Morgunblaðið - 27.06.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.06.1944, Blaðsíða 2
2 MOIGUN BLÁÐIÐ Þriðjudagur 27. júní 1944 Fulltruaþing S. í. B. vill deild við Húskólunn, sem unnist ramsóknir I uppeldis- og sólurlræði Nokkrar ályktanir þingsins ÁTTUNDA fulltrúaþing Sambands íslenskra barna- kennara, sem sett var í Aust urbæjarskóianum í Reykja- vík s.l. þriðjudagskvöld, lauk á föstudagskvöld. Þingið sátu 47 fulltrúar af 19 kjörsvæðum, en auk þess rnættu fulltrúar frá milli- þinganefnd í skólamálum, sern setið hefir á rökstólum undanfarna mánuði. Forsetar þingsins voru Kari Finnbogason, Friðrik Hjartar og Arnfinnur Jóns- soa, en ritarar Hermann Hjartarson og Eyþór Þórð- árson. Hjer fara á eftir nokkrar áU ktanir Þingsins. Á'it fræðslunefndar. Áttunda fulltrúaþing S. í. B. 1944 hefir haft til athugunar áætlun þá um skólakerfi lands- ins, sem milliþinganefnd í «k >iamálum hefir um það gert. Fara hjer á eftir athugasemdir og tillögur fræðslumálanefndar þingsins: I. Skóiakerfið. Þingið telur, að skipun sú á frjmtíðarskólakerfi landsins, sem felst í áætlun milliþinga- nefndarinnar, sje skynsamleg og muni geta orðið til mikilla bóta frá því sem nú er. Jafnframt vill þingið banda á, áð nauðsynlegt er, að gætt sje fulls samræmis við próf miili skólaflokka þannig, að tilskilið barnapróf (13 ára) veiti fúllan rjett til náms í gagn fræðadeildum, en skifting milli deiida gagnfræðaskólans verði bygð á upplýsingum frá barna- skólunum úm nemendurna. Þingið telur rjettlætanlegt, að fræðslumálastjórn hafi heim ild til að veita einstökum skllahverfum til sveita undan- þágu frá gagnfræðanámi 15. aldursárið, ef fræðslumála- stjórnin fellst á, að þess sje þc>-£. En þá sjeu þeir unglingar, er slíkrar undanþágu njóta, skyldir til að stunda eins árs nám í löggiltum hjeraðs- eða gagnfræðaskólum, og skuli þeir hafa lokið námi innan þess tíma er fræðslustjórn ákveður. Að öðru leyti vill þingið berida á, að allar líkur hníga að því, að stórfeldar breyting- ar verði á skólamálum víðsveg- ar um heim að stríðinu loknu. Telur þingið því nauðsynlegt, að haldið sje opnum leiðum til að fella þær nýjungar, sem frara kunna að korna óg henta íslenskum skólaháttum, inn í skólakerfi landsins. II. Skólabyggingar og kenslu- g ógn.. .1. Fræðslumálastjórninni sje veitt valdi til að skipuleggja skólahverfi sveitanna og á- kvarða stað skólahúsanna. — Byggingu. skólahúsanna sje h í sðað svo sem frekast eru föng á, svo að á næstu árúm (eða irr.an ákveðins tímá) hafi öll hygðalög landsins fengið eitt skólahús. ; Bygðalög (eða hreppar) sjeu sameinuð eftir því sem best íientar þannig, að nemenda- fjóldi hvers skóla sje miðaður við starf ekki færri en tveggja kennara samtímis, jafnvel þótt ekki sje fullkomlega tilskilinn barnafjöldi í skólanum samkv. núgildandi lögum. ----- 2. Brýna nauðsyn ber til þess að bæta mjög húsakost heiman gönguskólanna í sveitum, kaup túnum og bæjum. Við endur- byggingu þeirra húsa, eða ný- byggingar, sje þess gætt, að húsin sjeu sem hagkvæmust og fylli þær kröfur, sem gera verð ur til nýtísku skólahúsa og er í samræmi við fullkomna kensluhætti. ' Þess sje vel gætt við bygg- ingu húsanna, að auðvelt sje að breyta þeim og aiika við þau eftir því, sem hentugast þ.ykir á hverjum tíma. Húsrúm barna skóla í hverju skólahverfi landsins sje miðað við það, að hver deild skólans hafi sína eigin stofu til afnota út af fyrir sig, svo að aldrei þurfi tvær eða fleiri deildir að nota sömu kenslustofu. Skorar þingið á milliþinganefnd, að halda fast á þeim málstað. 