Morgunblaðið - 19.06.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.06.1944, Blaðsíða 5
Mánudag'ur 19. júní 1944. MORGUÍÍ B L A ÐIB 9 Hátíðahöldin á Þing¥öllum Framh. af bls. 2. kvæmt vilja gefandans, en það er Skógræktarfjelag íslands og Þingvallanefnd. Gjöfin er, sem kunnugt er, 300 þúsund krónur í skulda- brjefum, og nýtur skógræktar- sjóður Jóns fyrst um sinn vaxta af 200 þús. kr., en síðar af allri upphæðinni, er varið skal til trjáræktar og prýði Þingvalla. Gefandinn lýsti þeirri hug- sjón sinni að prýða Þingvelli með fögrum trjágróðri. Hann hefði fyrir löngu lofað sjálfum sjer því, að gera alt, sem í hans valdi stæði, til þess að prýða og fegra þenna helga hjarta- stað landsins. Hann hefði minna áorkað, en viljinn stæði til. En nú hefði hann fengið færa og fjársterka menn með sjer við gistihúsreksturinn, og hugsaði gott til þeirrar samvinnu fyrir staðinn. Hann ' endaði orð sín með innilegri bæn um, að alt megi snúast til góðs um framtíð Þingvalla og þess, er þar ætti eftir að fara fram. Þingvallanefnd og Skóg- ræktarfjelagsstjórn þakkaði gefanda með nokkrum orðum höfðingsskap hans og ræktar- semi. var ætlast. En fólkið stóð kyrt, þar sem það var komið, hvort sem það heyrði mikið eða lít- ið. — Björgin tala. Sem kunnugt er, hafði há- tíðarneftjd aðra tilhögun um ræðuflutning en höfð var á Al- þingishátíðinni 1930. Þá var ræðupallur á klettsbrúninni og töluðu menn inn yfir gjána, en mannsöfnuðurinn var í gjánni. Nú var talað út yfir vellina, tveir og tveir niður gjána að ’yfir brekkuna, og ætlast, til, að Lögbergi. Lögreglumenn opn- Jmannfjöldinn yrði allur þár, en uðu þeim leið gegnum þröng-jekki í gjánni. En fólkið vildi ina, svo þeir kæmust óhindrað ,vera í gjánni, því þar var betra upp á pallinn. En þá voru þar | skjól í svona veðri, þó gjallar- komnir sendiherrar og aðrir hornum væri beint frá gjánni altaf hefir vakað meira eða minna ljós eða óljós í meðvit- und eða undirvitund þjóðar- innar, að núlifandi kynslóð auðnaðist að sjá hann rætast, lifa það, og allan þann fögn- uð, sem því fýlgir. A Lögbergi. Þröng var orðin mikil um Lögberg, og þingpallinn, er fylking þingmanna bar þar að. Þeir höfðu farið yfir hraunrim ann bak við Valhöll og gengu sjerstakir gestir í sæti sín, kon- ur þingmanna o. f 1., er ætlað- ur var s-jerstakur sætapallur til hliðar við sætapall þingmanna, en gegnt sætum ríkisstjóra og forsetastól. Þingmenn tóku ofan, er þeir Stigu á pallinn, en á móti þeim kom hópur áfjáðra myndatöku manna, er voru svö nærgöng- ulir, að áhorfendum fanst nóg um. Meðan á Lögbergsgöngunni stóð, var þjett sallarigning og vindsvali af suðvestri, svo þyt- ur var allmikill af fánum I Valhöll. þeim, er reistir voru umhverfis Nú leið að hádegi. Enn pallinn. Svo þjett var regnþok- streymdi fólkið niður Almanna ‘an, að útsýni náði upp að tjald- gjá óslitið, framhjá fánaröðun- (borginni á völlunum og ekki um, er settar höfðu verið upp lengra. meðfram veginum niður gjána. J ErTþað var einkenni þessarar Fánarnir gáfu þungbúnum þjóðsamkomu, að enginn hamraveggjunum líf í dimm- | skeytti um vind nje regn. Það viðrinu. Fánum skreytt Al- átti svo að vera. Allir