Morgunblaðið - 14.06.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.06.1944, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 14. júní' 1944. MORGUNBLAÐIÐ ------—t----- Fjölbreytt úrval af kvenskóm og karlmannaskóm. Margar hentugar teg- undir af ferðaskóm. Klæðist sterkum og fallegum skóm á lýðveldishátíðinni! • ÍJ2lVfiAb- Cj. vigMðn Húseigendur! % Tökum að okkur að ryð- hreinsa og blackfernisera húsþök og fleira. Gerið svo vel að hringja í síma 5255. $ <$x*><$**x$xSx$>^>^x*xS*5>^ <*> SxS>^<Sx*>^*SxSx*x4x*x$x$*$xSx$x$>^x*:-<$><$xS,^xSx$*S>^x$x$><$xi><$x*xSx$*$x3x$xSx$x$x$xSx$*$*$*$,<$*$*$*$,'S*$y*x$x»x$x$>^> Ný bók: N E I S T A R úr þiísund ára lífsbaráttu íslenskrar alþýðu Björn Sigfússon, magister, hefir tekið saman í nærri 400 síðna bók margvíslegt efni, er hann nefnir „neista“, úr sögú íslands fram til 1874, dæmi úr sagnritum, löggjöf, íslendingasögum, dómabókum, annálum, skáldskap, þingtíðindum, þjóðsögum, til vitnis um lífskjör og baráttu þjóðarinnar, drottnun og yfirgang erlends valds, hróp og eggjan skáld- anna, vörn og forustu sjórnmálamanna. Raunveruleg saga íslands í myndum, saga af viðnámi þjóðarinnar gegnum aldirnar, rjettleysi hennar og þjóðfrelsisbaráttu, þjáningum, ótta og vonum, uppreisn hennar og harðandi kröfum. Bókin skiftist í þessa kafla: t Úr álögum gullsins. Uppreisn frá rjettleysi og örbirgð. Hinir ofurseldu. „Eigi skal höggva“. Gegn drottnun og herveldi. Vörn sjálfstæðis. Vörn þegnfrelsis og þjóðfrelsis. Frá upp- lausnarskeiði miðaldamenningar. Danska nýlendan mótast. í klóm fáeinna kauphöndlara. Verkafólk, þurrabúðir og leigu- jarðir. Rjettur og refsingak. „ísland bundið / þungt ok undir“. Barist fyrir landsrjettindum. Fjársöfnun og viðskiftaklækir. Atvinnuþróun og landflótti. Mannrjettindi. Alþýðutungan og sníkjusiðirnir. Bók þessi er brýnasta eggjan til íslendinga, nútímakynslóðar og æsku landsins, að standa á verði um þjóðfrelsi sitt og lýðveldi. Björn Sigfússon ritar stuttan inngang aö hverjum kafla bókarinnar. Bókin fæst í öllum bókaverslunum, en aðalumboð hefir Bókabúð Máls og menningar. 4 AU6LÝSING um skoðun bifreiða og bifhjóla í Gullbringu- og Kjósarsýslu og Hafnarfjarðarkaupstað. Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hjerAeð, að hin árlega skoðun bifreiða og bifhjóla fer á þessu ári fram, sem hjer segir: í Keflavík: Þriðjudaginn 20. júní miðvikudaginn 21. júní, fimtudaginn 22. júní og föstudaginn 23. júní kl. 10—12 árdegis og 1—6 síðdegis. Skulu allar bifreiðar og bifhjól úr Kefía- víkur-, Hafna-, Grindavíkur-, Miðnes- og Gerðahreppum, koma til skoðunar að húsi Einars G. Sigurðssonar skipstjóra, Tjarn- argötu 3, Keflavík. í Hafnarfirði: Mánudaginn 3. júlí, þriðjudaginn 4. júlí, miðvikudaginn 5. júlí og fimtudaginn 6. júlí. Fer skoðun fram við vörubílastöð Hafnarfjarðar, og skulu þangað koma til skoðunar allar bifreiðar og bifhjól úr Hafnarfirði og ennfremur úr Vatnsleysu- strandarhreppi, Garða- og Bessastaða- hreppum, svo og bifreiðar og bifhjól úr Kjósarsýslu. Þeir, sem eiga farþegabyrgi á vörubifreiðar, skulu koma með þau til skoðunar ásamt bifreiðum sínum. Vanræki einhver að koma bifreið sinni eða bifhjóh til skoðunar, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögum. Bifreiðaskattur, sem fjell í gjalddaga þann 1. apríl s.l. (skattárið 1. júlí 1943—1. apríl 1944), skoðunargjald og iðgjöld fyrir vátryggingu ökumanns verður innheimt um leið og skoðun fer fram. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sje í lagi. Þetta tilkynnist hjermeð öllum, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, sýslumaðurinn í Gull- bringu- og Kjósarsýslu 12. júní 1944. BERGUR JÓNSSON. Frá Sumardvalarnefnd Þau börn, sem dvelja eiga á heimilum nefndarinnar í sumar, mæti við Miðbæjarskólaim, til brottferðar, eins og hjer segir: Þriðjudaginn 20. júní kl. 9: Börnin að Brautarholti Sama dag kl. 14: Börnin að Silungapolli Miðvikudag 21. júní kl. 9: Bör«in að Reykholti Sama dag kl. 14: Börnin að Mentaskólaselinu Fimtudag 22. júní kl. 9: Börnin að Staðarfelli Sama dag kl. 9: Börnin að Sælingsdalslaug Sama dag kl. 8: Börnin að Löngumýri 09 Sigðo VEGGSKJÖLDUR Nauðsynlegt er að farangri barna að Reykholti, Staðar- felli og Sælingsdalslaug, sjé skilað að Miðbæjarbarna- skólanum kl. 14, degi áður en börnin fara. Sumardvalarnefnd. :armnar verður varanlegasta minningin um endurreisn lýðveldisins. Tryggið yðuí hann í tíma. — Pöntunum veitt móttaka í Bókaverslun Lárusar Blöndals, Skólavörðustíg, sími 2650 og 2339. Skjöldurinn er til sýnis í glugga Morgunblaðsins og hjá Bóka- verslun Lárusar Blöndals. mótorknúnar, ineð geymi, fyrirliggjandi, Hentugar fyrir sveita- býíi og simiarbústaði. E. ORMSSON H.F. Vesturgötu 3. Sími 1467.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.