Morgunblaðið - 02.07.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.07.1944, Blaðsíða 8
de Fontenay sendiherra er ' kominn írá London FR. LE SAGE DE FONTE- NAY sendiherra er kominn frá London. Hann kom hingað á tnánudaginn var loftleiðis, og fjekk besta veður á ferðinni. Ferðabanni sendiherra frá Englandi var afljett þ. 20. júní, og fjekk sendiherrann ferð hjá R.A.F. á mánudaginn var. Siðustu vikuna, sem hann var í Englandi, dvaldi hann í Cam- bridge. Lífið af karf- ðfluiai í bæn- um BÆEíNN hefir að undan- förnu verið kartöflulítill. Blað- ið hefir snúið sjer til Sigurliða Kristjánssonar kaupmanns og spurt hann, hverju kaupmenn gætu svarað viðvíkjandi kart- öfluleysinu. — Kartöflur þær, er kaup- menn hafa haft á boðstólum að undanförnu, hafa verið slæm ar og hafa sumir kaupmenn gkki treyst sjer til að selja þær. Þá hefir blaðið snúið sjer til Jóns ívarssonar, forstj. Græn- metisverslunar ríkisins, og skýrði hann blaðinu svo frá: ■— Um síðustu helgi var mjög lítið af kartöflum og urðu smá- vegis tafir á afgreiðslu af þeim sökum. — Þetta lagaðist svo um miðja vikuna, og höfum við, svo síðan getað afgreitt aila: pantanir og eru nú engar pant- anir óaigreiddar hjer innanbæj ar. — Um það, að kartöflur hati gengið til þurðar, er ekki enn að ræða og búumst við fastlega Við, að sending berist hingað til landsins nú í byrjun þessa. mánaðar, en fari svo. að þetta breytist, er hætt við að bærinn verði kartöflulaus. Verkfall boðað á síld vesðiskipum í Eyjum SJÓMANNAFJELAGIÐ Jöt- unn og Vjelstjórafjelag Vest- mannaeyja hafa boðað verkfall frá hádegi þriðjudaginn 4. júlí,1 ef fyrir þann tíma hafa ekki tekist samningar um breytingar á hlutaskiftakjörum háseta og vjelstjóra á síldveiðiskipum, sem þessir aðilar hafa farið fram á. Samningaumleitanir hafa stað *3 yfir milli fyrrnefndra fje- laga annars vegar og Útvegs- ( bændafjelags Vestmannaeyja liins vegar. Samningar milli þessara að- ilja hafa undanfarið aðeins ver ið munnlegir, en ætlunin er nú að knýja fram skriflega samn- inga.. Vígstoðvamar í Normandi Sunnudagur 2. júlí 1944 Harflcuf- Fcusl J//REvietn BAVSMT * tvooo HAVE BALLEJ& V//4.ÍT UMONT Coutances ■ ................................. - ■ • ^{Caen^ax; ^ f \\ .LERSSOCAGE MeZU Á KORTINU hjer að of an má sjá svæði það, sem Bretar halda nú gegn gagnsókn Þjóðverja, þótt ekki sje það m erkt sjerstaklega. Það er við án a ODON, milli Caen og Tiily, heldur vestar en Cacn, sem er enn á valdi Þjóðverja. Hinni nýju sókn Bandaríkjamanna virð ist beint frá Carentan að St. L o. — Báðir þeir staðir sjást á kortinu. Vörubílsfjóra-verkfall í gær: Var afiýst, esi afiýsingin tek- in affur V AÐFARANOTT laugardags sátu vörubílstjórar á fundi til þess að ræða tilbóð vinnuveit- endafjelagsins í kaupdeilunni. Sendu þeir gagntilboð nokkru eftir miðnætti. En þá var ekki hægt að kalla stjórn Vinnuveit endafjelagsins á fund. / Vörubílstjórafjelagið Þróttur lýsti því verkfalli í gærmcrg- un, af því að ekki hafði gengið saman. Stjórn Vinnuveitendafjelags- ins kom á fund í gærmorgun og samþykti að ganga að tilboði Þróttar, fjelags vörubílstjóra, og var þá verkfallinu aflýst. En þegar átti að fara að und- irskrifa samningana, kom það í ljós, að stjórh Vinnuveitenda- f jelagsins hafði lagt annan skiln ing í gagntilboð Þróttar, að ein hverju leyti, heldur en stjórn Þróttar hafði ætlast til. Er ekki ástæða til að rekja það mál að svo stöddu, því sennilega leið- rjettist sá misskilningur. En með því í ljós kom, að samkomulag væri ekki fengið, var afiýsing verkfallsins tek- in aftur. Preníarar og bók- bindarar segja upp samningum írá 30. sepfember n.k. STJÓRN Fjel. ísl. prent- íniðljueigenda harst í fyrra- dag hrjef frá Hinxi ísl. prent- arafjelagi, þar sem skýrt er frá því, að á fundi prentara- fjelagsins þ. 18. maí hafi ver- ið samþykt einróma að segja upp gildandi samningum við’ Fjel. prentsmiðjueigenda og ríkisprentsmiðjuna Gutenberg frá 30. sept. n.k. En uppsögn- in send nú, sem lög mæla fyrir, þreip mánuðum áður en samn- ings'tíminn er út runninn. Seg- ir ennfremur í hrjefinu að stjórn Prentarafjelagsins hafi ekki enn gengið frá uppkasti að nýjum samningi. Fjélag hókbindara liefir sagt upp samningum frá sanm tíma og prentarar. Nofar sjó og sólskin Nú er kominn sá tími ársins, þegar best er að