Morgunblaðið - 19.06.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.06.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur,. 133. tbl. — Mánudagur 19. júní 1944 Isafoldarprentsmiðja h.f. J'OPáetí JsóÍcmdó VELDI 'nsson kjörinn seti íslands Sveinn Björnsson, forseti íslands, flytur ræðu á Lbgbergi, eftir að hann hafði verið kjörinn. (Ljósm.: Jón Sen). orscli síiöfssSir \i% m þ]áðf£nann Kl.'NDUR var haldinn í ríkisráði ao Þingvöllum 17. júní kl. 6 síðdegis. Voru þar staðfest lög uni þjóðfána ls- lands og gefinn iit forseta- xirskurður \\\w sk.jaldarmerki, hins íslenska lýðveldis. Ennfrémur voru gefin iit að nýju embættÍKskilríki handa sendiherra íslands í . London, 'fierra Stefáni Þor- varoarsyni, sendiherra Is- lands í l>and;\víkjunum, herva Thor Thoi's,' og sendiherra I«- lands i Sovjetríkjunum. herra Pjetr-i Benediktssyni, svo og veitingabrjef fyrir aðalræðis- mann tslands í New York, dr. llelga P. Rriem. Staðfest voru lög um breyt ingu á 85. gr. almennra hegn- ingarlaga nr. 1!), 12. febr. 1940 og Iöp; um laun forseta íslands. Oefin voru út aldursleyfi til víírslutöku handa guðfræði kandídötunum, Guðmundi Guð mundssyni. Sigurði Cfeðmunds syni oer Stefáni Eegertssvni. (Frjettatilk. f. ríkisráðsritara) Þingfundurinn að Lögbergi 17. juni KLUKKAN -1.55 miðdegis hinn 17. júní var þingfund- ur settur að Lögbergi. Voru allir þingmenn mættir, nema tveir (Skúli Guðmundsson og Gísli Guðmundsson), sem gátu ekki mætt vegna lasleika. Þegar þingmenn höfðu tekið sjer sæti á þingpalli, reis forseti sameinaðs Alþingis, Gísli Sveinsson úr sæti sínu og mælti: Þá er fundur settur í sameinuðu Alþingi, að Lögbergi á Þingvelli við Öxará. Vegna þeirra merkilegu mála, er hjer eiga að sæta fulln- aðar-meðferð, hefir Alþingi í dag með stjórnskipulegum hætti verið flutt af sínum venjulega samkomustað í höf- uðstað landsins til þessa fornhelga staðar, þar sem ein- att áður dró til úrslita í tilverumálum hinnar íslensku þjóðar. Verkefni þessa þingfundar er tví-þætt, í samræmi við það, sem þegar hefir fullgert verið og lög standa nú til, og er samkvæmt dagskrá fundarins ákvarðað þannig: 1. Lýst gildistöku stjórnarskrár lýðveldisins íslands, ásamt öðru, er þeim þætti heyrir. 2. Kjörinn forseti íslands, er síðar vinnur eið að stjórn- arskránni. Kannfjöldinn fagnar !f V() LK SFLUTNING ARNIR ti! og í'rá Þingvöllum um há- tíðina gengá mjög vel og miklu betur, en búist hafði A-erið við. Forráðamenn há- tíðahaldanna voru lengi hrædd "iv um, að fólksflutningarnir yrðu mesta vandamálið, en j>a.ð rættist úr fyrir dugnað bifreiðastjóra og góða fram- konia . almennings, sem fluttur vai'. í rigniugunni aðfaranótt laugardagsins spillist gamli Þingvallavegurinn svo, að Klið scm ekkert var hægt .a.ð aka á honum. Var þá að grípa Framhald á 8. síðu. Mynd af nokkrum hiuta þeirra þúsunda, sem voru viðstaddir lyst. Myndin cr tekin í brekkunni fyrir neðan Lögberg. á Lögbergi er lýðveldinu var (Ljósm.: Jón Sen). GILDISTAKA LÝÐVELDISSTJÓRNAR- SKRÁRINNAR. Var því næst gengið til dag- skrár og tekið fyrir fyrra dag- skrármálið: Yfirlýsing forseta um gildis- töku stjórnarskrár lýðveldisins Islands. Forseti sameinaðs Alþingis mælti: Þingsályktun afgreidd af Al- þingí 16. júní þ. á. hljóðar svo: „Alþingi ályktar með tilvís- un til 81. gr. stjórnarskrár lýð- veldisins íslands og þar sem. skilyrðum sömu greinar um at- kvæðagreiðslu allra kpsninga- bærra manna í landinu er full- nægt, að stjórnarskráin skuli ganga í gildi laugardaginn 17. júní 1944, þegar forseti sam- einaðs Alþingis lýsir yfir því á fundi í Alþingi". Forseti Sþ. hringdi nú bjöllu og þingmenn risu úr sætum. — Forseti Sþ. mælti: Samkvæmt því, sem nú! hefir greiní verið, lýsi jeg yfir því, að stjórnarskrá lýð- veldisins Íslands er gengin í gildi. Forseti Sþ. þringi bjöllu. — Frh. á 4. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.