Morgunblaðið - 28.06.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.06.1944, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 28. júní 194Í W Islendilnga í Edín- borg HÁTÍÐARDAGINN 17. júní var fjölmenni Islendinga sam- an komið um borð í e.s. Brú- arfossi í Leith o.g hófst hátíðin kl. 13, er Jón Eirík'sson skip- stjóri bauð 15 gesti úr Edin- borg og nágrenni velkomna um borð. Var siðan sest að snæð- ingi. og neyttu gestir og skips- höfn hátíðamatar við sama borð í fegursta veðri og hátiðaskapi. Klukkan 14.30 tókst loft- skeytamanninum, Pjetri Brands syni. að ná stuttbyigjuútvarp- inu frá Þingvöllum, og tóku síðan viðstaddir þátt í öllum aðalhátíðahöldunum. eins og þeir væru sjálfir staddir að Lögbergi. Að útvarpi loknu mælti herra Sigursteinn Magnússon, ræðismaður ísiands, fyrir minni lýðveldisins. (Samkv. fregn frá utanrikisráðuney tinu.) Heykvíkinpr drukknar í 9 menn íórusl er herflugvjei hrapaði Nýiega hrapaði bresk sprengjuflugvjel á bæjarhverfi eitt í Montreal í Kanada. Sjást hjer á myndinni rústirnar af húsunum, sem hrundu, er flugvjelin fjell til jarðar. Þrjú hús af 14 á svæðinu þar sem flugvjelin hrapaði, hrundu til grunna, en mörg hús skemmdust mikið. Níu lík fundust í rústunum. Einn maður af áhöfn vjelarinnar bjargaðist í fallhlíf. Dýrafirði ÞAÐ SORGLEGA SLYS vildi til á Dýrafirði á þriðjudag, að Eina: Sigurðsson. járnsmiður, Hálíðahöld í Búð- ardal DALAMENN efndu til há- tíðahalda í Búðardal s.l. sunnu dag í tilefni af lýðveldisstofn- uninni. V'oru hátíðahöldin mjög fjölsótt. Hófust þau með skrúð- göngu í kirkju. en þar flutti síra Ólafur Ólafsson messu. Þorsteinn Þorsteinsson sýslu maður flutti minni íslands og Sigtryggur Jónsson hreppstjóri — Reuter. Bjarnason skógræktarstj. sýndi íslenskar kvikmyndir af skóg- rækt en Lúðrasveit Reykjavík- ur ljek fyrir skrúðgöngunni og milli atriða. til heimilis í Grjótagötu 9 hjer í bæ, drukknaði. Einar var í sumarfríi hjá föð- ur sínum, gigurði, pöntunarfje lagsstjóra þar á staðnum, með fconu sinni og tveim börnum l>eirra hjóna. Hafði Einar feng- ið lánaðan bát föður síns í skemtisiglingu út á fjörðínn, og var hann einn í bátnum. Ekki eru tildrög slyssins kunn, en menn er voru staddir í fjörunni niður- af Lækjarósi, sáu að bátnum hvolfdi skyndi- Iega. Var báturinn þá um það bi! 200 faðma frá landi. Brugðu menn þessir þegar við, hrundu bát á flot, en er þeir komu að slysstaðnum, vrar ekkert lífj!- mark að sjá með Einari. Fluttu þeir hann í land, en þar gerði hjeraðslæknir Gunnlaugur Þor steinsson, lífgunartilraunir í 2 klukkustundir, sem báru ekki árangur. Logn var er slysið vildi til, Geta menn ekki gert sjer grein fyrir orsök slyssins, einkum vegna þess að bátur þessi var talinn vel bvgður og traustur. Einar var 27 ára ; lætur hann eftir sig konu og tvö ungoörn, dreng. er verður 2 ára næstk. fostuiag og telpu 9 mánaða. Þá hafði sjerstaklega verið boðið á mótið glímumönnum úr Knattspymufjelagi Reykjavík- ur og sýndu 8 af þektustu glímu mönnum fjelagsins