Morgunblaðið - 02.07.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.07.1944, Blaðsíða 2
2 Sunnudagur 2. júlí 1944 MO?GUSBLAÐIÐ 17. júní samkoma í. Los Angeles Los Angelés 18. júní. ISLENSKIJí stúdentar í Los Angeles efndu til hátíða- halda 17. júní ; tilefni af stofn lýðveldis á Islandi. Til mótsins kom nokkuð á annað hundrað Vestur-lslendinga. Samkoman fór fram í ein- w.to af skemtisölum borgarinn- ar og hófst á ]>ví, að fólk settist að borðum og neytti hátíðarrjettar á meðan það hlýddi á dagskrá stúdentanna og'song ættjauðaVIjóða á milli atriða. Ræðustóll var þar skreyttur íslenskum fána, sem ,Thor Thors, sendiherra Is- íands í Washington, hafði sént stúdentunum að gjöf í tilefni dags-i ns. Kynnir dagskrár, Júlíus M. Magnús, sagði samkomuna setta. Einar Markússon Ijek á píanó þjóðsöngva íslands oog Bandaríkjanna. Þá flutti Gunn ar Bergmann aðalræðuna, minni lýðveldisins. Að því loknu roru lesin skeyti, sem borist höfðu frá ríkisstjóra Isl. biskupnum yfir Islandi, og sendiherra Islands í Washing- ton. Síðan hófust upplestrar úr íslenskum bókmentum. Steinþór Loftsson las ’Fróðár- íundrin úr Eyrbyggja sögu, Qddný Stefánsson sagði sögu úr síldinni eftir Ilalldór Kilj- an Laxness, Halldór Þorsteins- son fór með kvæðin Islensk lunga (ort til Vestur-lslend- snga) eftir Matthías Jochums- son og Fáka eftir Einar Bene- idiktsson, og loks las Jón Frið- riksson tvö kvæði eftir Tóm- as Cínðmundsson^ .Tóhannes Newton flutti þá minni kvenna. Tónlistaratriði önn- mðt*st þeir Guðmundur Jóns- ROn söngvari og Einar Mark- ússon píanóleikari og fengu giíkar viðtöknr, að hrifning- in tekur aldrei enda, en l'ófa- kíappinu linti þá fyrst, þegar 'áheyrendur gátu ekki lengur yaldið höndum til þess. Auk feinsöngsins og einleiks, sem hvjor listamannana flutti. var ■Guðmundur forsÖngvari alt ivöldið, og Einar annaðist all an undirleik. Að dagskrá lokinni sungu allir íslenska þjóðsönginn. „Síðaif var borðum hrundið og dans stiginn fram eftir nóttu. (Frá frjettaritara Mbl.) ....--------- Fimii herinn kom- inn inn í Secina Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. Eftir David Brown. BANDAMENN hafa unnið á hvarvetna á Italíuvígstöðv- unum, þótt ekki sje neinstaðar um mikla framsókn að ræða. I morgun voru framsveitir 2. hersins komnar í suður hverfi- borgarinnar Seeina á vestur- ströndinni, og hefir rerinn einnig farið yfir Secina-ána. Á Adriahafsströndinni sækja bandamenn hraðar á eftir Þjóð verjum, sem hafa aftur byrjað þar undanhald. Nálgast banda menn þar nú borgina Ancona. Einnig hefir Bretum og Suður.Afríkumönnum tekist að vinna nokkuð á við Thra- simenusvatn og eru indversk- ar hersveitir á austurströnd vatnsins nú um B6 km. frá stórborginni. Livorno. — Það var tilkynnt í dag, að hersveit mafflia af japönskum ættum Iferðist með fimta hernum á Italíu. — Reuter. Ekið gegnum múrvegg. London: Tuttugu manns slös uðust, sumir hættulega, þegar vörubifreið, sem var að flytja fólk þetta heim af dansleik fyr ir skömmu, ók gegnum múr- vegg og síðan niður í á. Er tal- ið merkilegt að nokkur maður skyldi sleppa lifandi. Þetta gerðist á eynni Mön. Stewart hækkaður í tign. London: James Stewart, kvik myndaleikarinn frægi, sem nú er í flugher Bandaríkjamanna á Bretlandi, hefir verið hækk- aður í-tign. Er hann nú ofursti. Hann hefir og fengið tvö heið- ursmerki. Jilféga öá- \s0kn- laun Ounnars Gunn- arssonar Á nýafstöðnum fundi Sam- bands íslenskra samvinnufje- laga, er haldinn va.r á Akur- eyri, var samþykt svohljóð- andi tillaga frá Páli Hermanns syni :■ „Aðælfuridur Sambands ísl. samvinnufjelaga, haldiun á Akureyri dagaua 22.