Morgunblaðið - 04.07.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.07.1944, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudaginn 4. júlí Í944, MIKILL AHUGl A GLtMUNNI Frá austurför Ármanns Eitt af nýjustu málverkum Örlygs Sigurðssonar. Islensk málaralist á sýningu í Los Ángeies . Los Angeles í júní 1944. ,,ÁRLEG sýning á málverkum og höggmyndum eftir lista- menn í Los Angeles og nágrenni, hefir verið opnuS mánaðar 'líma í stærsta listasafni bprgarinnar, að þessu sinni með þátttöku íslendings. Örlygs Sigurðssonar, listmálara, frá Akureyri11. Sýning þessi samanstendur af 106 málverkum og 13 högg- myndum, sem valin voru af 650 myndum, er sýningarnefndinni bárust, og var aðeins ein myndin tekin eftir hvern listamann. Mynd Örlygs á sýningunni heitir ,,Skál!“ GLIMUMENN ARMANNS komu. til bæjarins síðastliðið föstudagskvöld eftir 10 daga glímuför til Austurlands. Stjórn artdi flokksins var Jón Þor- steinssón, íþróttakennari, en fararstjóri Gunnlaugur J. Briem. Blaðið hefir haft tal af farar- stjóranum Gunnl. J. Briem og spurði hann um ferðina. — Fyrsta sýning flokksins var á Hmasstanga. Var þar sýnt fyrir fullu húsi og glímu- mönnunum mjög vel fagnað. — Til dæmis kom á sýninguna gamall bóndi, sem ekki hefir látí-ð ,sjá sig á mannamótum í 14 ár. En þetta tækifæri gat hann ekki látið fram hjá sjer fara. Níæsta sýning flokksins og jafnfcamt fyrsta sýningin á Austurlandi, var að Eiðum. — Voru áhorfendur mjög margir. ÁJur en flokkurinn yfirgaf Hjeraðið fór hann í Hallorms- staðaskóg og sat miðdegisverð- arborð hjá Sveini bóndi Jóns- syni. að Egilsstöðumð sem var gööuf- glímumaður. Siðan var farið til Reyðar- fjarðar og- haldið áfram með bát td Fáskrúðsfjarðar og sýnt þar, um kvöldið. Umf. Leiknir hjeLt flokknum veislu. — Voru Fáakrúðsfirðingar sjerstaklega hrifnir af komu flokksin?, þar sem. ofl hefir viljað brenna við' að íþróttaflokkar, sem þangað hafa ætlað að koma, hafa hætt við ,það ,vegna samgönguerfið- leika. Þá var snúið aftur til Reyðarfjarðar og.sýnt þar dag- inn eftir. Umf. Valur tók á móíi fiokknum á Reyðarfirði og sat hann hádegisverð og kaffi- drykkju i boði fjelagsins. Þar voru einnig tveir gamlir Ár- ' ménningar, þeir Guðjón Jóns- son. og Sigfús Einarsson. Sama kvöld. var. sýnt á Eskifirði. — Daginn eftir var gengið yfir Oddækarð til Norðfjarðar og sýnþ þar um kvöldið. — Umf: Þróttur tók þar á móti flokkn- um, og hjelt honum veislu. Þar. vai: og Stefán Þorleifsson. sem haföii haft yfirumsjón með mót töltunum á Auslurlandi og und- irbfó þær mjög vel. M. a. má geía þess að Norðfirðingar hafa ákveðið að fá Kjartan Berg- mann til þess að kenna glímu á næsía vetri. Frá Norðfirðí var farið á báti til Seyðisfjarðar og sýnt þar. — Seyðfiiðingar muna ekki eftir annári eins aðsókn að nokkurri siremtun þar á staðnum í 10— 15 ác, fyrir utan lýðveldishá- tíðina. Sama er að segja um flesta þá*staði,, sem flokkuririn <sýndi á. Aðsókn var feyk'imikil og áhugi sömuleiðis á glímunni. Iþróltafj'elagið Huginn og nokk urir gamlir Ármenningar tóku á móti flokknum og hjeldu hon uth samsæti.