hugsuðu urn það eitt að heyra og sjá og mannagjá er hátíðleg, þó dimt * sje upp yfir. Ríkisstjóri, ríkisstjórn, er- lendir sendiherrar og fulltrúar, þingmenn og gestir komu nú í Valhöll. Mikil umferð á veg- unum var nú farin að tefja för bílanna nokkuð. Lögbergsgangan. Gestir rrkisstjórnar og há- tíðanefndar gengu að árdegis- snæðingi í Valhöll, og stóð hann yfir fram til þess að þingmenn skyldu fara í sína Lögbergs- göngu. Aðrir Valhallargestir gengu stystu leið yfir „þing- ið“, sem alment er kallað, þar sem flestar búðátóftirnar eru ETi ofan af völlunum streymdi fólkið á Lögberg yfir vegar- brúna og yfir skyndibrýr, sem skotið hafði verið yfir kvíslarn ar og voru þær tæplega full- nægjandi vegna þess, hve mik- ill vöxtur var í ánni. Meðan menn voru að prika yfir búðatóftirnar gömlu í þetta sinn, en flestar eru þær frá 18. öld, eins og manna- nöfnin benda til, sem greypt eru á merkissteina þeirra, og (því frá mestu ráðleysis- og niðurlægningartímum þjóðar- innar, var ekki hægt að kom- ast hjá að renna huganum til horfinna tíma, til þess fólks og fyrirmanna, er gist höfðu í búð um þessum, er fátækt og vesal- dómur þjakaði þjóðina mest. Hversu margir af þeim hefðu ekki óskað, að þeir lifðu þá Lögbergsgöngu, sem nú var hafin? Og er það ekki vegna þess, að sá draumur horfinna kynslóða aldrei hefir glatast, upplifa þessa stund. Björn Þórðarson forsætisráð- herra setti hátíðina að Lögbergi með fáum orðum. Svo illa tókst til, að ræða hans heyrðist ekki í gjallarhorn, sem upp höfðu verið sett. Og fátt eitt af því, sem fór fram á Lögbergi við þessa merkilegu athöfn mun hafa heyrst eins vel út yfir all- an mannfjöldanna, eins og til yfir brekkuna og vellina. En þegar útbúnaður gjallarhorna vann vel, þá bergmálaði svo í gjárklettunum, að allvel heyrð ist um gjána. Meðan dr. Björn forsætisráð- herra talaði, og ekkert gagn var að gjallarhornunum, horfði illa um það, að viðstaddur mannfjöldi fengi nokkur not af því, sem fram fór, nema þeir, sem næstir stóðu. En þegar söngflokkurinn, er stóð í brekkunni næst neðan við þingpallinn, hóf söng sinn, hljómaði sálmurinn ,,Þín misk- unn, ó Guð“ út yfir mannfjöld- ann, og breytti þá öll samkom- an um svip. Síðan flutti biskupinn hr. Sigurgeir Sigurðsson ávarp sitt og bæn, en að því búnu var sunginn sálmurinn: „Faðir andanna“. Þá tóku margir undir af hinum mikla söfnuði. Þá var þingfundur settur, en frásögn um það, sem fram fór þar, er á öðrum stað hjer í blað inu. Meðan á þingfundi stóð hjálp uðu gjallarhornin til þess, að „bergið fengi mál“, eins og í gamla daga, á þessum fjölmehn asta fundi, sem haldinn hefir verið að Lögbergi hingað til. Erlendar kveðjur. Að þingfuhdi loknum hófst sjerstök athöfn, er fúlltrúar er- lendra ríkja fluttu kveðjur sínar. Fyrstur þeirra var- ambassa- dor Bandaríkjanna, Louis G. Dreyfus, er Roosevelt forseti fól með sjerstöku umboði að koma fram fyrir hönd hans á hátíð þessari. Ræða hans var itarlegust af ræðum sendiherr- anna við þetta tækifæri. Næstur var Gerard Shepherd sendiherra Bretlands, er einn- ig hafði, sem kunnugt er, feng- ið umboð ambassadors frá stjórn sinni, þá sendiherra