr.enningur myndi fagna mjög þessari fregn. ’ litgu áfengi úftiiuf- að þessa viku VÍNÚTHLUTUNARSKRIF- STOFU Áfengisverslunar rík- isins verður lokað frá og með mánudeginum s.l. til mánudags ins 19. júní n.k., samkv. auglýs ingu Afengisverslunarinnar. Ekki veit blaðið, hver ástæð- an er fyrir þessari Iokun, en getið hafa menn sjer þess til. að það standi í sambandi við þjoðhátíðina. Hoare ræðir við Franco. London í gærkveldi: — Sir fíamuel Hoare, sendiherra Breta á Spáni, er kominn til Madrid aftur, eftir að hafa ver- ið um tíma í Bretlandi. I dag gekk hann á fund Franco og ræddust þeir við um langa hríð. London í gærkveldi: — Mann- tjón Breta í maí af völdum ’oft- árása var sem hjer segir: 03 fjellu eða vantar og eru álitnír Iútnir, en 75 varð að fara með í sjúkrahús, vegna meiðsla. — Gerd Griear. Frarnii. af bls. 2. um, sem hefðu sýnt þjóð- sinni svo mikla samúð. Ssðasta sýning í kvöld. Annað kvöld leikur frú Gerd Grieg í síðasta sinn hjer að fiessu sinni í leiknum Tora Parsbjerg og Paul Lange, en .þetta merkilega leikrit hefir vakið hina mestu athygli leik- hstarunnenda. Mun mörgum, sem ekki hafa haft tækifæri til að sjá leikinn, þykja fyrlr því, að hætt skuli svo fljótt að sýna hanrt.. » Rússar rjúfa víglínur Finna London í gærkvöldi. SÓKN RÚSSA GEGN FINNUM á Kirjálaeiði heldur áfram, og senda þeir fram mikið skriðdreka og fótgöngu- lið gegnum skarð það, sem þeir rufu í varnarstoðvar Finna á Kirjáiaeiði. Er skarð þetta að sögn um 35 km. breitt og háfa Rússar þegar sótt fram um 18 km. Finnar segjast verjast af | hörku víðast hvar, og sums staðar hafa getað stöðvað Rússa í bili. í sundurtættum skotgröfum eru nú háðar æðisgengnar or- ustur. Verjast Finnar þar af fá- dæma hreysti, en Rússar beita byssustingjum og handsprengj- um. Rússar hafa lekið járnbraut- arstöðina Terioki, sem er á brautinni til Viborgar, og að- stoða rússnesk herskip land- Valsmönnum tókst mjög vel upp í þessum leik, og jeg er bissa, að þeir skyldu ekki skora fleiri mörk. Að vísu skor uðu þeir tvö í viðbót, en Jó- hann var rangstæður í bæði skiftin, — hann gerði nú reynd ar líka hin tvö gildu mörkin, — en eftir því, hvað Valur hafði miklu meiri sókn í síð- ari hálfleiknum, hefðu þeir átt að skora þá. K. R.-liðið hafði einn veikan punkt, sem er venjulega örlaga ríkur, en það voru útframverð- irnir. Þeir eru hvorki nægilega þroskaðir nje æfðir, til þess að geta leikið þar með þeim ár- angri, sem með þarf, og útherj- arnir heldur ekki nærri nógu árangursmiklir, þar var annað uppi á teningunum hjá Val, báð ir útherjar mjög góðir. •— K. R.-ingar voru'nú ekki eins hrað ir að knettinum, eins og Vals- menn og reyndist það líka ör- lagaríkt fyrir þá. Valsvörninni tókst afar vel upp að þessu sinni, var þar hvergi bilbugur á, svo heitið gæti, enda fengu K. R.-ingar aldrei tíma til að miða hættu- legum skotum að marki Vals, hvað þá að hleypa þeim af. Áhorfendur að leiknum, sem voru mjög margir, skemtu sjer vel við að horfa á hann, þar til er um 5 mínútur voru til leiksloka, að mikið los kom á mannskapinn, og hljóp hver upp, sem betur gat, til mikils ama fyrir þá, sem ætluðu að sjá leikinn allan. Sumum þótti nú alls ekki nóg að byrgja út- sýnið fyrir öðrum, heldur vildu líka endilega ut á leikvanginn. Það var eins og einhver fítons- andi hlypi alt í einu í lýðinn, — en