Morgunblaðið - 27.06.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.06.1944, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐÍÖ Þriðjudagur 27. júní 1944 FLEIRI OG FLEIRI KAUPA NÚ DÁGLEGA í gróðurhús og vermireiti. GÍSLI HALLDORSSON VERKFRÆÐINGAR & VJELASALAR Sími 4477. f ? t f V f V f f f y f f f f I ? f ? f I £ TIL SÖLU 15 tn. vjelbátur, með nýrri Buda-dieselvjel. 16 tn. báturí í smíðum. Lysti bátur, 25 feta langur, tekur 12 manns. Bátavjelar, 100—150 ha. Trillubátar, 2—5 tn., sem nýir. Einnig útgerðarstöð á Vestfjörðum og býli og sumarbústaður í nágrenni Reykjavíkur. Sölumiðstöðin Klapparstíg 16. — Sími 5630. •:-x—:—x— Duglegan verslunarstjóra vantar mig, sem allra fyrst, fyrir h.f. Maron _ 1 á Bíldudal. Gísli Jónsson Sími 1744. FRESTUR til að kæra til yfirskattanefndar út af úr- skurðum skattstjóra og niðurjöfnunarnefnd- ar á skatt- og útsvarskærum, rennur út þann 10. júlí n.k. Kærur skulu komnar í brjefa- kassa skattstofunnar á Alþýðuhúsinu fyrir kl. 24 þann dag. Yfirskattanefnd Heykjavíkur 118 manna Studebaker! til sölu. Uppl. hjá Bifreiðastöð K. B. Borgarnesi Sími 18. Prestastefnan PRESTASTEFNAN verður sett í dag og lýkur henni á fimtudag. Dagskrá hennar verður sem hjer segir: Þriðjudag 27. júní: Kl. 1 e. h. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Síra Óskar Þor- láksson Siglufirði prjedikar. — Altarisþjónustu annast sjera Jón Þorvarðarson, Vík og síra Sigurbjörn Einarsson, Rvík. Alt arisganga. (Guðsþjónustunni út varpað. Kl. 4 e. h. Prestastefnan sett í kapellu Háskólans. Kl. 41/2 e. h. Biskup ávarpar prestana og gerir grein fyrir starfi kirkjunnar á liðnu syno- dusári. Kl. 6y2 e. h. Kosning nefnda. Kl. 8V2 e. h. Opinbert erindi í Dómkirkjunni. Sjera Benja- mín Kristjánsson á Laugalandi. (Erindinu útvarpað). Miðvikudag, 28. júní: Kl. 9V2 f. h. Morgunbænir: Sjera Árelíus Níelsson, Stokks- eyri. Kl. 10 f. h. Lagðar fram messuskýrslur og skýrslur um úthlutun styrks til uppgjafa- presta og prestsekkna. Kl. 10 y2 f. h. Kirkjan og lýð- veldishugsjónin. Próf. Magnús Jónsson og sjera Björn Magnús son próf., Borg. Kl. IV2 e. h. Prestssetrin. Sig urgeir Sigurðsson, biskup. Kl. 2V2 e. h. Prófessor Ric- hard Beck ávarpar prestastefn una. Kl. 3 e. h. Sameiginleg kaffi- drykkja. Kl. 4V2 e. h. Fundarsköp prestastefnunnar. Kl. 8V2 e. h. Opinbert Prindi í Dómkirkjunni. Sjera Páll Þor leifsson, Skinnastað. (Erindinu útvarpað). niiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiniiiiim —= Gólfteppi j Fimtudag, 29. júní: Kl. 9V2 f. h. Morgunbænir. Sjera Ingólfur Ástmarsson, Stað. Kl. 10 f. h. Biblíufjelagið. 1 Sigurgeir Sigurðsson biskup. Kl. 11 f. h. Skýrslur Barna- heimilisnefndar. Sjera Hálfdán Helgason prófastur, Mosfelli. Kl. IIV2 f. h. Prófastafundur. Kl. IV2 e. h. Kirkjan og lýð- veldishugsjónin. (Framhalds- umræður). Kl. 5 e. h. Prestssetrin (fram haldsumr æður). Kl. 6 e. h. Önnur mál. Kl. 6V2 e. h. Syndounni slitið. Kl. 9 e. h. Heima hjá biskupi. A fimtudag kl. 3 munu prest arnir sitja boð að Bessastöðum hjá forseta íslands, Sveini Björnssyni. niiiiiiiiiiimiiiiiiminiiiijiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiimiiiiiiiim | H.f. Steinsteypanl Skúlagötu 30 E óskar eftir verkamönn- = s = 5= um, helst vönum steypu- == §§ mönnum. Uppl. hjá verk- s stjóranum. