Morgunblaðið - 25.06.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.06.1944, Blaðsíða 7
Sunnudagur 25.' jú-ní 1944, MORGUNBLAÐIÐ Fimm mínútna fcrossyálá • Lárjett: 1 depil — 6 elska — 8 keyr — 10 bardagi — 11 að verðleikum — 12 lagarmál — 13 sagnmynd (ensk) — 14 álp- ast — 16 fuglar. Lóðrjett: 2 tónn — 3 land í Evrópu — 4 þyngdarmál — 5 komst að samkomulagi — 7 strit um mál — 9 sár — 10 témja — 14 úttekið — 15 tví- hljóði. I.O.G.T. FRAMTÍÐIN Enjfinn fundur annað. kvöld. VIKINGUR Fundur annað kvöld kl. 8,30. Inntaka nýrra fjelaga. -— Br. Þorvaldur Kolbeins annast hag nefndaratriði. Tilkynning BETANÍA Sunnudaginn 25. júní: Sam- koma kl. 8,30 síðd. Ólafur ÓlafsSon talar. Allir velkomnir K.F.U.K. U.D. og Y.D. Sumai'stafið verður að þessu sinni að Straunii. Flokkur stúlkna, 10—-13 ára niun dvelja þar 12.—19. júlí. — Dvalar- kostnaður kr. 48.00. En stúlk- ur 13 ára og eldri verða þar 39—25. júlí. Dvalarkostnaður kr. 55,00. Nánari upplýsingar verða géfnar á þriðjudögum og fimtudögum kl. 8—10 e. h. í húsi fjelaganna, Amtmanns- stíg 2B. — Sími 3437. Kaup-Sala MINNINGARSPJÖLD Slysavarnafjelagsins eru fallegust. Ileitið á Slysavarna- fjelagið, það er best. MINNIN G ARSP J ÖLD Barnaspítalasjóðs Ilringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen. HÁRLITUR fleiri litir, nýkominn. Versl. Reynimelur, Bræðraborgarst. 22. Sími 3076. V V W v v v »>> v V V ’I* Vinna HREIN GERNIN G AR Pantið í síma 3249. Birgir og Bachmann. Eggert Claessen Einar Ásmundsson Oddfellowhúsið. — Sími 1171. hæstarjettarmálaflutningsmenn, Allskonar lögfræðistörf Sjötug: Vlararjet Þorsteinsdóttir 70 ára er þ. 25. júní ekkjan Margrjet Þorsteinsdóllir, Kross eyrarvegi 1, Hafnarfirði. Hún er komin af góðum bændaætt- um austan af Fljótsdalshjeraði. Foreldrar hennar voru Þor- steinn Jónsson og Sigurbjörg Hinriksdóttir og bjuggu þau í Víivallagerði í Fljótsdal. Fjög- ur börn þeirra komust upp, var Páll elstur þeirra, hann var bóndi í Tungu í Fáskrúðsfirði, en hefir nú látið af bústjórn, þá Sigurður bó-ndi í Víðivallagerði eftir föður þeirra, en Sigurður er dáinn fyrir nokkrum árum, Guðrún er næst, móðir Eiríks Björnssonar læknis í Hafnar- firði og Margrjet yngst, fædd þjóðhátíðarárið mikla, segir hún. Margrjet er sjerstaklega dagfarsprúð kona, gegn vönduð til orðs og æðis, má aldrei heyra harða dóma um náungann eða neinn beittan misrjetti, þá mildar hún þar sem hún nær til enda hefir hún góð áhrif á alla sem hún umgengst. Hún hefir altaf verið heilsulítil en hrausta sál og vel gáfum búin, og átti betur við hana sálarstarf en lík amleg vinna. Hún mentaðist á yngri árum og hefir oft upp- frætt og leiðbeint, því það læt- ur henni vel, með sínu stilta skapi og heilbrigða hugarfari, sjerstaklega hefir hún kennt orgelspil, þvi hún er söngelsk svo af ber, og enn syngur hún og dansar ef hún heyrir gamalt og gotl í útvarpinu. Margrjet giftist eftir aldamót Þorleifi Stefánssyni, sem aalinn var að mestu leyti upp á Karlsskála í Reyðarfirði, en ætt hans er mesl á Norðfirði og víkum þar í g'rend. Hann var hinn mesti hagleiks- og dugnaðarmaður og drengur, en hans naut ekki lengi við, árið 1918 í septem- ber, vildi það .slys til að hann druknaði af háti sínuni ásamt öðrum manni upp við land- steina þar eysra út af Karls- skálabæ, rjett liðlega fertugur. Þá iriisti Margrjet svo mikið að orð fá ei lýst og naut hún þá gæsku systkina sinna sem oftar er á móti bljes. Börnin voru orðin 7. öll í sára ómegð, en Páll bróðir hennar var bú- inn að taka eitt fyrir, en ljet það ekki nóg heita er systir hans átti í hlut og sótti 3 í viðbót, er hann heyrði um slysið. Ólust 4 systkinin þar upp hjá þeim sæmdarhjónum, sem gerðu altaf við þau eins og sín eigin. Sjálf.fór Margrjet íil systur sinnar Guðrúnar, sem altaf var með opna arma, eins og alt það fólk, ef hún Grjeta, sem hún kallaði, þurfti hjálpar við. Þau hjón, Þóroleifur og Margrjet, bjuggu lengst af í litlu húsi er hann bygði á Karlsskálá landareign, og yf- irgaf hún það er mannsins idsti við, enda lítið eftir er bai-nahópurinn tvístraðist. Vin ir og vandafólk hennar tóku