Morgunblaðið - 27.06.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.06.1944, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 27. júní 1944 MORGUNBLASIÐ 11 Fimm mínúfna krossgáfa Lárjett: 1 ól — 6 merki — 8 tvíhljóði — 10 átt — 11 hend- ur — 12 samtenging — 13 tveir eins — 14 enskur titill — 16 komast við. Lóðrjett: 2 reið — 3 her- numið' land í Evrópu — 4 titill — 5 á höfði — 7 leiðarmerki — 9 grjót — 10 nudd — 14 tónn — 15 fangamark. 2*4 Fjelagslíf ÆFINGAR í KVÖLD: Á Iþróttavellinum: Kl. 8: Frjálsar íþrótt- ír. Á Háskólatúninu; Kl- 8: Handbolti kvenna. Á gamla íþróttavellinum: Kl. 7: Knattspyrna, 3. fl. Kl. 9: Knattspyrna 2. fl. Stjórn K. R. ÚTIÍÞRÓTTA- MENN Æfingar eru: Sunnud.' kl. 10—12 árd. Þriðjud. kl. 8—10 síðd. Fimtud. 8—10 síðd. Laugard. 5—7 síðd. FARFUGLAR Áuk sumarleyfisferðarinnar um Norðurland, sem áður hefir verið auglýst, verður far in sumarleyfisferð á sama tíma 8. júlí, og dvalið um vikutíma í Laugardal. Állár upplýsingar vaiðandi þessar ferðir, verða gefnar á skrifstofu fjelagsins, Braut- arholti 30, annað kvÖUd kl. 8,30—10,30. Golfklúbbur íslands Bogey-kepni fer fram í kvöld. Ferðafjelag íslands biður þátttakendur í Norður- landsförinni 1. júlí að taka farmiða í dag, annars seldir öðrum á l)iðlista. 2b a a b ó L I.O.G.T. ST. ÍÞAKA Fundur fellur niður í kvöld. Tapað KVENARMBANDSRÚR tapaðist síðastliðinn föstudag á barnaleikvellinum við gömlu yerkamannabústaðina. Finn- andi vinsamlega beðinn að hringja í síma 3465 eða skila því á Ilringbraut 178 gegn fundarlaunum. Fundið 1 óskilum STEINGRÁ HRYSSA merkt: Blaðstýft aftan hægra, járnuð á einum fæti. Marteinn Einarsson, Þurá, Ölfusi. 179. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10.35. Síðdegisflæði kl. 22.57. Næturlæknir er í læknavarS- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast Bs. Bifröst, sími 1508. 60 ára er í dag Sæmundur Friðriksson bóndi, Brautartungu við Stokkseyri. Hann er fæddur á Stokkseyri og ólst þar upp. Eftir að hafa verið lengi búsett- ur fjarri átthögum sínum, flutti hann aftur á fornar stöðvar, bygði þá upp öll hús á jörðinni Brautartungu og hóf þá og mikl- ar jarðabætur þar, og árangur af því starfi hans er mikill. — Á yngri árum lagði hann mikla rækt við íþróttir og var þar braut ryðjandi í íþróttum. — Hann er vinsæll maður, drengur góður og hið mesta prúðmenni. Þ. J. Sextug er í dag Þorbjörg Hannibalsdóttir, Sjafnargötu 6. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Hardís Einarsdóttir og Daníel Tómasson trjesm., Fálkag. 13 B. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Lára Lýðsdóttir og Einar Jóns- son óðalsbóndi, Hundadal, Dala- sýslu. Hjúskapur. Laugardaginn 24. þ. m. voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Steinunn Guð- mundsdóttir, Bræðraborgarstíg 4 og Guðmundur Ragnar Jósefsson prentari, Ljósvallagötu 32. — Heimili ungu hjónanna er á Brekkugötu 25, Hafnarfirði. Hjúskapur. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Ingi- björg Daníelsdóttir frá Bergs- stöðum á Vatnsnesi og Pálmi Jónsson frá Hlíð á Vatnsnesi, Austur-Húnavatnssýslu. Hjúskapur. S.l. laugardag gaf síra Garðar Þorsteinsson saman í hjónaband ungfrú Bergþóru Guðmundsdóttur og Pál Jónsson trjesmið. Heimili þeirra ér á Skúlaskeiði 28, Hafnarfirði. Húsnæði TIL LEIGU í sumar tvö herbergi og eld- hús á góðu sveitaheimili í nágrenni Reykjavíkur. Mið- aldra barnlaus hjón ganga fyrir. Ábyggileg greiðsla og prúðmennska •áskilin. Uppl. hjá Halldóru á Sogabletti. 9. Vinna MÁLARI ÓSKAST. Kítta og mála um 20 glugga, einnig nokkur innanhússmál- un, sími 1864. TOGARAHÁSETI óskar eftir skiprúmi, heist á litlendu skipi. Tilboð, merkt, „Siglingaf", sendist Morgun- blaðinu fyrir miðvikudag. ' HREIN GERNIN G AR úti og inni. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. — Sími 5786. Hjúskapur. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni vígslubiskup Hildur Jórsdóttir hajjdavirinu- kennari og Helgi Kjartansson. Heimili brúðhjónanna er á Hringbraut 211. ÚTVARPIÐ í DAG: 13.00 Messa í Dómkirkjunni. — Setning prestastefnu. (Prjedik j un: sjera Óskar Þorláksson prestur á Siglufirði. — Fyrir altari: sjera Jón Þorvarðsson prófastur í Vík og sjera Sigur- björn Einarsson prestur í Reykjavík). 20.30 Synódus-erindi í Dóm- kirkjunni (sjera Benjamín Kristjánsson prestur 1 Grund- arþingum). 21.05 Hljómplötur: a)Kirkjutón- list. b) 21.25 Lagaflokkur nr. 17 eftir Mozart. — Af sjónarhóli... Framhald af bls. 8. lausu fresta um 1—2 ár ýmsum þeim þingum og fundum, sem nú er venja orðin að halda ár- lega? Hefðu ekki klerkar og kennarar, goodtemplarar og ungmennafjelagar o. fl. bara gott af því, að taka sjer nokk- Vrra ára hvíld með ársþing sín? Myndu þeir ekki bara verða hugsjónaríkari, áhugasamari og glaðari á næstu samfundum, ef nokkuð lengra en venjulega væri um liðið síðan þeir hitt- ust síðast? Máske kunna ein- hverjir að vera mjer hjer ósam mála en vissulega er þetta at- hyglisvert. A. m. k. finst manni árangurinn af öllum þessum mörgu þingum ekki vera svo mikill, að stór skaði væri skeð- ur, þó nokkrúm væri frestað einstaka ár. Kaup-Sala NÝR KARLMANNSFRAKKI og karlmannsföt, til sölu, með tækfærisverði, í Þingholts- stræti 21 — í fiskbúðinni. Akranes — Reykholt Áætlunarferðir byrja í dag, þriðjudag, og eru eftirleiðis alla mánudaga og þriðjudaga eftir komu m.s. Víðis á Akranes. Frá Akranesi kl. V&fa Frá Reykholti kl. 17þo. Afgreiðsla hjá m.s. Laxfoss Reykjavík, Hótel Akranes og Vesturgötu 25, Akranesi. Sími 31. Ennfremur fæst bifreið leigð til hópferða aðra daga. :Magnús Gunnlaugsson . Sími 31, Akranesi. ATVIMIMA Nokkrar stúlkur geta fengið heim sauma- skap. Upplýsingar í dag og á morgun hjá Jörgen Þórðarsyni Hverfisgötu 57. — niðri. (Uppl. ekki í síma.) • Eldfast gler mikið úrval Matskeiðar, silfurplett 2,65 Matgaflar — 2,65 Borðhnífar, — 6,75 Teskeiðar, — 2,05 Nýkomið K. Einarsson & Björnsson ÞÓKUR til sölu, Laugabóli við Þvotta- laugar. HÚSEIGENDUR ATIIUGH). Kölkum hús, ryð- hreinsum þök og blakkferniser um. Sími 5786. Utvarpsviðg’erðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjameistari. HREIN GERNIN G AR Pantið í síma 3249. ÆýSP Birgir og Bachmann. TJALD nýlegt, til sölu, 8 manna, —• vandað. á Goðalandi við Soga mýrarveg. Seljandi heima eft- ir kl. 5. HNAPPAMÓT allar stærðir og gerðir. Verslunin Reynimelu'r, Bræðra, borgarstíg 22. ÞAÐ ER ÓDÝRARA iið lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. - Sótt heim. — Staðgreiðsla. - Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. Bón og skóáburður með þessu vörumerki eru þekt fyrir gæði og lágt verð. Fyrirliggjandi í Leðurverslun Magnúsar Víg- lundssonar Garðastræti 37. — Sími 5668. Maðurinn minn og faðir okkar, GÍSLI GUÐMUNDSSON, andaðist 22. þ. m. Ástrós Jónasdóttir og börn. Jarða'rför sonar míns og bróður. okkar, MAGNÚSAR SVEINSSONAR, fer fram miðvikudaginn 28. þ.m. og hefst með hús- kveðju að heimili okkar, Ásvallagötu 69, kl. 2,30 e. h. Jarðað verður frá Dómkirkjunni. Sigxíður Magnúsdóttir. Axel Sveinson, Kjartan Sveinsson. Jarðarför sonar. okkar, STEINS RAFNARS, fer fram miðvikudaginn 28. þ. m. frá Dómkirkjunni, og hefst með húskveðju kl. iy2 á heimili okkar, TjarnaTgötu 5B. Marta Guðnadóttir, Jón Bergsteinsson. Hjártans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlut- tekningu við andlát og útför manns míns, ÁRNA HANNESSONAR, bónda, Hrólfstaðahelli. Sigríðux Oddsdóttir..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.