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim 1 4x5 yards til sölu á Leifs- § | götu 8, 3. hæð, kl. 7—10 1 s == e. hád. S M R P/IUTC ERÐ RtMISlNS Súðin vestur og norður um Iand til Þórshafnar seint í þessari viku. Teltið á móti flutningi til hafna frá Ospakseyri til Skagastrand- ar síðdegis á morgun (miðviku dag) og flutningi til Olafs- fjarðar, Skagafjarðar, Stranda- hafna og Isafjarðar árdegis á fimtudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á fimtudag. Þór Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar s og Súgandafjarðar fram til há- Tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiniiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim degis í dag. <^^^^><^^^$^><$><$>$>$>$>$^>^<$><$><^<$>$>^$^^$><^$><$^<$^$>^<$>>$>^<$>^ TIL SÖLU |Land á hverasvæðinu við Geysi. Tilboð sendist, Guðlaugi Þorlákssyni Austurstræti 7. »sem gefur nánari upplýsingar. Matvöru og nýlenduvöruverslun óskast til kaups. Tilboð, með frekari upplýs- ingum, sendist í Box 371 fyrir föstudags- kvöld, merkt, „Verslun“. iinmiiimiimiiimimiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimimiii s eldra model, til sölu. Bíll- 1 || inn er á nýjum gúmmíum, §§ ÍJ vel útlítandi. Sjerstaklega i E hentugur til ferðalaga. — p 5 Alt í gírkassa o. fl. getur s 1 fylgt. Til sýnis á Njáls- 1 s götu 12 A uppi kl. 5—9 s 1 í dag. i iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimmiimmc mmiiiiimimmiimiimiiimiiiimmmmiiimiiimmm 1 Tækifæriskaup á |ágætumbíl| | Verður kl. 12.30—2 og kl. | s 6—8 síðd. á Nönnugötu 16 s Í Bíllinn er model ’37—’38, S í góðu standi. iiminiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii =3 Lítið hús I í bænum eða Laugarnes- = hverfi óskast til kaups jj§ milliliðalaust. Hús í Skerja §§ firði gæti komið til greina. j| Mikil útborgun. Þeir, sem = vildu sinna þessu, sendi = | nöfn sín í lokuðu umslagi j| i á afgr. Mbl., fyrir fimtu- §{ ^ dagskvöld, merkt ,,1944 — j§j Hiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniim miiiiiiiiiiiiiiiii.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniit fHænsni] s 50—60 varphænsni til sölu §i = vegna plássleysis. Uppl. s M eftir kl. 6 á Sogaveg 5. §§ íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii M.IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII | Timbur i Notað timbur til sölu á | Grettisgötu 43. Til sýnis eftir kl. 6. miiiimnninnnpiimimmimiiiinnnnnnniiiinnnim iMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi ( Franskt sjal 1 p óskast til kaups. Tilbo𠧧 = merkt „Franskt sjal“ send M = ist afgr. fyrir 30. þ. m. s immiiiiiiiiimiiiimiiiiiunnimiiiiimimiiiiiiiiiiiimm imiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiimiiiitimmiimiiiiiiiimmii I Puckurd 1 5 = p bifreið, á góðum hjóibörð- §§ §§ um, til sölu og sýnis á = Vesturgötu 3. iMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiniiiiiiitiiiiiiiiii miiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiniiin 1 Sníð I = =3 zz =a | Kápur og dragtir | | FELDSKERINN | = Hafnarhvoli Ill^hæð. ~ = a .iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.