Morgunblaðið - 06.07.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.07.1944, Blaðsíða 7
Fimtudaginn 6. júlí 1944 MOKGUNBLAÐIÐ 7 KVIKMYNDASTJARNA BETTY GRABLE BETTY GRABLE er hin sama, hvort sem hún er á leik- sviði eða ekki. Fegurð hennar er í rauninni ótrúlega eðlileg. Hún kemur til dyranna eins og hún er klædd og reynir ekki að iaka á sig aðra mynd en sína eigin. Betty er ljóshærð og fög- ur, og líkamsvöxtur hennar er jaín fullkominn og vaxtarlag hinnar frægu Venus frá Milo. Persóna hennar stendur vext- 'inum lítt að baki, og það sem meira er — nafn hennar er i raunverulegt. líún var skírð Elizabeth Ruth Grable, er hún fæddist í þenna heim þann 18. desember 1916. Betty er því sjerstæð meðal leikaranna í Hollywood, sem fæstir nota sín raunverulegu heiti. Kvikmyndaferill Betty er heldur ekki braut frá örbirgð til auðæfa. Faðir hennar, Conn Grable, vann í miðlarafyrir- tæki í St. Louis, og bjó fjöl- skylda hans við góð kjör. Betty var ekki orðin fullra tveggja ára að aldri, þegar móðir henn ar fór í fyrsta sinn með hana í kvikmyndahús. Betty var al- veg tofruð af myndunum, sem hreyfðust á tjaldinu og starði á þær í þögulli aðdáun. Síðan klappaði hún saman lófunum og hló, því að hún var of ung til þess að geta látið hugsanir sínar í ljós með orðum. •— Á þessari stundu á Betty að hafa ákveðið að verða kvikmynda- leikkona, eftir því sem sagan segir. Jafnvel hinir mest nútíma- sinnuðu sálfræðingar munu þó segja, að hjer hafi verið nokk- uð langt hugsað fram í tímann af barni, sem var innan tveggja ára aldurs — en eitt er víst: Betty sýndi mjög snemma, að hún var raunsæ og vissi, hvað hún vildi. •— Hún byrjaði næstum strax að dansa er hún gat gengið, og hin metn aðargjarna móðir hennar ljet veita henni tilsögn í ballet og söng, áður en hún var orðin fulllæs. Um það leyti -er Betty var átta ára og var send í Mary-stofnunina, sem er aðeins skóli fyrir stúlkur í St. Louis, var hún orðin sem „dansandi hvirfilvindur". Betty kom snemma fram á leiksviðið. HIN litla ljóshærða Betty ljek ætíð eitthvert hlutverk í jólasýningu skólans. í tóm- stundum sínum kom hún fram í útvarpssýningum og sýning- um 1 Ambassador-leikhúsinu. Eitt sinn dansaði hún í hóp- dansi í augsýn Ed Lowry og Charlestondansara að nafni Ginger Rogers. Sumarleyfin voru mesti gleði tími Grablefjölskyldunnar, því að þá settist hún upp í bifreið sína og tók að skoða ættland sitt. Árið 1927 lögðu þau leið sína til Hollywood, því að frú Grable hugsaði sem svo, að Betty myndi læra þar fullkomn ari dans en danskennararnir í St. Louis skólanum gætu kent henni. í árslok 1929 fekk Betty fyrsta kvikmyndastarf sitt sem dansmær í hópdönsum hjá Fox kvikmyndafjelaginu. Var hún þá rúmlega 13 ára gömul, og fekk sextíu dollara í laun á EFTIR DAVID MARCH Allir kvikmyndahúsagestir kannast við hina frægu kvikmyndadís Betty Grable. Þykir vöxtur hennar sjerstaklega fagur og minna helst á Venus- styttuna frægu. Styrjöldin hefir aukið mjög á frægð Betty, því að hún er orðin nokkurs konar átrúnað- argoð allra amerískra hermanna. viku. Hún varð að segja, að húrj væri fimtán ára, en yf- irvöldin