Þar á meðal Guðm. Þorbjörnsson, einn af brautryðj ehdum íslensku glímunnar; Frá Seyðisfirði var farið yfir Fjardarheiði fótgangandi og á bílum og haldið sem leið ligg- ur norður á Kópasker og sýnt þar. Hefir íþróttaflokkur frá Ármanni aldrei komið þar áð- ur. Þar tóku á móti flokknum% Björn Kristjánsson fyrv. alþm. og Sig. Björnsson. Þaðan v^r haldið að Laugum og komið til Reykjavíkur á föstudagskvöld. Flokknum var alls staðar fagnað mjög vel og þar sem hann sýndi, kom fram mikill áhugi á glímunni. Alls hafa á þriðja þúsund manns horft á sýningar flokks- ins. Ferðin var óslitin sig- urför, ekki eingöngu fyrir Glímufjelagið Ármann, heldur og þessa göfugu og fögru þjóð- aríþrótt. Hún fer nú aftur að skipa þann sess með þjóðinni, sem henni er samboðinn. Þessir glímumenn tóku þátt í förinni: Davíð Guðmundsson. Einar Ingimundarson. Eysteinn Pjet- ursson. Grjetar Sigurðsson. Guðm. Ágústsson. Gunnl. J Briem. • Hallbj. Bergmann, Halldór Benediktsson. Jens Þórðarson. Sigfús Ingimundar- son. Sig. Hallbjörnsson. Sig. Ingason. Tryggvi Haraldsson. Þórður Jónsson. Karlakór Iðnaóar- manna syngur á Akureyri Akureyri í gær, 3. júlí. Rrá frjettaritara vorum. KÁRLAKÓR Iðnaðarmanna. sem nú er í söngför um Norð- urland, hafði samsöng hjer á Akureyri í gærkvöldi, sunnu- daginn 2. júlí í Nýja Bíó. Söng- stjóri var Robert Abraham. Þrált fyrir það, að fjöldi fóiks var fjarverandi úr bænum og að samsöngurinn var haldinn á mjög óheppilegum tíma'. hófst kl. 23,30, var aðsókn ágæt. — Söngskrá kórsins mun Hafa ver ið sú hin sama og hann hefir haft til meðferðar á samsöngv- um sínum í Reykjavík, og mátti segja, að hún væri allnýstárleg fyrir allan þorra bæjarbúa, og er þetta sagt kórnum og söng- stjóra hans tíl lofs. Einsöngvar- ar voru frú Annie C. Þórðar- son og Maríus Sölvason, en und irltik" annaðist Jóhann Tryggva son. Tilheyrendur tóku söngnum með miklum fögnuði, ér sýndi, að þeir mun hafa þótt mikill menningarbragur á allri með- ferð kórsins á viðfangsefnun- um. Að lokum söng kórinn eitt aukalag. Kórinn fer til Húsavíkur og að Laugum í dag og syngur þar. En er hann kemur úr aust urför sinni, hefir hann í hyggju að halda samsöng hjer á Ak- ureyri aítur. Noregur: Vinnuskyidra æsku- manna leitað gaum- gæfilega Frá norska blaða- fulltrúanum. FRÁ NOREGI hafa borist ískygg-jíegar frjettir um það, hve ákaft Þjóðverjar og quisl- ingar leita norskra æskumanna, sem þeir hafa skyldað til vinnu þjónustu. Ákafastir hafa Þjóð- verjarnir verið í Osló og nokkr um hjeruðum í Austur-Noregi. 17. júní lokaði quislingalög- reglan Þrándheimsveginum, sem liggur frá Osló. Leitað var á mönnum, en ekki voru þá neinir teknir fastir, líklega af því, að enginn vegfarenda var ,,vinnuskyldur“. Samtímis. fóru fram húsrannsóknir í Vaaler- engen, verkamannahverfi í Osló. Næsta dag, sunnudaginn 18. júní, voru margir tekqir fast- ir við Voksenkollen við Holm- enkoll-veginn. Oslóbúar, sem farið höfðu sunnudagsferð sína til Nordmarka, voru aðvaraðir af föðurlandsvinum.Negld voru upp spjöld með þessari áletr- un: „Gætið ykkar! Ríkislögregl an mun í dag leita vinnu- skyldra manna, sem kynnu að vera staddir í Nordmarka“. Mánudaginn, 19. júní, var leitað á mönnum á Holmenkoll veginum. Kvenveski og skjöl voru nákvæmlega rannsokufS, og þreifað var á líkömum, manna. Öflug lögregla Þjóðverja var send til Nordmarka til þess að komast eftir því, hvort ekki væri færður matur ungum mönnum, sem kynnu að hafast við í skógunum þar. Á mánudagskvöld vár einnig leitað á mönnum í Bislethverf- inu í Osló og á