Morgunblaðið - 12.07.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.07.1944, Blaðsíða 11
Miðvikudagnr 12. júlí 1941 s MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínúina krossgáia Lárjett 1 jörð — 6 koma fyr- ii- — 8 forsetning — 10 fanga- markt — 11 bundið afl — 12 skammstöfun — 13 forskeyti — 14 á húfu — 16 votlendi. Lóðrjett: 2 einkennisstafir — 3 mánuður — 4 tónn — 5 hljóð færi — 7 á hrífu — 9 flík — 10 sjáðu — 14 fen — 15 guð. Fjelagslíf , ALLSHERJARMÓT I.S.I. Undanrásir í 400 m. hlaupi verða í kvöld kl. 6,30 á Iþróttavellinum. Nafnakall fer fram tíu mínútum fyrir. Stjóm K.R. SKÁTAR Skátar úr sveinadeild S. F. R. fara í útilegu * upp að Esju um næstu Farmiðar seldir að Vega mótastíg á fimtudag kl. 8—9. „ Deildarforingi. helgi. Ferðafjelag íslands biður þátttakendur í Þórs- merkurförinni, er verður far- in um næstu helgi og fyrri Öræfaferðinni er hefst 18. þ. m. um að taka farmiða á skrif stofu Kr. <3. Skagfjörðs, Tún- götu 5 fyrir kl. 6 á fimtudag- inn 13. þ. m. verða annars seldir þeim næstu á biðlista. Ferðafjelag Islands fer göngu-för á Keili og Trölla dyngju næstk. sunnudagsmorg un. Lagt af stað kl. 9 frá Áusturvelli og ekið að Kúa- gerði, en gengið þaðan á Keili og Tröliadyngju og þá í Stóra Vatnsskarð og að Kleifar- vatni. Ekið heimleiðis hinn nýja Krisuvíkurveg. - Farmiðar seldir á skrifstofu Kr. 0. Skagfjörðs til kl. 6 á föstudag. Vinna NÚ ER TÍMINN tij að úða trje og runna. Pant. ið í síma 5706. — Ingi Har- aldsson. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Gtiðni Þráinn. Sími 5571. og Kaup-Sala MINNIN GARSP J ÖLD Barnaspítalasjóðs Ilringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen. HNAPPAMÓT allar stærðir og gerðir. Verslunin Reynimelur, Eræðra borgarstíg 22. BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU Noregur: Þjóðverjar halda áfram baráflu gegn þagnarskyldu presta Frá norska blaðafull- trúanum: IIINN þekkti prestur, Peder Seheie í Skedsmo við Oslo, sem handtekinn var af Þjóðverjum fyrir hjer um bil hálfu ári síð an, hefir verið sendur til ein- angrunarfangelsa í Þýskalandi ásamt 104 öðrum norskum föð urlandsvinum. Scheie var handtekinn af því að hann vildi ekki rjúfa þagnarheit sitt, sem hann hafði gefið sem prestur. — Norska kirkjan segir um þetta að handtakan sje einhver hin versta árás, sem norska kirkj an hafi orðið fyrir. Ilún sje ekki aðeins brot á norskum kirkjurjetti. heldur og lúaleg tilraun til þess að spilla gagn- kvæmu trausti presta oog safn aða í Noregi. Stjórn Quislinga reyndi af Öllum mætti að fá úr gildi numda þagnarskyldu prest- anna, en norskir prestar mót- mæltu allir sem einn maður, og lýstu þeir því yfir í ræðu- stóli, að þeir myndu aldrei brjóta þagnarskylduna og rjúfa þannig ti'austið, sem ríkt hefir mjlli presta og safn- aða frá því, að kristni var tek- in í Noregi og allt til þessa dags. Það, að Scheie hefir verið sendur til Þýskalands sýnir, að Þjóðverjar ætla að halda á fram baráttunni fyrir afnámi þagnarskyldunnar. Margir Norðmenn deyja • fangelsum