Morgunblaðið - 25.06.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.06.1944, Blaðsíða 1
nttMðMfc 31. árgangur,. 139. tbl. — Sunnudagur 25. júni 1944. Isafoldarprentsmiðja h.f. Russar reyna að umkringja Vitebsk RÚSSAR eru að reyna aö 'runki'ingja Vitebsk, og er tal- ið að' þeir tefli þar frani ellefu herfylkjum, að því ei þýska Transocean frjettastof- an segir. 'Einnig segir frjetta- stofa þessi, að Rússum hafi tekist að brjótast inn í varn- arstöðvar Þjóðverja beggja megin boT'garinnar, og sje þar barist af mjög mikilli grimd. -*— llefir þá komið í ljós fyrsta markmið Rússa í sum- arsóknimii, — að yfirbuga og ná á sitt vald hinu mikla vígi Vitehsk, en það næsta virðist vera að brjótast í gegn og sæ'k.ja frain eftir þjóðvegin- tim til Minsk. Annar mikil- vægasti staðurinn á orustu- svæðinu er Orsha og er þar einnig barist í ákafa og tefla báðir fram öllu sem þeir hafa til á þessum slóðum. — Reuter. BANDAEÍKJAMENN AÐ KOM IST INN í CHERBOURG Vsnkona HiSlers gifl Syifsprengjuárásir enn London í gærkveldi: Þ.TÓÐVERJAR hafa haldið úppi svifsprengjuárásum sín- um í alla nótt og einnig hafa ir í moi'gun og í dag. Eins og allmargar sprengjur komið yf óumflýjanlegt er, hefir orðið af þessu talsvert manntjón og eigna, að því er opinberlega er fra skýrt. Loftvarnarlið og orustuflugvjelar hafa skotið niður nokkrar svifsprengjur og eru nú orustuflugvjelar Breta á verði gegn þeim dag og nótt. —Reuter. Barisl í Norður- ti Ánægðir með loftárásir" London í gær: — BRETAR sendu hóp Mosquitoflugvjela til árásar, á Bremen í nótt sem leið, en beittu stóru sprengjuflugvjel- unum að svifsrpengjustöðvum í Oalaishjeraði, 'bæði Lan- caster og Ilalifaxflugvjelum. Talsmaður þýsku herstjórnar- innar sagði í gærkveldi, að Þjóðverjum væri sönn- ánægja ftð ái'ásum bandamanna á það sem þeir hjeldu vera stöðvar sv i fsp ren g.j uf'l u gvj el ann a. — Þessar árásir kostuðu mikið, en ynnu Þjóðverjum ekki hið minsta tjón. —Reuter. • ? o----------- Skyldi hún springa? London: — Skyldi hún springa? hugsaði 18 ára gamall námumaður, sem hafði komist yfir handsprengju. Reyndi hann svo þetta með því að kasta sprengjunni á steinvegg rjett hjá sjer, hún sprakk og hann beið bana af. LENI RIEFENSTAIIL, ein af fremstu leikkonum og kvik myndaleikstjórnendum Þýska- lands, sem sagt var hjerna á árununi, áð myndi kannske verða fiú llitler, er nú geng- in í heilagt h.jónaband og heitir brúðguminn Peter Jéckhoff og er majór í þýska hernum. — Svo fór nú það. London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ' Eflir Sidney Mason. ROMM.EL er álitinn hafa um 175 þús. manna her íil varnar á innrásarsvæðinu í Norður- Frakklandi. Jeg frjetti í aðal- stöðvum Eisenhowers í morgun, að í5 þýsk herfylki berðust nú á þessum slóðum, og eru þar á meðal 91., 77. og 243. fótgöngu- liðsherfylkið. Þau Kafa ekki áð- ur verið nefnd í þessu sam- bandi. Sjötugasta og sjöunda herfylkið lenti í viðureign við Bandaríkjamenn á leio þeirra vestur Cherbourgskagann, og varð hluti þess að hörfa inn í virkjahringinn við Cherbourg, en þar er sókninni nú aðallega beinl gegn tveim mikilvægum hæðum. Það er altaf jafnt og þjett barisl a Caen-Tilly svæðunum, og hafa Þjóðverjar þar að sögn nýtt lið, aðflutt nýlega, en þaul æft bardögum. Einn liðsforingi, Fjögur þýsk herfylki verja virkin af hörku London í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. FRJETTARITARAR með herjum Bandaríkjamanna á Cher- bourgskaga segja, að Bandaríkjamehn við Cherbourg sjeu nú sumsstaðar komnir inn í úthverfi borgarinnar. Þetta er þó óstaðfest ennþá. Öllum fregnum ber saman um það, að bar- dagar sjeu óhemju harðir og álíta herfræðingar, að Þjóð- verjar muni verjast þarna til hinsta manns, en ekki gefast upp. Bandaríkjamenn hafa náð nokkrum ramlega víggirtum hæðum á sitt yald, nærri borginni. Virkin í Cherbourg skjóta enn af öllum byssum sínum. _____________________ Fregnritarar segja, að fram- sóknin sje mjög hæg, og sje oft barist í návígi, en bak við víg- línu Bandaríkjamanna. verjast Þjóðverjar víða í virkjum eða einangruðum skotgrafabeltum. „Þetta er svo sem engin sigur- ganga", sagði einn af liðsfor- ingjum Bandaríkjamanna, ,,en þó held jeg nú að orustan um Cherbourg fari að styttast". Bretar taka þorp. Breskar skriðdrekasveitir hafa eftir miklar viðureignir tekið