Ljabruveginum, sem liggur suður frá Osló. Að hætti glæpapnanna sögðu lögr reglumennirnir: „Upp með hendurnar“. Frá Skien berast þær frjett- ir, að einungis þrír af mörg hundruð ungum mönnum þar á staðnum hafi gefið sig frám til vinnuþjónustunnar. Dagana 15. lil 17. júní gerðu þýskir lögreglumenn húsrann- sóknir á þeim slóðum, þar sem búist var við, að/ hinir ungu menn hefðust við. Á einum staðnum var skotið á naennina, og var einn drepinn, en annar særðist. Lögreglunni tókst að handsama nokkra af ungu mönnunum, og voru þeir settir í fangelsi í Skien. í Kongsberg gáfu aðeins fimm sig fram til skrásetning- ar, en í vopnasmiðju einni þar á staðnum unnu meira en hundr- að.menn,,sem taldir eru vinnu- skyldir. Lögreglustjóri quísl- inga sparar hvorki tíma nje erfiði til þess að komast áð því, hvar hinir ungu menn sjeu nið- ur komnir, en árangurslaust. Útför Guðmundar á Sandi Húsavík í gærkveldi, 3. júlí. — Frá frjettaritara vorum. GUÐMUNDUR FRIÐJÓNS- SON, skáld, verður jarðsunginn fimtudaginn 6. júlí. Þessi sigúr Örlygs er reynd- ar framhald af þeirri viðurkenn ingu,* sem hann hefir þegar fengið, því að hann siundar nám sitt sem heiðursnemandi við einn af beslu listmálara- skólum í Bandaríkjunum. En þó er frami hans þeim mun meiri að þessu sinni, að um þátt töku í sýningu þessari sóttu margir reyndustu og þektusiu listamenn hjer í nágrenni, og Suður-Kalifornía, er eili helsta athvarf listamanna í Bandaríkj unum. Örlygur Sigurðsson, skóla- meistara Guðmundssonar á Ak ureyri, er aðeins 24 ára að aldri. Hann útskrifaðist stúdent frá Mentaskólanum á Akureyri fyr ir fjórum árum. Hann sigldi til Ameríku ári síðar og hóf list- nám sitt í Minneapolis. Hingað flullist hann fyrir hálfu öðru ári og hefir síðan stundað nám við Chouinard Art Inslitute í Los Angeles, sem er meðal bestu listskóla í þessu landi. — Þar hafði Örlygur verið aðeins slutlan tíma, þegar haníi vann sigur í skólakeppni, og var þá heimilað að/ stunda nám við skólann án endurgjalds. Á mentaskólaárum sínum varð Örlygur allkunnur fyrir skopteikningar (karikatur), er bera vitni því, að hann Viafi snemma orðið öruggur í formi myndar. Síðan hefir hann náð svo mikilli' leikni í meðferð lita, að myndir hans eru þegar með persónulegum einkennum og þroska, skáldleg tilþrif koma víða við. Andlitsmyndir tekst honum að gæða því lífi og skap gerð, að sumar þeirra mega telj ast með því besta þeirrar teg- undar eftir íslenska málara. —• Einnig lofar góðu það, að vÖr- lygur virðist ætla að nota sjer þann brunn hugmynda, sem ís- lenskar þjóðsögur leggja lista- mönnum til. Örlygur Sigurð.sson er feikna lega afkastamikill málari, og’ gefur það, ásamt ágælum gáf- um hans og vandvirkni, fyrir- heit um að hinni ungu, íslensku myndlist bætist frá hans hendi mörg þau verk, sem hafin eru yfir alla meðalmensku. Gunnar Bergmann. Danir reiðast Norð- mönnum. ístokkhólmi: — Danir hjer í Svíþjóð hafa reiðst Norðmönn- um mjög fyrir það, að norski sendiherrann hjer, Jens Bull, gaf út fyrirskipun um það, að fánar skyldu ekki dregnir að hún á norsku sendiráðsbygging unni, nje flóttamannastofnun- inni norsku á þjóðhátíðardegi Dana. Einnig þyktust margir Norðmenn hjer í Stokkhólmi mjög við þetta. (Frjett frá upp- lýsingamálaráðuneyti Breta.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.