Morgunblaðið - 23.06.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.06.1944, Blaðsíða 9
Föstudagur 23. júní 1944. MORGUNBLADIÐ 9 GAMLu& BfÓ Kaldrífjaður æfintýramaður (HONKY-TONK) Metro Goldwyn Mayer stórmynd. CLARK GABLE LANA TURNER Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. TJARNAKBfÓ DIXIE Amerísk músikmynd í eðlilegum litum. Bing Crosby Billy de Wolfe Dorothy Lamour Marjorie Reynolds Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÓNAÐIR OG SMURÐIR BÍLAR H.f. STILLIR, Laugaveg 168. — Sími 5347. Auglýsingar í sunnudagsblaðið þurfa að berast blaðinu í dag, föstudag, vegna þess hvað blaðið fer snemma í prentun. Á morgun verður ekki hægt v að taka á móti auglýsingum. Akranesferðir Ferðir ms. Víðis, verða nú í sumar sem hjer greinir: Frá Reykjavík daglega kl. 7, 11 og 20- Frá Akranesi kl. 9, 18 og 21,30. N.k- laugardag verða ferðir frá Reykjavík kl. 7, 13 og 20, en eftir það verða laugar- dagsferðir frá Reykjavík kl. 7, 14 og 20. Ferðaáætlun skipsins fæst á pósthúsinu í Reykjavík og á Akranesi- í áætluninni eru upplýsingar um þær skipulagsbundnu áætl- unarferðir bifreiða um Vestur-, Norður- og Austurland, sem bundnar eru að einhverju leyti við áætlun skipsins- Athugið áætlun þessa áður en þjer af- ráðið hvert þjer farið í sumarfríinu. Innílega þakkir til allra þeirra, sém sýndu mjer | vinarhug og glöddu mig á 50 ára afmæli míhu. Kristján Guðnason. m Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, blómum, gjöfum og skeytum á f áttræðisafmæli mínu hinn 15. þ. m. Guð blessi yður öll. % Ingibjörg Eyólfsdóttir,Nofður-Reykjum. I I i I f Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blémum og skeytum á 60 ára afmæli mínu þann 20. júní. Guð blessi ykk- ur öll. Lifið heil. Soyabaunir Lunabaunir Bostonbaunir CUUbUSUÍ ÍHIuthafafundur h.f. Kol verður á sunnudaginn 25. þ. m- kl. 2 e. h. í Oddfellow-húsinu (uppi). Menn verða að sýna hluthafaskírteini- STJÓRNIN. Björn Bjarnason frá Viðey. v í @*^<$>3x$x®“®>®x®>3x§"®x®x$xíxíx3x®xSxj>^>«>«*íxS>«x«x®x®x®“»><íxíxíx®>«xs><®>^><«>«“íx®“®x®'-® DANSSKEMTU N verður haldin að Kljebergi á Kjalarnesi, Iaugardaginn 24- júní kl. 10 e. h. SKEMTINEFNDIN. NÝJA BÍÓ *^ Ættjörðin umfram alt („This above AH“) Stórmynd með TYRONE POWER og JOAN FON- TAINE. Sýnd kl. 6% og 9. Sýning kl. 5: oi leynivopnið Spennandi leynilögreglu- mynd með: Basil Rathhone Nigel Bruee Börn yngri en 12 ára íá ekki aðgang. Golfklúbbur Islands: Golffjelagar! Jónsmessu-fagnaður verður í Golfskálanum Iaugardaginn 24. júní og hefst kl. 9. Hljóðfærasláttur og dans. Fjelagar mega' taka með sjer gesti- Fjölmennið! Skemtinefnd Golfklúbbsins. {EVIyndir frá Þjóðhátíðinni | 50 úrvals Ijósmyndir teknar 17. júní á | Þingvöllum og 18. júní í Reykjavík. Þessar 50 mvndir eru af öilu því helsta $ sem fram fór á þjóðhátíðinni- | Myndirnar eru í 6X9 cm stærð og kosta allar 50 — aðeins 30 krónur. VERSLUN HANS PETERSEN. <&<^^3^X®X®>^X$x®X$>^x®^®xSx®x®H®>3x®x®x$x$“®x®“$x®»$>3x®x®x®x$x®X®x®x$x®x®x®X®x§x®x®-<®“®> A • IJtborgun fyrir þjóðhátíðarakstur fer fram dagana 23- 24., 26. og 27. þ. mán- kl, 10—12 og 1—4 dag- lega í Hótel Heklu, gengið inn frá Hafnar- stræti- Þjóðhátíðarnefnd. Matarsalt \ fínt og gróft fyrirliggjandi. ! Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Þðð er Nærandi! Girnilegt! Bragðgott! 3 mínútna hafraflögunar eru bakaðar í verksmiðjunni í 12 stundir. Þessvegna hafa þser hveitikeim! Þessvegna eru þær svo lystugar og heilnæmar! Hafið þær í matinn á morgun. Öllum þykja þær góðar. 3 minute oat flakes iiimiiiiiimmmimimimimimuminniiiiimnimm | Sníð 3 | Kápur og dragtir | | FELDSKERINN H Hafnarhvoli III. hæð. imimmiiiiHmimimimimimimiiiiimmmiiimim Ef Loftur getur það eklá — þá hver? Augnn jeg bvíli með gleraugum frá Týlihí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.