börnin. og hún lifði það, að sjá þau komast til manns, og meira og minna til rnenta. þau enr öll söngelsk og syngja sem þau eiga kvn til. Margrjeti er lítið um það getið að fá hól eða lofT og segir altaf að hverj um einum sje alt lánað, en hún vill þakka fyrir altð bæði blítt og strítt, og segir það alt til góðs. En þungt var fallið, er hún misti manninn, einu stoðina á heimilinu, og síðan eftir 8 ár nristi hún elsta son sinn í sjóinn, á svip- aðan hátt og föðurinn. Ilún bar þetta alt sem hetja, en huggar sig altaf við endur- fundi, errda Irregst heniri það ekki, hún er trúuð kona og treystir almættinu alla æfi. Margrjet dvelur á heimili dóttur sinnar og tengdásonar, sem annast hana af alúð, jafn framt sem hún nýtur aðstoð- ar sona sinna, sem 3 eru gift- ir og búsettir í Hafnarfirði og 2 ógiftir í Reykjavík. Nú vill Margrjet þakka öllum, sem rjett hafa henni hönd á erfiðum stundum, og þó sjer í lagi fyrir börnin sín. Svo munu margir vinir og , elunnarar hennar rjetta hentii heillahönd á þessum merkis- degi, og árna henni Ijóss og friðar með elliárin. Kunningi. Landhelefi lýðveldisins Framh. af bls. 5. um fjöru“. Samningur þessi var gerður 24. júní 1901, en ekki auglýstur á Islandi fyr en 28. mars 1903. Sjerstaklega ber að athuga, að samningur þessi nær aðeins til fiskiveiða og er einungis gerður við Bretaveldi. Að öllu öðru leyti og gagn- vart öðrum þjóðum en Bretum gilda þar hin gömlu takmörk landhelginnar þ. e. fjórir mílu fjórðungar, nema hvað útlend- ingum hefir liðist að sigla í kjölfar Breta. Það er löggjafarþing Islend- inga og það eitt, sem getur sett og á að setja ákvæði um land- helgi hins íslenska lýðveldis. Þetta ber að gera nú þegar á fyrsta ári lýðveldisins svo við eignumst á þessu ári land okk- ar að fullu og öllu, því land- helgin er hluti landsins. Húsavík, 10. júní 1944. Júl. Havsteen. Gæfa fylgir trúlofunarhringunura frá SIGURÞÓR, #Hafnarstræti 4. iiilllllltlllllltlllliltllllllilllllllllllilllilllMllllllllimillliii Þjer getið orðið RfKURl á einum degi, ef þjer 3 hreppið Happdrættisbíl Vals. 3 'ji'iiiiiiiiiiiiiiimiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiii!iiniim 6 1 DAGAR 1 þar til dregið verður um § Happdrættisbíl Vals. II MILO — •nuiliNiim jökssow iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiia VONDUÐ Svefnherbergis- húsgögn = gljáfægt mahogny, til sölu = 3 á Ránargötu 29 í dag 3. = kl. 4—7. =r iiiiimiiiiimiiii.iiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiit 11111111111111 •MiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiri | Sníð 1 Kápur og dragtir = =5 3 | FELDSKERINN | 3 Hafnarhvoli III. hæð. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHimiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiim Augun jeg hvíli með gleraugum f r á Týli hi mmmimmmmiimmimiiiiiiiiiiimimmmiimiiiiiiu §wr- |; | Kaupakona ) = óskast í nágrenni Reykja- s víkur. Uppl. í síma 3883. ' miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiHiiiiiiiiiiiiiiiilluillllllliu ^<»<S>^><$X$X$x8KSK$Xe«xSx$><í>3xíx$>3>3xSX^XS><íx$X^><ÍX$><e>3xSXÍxSxSx®*íxíXÍX^xSX^XS>3Ke> Ölvir í Hnfnarskógi Greiðasala er hafin á hinum vinsæla |( skemtistað Ölyi í Hafnarskógi. Yerða þar á boðstólum alskonar veitingar. Þar geta og dvalargestir fengið tjaldstæði leigð- Áhersla verður lögð á góðar veitingar. Njótið feg- urðar, skógarilms og hins heilnæma fjalla- lofts í Ölvi í sumarleyfinu. Daglegar áætl- unarferðir Akranes—Ölvir eru í sambandi við ferðir m.s. Víðis- ■W^Sx^x$xí><Sx$>^xJ^xíxSxSxS><í>^xSxSx$x$x$x$x$x$^>^x®>^x$x$xS>^x$xíx$x®^>^x$xíxí>4 Eldfast gler mikið úrval Bollar, stakir 1,75 MatskeiSar, silfurplett 2,65 Matgaflar — 2,65 Borðhnífar, — 6,75 Teskeiðar, — 2,05 Nýkomið K. Einarsson & Björnsson wmm Ekkjan Ragnhildur Guðmundsdóttir, Sogni í Kjós andaðist að heimili sínu 23. þ. m. Vandamenn. Hjartkær eiginmaður minn og faðir, N INGJALDUR ÞÓRÐARSON, innheimtumaður, andaðist í Sjúkrahúsinu að Blönduósi þ. 23. þ. m. Guðrún Pjetursdóttir, , . Pjetur Ingjaldsson. sóknarprestur, Höskuldsstöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.