Morgunblaðið - 04.07.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.07.1944, Blaðsíða 9
3?riðjudaginn 4. |úlí 1944. MORGUNBLAÐID 9 GAMvjA BfÓ \mum (Wings and the Woman) Kvikmynd um flugkonuna Amy Johnson. Anna Neagle Robert Newton Sýnd kl. 7 og 9. % Næturfiug frá Chungking (Night Plane from Chung king). Robert Preston Ellen Drew Sýnd kl. 5. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. TJÆRNAKBÍÓ krystallskúlan (The Crystal Ball) Bráðskemtilegur gaman- leikur um spádóma og ástir. Paulette Goddard Ray Milland Virginia Field kl. 5, 7, og 9. ca =: I Sími — Húsnæði. | = Sá, sem getur leigt full- ee = orðnu fólki 3 herbergi og |1 § eldhús í nýju húsi, eða s 3 nýlegu, frá 1. okt. næst- |j § komandi, getur fengið s g síma til eigin afnota (ekki § með öðrum) og fyrirfram- = = greiðslu eftir samkomu- = g lagi. Tilboð merkt „Einka p = sími“, sendist afgreiðslu p Morgunblaðsins. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiniiiiiiii Isæru börnin komin í sveitina En foreldrarnir þurfa ekki að vera í vandræðum með það, hvaða sögubækur eigi að senda þeim. Norsku Æfintýri Asbjörnsens og Moe eru vin- sælustu bamabækurnar. Út eru komin tvö hefti þeirra. Fást í næstu bókabúð! Bókaútgáfan Heimdallúr. Leiðbeinigar til sumargesta NÝJA BÍÓ á Þingvöllum X Kærar þakkir fjrrir heimsóknir, blóm, skeyti og aðrar góðar gjafir á sextugsafmæli mínu. Góður Guð launi ykkur öllum. Gísli Magnússon, Borgamesi. <♦> 'J' Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem glöddu mig á 85 ára afmælisdegi mínum 2. júlí s.l., með heim- sóknum, blómtun, skeytum og gjöfum. Þorbjörg Jónsdóttir, Kirkjuteig 17. Ákveðið hefir verið, að tjaldstæði á Þingvcllum verði endurgjaTdslaus sumanð 1944. Takmörk tjaldsvæðisins eru: Að vestan: Kaldadalsvegur (vegurinn inn á leirar). Að austan: Næsta gjá við veginn. Að sunnan. Vegamót Þingvallavegar og Kaldadalsvegar. Einnig má tjalda í Hvannagjá. Tjöld sem finnast utan þessa svæðis,, verða tekin upp fyrirvaralaust. Þingvallagestir eru ámintir um að gæta ítrasta hbeinlætis hvar sem er í Þjóðgarð- inum, og ítrustu varfærni með eld, sjerstak- lega í sambandi við reykingar. Þeir, sem óska nánari uppíýsinga, snúi sér til umsjónarmannsins á Þingvölhmt. ÞINGYALLANEFND. Íffrðkfallahálksr (,.It Ain’t Hay“) Fjör>ug gamanmynd með skopleikurunum BCD AEBOTT og LOU COSTELLO Sýning kl. 5, 7 og 9. Hiiiiiiiiiiiiimimmiiiimmiiiimmiiiiiimiiiimiiiimii Bíll = Af sjerstökum ástæðum er s til sölu 5 manna bíll, model §} ’35, ný standsettur. — Tíl 1 sýnis á Vitatorgi í kvöld milli 6—8. mmmmmmmmimmmimmiiiiimiimmiiiimium 3 Buffetstúlka j = óskast til þess að leysá hf a í sumarfríum. ! Hótel Vík. mnnunimn[mr.nnmmnimnn!inniuiiiniiniinnrá iiniiiiiinimimmiimmimmiuunmimimmiimium Nú er Lundinn kominn. Haílidi Baldvinsson Sími 1456. iiimmnnnnnnnnnnnnnnminnnmmiumnmimB Allir vita að Gerbers Barnamiöl | Wn9,in0Ur Óskast V % hefir reynst besta og bætiefnaríkasta fæða, t sem hingað hefir fluttst. X Fæst í Verslun k y Síemsen NB. sendi út um land gegn póstkröfu. I X ! V ? •• ? ? V ? i X X & <♦> | til að selja happdrættismiðana um nýja | | sumarbústaðinn og bifreiðina. Komið í Varðarhúsið. Há sölulaun. Mikil sala. " * •] ❖❖❖❖❖•:-:->^<-x-x-x~x-x-x-:-x~x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x~: ALGLÝSIIMG Áfengisverslun ríkisins aðvarar hjer með viðskiftavini sína um það, aðaðalskrifstofa hennar verður lokuð vegna sumarleyfa, dag- ana 10.—23. júlí. Á sama tíma verður lyfjaverslun ríkisins ásamt iðnaðar- og lyfjadeild lokað af sömu ástæðum. Viðskiftamenn eru hjer með góðfúslega að- varaðir um að haga kaupum með hliðsjón á þessari hálfsmánaðar lokun. Mengisverzlim rlkislns RAFMACMSMðTflRA y4 — 10 ha., ásamt tilheyrandi rofum, hefi jeg fyrirliggjandi. JÓN ARINBJÖRNSSON, Öldugötu 17. Sími 2175. Seljum llursoílsl indakjoi í 1/1 og % dósúm. * Samband ís!. samvinmifjelaga I Þ. 1. - 15. JÚLÍ getum við enga vinnu tekið að okkur — vegna sumarleyfa starfsmanna. SIGHVATUR EINARSSON, RUNÓLFUR JÓNSSON. Angun jeg bvíli með glerangum f r á Tjllit j,.4*,**/w*»**.*4.*v. .**/♦.♦*.*•**«*.. w**4. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.