Morgunblaðið - 14.06.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.06.1944, Blaðsíða 11
Miðvikudagu'r 14. júní 1944. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínúfna krossgála <-2) a a b ó h Lárjett: 1 straffa — 6 segja — 8 blaðamaður — 10 tveir eins — 11 eyja við norðurland — 12 frumefni — 13 ryk — 14 skemd — 16 vanta. Lóðrjett: 2 borða — 3 geltir — 4 komast — 5 kvennmanns- nafn — 7 útlista — 9 hafa hug- boð um — 10 verslunarfyrir- tæki — 14 kvað — 15 fa^ga- mark. I.O.G.T. ST. EININGIN nr. 14. Pundur í kvöld kl. 8,30. 5 mínútna nefnd o. fl. STtÍKAN REYKJAVÍK 'no. 256. -— Pundur í kvöld kl. 8%- Kosning fulltrúa á Stór- stúkuþing o. 174. dagur ársins. Sólarupprás kl. 3.05. Sólarlag kl. 23.52. Árdegisflæði kl. 12.40. Síðdegisflæði kl. 24.05. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast B.s. Hreyf ill, sími 1633. Húsmæðraskóla Reykjavíkur verður slitið kl. 2 í dag. Hjúskapur. Nýlega voru gef- in saman í hjónaband af síra Sig- urbirni Einarssyni ungfrú Guð- rún Bríet Guðlaugsdóttir frá Vestmannaeyjum og Jónas Ólafs- son sjómaður, Laugaveg 49. Hjúskapur. Þann 31. maí s.l. voru gefin saman í hjónaband af sr. Helga Sveinssyni í Hvera- gerði Dóra Bergþórsdóttir, Þóru- stöðum í Ölfusi, og Konráð Sv. Axelsson, starfsm. hjá Kaupfjel. Árnesinga. Tapað PAKKI til sölu me ðtækifærisverði á ast frá Lífstykkjabúðinni að Bankastræti 5. Skilist í Skó- verslun Lárusar G. Lúðvígs- sonar. HAPPDRÆTTI TEMPLARA Þessara vinninga hefir ekki; verið vitjað: 3075, 9083, 11947, 16196, 20348, 27308 og •29186. Vitjist á Fríkirkjuveg 11. Vinna HREIN GERNIN GAR. Sími 5474. TELPA ÓSKAST • til að gæta á'rs gamals liarnsf Uppl. í síma 5635. SNlÐ Kápur og dragtir. Feldskerinn, Hafnarhvoli, III. hæð. HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. Tiíkynning KVENSKÁTAR! Gönguæfing verður mið- - vikudaginn 14. júní kl. 8 í Austurbæjarskólanum. Mætið allar. — Stjórnin. Kaup-Sala Tilboð óskast í BARNAVAGN. Uppl. í síma 2148. PEYSUFATAFRAKKI til sölu með tækifærisverði á Vesturgötu 51 A, uppi. TJOLD, SÚLUR. Verbúð 2. minningarspjöld Barnaspítalasj óðs Ilringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen. LYKLAR töpuðust í fyrradag á leið frá Barónsstíg 57 að Grett- isgötu 35 (gengið hjá Aust- urbæjarskóla). Vinsamlegast! skilist gegn fundarlaunum á Leifsgötu 12, uppi. Fjelagslíf ÆFINGAR I KVÖLD: Á Iþróttavellinum: kl. 8 Frjálsar íþrótt- ir. — 8,45 Knattspyrna Meist- arafl. 1. fl. og 2. fl. SUNDFÓLK K.R. Sundæfing í sundíaugunum: kl. 9 í kvöld. Þær stúlkur, er voru í sundsýningu fjelags- ins, eru vinsamlega beðnar að mæta. Áríðandi fundur á eft- æfingu. Stjórn K. R. Hjúskapur. Laugardaginn 10. þ. m. voru géfin saman í hjóna- band af síra Árna Sigurðssyni frikirkjupresti, þau ungfrú Þóra Guðmundsdóttir, Bíldsfelli og stud. oecon. Ólafur Tómasson, Hringbraut 211, Rvík. Fertugsafniæli á í dag Guðni Guðmundsson, Skeggjagötu 19. Fertugur er í dag íngolí Abra- hamsen rafvirki, Vesturgötu 21. Landsfundur kvenna verður settur í Reykjavík 19. júní n.k. Mæta þar fulltrúar víðsvegar að af landinu. Landsfundurinn hef- ir skrifstofu í Þingholtsstræti 18 og er hún opin daglega kl. 17-19. Þeir, sem ætla að sitja fundinn, eru beðnir að láta innrita sig í skrifstofunni og vitja þar að- göngumiða sinna. í greininni „Reykháfurinn á Þór“, sem birtist í blaðinu í gær, fjell úr ein lína, 14. lína í seinni dálki. Línan var þannig: „... hún hafi mislagst. Kanske . . . .