menn verða helst að reyna að sitja á sjer, þangað til leik- urinn er búinn, og inn á völl- inn mega þeir alls ekki fara. J. Bri. herinn með skothríð mikilli og geta Finnar átt á hættu, að Rússar lendi að baki þeirra. í herstjórnartilkynningu Rússa í kvöld segir um bar- daga þessa: Bæirnir Rajvala i og Kivinapa á Kirjálaeiði voru I teknir í dag, er herir vorir sóttu fram á Kirjálaeiði gegn harðri mótspyrnu óvinanna. Var bar- ist í skóglendi meðal vatna. — Voru tekin allmörk virki. Farangursflutningur til Þingvalla þjóð- hátíðardagana FARÞEGAR, sem fara til Þingvalla 16.—17. júní á veg- um þjóðhátíðarnefndar og ætla að hafa með sjer viðleguútbún- að, þurfa að koma með flutn- ing sinn að Iðnskólanum hálf- tíma á undan áður auglýstum burtfarartímum. Vörubifreiðar flytja farang- urinn austur, og verður hann afhentur við tjaldstæðin á Þingvöllum. Þann 17. og 18. júní verður flutningurinn tek- inn á sama stað á Þingvöllum hálftíma fyrir hverja ferö og fluttur til baka að bifreiðastöð- inni Hreyfli. Farangurinn verður að vera greinilega merktur með merk- isspjaldi, og fólk verður að sýna vegabrjef, þegar það tekur við honum. — Konur í stríði Framh. af 1. síðu. vörðu þau voru hugprýðin sjálf, og börðust þeir rnjög vel í virkjum sínum, — og hafa verið á svæðinu, höfum meðal leyniskyttanna, sem við orðið varir við konur, á- reiðanlega * þýskar, af þeim hafa allmargar fallið“. „Bandaríkjamenn hafa bar- ist mjög hraustlega á Cher- bourgskaganum, þeir lentu þar í höggi við þýskt varalið, sem var á æfingu á einum stað á ströndinni, þegar þeir stigu á land. Þar varð hörð viðureign, en Ameríkumenn- irnir stóðu sig ágætlega og em nú komnir inn í land. En hart var barist þar á strönd- inni, það er óhaitt um það, og að ná þar fótfestu var vel gert.‘ ‘ —Reuter. Landsmót stúdenta 18. og 19. júní 2. LANDSMÓT íslensksra stúdenta verður haldið í Rvík dagana 17. og 18. júní næstk. Forseti undirbúningsnefndar innar setur mótið í Tjarnarbíó 18. júní kl. 10 árdegis. Síðan flytur Ólafur Lárusson prófess- or erindi um þátttöku íslenskra mentamanna í frelsisbaráttu íslendinga. Þá hefur Páll S. Pálsson, formaður Stúdenta- ráðs Háskólans, umr. um stofn un bandalags ísl. stúdenta. Þá verður rætt um sjálfstæði Is- lands og afstöðu þess til ann- ara landa. Málshefjandi verður Ásgeir Ásgeirsson alþm. Síðan verður fundarhlje til þátttöku í skrúðgöngunni, sem fram fer í Reykjavík þennan dag í sam- bandi við þjóðhátíðina. Kl. 16 heldur mótið áfram í hátíðasal Háskólans. Hefur þar Gylfi Þ. Gíslason dósent um- ræður um viðnám við erlend- um áhrifum. Síðan verða um- ræður um skólamál og mentun stúdenta. Málshefjandi verður dr. Ágúst H. Bjarnason pró- fessor. 19. júní, kl. 4 síðdegis, verða framhaldsumræður, ef þörf gerist. Um kvöldið verður svo samsæti. Veggskjöldur lýð- veldishátíðarinnar kemur á markað- inn ídag VEGGSKJÖLDUR lýðveldis- hátíðarinnar kemur á markað- inn í dag. Skjöldurinn er úr bronce, kringlóttur og 18 cm. í þvermál. Á jaðri skjaldarins stendur smekklegum, upp- hleyptum stöfum: Endurreisn lýðveldis á íslandi 1944, en inni í honum miðjum er merki lýð- veldishátíðarinnar.. Model af skildinum smíðaði Gamla Kompaníið h.f., en Málmsteypan, Lindargötu 50, steypti. Skjöldurinn verður í dag til sýnis í sýningargluggum Bóka- búðar Lárusar Blöndal og Morgunblaðsins. Vegna þess, hve vönduð vinna er á skildinum, verður dagsframleiðslan lítil. — Þeir, sem vildu eignast skjöldinn, skrifi sig á lista í Bókabúð Lár- usar Blöndal eða panti í síma 5866 og 2339. Það er ekki að efa, að marga muni fýsa að eignast þennan smekklega skjöld til minning- ar um hin miklu tímamót í sögu þjóðarinnar. ‘ Barist í Bosníu. London í gærkveldi: — Þjóð- verjar segja frá miklum bar- dögum í Bosníu, þar sem þeir segja.S.S.