Morgunblaðið - 22.06.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.06.1944, Blaðsíða 11
Fimtudagur 22. júní 1944. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 farvegurinn — 6 hnöttur — 8 fangamark — 10 haf — 11 beinfeitina — 12 end- ing — 13 tveir sjerhljóðar — 14 greinir — 16 hreinar. Lóðrjet:t 2 í spilum — 3 gráð- ugir — 4 líkamshluti — 5 býr til — 7 fiðurfje kvenkyns — 9 á- vöxtur — 10 hverfi — 14 upp- hrópun — 15 frumefni. I.O.G.T. ST. FREYJA nr. 218. ■ Fundur í kvöld kl. 8,30. , Fundarefni: 1. Lýðveldisstofnunin, br. Jón . Árnason. .2. Söngur. 3. Dans. . Fjelagar fjölmennið. Æ.T. ST. FRÓN nr. 227. 1 1 kvöld kl. 8,30 verður síð asti fundur stúkunnar á þessu vori, á Fríkirkjuveg 11. — Nýir fjelagar mæti í fundar- byrjun. ' Fjölsækið. Æ.T. UPPLÝSINGASTÖÐ pm bindindismál, opin í dag kl. 6—8 e. h. í Templarahöll- inni. Fríkirkjuveg 11. Tapað SVARTUR KETLINGUR með hvíta bringu og lappir, tapaður. Skilist á Nönnugötu 1 B. LYKLAKIPPA hefir tapast á leið niður Lauga-veg vestur að Geirs- brekku og til baka um Ilverf isgötu. Upplýsingar í síma 3746. VASAÚR. Nýju vasaúri tapaði jeg þriðjudaginn 20. júní á kló- settinu í Bankastræti. Finn- andi vinsamlega beðinn að' skila því í Samtún 38 gegn 'góðuin fundarlaunum. Kaup-Sala SVÍN • Vil kaupa nokkur svín. Uppl. í síma 5814. KASMIR-SJÖL til sölu á Ásvallagötu 63. TILBOÐ ÓSKAST í litla trjesmíðavjel (kom- bineraða). Upplýsingar á JÞórsgötu 3, bakhús, kl. 8—10 í kvöld og næstu kvöld. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin .Grettisgötu 45. 2) a a l ó k 174. dagur ársins. 10. vika sumars. ÁrdegisflæSi kl. 7.25. Síðdegisflæði kl. 19.45. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Bs. Aðal- stöðin, sími 1383. □ Edda 59446247 — Fyrl. R:. M.\ Sveinbjörn Sæmundsson, Sæ- mundarhlíð, verður 60 ára í dag. Silfurbrúðkaup *eiga á morgun þ. 23. júní, frú Magnína Sveins- dóttir og Magnús Helgason, skrif stofoustjóri, Baugsv. 3. Hjónaefni. 17. júní opinberuðu trúlofun sína á Þingvöllum ung- frú Sigrún Bruun og Jóhann Ingvarsson verslunarmaður frá Hafnarfirði. Hjónaefni. 17. júní opinberuðu trúlofun sína Eygerður Bjarn- fredsdóttir frá Steinsmýri, Austu fredsdóttir, Steinsmýri, Austur- Fjelagslíí ÆFINGAR I KVÖLD: á háskólatúninu: kl. 8 Handbolti kvenna. Stjórn K.R. ÁRMENNINGAR! Telpnaflokkurinn, æfing í kvöld kl. 8—9 í íþróttahúsinu. Mætið allar. Frjáls íþróttamenn Ármanns, æfingar í kvöld á íþrótta- vellinum kl. 6 hjá yngri en 14 ára, kl. TjX. hjá eldri en 14 ára. Stjórn Ármanns. FARFUGLAR. Jónsmessufagnaður verður n. k. föstudag kl. 8,30 e. h. í Alþy ð ubr auð ger ð arhúsinu FERÐAFJELAG ISLANDS Skemtiför Ferðafjelags Is- lands um Norðurland. ■—1 Ferðafjelag Islands efnir til' 8 daga ferðalags um Norður- land Komið við á öllum merk ustu stöðum. Lagt á stað 1. júlí að morgni og ekið þjóð- leiðina norður og gist á Blönduósi. Þá haldið um' Skagafjörð og Eyjafjörð með viðkomu á Akureyri að Laug um og gist þar. Næsta dag dvalið í Mývatnssveitinni, farið út í Slútnes, skoðaðar Dimmuborgir, komið í Reykja hlíð og ef til vill í brenni- steinsnámurnar og víðar. Þá haldið til Húsavíkur og þá áfram norður Reykjaheiði að Dettifoss og Ásbyrgi og gist að Lindarbrekku. Næsta dag haldið til baka til Akureyr- ar og dvalið sem svarar ein- um degi í höfuðstað Norð- urlands. Þá farið í Skaga- fjörðinn og að Hólum í Hjalta dal og gist þar, en seinustu nóttina gist á Blönduósi. I annari hvorri leiðinni komið að Hnúk í Vatnsdal, í Hreða vatnsskóg, Gráin'ókarhraun, að Laxfossi, Glanna og víðar. Þá ekið um Húsafell suður •Kaldadal um Þingvöll til Reykjavíkur. Upplýsingar á skrifstofu ICr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5, og farmiðarnir seldir 27. júní. Skaptafellssýslu og Jón Jóhann- esson, þjónn í Ingólfs Café. Hjónaefni. Þ. 17. júní opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Lára Hannesdóttir frá Keflavík og Halldór Gíslason sjómaður, Vest- urbraut 4, Hafnarfirði. Hjónaefni. Þ. 17. júní opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Hrefna Guðmundsdóttir, Austurgötu 17 B, Hafnarfirði og Sveinn Sæ- mundsson rafvirkjanemi, Ránar- götu 6 A, Reykjavík. Börn hjeðan úr Reykjavík fóru í gær upp að Reykholti til sum- ardvalar. — Blaðið frjetti í gær- kveldi að ferð barnanna hafi í alla staði gengið ágætlega og þeim öllum liði prýðilega. Knattspyrnukeppni 1. flokks hefst á föstudaginn kl. 8.30. — Keppa þá Fram:í. R., dómari Frí mann Helgason og Valur:K. R., dómari Einar Pálsson. Fjárgirðingin í Breiðholti verð ur smöluð á föstudaginn kl. 12. Kvenrjettindafjelag íslands og Landsfundur kvenna, sem hald- inn er um þessar mundir, gang- ast fyrir opinberum fundi um rjettindi- og atvinnumál kvenna föstudaginn 23. þ. m. í Iðnó, og munu þar flytja ræður konur frá ýmsum starfsgreinum. Hjúskapur. Þann 18. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af sr. Árna Sigurðssyni ungfrú Sigrún Hallvarðsdóttir frá Geldingaá í Leirársveit og Páll Haukur Kristjónsson bifreiðarstjóri. — Heimili þeirra er í Bergstaða- stræti 9 A. ÚTVARPIÐ í DAG: 20.20 Útvarpshljómsveit'in (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): a) Lagaflokkur eftir Schubert. b) Vals eftir Ketelby. c) Tyrkneskur mars eftir 'Moz- art. 20.50 Frá útlöndum (Björn Franz son). 21.10 Útvarp frá íslandsmóti í knattspyrnu. Úrslitaleikur milli ,,Fram“ og „Vals“, síðari hálfleikur. *♦**♦**♦* *♦* ****z***********z**************** *♦* ♦**♦*♦♦*♦•*♦♦*♦ ♦* Leiga GÓÐ KÝR fæst leig'ð. Uppl. í síma 3521. I Enskar bækur nýkomnar í BÓKABÚÐ ÆSKUNNAR, Kirkjuhvoli, [♦♦X«^^*X**^*^*^*^*>*^*H**W*^*H**t**H**K**H**H**í**í**t**K**K*****í**I**H**H**J* TOGVINDA fyrir 25—30 smálesta bát til sölu. Uppl- í Vjelsmiðju Hafnarfjarðar. Kensla HRAÐRITUNARSKÓLI Helga Tryggvasonar. — Sími 3703. Vinna Get tekið LJEREFTASAUM helst fyrir verslun. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugar- dag, merkt 1944. Silfurrefaskinn í miklu úrvali. UPPSETTIR REFIR einstakir frá 500 kr. Sett úr 2 fallegum samvöldum skinnum CAPE mismunandi gerð ir og stærðir. Kápukragar iir silfur- refa-, blárefa- og hvít- refaskinnum. Verð frá kr. 250,00. ÓCÚLUS Austurstr. 7. HREINGERNINGAR Sími 4581. Hörður og Þórir. HREIN GERNIN GAR úti og inni. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Sími 5786. HÚSEIGENDUR, ATHUGIÐ! Kölkum hús. Ryðhreinsum. þök og blakkferniserum. — Sími 5786. TÖKUM LAX, KJÖT FISK og aðrar vörur til reykingar. Reykhúsið Grettisgötu 50. — Sími 4467. HREIN GERNINGAR. Sími 5474. Hjermeð tilkynnist ættingjum og vinum að son- ur minn og bróðir okkar, MAGNÚS SVEINSSON, varð bráðkvaddur að heimili sínu Ásvallagötu 69, að- faranótt hins 21. júní. Sigríður Magnúsdóttir. Axel Sveinsson, Kjártan Sveinsson. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, VILHJÁLMS ÁSMUNDSSONÁR frá Vogsósum fer, fram frá Fríkirkjunni og hefst með húskveðju frá heimili hins látna, Seljaveg 5, föstu- daginn 23. þ. m. kl. iy2. Blóm eru afbeðin, en þeir sem vilja heiðra minn- ingu hins látna með gjöfum eru beðnir að láta þær r,enna til Slysavarnafjelagsins. Hólmfríðúr Snohradóttir og börn. Alúðarþakkir til allra, er sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför ÖNNU SIGURÐARDÓTTUR Sigurður Bárðarson og bræður. Hjartans þakkir fyrir sýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og járðarför konu minnar og móður okkar ÞÓRÖNNU JÓNSDÓTTUR Blönduholti í Kjós. Iíermann Guðmundsson og börn. Innilegustu þakkir til allra, er auðsýndu vinar- hug við andlát og jarðarför móður minnar. SIGRÍÐAR SIGURÐARDÓTTUR Fyrir, hönd aðstandenda Hilmar H. Friðriksson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.