Norðmanna, Aug. Esmarch, þá Svía, O. Johansen, og mæltu þeir báðir á íslenska tungu, þá fulltrúi frjálsra Frakka, H. Voillery. En hinn nýkjörni for- Seti Islands svaraði öllum ræð- unum, hverri fyrir sig, á sama tungumáli og þær voru talaðar, þar sem hann m. a. vottaði full- trúum þessum og sendimönn- um með sjerstöku umboði, þakklæti sitt og þjóðarinnar fyrir þann hlýhug, er þeir og stjórnir þeirra og þjóðir sýjidu Islendingum og hinu nýstofn- aða lýðveldi. í hvert sinn, sem hinir er- lendu fulltrúar voru kyntir, kvað við lófatak frá mannfjöld anum, er endurómaði frá hverj um bergstalli, rjett eins og það væri bæði þjóðin og landið sjálft,er fagnaði gestum þessum En það vakti eftirtekt, að mest- an dyn fjekk lófatakið, er full- trúi Norðmanna steig fram á pallinn. Þá þótti þingheimi hinn sænski sendiherra, Jo- hansen, hafa furðulega gott vald á íslenskri tungu í sinni ræðu. Var þjóðsöngur hverrar þjóðar leikinn á eftir ræðum sendiherranna, en fánar þeirra blöktu við ræðupallinn. er þeir töluðu, og klykti út með frels- Jssöng og þjóðsöng Frakka, sem um eitt skeið var á vörum almennings hjer á landi við ís- lenskt baráttukvæði. að þann dag hefðu borist skeyti frá Vilhelmínu Hollandsdrotn- ingu, þar sem því er lýst yfir, að Hollendingar fagni íslenska lýðveldinu, og að drotningin hefði haft hug á að senda hing- að fulltrúa til viðurkenningar og heiðurs Islendingum, ef ekki^ væri farbann frá Englandi. Frá pólsku stjórninni hafði kxsmið svipuð orðsending. Var þessum boðum vel fagnáð af mannfjöldanum. Þá var þessari margþættu, hátíðiegu athöfn á Lögbexgi lokið, og mannfjöldinn dreifð- ’ist smátt og smátt. Hátíðahöldin á völlunum. A völlunum neðanvið Fang- brekku var reistur mikill fim- leika- og danspallur. Þar skyldu hátíðahöld fara fram síðari hluta dags og fram á kvöld, eftir hlje, að aflokinni athöfn á Lögbergi. Raddir komu fram um það, um hádegisbil, að ef sama rign- ingin hjeldi áfram, myndi þeim hátíðahöldum verða aflýst öll- um. Meðan erlendu fulltrúarnir löluðu, fór veður batnandi og varð rigningarlaust, og hjelst þurt veður. þurt nokkra stund. Menn fóru að vona að nú kynni brátt a<5 birta upp. En úr því varð ekki. Sarnt hjelt samkoman áfram með nokkrum breytingum á dag- skránni, frá því sem til var ætlast. En nánar um það sem þar fór fram, ætla jeg að segja ykkur á morgun. BRESKAR hersveitir haía tekið hæðir nokkrar fyrir norð an Imphal, á Burma-Indlands- vigstöðvunum. Austar hafa Japanar yfirgefið fjallvígi cút, og mist nokkrar hæðir þai Regnið, sem nú dynur niður daglegaá þessum slóðum, heítr eitt I endalok þessara ræðuhalda breytt Imphalsljettunni í skýrði Vilhjálmur Þór frá því, 1 samfelt forardýki. ArgenKnsku iimmburamir Þann 11. júlí 1943 fæddust í Argentínu fimmburar þeir. scm sjást á myndinni hjer að ofan. Það,eru tveir drengir og þrjár stúlkur og eru systkynin öll heilbrigð. Þau hcita (talið frá vinstri): Carlos Alberto, Maria Esther, María Fern- anda, María Christina og Fran-co. Foreldrar fimmburana hjeldu lengi vel fæðingu þeirra leyndri eftir bestu getu, til þess að verða ekki fyrir óþarfa athygli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.