-sveit, sem í eru Mú- hameðstrúarmenn, berjast við hersveitir Titos. Segja Þjóð- verjar hersveit þessa hafa tek- ið höndum herráðsforingja Ti- tos, en felt um 1500 af skæru- liðum hans. — Reuter. Þriðjudítgur 13. júní 1944, Hótel Borg lekið leigu- námi eilt kvöld! FRUMVARP var lagt fyrir Alþingi í gær „um leigunám veitingasala o. fL á Hótel Borg í Reykjavík til veislufagnaar á lýðveldishátíðinni“. Flutnings menn eru: Ásg. Ásgeirsson, Ólafur Thors, Eysteinn Jónsson •og Einar Olgeirsson. Frv. er svohljóðandi: „Ríkisstjóminni er heimilt að taka leigunámi til veislufagn- aðar að kvöldi 18. júní 1944 í tilefni lýðveldisstofnunar á Is- landi afnot veitingasala allra á Hótel Borg í Reykjavík, neðstu hæð, með húsgögnum öllum, svo og afnot eldhúss og annara þeirra herbergja á hæðinni, er nota þarf í þessu skyni, ásamt eldhúsáhöldum, borðbúnaði og öðrum nauðsynlegum munum. Um framkvæmd leigunáms þessa skal farið eftir ákvæðum laga nr. 61 14. nóv. 1917“. í greinargerð segir: Samkvæmissalirnir á Hótel Borg verða að teljast einu húsa kynnin, sem hæf eru til þess fyrir stærðar sakir að halda í fyrirhugaða veislu ríkisstjórn- arinnar 18. júnl næstk. í tilefni lýðveldisstofnunarinnar. En vegna ágreinings við fjelag hljóðfæraleikara er ekki unt að hafa hljóðfæraleik í veislunni, nema sú leið sje farin, sem í frv. greinir, að ríkisstjórnin taki leigunámi afnot nauðsyn- legra húsakynna I gistihúsinu o. fl. í þessu skyni þennan dag, sem veislan á að standa. Íslandsglíman verður háð annað kvöld ÍSLANDSGLÍMAN, fyrri- hluti;> verður háður í íþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar klukk an 9 annað kvöld. Keppendur eru 12 frá 5 íþróttafjelögum, þrem utan- bæjar og tveim innanbæjar. Frá þessum utanbæjarfje- lögum eru eftirtaldir menn: Frá Ungmennafjelagi Mývetninga Hallgrímur Þórhallsson. Er Hallgr. glímukappi Mývetn- inga. Guðmundur Guðmunds- son frá U.M.F. Trausti. Guðm. varð annar í skjaldarglímunni s.l. vetur. Einar Ingimundarson frá U.M.F. Vaka. Reykjavíkurfjelögin eru K. R. og Glímufjel. Ármann. K. R.-ingamir eru: Finnbogi Sigurðsson, Haraldur Guð- mundsson, Kristinn Sigurjóns- son og Davíð Hálfdánarson. Ármenningarnir eru: Guð- mundur Ágústsson, Andrjes Guðnason, Sigurður Hallbjörns son, Sigfús Ingimundarson og Gunnlaugur J. Briem. Seinnihluti Islandsglímunn- ar, úrslitin, munu fara fram á Þingvöllum þ. 17. júní n.l Aðgöngumiðar að kepninni annað kvöld verða seldir á morgun í Bókaverslunum Valur vann K. R. 2:0 ÞETT.\ VAR að mörgu leyti góður leikur, sjerstaklega byrj- unin, því þá voru liðin mjög jöfn og mjög góður og hugmynda- ríkur leikur sást hjá báðum. Síðar breyttist þetta, þó aðallega framan af síðari hálfleik, þegar mjög mikið lá á K. R. og var varla hægt að segja að þeir kæmu þá knettinum fram fyrir miðju um talsvert skeið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.