tóku það ekki gott og gilt. Eftir að hún hafði starfað við nokkrar kvikmyndir, var henni skipað að hverfa aftur á skólabekk. En námið veitti henni ekki nægilegt tóm til dans- og söngæfinga, svo að hún skifti um skóla. Fór hún nú í skóla, sem ætlaður var börnum, er unnu ákveðin störf og hitti þar tvær aðrar upp- vaxandi kvikmyndastjörnur — Judy Garland og Mickey Roo- ney. Er Betty hafði lokið fyrir- skipuðu námi, hóf hún aftur að vinna hjá Fox. Þar hifti hún í fyrsta sinn hinn sljetthærða George Rraft, sem varð hrifinn af henni. Þótt hún væri ung, bauð Raft henni að koma með sjer á bifhjólakappakstur. — Betty fjekk leyfi móður sinnar til ferðarinnar, með þéim skil- yrðum. að systir hennar færi líka, og þær yrðu báðar komn- ar heim klukkan tólf um kvöld ið. Skemtun þessi var mikil ný ung fyrir þær systur og ekki síður fyrir Rraft, sem þó heppn aðist að koma stúlkunum heim fyrir tilsettan tíma. Þegar fje- lagar hans gerðu gys að hon- um fyrir að vera að eltast við ungbörn, sagði hann: „Látið ekki eins og bjánar. Betty er ágæt stúlka“. Kvikmyndaferill Betty hefir ekki ætíð verið blómum stráður. EF erfiði og þrautseigja á nokkurn hlut í velgengni fólks í Hollywood, þá verðskuldar Betty sannarlega núverandi stöðu sína í efsta þrepi kvik- myndastigans. Árum saman gekk hún á milli kvikmynda- fjelaganna og ljek aðeins ó- merkileg hlutverk. Eftir erf- iða söngför með hljómsveit Ted Fio Riots árið 1932, sneri Betty aftur til Hollywood og vonað- ist til að geta gert samning við Warner-bræður, en það heppn- aðist ekki. Hjelt hún þá áfram að syngja með hljómsveit — í þetta sinn með hljómsveit Jay Whiddens. En einmitt þegar framtíð hennar á kvikmynda- brautinni virtist sem óglæsileg- ust, bauðst henni að leika í kvikmynd með Fred Astaire fyr ir RKO-kvikmyndafjelagið. — Betty söng þar danslag með Edward Everett Horton. Þetta í lífi hennar. Það var árið 1936, skömmu eftir að faðir Jackie hafði verið drepinn. — Betty hjálpaði honum yfir raunirnar, þau dönsuðu saman, og það var í fyrsta sinn á hinni döþru æfi Jackie, að hann fann stúlku. er hann gat gefið gjafir. — Brátt voru fætur þeirra farnir að hreyfast eftir hljómfalli ástar- innar í hjörtum þeirra, og þeg- ar svo frú Grable veitti sam- þykkL sitt, óx ástarhljómurinn enn meir. Frjettin um ástir þeirra kom Jackie út í sólskinio af íyrri skammdegisbraut hans, og þau Betty ferðuðust um landið í 8 wood enn á ný — nú með samn ing við Fox-kvikmyndafjelagið í vasanum, og síðan hefir hver sigurinn rekið annan fyrir henni. Danssnild hennar og fagri líkamsvöxtur hafa vakið mikla hrifningu og aðdáun karlmannanna í hópi kvik- myndahúsagestanna. Fyrir ári síðan voru hinir frægu dansfætur hennar mót- aðir í leir í kínverska leikhús- inu í Hollywood, ásamt með öðrum frægum einkennum, svo sem hinu skíðastökkp'allslagaða nefi Bob Hope og hliðarandlits- mynd John Barrymore. En þið megið ekki halda, að allur þessi frami fótanna hafi að nokkru leyti breytt persónu Betty. Hið fagra andlit hennar er enn á sínum stað. •— Þegar hrifningarorð eru látin falla um fætur hennar, segir Betty hirðu leysislega: „Þeir