nota sjó og sól- skin, eins og hún gerir með auð sýnilegri ánægju, sú litla á myndinni. — En hún er nú vest ur í Florida, en ekki hjer, og þar er venjulega hlýrri sjór, — og hægara að komast í sjóinn. Sambandið viil koma upp gislihúsi hjer Á NtAl’STÖÐNUM aðal- fundi Sambands Isl. samvinnu fjelaga var l)orin fram tillaga um það, hvoi*t ekki. væri til- tækilegt að reisa gistihús hjer í Reykjavík. Samþykti fund- urinn tillögu þessa- og ákvað að skora á stjórn sambands-' ins að athuga möguleika á þessu fyrirtæki. Verkamenn á Akur- eyri fá kjarabæfur VERKAMENN á Akureyri hafa farið fram á kjarabætur, og í fyrradag tókust samningar fyrir tilstilli sáttasetnjarans á Akureyri, Þorsteins M. Jóns- sonar. Samkvæmt samningunum á kaup í almennri verkamanna- vinnu að vera kr. 2.50 á klst., en eftirvinna bætist með 50% og- næturvinna með 100%. — Vinnudagurinn sje 8 stundir, en kaffitímar greiðast ekki. Verka mönnum skal greitt eigi minna en tveggja stunda kaup, sjeu þeir kallaðir til vinnu að næt- urlagi. Verkfall bakarasveina? í gær og fyrradag fór fram alkvæðagreiðsla um það hjá bakarasveinum, hvort Bakara- sveinafjelagi íslands skuli heim ilað að hefja verkfall hjá bök- urum á Akureyri, ef samningar um kaup þeirra og kjör hrafa ekki tekist fyrir 11. þ. m. Atkvæðagreiðslunni var ekki lokið, þegar blaðið fór í prent- un í gær. Heiðraðir eftir dauðann. London: Þriggja ástralskra flugmanna, sem flýðu úr þýsk- um fangabúðum, en voru skotn ir, er þeir voru að sleppa, hefir verið minst með heiðri í skjöl- um flughersins. 184. dágur ársins. Árdegisftæði kl. 3.15. Síðdegisflæði kl. 15.46. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. 80 ára verður á morgun, 3. júlí, Guðríður Guðmundsdóttir frá Ljárskógum, til heimilis á Leifs- götu 32, Rvík. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af síra Garð- ari Svavarssyni, Sigurbjörg Magnúsdóttir og Páll Bjarnason sjómaður; Heimili þeirra er á Lindargötu 49. Ægir, 5. tbl., 37. árg., hefir bor ist blaðinu. Efni er m. a.: Lýð- veldisstofnun og landhelgis- gæsla, nýtísku hraðfrystihús í Bandaríkjunum, Samþyktir • i sjávarútvegsmálum gerðar á ' landsfundi Framsóknarmanna, Þing Slysavarnafjelags Islands, Vetrarvertíðin í Sunnlendinga- fjórðungi 1944, Vetrarvertíð i Hornafirði, Yfirlit yfir sjósókn og aflabrögð í maí 1944. Gangleri, 1. hefti, 18. árg., hef ir borist blaðinu. Efni m. a.: A£ sjónarhóli, Frú Þuríður Kolbeins Jóttir Fells, eftir Kr. S. Kr., Austanvindar og vestan, eftir Gretar Fells, Gagnsemi dulfræða effir Jón Árnason prentara, Ljóðið, sem vantar, kvæði eftir G. F., Guðspeki, kvæði eftir Elsu Benediktsdóttur, Bókstafstrú og borginmenska eftir Gretar Fells, Minningarsjóður frú Þuríðar Fells, Ókunn lönd, kvæði eftir Kristmund Þorleifsson, Fegurð, eftir Þorlák Ófeigsson, „Nakti sendiherrann" eftir Gretar Fells, í kaffistofunni eftir Kristján Sig. Kristjánsson, Tao the king og Skygna konan eftir Gretar Fells. ÚTVARPIÐ I DAG: 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sr. Bjarni Jónsson). 12.10 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar (plötur). 19.00 Barnatími: Barnakórinn „Smávinir" úr Vestmannaeyj- um syngur (Helgi Þorláksson stjórnar). 19.25 Hljómplötur: Ástir skálds- ins, tónverk eftir Schumann. 20.00 Frjettir. 20.2Ö Einleikur á fiðlu (Þórarinn Guðmundsson): Lög eftir Sig- fús Einarsson: a) Preludium. b) Minning. c) Stefjahreimur. 20.35 Aldarafmæli Símonar Dala skálds: a) Ávarp: Magnús Jóns^on prófessor. b) Erindi: Sveinbjörn Sigur- jónsson magister. c) Upplestur. d) Kvæðalög. (Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum). 21.50 Frjettir. 22.00 Danslög. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegiútvarp. 19.25 Hljómplötur: Þjóðdansar. 20.30 Erindi: Jökulsá á Dal (Stef án Jónsson námsstjóri). 20.55 Hljómplötur: Lög leikin á banjó. 21.00 Um daginn og veginn (Gunnar Benediktsson rithöf.). 21.20 Útvarpshljómsveitin: ís- lensk þjóðlög. Einsöngur (Her- mann Guðmundsson): a) „Þó þú langförull legðir“, eftir Sig valda Kaldalóns. b) „Á vængj um söngsins" eftir Mendels- sohn. c) Dauðsmannssundið eft ir Björgvin Guðmundsson. d) -„Jeg er á förum“, eftir Meri- kanto. e) Sprettur eftir Svein- björn Sveinbjörnsson. 21.50 Frjellir. í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.