3. Þingið leggur áherslu á það, að sjerhver skóli sje bú- inn nauðsynlegum og hentug- um kenslutækjum og hafi fræðslumálastjórnin vald til þess að skylda skólanefndir til að kaupa þau tæki, — þar á AÐALFUNDUR Prestafjelags íslands var haldinrr í gær, 26. þ. m., í kenslustofu guðfræði- deildar háskólans. Fundurinn hófst kl. 9.30 með guðræknis- stund í háskólakapellunni og stjórnaði sjera Sigurður Stef- ánsson á Möðruvöllum henni. ForrrÉður Pi’estafjelagsins, prófessor Ásmundur Guðmunds son, setti fundinn og stýrði hon um. Eftir að prófessorinn hafði boðið biskup og presta vel- komna á fundinn, mintist hann tveggja látinna fjelaga, sem báðir Ijetust á árinu, þeirra síra Jóhanns Þorkelssonar og síra Jóns Árnasonar. Fundarmenn vottuðu minningu þessara merk ismanna virðingu sína með því að rísa úr sætum sínum. Þá flutti prófessor Ásmund- ur snjalt og athyglisvert ávarp um störf og skyldur íslensku kirkjunnar á hinum nýju tíma- mótum í lífi þjóðarinnar. Próf- fessorinn lagði áherslu á, að ís- lenska kirkjan á að vera þjóð- leg, víðfeðm, frjáls og samtaka kirkja undir konungsstjórn Jesú Krists. Fundurinn samþykti að senda forseta íslands svofeldar kveðju og heillaóskir: „Aðalfundur Prestafjelags íslands sendir yður, herra for- seti, bestu heillaóskir og biður yður blessunar Guðs til giftu- ríkra starfa landi og þjóð“. Fundurinn sendi og biskups- frú Marie Helgason kveðju og árnaðaróskir. meðal kenslubækur — er hún fyrirskipar til notkunar. 4. Þingið er í meginatriðum sammála tillögum milliþinga- nefndar í skólamálum um * námsbækur, og vill ákveðið og eindregið árjetta, að aðalnáms- bækur barnanna sjeu stuttar, en ljósar og skýrar um þau megin þekkingaratriði, er kraf- ist verður vegna hinna fyrir- huguðu samræmdu landsprófa, enda verði jafnframt gefnar út ítarlegar lesbækur í hverri námsgrein. 411. Uppeldisrannsóknir og kennaramentun. Leggja ber ríka áherslu á, að hið bráðasta verði stofnuð deild við háskólann, sem ann- ist rannsóknir í uppeldis og sál arfræði og leiðbeiningar í þágu íslenskra skólamála. Verði 3—4 sjerfræðingar þar fastir starfs- menn hið fæsta og fengnir til útlendir menn, ef nauðsyn þykir bera til. Deild uppeldisvísinda hafi með höndum lokastig undirbún ingsmenlunar barnakennara og verði námstími kennaraefna þar, tvö ár hið minsta. Inntökuskilyrði í uppeldis- deild. háskóalans gæti verið skóla eða kennaramentaskóla og mætti í þeim efnum fika sig áfram eftir því sem reynslan Formaður skýrði síðan frá störfum fjelagsins: Fjelagið hefir beitt sjer fyrir útgáfú biblíusagna og er þeg- ar út komið 2 hefti. Heftin eiga að vera þrjú. Þá er fjelagið að gefa út barnasálma, sem þeir síra Frið- rik Hallgrímsson, síra Árni Sigurðsson og prófessor Ás- mundur Guðmundsson hafa safnað. Sálmarnir eru um 100 að tölu. Þá er og byrjað á prentun Prestahugvekna og muau þær koma út fýrir jól. Auk útgáfustarfsemi fjelags ins var rætt m. a. um fjárhags- mál Prestafjelagsins og starfs- kjör presta, og í sanibandi við þær umræður var gerð svo- hljóðandi ályktun: „Aðalfundur Prestafjelags íslands skorar á Alþingi og ríkisstjórn að vinna að því, að hjer verði ákveðin launalög í landi og þannig bætt úr því ó- fremdarástandi og glundroða, sem ríkt hefir um hríð undan- farið í þessum málum. Leggur fundurinn áherslu á það, að þær stjettir, sem einkum eiga að vinna að uppeldi þjóðarinn- ar og andlegri menningu, fái betri aðstöðu en þær hafa haft til þess að geta gefið sig óskift- ar að störfum sínum“. Klukkan 2 mætti- á fundin- um Dr. med. Helgi Tómasson yfirlæknir og flutti merkilegt og lærdómsríkt erindi um Sál- leiddi í ljós að besta gæfi raun. Stúdentar frá almennum menta skólum mættu setjast í deildina og stunda þar vísindanám, en til þess að öðlast rjett til barna kenslu yrðu þeir að bæta við sig því sem kent er í kennara- próf frá fjögra vetra kennara- skóla eða kennaramentaskóla, umfram venjulegt mentaskóla- nám. Frá sjónarmiði kennarastjett arinnar verður að telja það ófrá víkjanlega kröfu, að rjettindi til kenslu við barna- og ung- lingaskóla sjeu miðuð við eitt og sama nám, að undanskildum breytilegum viðbótarkröfum fyrir kennara í sjergreinum. Tilraunabarnaskóli sje stofn aður. Starfi hann í náinni sam- vinnu við uppeldisdeild háskól- ans. Launamál kennara. I. Þrátt fyrir það, að ýmis- legt í lillögum milliþinganefnd ar í launamálum ej; ekki í fullu