Morgunblaðið - 19.06.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.06.1944, Blaðsíða 12
12 IrMar frjettir t stuttu máli Leymvopn gegn Loaáon. Þjóðverjar hafa undanfarna RÚlarhriixga sent yfir London og ýmsa aðra staði í Suður- Bngiandi nýja teg. sprengja, sem ekki er enn algjörlega ■ tjóst, hvers eðlis erix. Fer þar; um tvennum sögum. -Segja fiurnar fregnir, að þetta sjeu gífurlegn stórar sprengjur, sem knunar sjeu með rakett- | UHi, en aðrir að [xetta s.jeu | 'ihafn xriausar flugvjelar, írraðhar sprengiefni. Er illt að verjast vopnutn Iressum og hef ir-'Orðið af þeim all-tilfinn-' ftníegt tjón. — Frjettaritari einn í London nefndi þetta í i gærkveldi vítisvjelar. Morri- son irtnanríkisráðherra Breta gnrði þetta nýja tæki að um- ræðu 'i þingi, en sagði fiitt a£ [>ví. Clierbourg afkróuð iierir Bandaríkjamaixna íi Oherbourgskaga, nokkuð fyrir áumati þá horg, hafa koinist til sjávar hiriuinegiii á skag- anum, og hafa þarna nokkurt Alþingisfundur að Lögbergi er lýðveldið var stofnað. Alþingismenn hlusta standandi á, er for seti sameinaðs Alþingis lýsir yfir, að lýðveldið sje endurreist. (Ljósm.: Jón Sen). svæðí Iands á valdi sínu yfir þveran skagann. Talið er að Þjóðverjar hafi um 25—30 J»«s ■ ni-xixns á Oherbourgsvæð- inu, og hefir þetta lið þegar gert tHraunir til þess að ná sarnan við þýska liðið sunnar. Standa þarna harðar orustur, en annarsstaðar á innrásar- svæðinu má aðstaða herjanna tdjast óbreytt, þótt sífe’t sjeu grimmHegar orustur háðar hvaTvetna. Jnnráá á eyna El'bu I fyrrinótt gengu hersveitir á Jand á eyimi ELbu við vest- urströnd ítalíu og hafa náð fótfesfcu á tveixn stöðum á eynm og er [xar mikið harist. Þjóðverjar kveðast hafa eytt sveituin Frakka á tveim öðr- ujjj sfcöðum. A Italíuvígstöðvunum hafa engar teljandi breytingar orð- *ð. Fiamsókn bandamanna heidur þar áfram jafnt og þjett, og Þjóðverjar segja, að þmd iinenn hafi sett strand- höggssveitir á land að baki þýsku viglÍTtunnar víð Adria- hafið. Ex'ifísar nálgast Viborg Rxhssar halda jafnt og þjett áfram sókn sinni í áttina tiL Viborgar og hertna óstaðfest- ar fregnir í kvöld, að þeir eigi þaixgað um 30 km. leíð ófarna. Aðrar fregnir segja, að Finn- inn hafi tekist að gera sókn R.ússa allmikið hægari að und- anfomu.- I gærkveldi seint, sögðust Rússar hafa rofið ’M an ne t heims virkin. Loftárás á Kirkenæs Af fregnum Þjóðverja að áema, virðast viðureignir á loffcí og sjó fara harðnandi við Norður-Noreg og Norður- Finnland. Þannig segja Þjóð- verjar í dag frá niikilli loft- árás Rússa á haunn Kirkenæs í Norður-Noregi, rjett við finsku landamærin og atlögu i’ússne.-.kra flugvjela að sldp- um Þjóðverja þarna norður- frá. Níu prestar vígðir í gær í GÆR VÍGÐI hiskupinn, herra . 8igurgeir Sigurðsson, níu presta við rnjög hátíðlega guðsþjónustu, og1 mun það einsdæmi á síðari áratngixm, að svo magir prestar vígist í einu. Ilinir nývígðu prestar eru Jxessir: Sveinhjörn Sveiiibjöras són, skipaður prestur í Ilruna, Sigmai’ Torfason, skipaður að Skeggjastöðum, Guðmundur Guð niundsson, settur að Iírjánslæk. Sigurður Guð- immdsson settur áð Grenjað- arstað, .Jón Árni Sigurðsson settur að Stað á Revkjanesi, Röhert Jack settur að Eydöl- um, Stefáix Eggertsson settur að Staðarhraiuxi og Trausti Pjetursson settur að Sauð- lauksdal. Fyrii- altari var sr. Bjarni Jónsson vígsluhiskup. sr. Sig- urhjörn Einarsson lýsti vígslu, en sr. Sveinhjörn Sveinhjörns- son. predikaði og lagði xit af texta dagsins. — Kirkjan var þjettskipxíð fólki. þanixig að margir urðu frá að hverfa. .Ifiuir nývígðu prestar sátu hádegisboð *ð heimili hiskups í gær. Innrásin á Saipan staðfest í TILKYNNINGU Niemitz flotaforingja um ófriðinn á Kyrrahafi er í kvöld staðfest fregn Japana um það, að Bandaríkjamenn hafi sett lið á land á eynni Saipan í Marianne eyjaklasanum. Segir tilkynningin, að amer- ískar hersveitir hafi verið