koma mjer að góðum notum við að þrýsta á fóthemilinn og bensíngjafann á bifreiðinni minni, og þeir bera mig óaðfinnan'iega áfram“. En hermennirnir dá Betty mest allra kvenna. Síðastliðið j ár fekk hún að meðalta'li 15 mánuði og sungu og dönsuðu þúsund brjef á mánuði, 0g eru fyrir þjóðina — oft fimm sinn- það fleiri brjef en nokkur önn. um á dag. Mamma Betty og ur kvikmyndastjarna í Holly- hundurinn hennar voru einnig WQod fær Án efa yeldur hinn fagri vöxtur hennar miklu um með i förinni. Þ. 21. nóvember 1937, varð Betty frú Jackie Coogan. —- í fyrstu voru þau i sjöunda himni. Þau settust að í West- wood, en hinn daglegi gangur lífsins tók brátt að þreyta Betty — það var of mikið erfiði fyrir hana að æfa allan daginn og gegna auk þess húsmóðurstörf- um á heimili sínu. Það bætti heldur ekki úr skák, þegar Jackie lenti i málaferlum við móður sína út af landeign hans. Það var þá, sem byrjað var að hvísla um það, að Betty hefði aðeins gengið að • eiga hann vegna peninga hans. Betty hefir alltaf neitað þess ari ásökun, og það er engin á- stæða til þess að tortryggja þá staðhæfingu hennar. Þau hjón in skildu svo að borði og sæng í janúar árið 1939, en sættust aftur, þegar Betty veiktist og var flutt í sjúkrahús. En Adam var ekki lengi í Paradís, og í októbermónuði skildu þau fyrir fullt og allt. Það var um sömu mundir að Paramount uppgötvaði, að það hafði ekki lengur þörf fyrir hana, svo að hún var nú bæði eiginmannslaus og atvinnulaus. Enn fór hún frá Hollywood — í þetta sinn til þess að dansa i leiksýningu í San Francisko. Það reyndist henni stærsti sig- urinn, sem hún enn hafði unn- ið. Frægðin blasir við henni. BUDDY de SYLVA var um þetta leyti að útbúa söngva- myndina „Du Barry was a Lady“. Hann vantaði einmitt kom Betty aftur á rjettan kjöl. stúlku með hæfileika og voxt Árið 1937 var Betty farin Betty. Þegar hann frjetti um að leika hjá Paramount, en hlut hana flaug hann til San Franc- verk hennar voru hvert öðru isko, horfði á leik hennar og lík. Fyrsta ást Betty. ÞAÐ var ekki fyr en Betty kyntist Jackie Coogan, að „rómantíkin“ gerði vart við sig rjeð hana til sín. Kvikmyndin hepnaðist ágætlega og Betty vakti mikla hrifningu.Skömmu eftir að Darryl Zanuck sá Betty í Broadway leiksýningu, var Betty komin á leið til Holly- þessa hylli hennar, en sú stað- reynd, að hún þarf ekki að iðka neitt sjerstakt mataræði til þess að viðhalda hinum fagra vexti sínum, kann að hafa sitt að segja um vinsældir hennar. •— Betty hefir líka ágæta malar- lyst. Betty og karlmennirnir. BETTY hefir alltaf geðiast best að laglegum, hávöxnum og dökkhærðum mönnum.En fram ar öllu verða þeir að hafa næma tilfinningu fyrir hljóm- falli og vera góðir dansmenn. Eftir að Betty skildi við Coo- gan, komst hún aftur í kunn- ingsskap við Raft, en hann var þá kvæntur. Þá var það hljóm- sveitarstjórinn Artie Shaw, en hann kvæntist síðar Lana Turn er. Eftir Shaw kom svo Oleg Cassini, grcifi, sem nú er eig- inmaður Gene Tierney, þá Bob Stack, Ken Murray og Vic Ma- ture^ Það leit út sem Betty og Vic ætluðu fyrir alvöru að taka saman, þegar Betty fór með hann austur