samræmi við samþyktir fyrri kennaraþinga, lítur 8. fulltrúa- þing S. í. B. svo á, að í tillög- unum felist svo miklar endur- bælur varðandi laun barna- kennara, að þingið samþykkir þær óbreyttar sem kröfu kenn- arasijettarinnar. II. Fulllrúaþingið skorar á fjelaga S. í. B. að beita áhrifum gæslu. Þetta mál var aðalmál fundarins, og auk* dr. Helga hafði Guðbrandur Björnsson prófastur framsögu í málinu. Upi málið urðu miklar umræð- ur, eins og að líkum lætur, þar sem um málefni var að ræða, sem svo mjög varðar prestinn og starf hans. í sambandi við þetta mál samþykti fundurinn svofelda ályktun: „Fundurinn telur það nauð- synlegt, að guðfræðinemar fái sem ítarlegasta fræðslu í sálar- fræði og sálsýkisfræði, og sje þeim gefinn kostur á að kynn-, ast reynslu þjónandi presta í sáigæslustarfi. Ennfremur vill fundurinn leggja áherslu á það, að samvinna presta og lækna sje æskileg, hvar sem henni verður við komið“. Síra Jakob Jónsson útbýtti á fundinum og gerði grein fyr- ir nýrri námsbók í kristnum fræðum, sem hann hefir sam- ið og notast skal til undii’bún- ings fgrmingar. Stjórn Prestafjelagsins var öll endurkosin, en hana skipa: Prófessor Ásmundur Guðmunds son, síra Friðrik Hallgrímsson, síra Árni Sigurðsson, síra Guð- mundur Einarsson og síra Jakob Jónsson. Fundinum lauk með því, að síra Jón Skagan á Bergþói’S- hvoli flutti bæn í háskólakap- ellunni. sínum, pólitískum og persónu- legum, til framgangs launatil- lögunum t. d. með fjelagssam- þyktum, áskorunum á einstaka alþingismenn og þingflokka, blaðaskrifum og öllum lögleg- um ráðum, er líkleg þykja til árangurs. Felur þingið einnig stjórn S. í. B. og ritstjórn Mentamála að taka málið til meðferðar og beita sjer fyrir framgangi þess. III. 8. fulltrúaþing S. í. B. vekur athygli ríkisstjórnar og Alþingis á því, að nú þegar haía margir kennarar horfið frá starfi sínu og enn fleiri neyðst til að ofbjóða stárfs- kröftum sínum við margháttuð aukastörf og það mun halda áfram, verði ekki kennara- stjettinni, þegar á væntanlegu haustþingi, trygð þau kjör, er gert er ráð fyrir í tillögum milli þinganefndar 1 launamálum. ■—■ Bendir þingið í þessu sambandi á þá staðreynd, að síðastliðinn vetur voru 70 skólahjeröð án kennara með kennararjetlind- um og aðsókn að Kennaraskóla íslands fer þverrandi. IV. Ef Alþingi skyldi ekki leysa launamál kennara á við- unandi hátt þegar á þessu ári, þá felur 8. fulltrúaþing S. í. B. stjórninni að hefja þegar mót- mælabaráttu á þann hátt, sem hún telur vænlegasta til árang urs. 8, fulltrúaþing S. í. B. telur með öllu óverjandi, að opin- berir starfsmenn njóti ekki sama rjettar og aðrir laxma- menn í landinu sbr. lög frá 3. nóv. 1915, um ferkfall opin- berra starfsmanna. Þess vegna skorar fulllrúa- þingið á B. S. R. B. að beifa sjer fyrir því, að framangreind lög verði numin úr gildi, þegar á Alþingi því, er saman kemur í haust. Kveðjur. Þingið sendi forseta íslands, Sveini Björnssyni, heillaóska- skeyli. Fulltrúi Veslur-Islendinga, prófessor dr. Richard Beck, heimsótti þingi. Um leið og homirn var þökkuð koman, var samþykt að senda Þjóðræknis- fjelagi íslendinga í Vestur- heimi- kveðju. Menningar- og starfsskilyrði mæðra. 8. þing S. í. B. beinir þeiri’i áskorun til milliþinganefndar í skólamólum, að hún taki til gagngerðrar alhugunar hvort ekki gætu eignast rúm í skóla- kerfi landsins sjerstakir skólar fyrir mæður og mæðraefni kom andi kynslóða. Ennfremur at- hugi milliþinganefndin ræki- lega með hverjum hætti er unfi að bæta svo starfs- og lífsskil- yrði íslenska mæðra, að þær fái sem best leyst uppeldisskyld- urnar af höndum. Stjórnarkosning. Á þinginu var lýst kosningu stjórnar S. í. B. Var stjórnin öll endurkosin, en í henni eiga sæti Ingimar Jóhannesson, Sig urður Thorlacius, Pálmi Jósefs son, Arngr. Kristjánsson, Gunn ar M. Magnúss, Guðmundur í. Guðmundsson og Jónas B. Jónsson. Aðulfundur Prestufjel. íslunds

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.