sett- ar þar á land í skjóli mikillar skothríðar frá herskipum, — bæði orustuskipum og beiti- skipum. — Saipan er sú ey, sem næst er meginlandi Japan af þeim eyjum, sem Bandaríkja menn hafa gert innrás á Árnaðaróskir og kveðja írá Krisjáni X, Danakongi KLUKKAN 17.15 á laugardag gekk forsætisráðherra, Björn Þórðarson fram á ræðupall á Völlunum og kvaðst hafa orð- sendingu að færa. Ríkisstjóminni hefði borist skeyti frá Hans Hátign Kristjáni X. Danakoningi, og hefði konungur í orðsendingu sinni látið í ljós bestu ámaðaróskir sínar um framtíð íslensku þjóðarinnar og vonir um að tengsl þau, er tengja ísland öðrum Norðurlöndum mættu styrkjast. Mannfjöldinn tók boðskapnum með miklum fögnuði. Ríkisstjómin sendi frá Þingvöllum eftirfarandi kveðju til Krstjáns konungs: Ríkisstjómin færir Hans Hátign Kristjáni X. hjartanleg- ar þakkir fyrir þær heillaóskir til íslensku þjóðarinnar, sem bárust 17. júní. Forsætisráðher.ra las upp kveðjuna þegar í stað í heyrandahljpði að Þingvöllum fyrir miklum mann- fjölda, sem fagnaði boðskapnum með innilegu þakklæti. Þeg- ar forsætisráðherra bar. fram óskir um heill og blessun fyrir konung, drotningu og fjölskyldu konungs, tók mannfjöldinn undir með miklum fögnuði. Kristján konungur X. og Alexandrína drottning Mánuctagur 19, júní 1944, Lögreglu- og hjálparstöðvar á Þingvöllum Fyrir atbeina lögreglustjóra voru settar upp sex lögreglu- og hj áiparstöðVar á leiðum til og frá Þingvöllum og við sjálfa vellina. Voru lögregluþjónar og skát ar á öllum þessum stöðvum. Rauði Kross íslands hafði all umfangsmikla hjálparþjónustu á aðalhjálparstöðinni við barm Almannagjár og á Svanastöð- um, en skátar úr Skátafjelagi Reykjavíkur sáu um hjálpar- starfsémi á stöðvum við Brú- arland, Geitháls, vegamót gamla og nýja Þingvallavegar- ins og við Háamel á Mosfells- heiði. í logi'eglu- og hjálparstöðv- um þessum voru talstöðvar og sími, auk allra helstu hjúkrun- argagna. Blaðið hefir snúið sjer til Bjarna Jónssonar læknis, sem hafði á hendi yfirumsjón með hjálparstöðvum Rauða Kross- ins og skýrði hann blaðinu svo frá: — Engin stór slys urðu, en nokkrir, eða 52 nutu aðstoðar á einn eða annan hátt, smá skrámui', ofkælingu og annað þess háttar. — Fjórir bílar voru á vegum R. K. I., meðal þeirra var hinn nýi sjúkrabíll, er tek- ur fjóra sjúklinga. Þá hefir blaðið og snúið sjer til deildarforingja Skátafjelags Reykjavíkur, Bendt D. Bendts- sen, og Jóns Oddgeirs Jóns- sonar, foringja hjálparsveit- anna, og spurt þá um hjálpai'- þjónustu skáta og sagðist þeim svo frá: — Hjálparþjónusta skátanna á Þingvöllum var aðallega fólg in í því að aðstoða við sjúkra- flutninga, búa til bráðabirgða um sæi'ða, hjálpa fólki, sem lenti í vosbúð, leiðbeina við bílana, sem fluttu fólkið frá ÞingvöIIum, leita að börnum, sem vilst höfðu frá foreldrum sínum og fleiru. Þetta var verkefni hjálpaj.'- sveita skáta, en auk þess var fjölmenn sveit skáta lögregl- unni tll aðstoðar við umferðar- stjórn og allskonar leiðbeining- ar, og var það mikið verk, sem þeir skátar unnu, undir stjórn þeirra Einars Hafbergs og Pjet urs Guðmundssonar. . • Þá stóðu skátar heiðursvörð við fánahyllinguna. Mjög ánægjuleg samvinna var á rnilli Rauða KrosSins, lögi’eglunnar, slökkviliðsmanna og skáta, um hjálparstarfsem- ina 'á Þingvöllum. Flugvjelin kom inn í svefnherbergið. I London: — Hjón ein í smá- bæ í Englandi sluppu nauðug- lega, er flugvjel hrapaði á húa þeirra. Kom framhluti flugvjel arinnar inn í svefnherbergl hjónanna og stöðvuðust hreyfl arnir í rúmi því, er þau hvíldu í. — Flugmaðurinn, sem var 22 ára að aldri, dó síðar í sjúkra- húsi af meiðslum þeim er hann hlaut. Hann hafði gert ítrek- aðaFtilraunir til að ná lendingu á flugvelli en rekist á nokkur hús og skemt þau. Tveir aðrir xnenn, sem í flugvjelinni voru, björguðust í fallhlífum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.