“. Þann 12. þ. m. andaðist í sjúkrahúsi Seyðisfjarðar Stefán I. Sveinsson fyrv. rafstöðvar- stjóri, tæpra 80 ára að aldri. — Stefán heitinn var ættaður aust- an undan Eyjafjöllum og hafði dvalið á Seyðisfirði milli 50 og 60 ár. Hann var mjög vel látinn maður og vinmargur um land alt. Freyr, 6. hefti, 39. árg., hefir borist blaðinu.. Efni: Hvað fá- um við af búvjelum? eftir Á. G. E., Námskeið fyrir dráttarvjela- menn, eftir Á. G. E., Um sumar- fóðrun loðdýra, eftir H. J. H., Heyvagnar, eftir Á. G. E., Stutt svör til Ól. Jónssonar og Guðm. Jónssonar, eftir Guðm. Vilhjálms son, Garðshorn, Viðskifti og verðlag. ÚTVARPIÐ f DAG: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfrjettir. 20.15 Endurvarp frá Ameríkú og Englandi (Dagur hinna samein uðu þjóða). 21.00 Hljómplötur: íslenskir ein- söngvarar og kórar. 21.15 Ávarp frá þjóðhátíðarnefnd (Ásgeir Ásgeirsson bankastjóri varaformaður nefndarinnar). 21.35 Frjettir. Dagskrárlok. Innilegar þakkir til all'ra, sem sýndu mjer vin- semd og virðingu á sjötíu ára afmæli mínu 8. júní s. 1. Sjerstaklega þakka jeg mínum góðu vinum, systkinum*og fósturbræðrum frá Laugabóli, fyrir þeirra höfðinglegu gjöf. Anna Soffía' Jónsdóttir. $"^§X$X§X$X$-$X$X$*$X$X$X$XSK$x3XÍx£<$<$xS^X$X$X$x$*S>^X§*3X$X^$X$X$<3xJK^<^<^^<S><$<$X$> w Hugheilar hjartans þakkir til þeirra, sem glöddu % mig á 50 ára afmæli mínu með heimsóknum, blómum |> og góðum skeytum og öðrum ágætum gjöfum. <’< Lilja Túbals. f ' I Lax veiði Vil leigja veiðirjettindi í Víðidalsá, dagana 15. —23. júní, 2—4 stengur á dag. Garðar Þorsteinsson hrm. Í^><íx^x$>^x$xM>^xS>^x*«^<$x$x$x$>^x$x$xg-Sx^>^x?x$^x$x$xMx$><$x$x$x$>^><^»<»<S>^> 1 SKlÐADEILD heldur fund í Tjarnarkaffi fimtudaginn 15. júní. Verðlaun frá Sldðamóti Reykjavíkur og innanfjelags- móti I. R. að Kolviðarhóli, verða afhent á fundinum. Sigurvegurum er boðið á fundinn. — Fundurinn hefst stundvíslega kl. 9 e. h. Stjórnin. ÍÞRÓTTASÝNINGAR ÞJÓÐHÁTlÐARINAR. Ilópsýning karla. Allir þeir, sem ætla að vera með í hóp- sýningu karla mæti á sam- æfingu í kvöld kl. 8,30 í Austurbæjarskóla-portinu —1 hverju sem viðrar. Mætið stundvíslega. — Hópsýninga- nefnd. Ef Loftur getur bað ekki — bá hver? BÓNAÐIR OG SMURÐIR BÍLAR H.f. STILLIR, Laugaveg 168. — Sími 5347. Skrif stof ur vorar og verksmiðjur verða lokaðar eftir hádegi i dag, vegna jarðarfarar. ■ H.f. Nói H.f. Hreinn H.f. Sirius Eggert Claessen Einar Ásmundsson Oddfellowhúsið. — Sími 1171. hæstarjettarmálaflutningsmenn, Allskonar lögfrœðistörf Augun jeg hvíli með gleraugum f r á Týli hi Fundið PENINGAR hafa fundist. Óskar Árnason, rakarastofan, Kirkjustræti 6. Hjer með tilkynnist vinum og -vandamönnum, að mín elskuleg eiginkona og móðir okkar ÞÓRANNA JÓNSDÓTTIR andaðist að heimili okkar Blönduholti, Kjós, 12. þ. m. Hermann Guðmundsson og böm. <Sx8h§h$><§h§h§h§><$h^<§h$><íh^<§h$h5><§k^><$h§><§>3h$h§><§><$h$h$h$k$><$h$*$h$><^<$><§h$><^<§><§><§><$><8>3h§> Á Landspítalann vantar átúlku. Upplýsingar hjá forstöðu- konunni. Jarðarför litla drengsins okkar KRISTJÁNS INGVARS ZOÉGA fer fram frá heimili okkar, Kaplaskjólsveg 3, föstu- daginn 16. þ. m. og hefst kl. 11 f. h. Ásta og Kristján Zoega. Innilegar þakkir til allra, fjæ'r og nær, sem auð- sýndu vináttu og samúð við jarðarför SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR Syðra-Seli. Aðstandendur. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför SIGURÞÓRS ÓLAFSSONAR frá Gaddstöðum. Börn og tengdabörn. för Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðar- SIGURLAUGAR FANNEYJAR BJÖRNSDÓTTUR. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.