með sjer í leyfisför árið 1940. En Betty sagði í um- kvörtunartón við blaðamenn: „Jeg má ekki einu sinni brosa til karlmanns nú orðið, því að þá eru blöðin blátt áfram sam- stundis búin að gifta mig hon- um. Aðeins af því að Victor Mature kemur hingað austur með mjer, segja allir, að við sje um trúlofuð. En jeg held að betra sje að halda sjer að einum karlmanni en vera á sifeldu flökti, ef jeg má orða það svo, og í bili áforma jeg ekki að giftast". Betty játaði að henni geðjað- ist vel að Vic, af því að hann væri svo „sætur“. Og hún bætti við eitthvað á þessa leið: „Mjer finst góogirni og hjálpsemi bestu eiginleikar manna. Þeg- ar einhver gerir mjer eitthvað gott, þá blátt áfram vikna jeg“. En kunningsskapur þeirra Vic og Betty fór út um þúfur, er þau ljeku saman í „Eyjar- söngnum“. Þá átti hún enn ást- arævintýri með Raft, en þeirra kunningsskapur leið brátt und- ir lok — en þá kom Harry James og ástin. Árum saman hafði Betty safnað hljómplötum hans, dansað eftir tónlist hans og hlustað með þrá á hina titrandi tóna úr lúðrinum hans. En þeg- ar svo Harry kom til Hollywood virtist vinum Betty sem þessi Jitterbug-draumsýn hennar myndi litla gæfu færa henni. — Hann átti nefnilega konu og tvö börn. En það fór eins og Betty sagði: „Maður veit aldrei til hvers maður kann að fella ást- arhug“. Harry hafði allt það til að bera, sem Betty dáðist að hjá karlmönnum. — Persónur þeirra eins og runnu saman í eitt og hann fjell eins og mar- flatur fyrir Betty og skólapilt- ur fyrir fyrstu stúlkunni, sem hann verður „skotinn“ í. — Hvorki kona hans nje börn gátu sefað þessa ástríðu hans. Kona Harry fór til Mexico og fjekk skjótan skilnað. Lúður þeytarinn James kom til Las Vegas til móts við Venus frá Milo úr Hollywood. Klukkan 4,15 morguninn eftir voru þau gift. Kvikmyndablöðin höfðu nóg efni í bráðina, en kvikmynda- stjórarnir við Fox reittu hár sitt, þegar Betty tilkynti blöð- unum það, í byrjun september- mánaðar síðastliðið ár, að hún myndi nú í bili hætt kvik- myndaleik, því að hún myndi eignast barn i vor. Betty ætlaði sjer ekki að fara í felur mcð neitt. „Jeg mun aldrei verða eins og Greta Garbo“, sagði hún. „Það er ekkert leyndar- dómsfullt við mig“. Þann 3. mars síðastliðinn urðu svo hinar stóru vonir Betty að veruleika, þegar hún og Ifljómsveilarstjórinn, eigin- maður hennar, urðu foreldraí bláeygðrar, ljóshærðrar dóttur, sem skírð hefir verið Victoria Elizabeth. Engin sumarfrí í Noregi Frá norska blaðafulltrúanum. MENN hafa lengi búist við að öll sumarfrí í Noregi yrðu bönnuð í ár. Nú hefir frjettst frá Osló, að í öllum verkstæð- um og verksmiðjum hafi verið hengd upp auglýsing þess efn- is að öll frí sjeu bönnuð. Þeir, sem óhlýðnast þessu verða dregnir fyrir þýskan herrjett. Frægir leikarar í Svíþjóð. Stokkhólmi: Tveir frægir þýskir kvikmyndaleikarar hafa nýlega heimsótt Svíþjóð, eru það þau George Alexander og Lillian Harvey, sem bæði ljetu ánægju sína í ljós yfir heim- sókninni. •—- Lillian Harvey fór með hlutverk í þýsku leikriti, sem sýnt var, meðan hún , dvaldi í borginni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.