—24. júrií 1944, lýsir því yfir, að það er eindregin ósk og vilji fundarins, að öndveg- isskáld þjódárinnar. Grinnar Gunnarsson, ])óndi að Skriðu- klaustri, njóti heiðurslauna út* ríkissjóði. Fyrir því skorar fundurinn á alþingi og rík- isstjórn að tryggja nú tafar- laust Guniiari Gunnarssyni sjerstök heiðursslaun úr ríkis- sjóði, er vari ævilangt. Telur fundurinn að nú, á þesum merkustu tímamótum í sögu þjóðarinnar, sje ákjós- anlemir tími til slíkrar ákvörð unar. fyrst hún er ótekin enn“ Blaskowltz í Frakk- landi Cenera! Johannes Von Blaekowlti ÞAÐ HEFIR nýlega verið til- kynt í Berlín, að Johannes von Blaskowitz hershöfðingi sje í Frakklandi, en hann er sem kunnugt er einn af þeim her- foringjum Þjóðverja, er best gengu fram í Póllandi. Hefir hann með höndum stjórn fót- gönguliðsins, Guðmndur Jénssou söngvari fir afbragðsgóðe blala- dóma í Aineríku HINN góðkunni barítón- söngvari GuðmUndur Jónsson, sem nú stundar söngnám við Samoiloff Bel Canto Studios and Opera Academy í Los Angeles, tekur um þessar mundir þátt í kepni 24 úr- valdssöngvara, sem valdir voru úr 500 manna hópi umsækj- etida úr Los Angeles, Holly- wood og nágrenni. Kepni þessari er útv&rpað, og- fer hún fram með þeim hætti, að tveir keppendur syng.ja á hverju laugardags- kvöldi í tólf vikur, eða fram í miðjan ágústmánuð. Þá verð- ur sigurvegaranum veittur sá heiður að syngja í Hollywood Bowl með aðstoð Los Angeles Philharmonie Orchestra, á sama tíma sem þar koma fram margir þekktustu tónlistar- menn heimsins. Guðmundur var fyrsti karl- söngvarinn sem fram kom í kepninni og vakti geysimikla athygii með þeim söng sínum, einkum fyrir meðferðina á óperuaríunni „Eri"tu“ eftir Verdi, en sú aría er góður prófsteinn óperusöngs fyrir það hversu vítt raddsvið hún heimtar. Guðmundur er þegar orð- inn alkunnur hjer í borginni. Á nemendahljómleikum, sem .vikulega er útvarpað, kemur hann oft fram, og þykir hann bera af öðrum. Listamanna- samband eitt hjer í Suður- Kaliforníu hjelt fyrir nokkru samkomu, þar sem Gtuðnuind- ur söng íslensk og erlend !ög Best á auglýsa í Morgunblaðinu með undirleik eins þektastaí, tónskálds Bandaríkjanna, Charles Wakefield Cadman og, flutti þar nýjasta sönglag Cadmans í fyrsta sinni. Fyrir, sörig sinn þar og víðar hefir Guðmundur fen'gið svo lof- samlega dóma, að honum er líkt við bestu barítónsöngvara heimsins, Einn gagnrýnir ljet svo ummælt, að Guðmundttr, hefði bestu barítónrödd, sem nú heyrðist í Ameríku. (Frá frjettaritara Mbl.) Blaðaummæli. í blaðinu „Register“ í Santa Ana, 20. maí s.l. er Guðmund- ar getið undir fyrirsögninni: „Annar Caruso?“ Segir m. a. í blaðinu: „Áheyrendur fjellu í stafi, þegar þeir hlýddu á söng Guð- mundar Jónssonar. Baritonrödd hans minnir mjög á Caruso. Hann hefir til að bera geysi- legan raddstyrk, sjerstaklega góða raddþjálfun, óvenjulega breitt raddsvið, mikla tónfeg- urð og góðan framburð. Hið eina, sem að mátti finna, var framkoma hans á sviðinu. Þessi söngvari -á ábyggilega glæsi- lega framtíð, en hann stundar nú nám á Samoiloff-skólanum í Los Angeles“. Guðmundur fór vestur urn haf síðastliðið haust. — Pjetur Jónsson óperusöngvari kendi Guðmundi, áður en hann sigldi, og hefir Samoiloff sent Pjetri brjef, þar sem hann lofar kenslu Pjeturs, en Guðmund kveður hann mjög efnilegan og glæsilegan söngvara. Ákærð fyrir galdra. London: Kona nokkur í Porthsmouth, Helen Duncan að nafni, hefir verið ákærð fyrir galdra, ásamt npkkru öðrU fólki. Er þetta gert samkvæmt lögum frá 1735. Ekki er enn vit að hver dómur gengur í mál- um þessum, en göldrunum átti að hafa verið beitt á andatrú- arfundum. X-9 v Eftir Robert Storm WHAT HAve V'Ou BVER DONE AOR ANVÚNB? wno’u. Mtee> vou? you'ee LEES /MPORTAN7 TAAN ■m A WEED! $0, MAZCARA, YÚU'RE ON A AUN6ER &7RIKE, &ECAUEZ YOUR MUÍZDERIN& HUB&V, ALEX, /S> DEAD ? Co[m 1911. King Icaturcs Syndicatc. IncTv^fí^iThtwc&cfvfeJ 60 AWAY... T'M TIRED AND I 6TILL ACHE FROM THE &ULLET YOU/R CWEETlE PUMPED INTO ME / X"9 CLOEE6 HI& EYE6...MA&CARA 1 &LARE6 AT hUM A MOMENT, Tl-IEN J REACNE6 INTO HER COA7 POCRET. 1—3) X-9: — Svo að þú sveljtír þig vegna þess að vinur þinn, morðinginn, er dáínn .. . Hvað hefir þú eiginlega gerl fyrir nokkurn mann? Hver myndi sakna þín? Þú ert minna virði'en óþarfa- jurt . .. Farðu út. Jeg er þreyttur og hefi ekki ennþá náð mjer eftir kúluna, sem elskhugi þinn sendi mjer. 4) X-9 hafði ofreynt sig. Hann lokaði augunum, Mascara horfði á hann eitt andartak, síðan greip hún hendinni niður í kápuvasa sinn og færir sig nær rúminu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.