glímu á hátíðinni og þótti mikið til koma. — KR-ingarnir fóru hjeðan á laugardag og komu aft ur í gærmorgun. Benedikt Jakobsson íþróttaráðunautur, sem var fararstjóri flokksins, hefir beðið blaðið að færa lýð- veldisnefnd Dalamanna bestu þakkir fyrir móttökurnar, og ennfremur Jens Bjarnasyni, bónda í Ásgarði, en hjá honum gisti allur flokkurinn. Úthlutun malvæla- seðla hefst í dag í DAG HEFST úthlutun mat vælaseðla fj'rir næsta úthlut- unartímabil og stendur yfir í 3 daga. Afgreiðslan er í Hótel Heklu og er hún opin kl. 10 —13. Stofnauki nr. 4, sem fylgt hefir seðlunum, sem nú eru að ganga úr gildi, gildir til inn-i kaupa fyrir 3 kg. af sykri til sultugerðar, og þarf ekki annað en framvísa þeim í verslunum.' Kvenfjelagasam- band íslands á þingi í Skíðaskál- anum SIvlÐAS KÁLANUM, þriðju dag: — Aukalandsþing Kven- fjelagásamb. Isiands stendur yfir hjer í Skíðaskálánum 26. tii 28. þ. m. Mættir eru á íund inunx fulltrúar frá öllum sam- bandsdeildum og er tala fixll- trúa .26. Fyrsta dag fundarins flutti frú Ragnhildur Pjetursdóttir, Iláteigi, formaður Iv. I. skýrslu og nefndir voru skipaðar. Önnur mál á dagskrá þings ins eru: 1) Starfsáætlun og fjárhags áætlun yfirstandandi árs. 2) Tillögur milliþinga- nefnda. 3) Önnur mál, sem fram verða borin. K. I. færir nú mjög út starf semi sína, er að stofirsetja skrifstofu í Reykjavík og Iief- ir ráðið framkvæmdastjóra frú Svövu Þorleifsdóttur. Glímuför Ármanns til Austurlands GLÍMUMENN ÁRMANNS hafa nú þegar efnt til glímu- sýninga á sex stöðum á Norður og Austurlandi. Fyrst á Hvammstanga, þá Eiðum, Fá- skrúðsfirði, Reyðarfirði, Eski- firði og Seyðisfirði. Allsstaðar þar sem flokkur- inn hefir komið, hafa móttök- urnar verið sjerstaklega ástúð- legar og förin gengið að ósk- úm, þótt flokkurinn hafi þurft að ganga yfir fjöll til þess að komast leiðar sinnar. Ármenn- ingarnir voru á Seyðisfirði í nótt, 19 ára pillur drukn- ar í Leirvogsá ÞAÐ sorglega slys vildi til á Kjalarnesi síðastliðinn simnu- dag, að 19 ára piltur, Kristján Kristjánsson frá Dunkárbakka í Dalasýslu, til heimilis í Varmadal, drukknaði í Leir- vogsá. Kristján hafði farið í fylgd með tveimur ungum piltum til að synda í Uppislöðulóni í Leir vogsá, er lónið þar um 3 metrar á dýpt. Skömmu eftir að pilt- arnir höfðu afklæðst, og buslað nokkuð í lóninu, tóku yngri pilt arnir eftir því, að Kristjáni fat aðist sundið. — Ekkert hljóð heyrðu þeir frá honum, en sáu að ekki myndi allt' með feldu og hlupu til að sækja fólk til hjálpar. Bar fljótt að menn úr sumarbústöðum, sem þarna eru nálægt og reyndu þeir að slæða lónið, en árangurslaust. Bóndinn í Varmadal var í Reykjavík er þetta skeði. Náð- ist strax til hans í síma og var hann kominn upp eftir kl. 1,30 með lækni með sjer. Var þá farið að vinna að því að taka fyrirhteðslu úr stýflunni og var það seinlegt verk. Er hlevpt hafði verið úr lóninu fannst lík Kristjáns heitins. Grandi stefnt fyrir rjett. London í gærkveldi: —*Hin nýja ítalska stjórn hefir stefnt Dino Grandi, einum