þorpið St. Honorine, sem er austanmegin fljótsins Orne, segir fregnritári vor, Doon Campbell í dag. Með þessu hafa Bretar sótt þarna fram um rúm lega hálfan km. Er nú mikil skriðdrekaorusta háð milli þorps sem, er tekið var, og annars nokkru austar. Hafa báð ir aðilar beðið skriðdrekatjón allmikið, því harðlega er bar- ist. Hershöfðingi fellur. Þjóðverjar tilkyntu í dag. að hershöfðingi sá, sem stjórnaði 91. þýska herfylkinu í Cher- bourg, hafi fallið, er hann fór fyrir mönnum sínum til gagn- áhlaups. Áður fjell annar þýsk- ur hershöfðingi, Schlieffen, við Cherbourg. Hann var afkom- andi hershöfðingja þess, er gerði áætlanir um sókn Þjóð- verja inn í Frakkland og Belgíu 1914. Auk 91. og 243. herfylkjanna berjast 77. og 709. herfylkið í virkjunum við Cherbourg. Er sagt að 77. herfylkið sje þaul- æft í bardögum og skipað úr- valshersveitum, en í 91. her- fylkinu eru aðallega menn yfir fertugt, en hafa barist af mik- illi seiglu, «ins og þeirra er vandi. • ? ? Kveðja frá ís- lendingum í Danmörku ÍSLENDINGAR samankomn- ir í Kaupmannahöfn til að halda hátíðlegann fyrsta dag hins íslenska lýðveldis, senda forsetanum og konu hans hjart- anlegustu hamingjuóskir og hlýjar kveðjur. Martin Bartels. Islendingar, samankomnir í Kaupmannahöfn á fyrsta degi hins íslenska lýðveldis, biðja forsætisráðherra, Björn Þórð- arson, að flytja íslensku þjóð- inni hjartanlegustu kveðjur og hamingjuóskir. Martin Bartels. London í gær: Stórorustur hafa geisað að undanförnu við Konima-Imp- hal veginn, en þeim er nú slot- að, eftir að Bretar náðu vegi þessum. Aftur á móti er nú bar- ist af hörku í Norður-Burma, bæði í Myitkyina og Maugan, og hefir manntjón orðið allmik ið í beggja liðum, en aðstaðan ekki breyst verulega. í Maugan hafa bandamenn ekki náð fót- festu enn og er barist nokkuð frá borginni. — Reut.er. Þjóðverjar liafa 175 þúsund manna her á innrásarsvæðinu sem þarna hafði barist, sagði við mig, að það væri líklega einhverjar bestu hersveitir í Evrópu. " , Vitað er, að Þjóðverjar höfðu lið á Cherbourgskaganum, við ströndina báðum megin borg- arinnar. Lítur nú út fyrir að alt þetta lið sje komið í borgina, að minsta kosti hafa Banda- ríkjamenn lagt undir sig nokk- urn hluta af austari tanga skag arts, mótspyrnulaust. Eisenhower tekur próf. London: Fregnir frá Was- hington herma, að meðal 474 liðsforingja, sem útskrifuðust úr herskólanum í West Point fyrir skömmu hafi verið sonur Eisenhowers hershöfðingja, John Eisenhower. Allir fengu hinir útskrifuðu ávarp frá Eisenhower, en sonur hans, sem varð 138. í röðinni í sínum bekk, fjekk eiginhandar brjef frá föður sínum. — Herstjórnarlilkynn- ing bandamanna London í gær: Herstjórnar- tilkynning bandamanna í dag er svohljóðandi: „Orustur eru harðar og mótspyrna öflug um hverfis Cherbourg. Vjer höf-. um unnið nokkuð á og erum nú skamt frá norðurströndinni báð um megin við borgina". „Fyrir vestan Carentan hefir mótspyrna óvinanna harðnað. Fyrir norðaustan Caen hafa hersveitir vorar sótt fram eftir miklar viðureignir. Fyrir aust an ána Orne hafa herskip skot ið á hersveitir og skriðdreka ó- vinanna. — Þjóðverjar skjóta enn við og við á austasta svæð- ið, sem skip vor liggja, og verða úr því átok milli herskip anna og hreyfanlegra fall- byssnaxÞjóðverja". „Loftárásum var í gær aðal- lega beint að samgönguleiðum fyrir vestan París, og frá Suð- ur-Frakklandi. Einnig var ráð- ist á flugvelli, þrátt fyrir illt veður og harða mótspyrnu óvin anna. Ellefu þýskar orustuflug vjelaV voru skotnar niður, vjer mistum átta stórar sprengju- flugvjelar og átta orustuflug- vjelar". Sprenging veldur tjóni. London: — Fyrir nokkru sprakk vjelbyssuvagn í loft upp í Suður-Englandi og fórst áhöfnin, en tvö hús, er voru rjett hjá, hrundu í rúsir. Vörubiireiðastjórar boða verkfall VÖRUBIFREIÐASTJÓRAR hafa boðað verkfall frá og með 1. júlí n. k., ef samningar hafa ekki tekist fyrir þann fíma. Samningaumleitanir hafa far ið fram milli Vcrubílastöðvar- innar Þróttur Og Vinnuveitenda fjelags íslan-'.s, en þær umleit- anir hafa farið út um þúfur. AtkvæJagreiðsla hefir farið fram, dagana 20. til 22. þ. m.. um heimild fyrir fjelagsstjórn- ina til að hefja vinnustöðvun þ. 1. júlí. Úrslit urðu þau, að fjelagsstjórn er heimilub vinnu stöðvun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.