þeirra fas- ista, sem greiddi atkvæði gegn Mussolini, er hann var rekinn frá völdum, fyrir rjett, en Grandi mun nú dvelja í Portú- gal. — Er Grandi ákærður fyr- ir að hafa tekið þátt í vopn- aðri uppreisn þann 28. okt. 1922, ásamt fleiru. Opinberlega hefir verið tilkynt, að Grandi geti mjög vel komist til Ítalíu, til þess að verja sig fyrir rjetti. Kirkjunni bæltust 9 preslar á s.l. ári. Prestastefnan hófst í gær. PRESTASTEFNAN hófst í gær kl. 13 með guðsþjónustui í Dómkirkjuuni, sjera Óskar, Þorláksson prjedikaði. Biskup setti prestastefnuna, í Iláskólakapellunni kl. 16, en síðan var gengið til fundar í 1. kennslustofu Háskólans. Á- varpaði herra biskupinn, s'jera Sigurgeir Sigurðsson, fundar- menn og skýrði síðan frá störfi ( um kirkjunnar á síðastliðnil 1 synodusári. Minntist biskup tveggja látinna presta, sjera Jóns Árnasonar, prests á Bíldtt dal og sjera Jóhanns Þorkels- sonar Dómkirkjuprests í Rvík, og einnar'látinnar prestsekkju, frú Vigdísar Maack. Þá minnt ist hann einnig þeirra presta, sem látið hafa af prestskap a árinu, sjera Ragnars Benedikts sonar, sjera Hermanns TT.jart- arsonar, sjera Jóns Pjeturs- sonar og sjera Ásgeirs Ás- geirssonar. Kirkjunni bættusfc á árinu 9 prestar, sem vígðir voru 18. júní s.l. Biskup skýrði frá því, að á landinu væru 20 óveitt prestaköll. 12 þeirra er þjónað af nágrannaprestum, en í 8 hafa verið settir prestah um stundarsakir. Þá mintist biskup á ýmislegt, störf söngmálastjóra þjóðkirkj- unnar, störf sálmabókarnefnd- ar, kirkjulega fundi, kirkjuleg- ar bókmentir. Einnig skýrði hann frá vísitasíuför sinni um Árnessýslu á síðastliðnu sumri. Biskúp sagði einnig frá för sinni til Vesturheims og kynn- um sínum af íslenskum prest- um vestra og kirkjulífi þar, og bauð velkominn á fundinn pró- fessor dr. Richard Beck. Prestastefnan sendi forseta Islands, herra Sveini Björns- syni, kveðju sína. Einnig báð- um íslensku kirkjufjelögunum vestanhafs. Svarað var kveðju Stórstúkuþingsins á Akureyri. Og loks lýsti fundurinn ánægju sinni yfir vesturför biskups og starfi hans þar vestra. í gærkvöldi flutti sjera Benjamín Kristjánsson opin- bert erindi í Dómkirkjunni, sem hann nefndi: „Hvað getur bjargað menningunni?“ Erind- ið var mjög skörulegt. Var því útvarpað. Tríó Tónlisfarskól- ans á Akureyri Frá frjettaritara vorum á Akureyri. TÓNLISTARFJELAG Akur- eyrar, hefir samið við „Tríó“ Tónlistarskólans í Reykjavík, að fá þá Heinz Edelstein, Árna Kristjánsson og Björn Ólafsson að haldá hljómleika hjer í sum ar. Þeir fjelagar komu hingað í bæinn fyrir skömmu síðan og hjeldu fyrstu hljómleika sína s.l. föstudag, fyrir styrktarmeð limi fjelagsins og gesti þeirra. Viðfangsefni voru: Vorsónat- an op. 24 eftir Beethoven og Trio i A-moll, eftir Tjaikovski. Hrifning áheyranda var afar- ’mikil og var þeim þakkað með miklu og innilegu lófataki. Það er eindregin ósk allra tónlistarvina bæjarins, að þeir fái að heyra til þeirra sem allra fyrst aftur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.