Þjóðverja Frá norska blaðafull- trúanum: BLÖÐUM í Svíþjóð hafa borist. þær frjettir frá Oslo, að stöðugt herist tilkynningar um dauða Norðmanna í fang- elsum Þjóðverja í Noregi eða í einangrunarfangelsum í Þýskalandi. Ragnar Nordli, sem var einn þeirra, sem fyrst tók að hjálpa fórnarlömbum Þjóðverja, þeg- ar áður en stríðið hófst, er látinn. ITann hafði lengi verið fangi í Grini-fangelsinu við Oslo. Það er langt síðan að hann fór að gera ráðstafanir til þess að bjarga þýskum and nasistum, sem dæmdir höfðu verið til dauða, og þegar fyrstu flóttamennirnir komu til Noregs, var hann strax boðinn og búinn til að greiða götu þeirra. '''TaGir ST. EININGIN NR. 14 Fundur í kvöld kl. 8,30. — Hagnefndaratriði annast l)r. Þó rha 11 ur Bjarnarson. Innbrol í Eddu í FYRRINÓTT var brotist inn í Prentsmiðjuna Eddu við Lindargötu, en lögreglunni tókst að handsama þjófinn, áð- ur en hann gat framið verkn- að sinn. Þjófurinn var hermaður. Hafði hann farið inn í port hjá gosdrykkjaverksmiðjunni Sani- tas. Þar hafði hann fundið járn karl og tvo hnífa, en síðan lagt af stað að prentsmiðjunni. Vildi nú svo vel til, að fólk sá til hans og tilkynti það lögreglunni þeg ar. — Komu lögreglumenn að vörmu spori; var þá þjófurinn kominn inn í vjelasal og faldi sig undir vjelasamstæðu, þar sem hann var tekinn fastur. Júgóslafar deila. London: — Allmikil misklíð er komin upp meðal Júgóslafa í London, og herma fregnir, að margir þeirra stjórnmála- manna, sem voru fylgjandi hinn\ fyrrverandi stjórn, hafi algjörlega neitað að fylgja hinn nýju útlagastjórn Júgóslafa. o&aalób BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU 194. dagur ársins. Sólarupprás kl. 3.36. Sólarlag kl. 23.28. Árdegisflæði kl. 11.05. Síðdegisflæði kl. 23.37. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. Sextug varð 12. þ. m. Elise S. Jónsson, kona Jóns B. Jónsson- ar leikfangasmiðs, Leifsgötu 28. 25 ára hjúskaparafmæli eiga í dag frú Þórfríður Jónsdóttir og Sveinn Ó. Guðmundsson múrari, Frakkastíg 11. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Anna Sigríður Loftsdóttir, Bárugötu 5 og Ásgeir Kári Guðjónsson, Loka stíg 26. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína Lilja Þor- geirsdóttir, Fíflholtshjáleigu, Rang. og Sigurjón Sigurðsson, Syðri-Reykjum, Árn. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Sigurjónsdóttir, Smáragötu 2 og Óskar Ólafsson, Kárastíg 10. Þróttur, 2. tbl., 8. árg., hefir borist blaðinu. Blaðið flytur m. a. þessar greinar: Fullveldi fagn- að eftir Þorstein Bernharðsson, Afreksmenn — Hallgrímur Be.ne diktsson — eftir Helga Hjörvar, íþróttanefnd ríkisins, störf og framtíðaráætlanir, eftir Þ. B., íþróttaannáll eftir Vp., Skíða- skraf að sumarlagi eftir Bangsa, Sundið og f. R., eftir Jónas Hall- dórsson, og Fimleikarnir og Ling eftir Vp. — Þróttur er blað um íþróttir, gefið út af íþróttafje- lagi Reykjavíkur. Ritstjóri er Sigurpáll Jónsson. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Óperusöngv- ar. 20.30 Útvarpssagan (H. Hjörvar) 21.00 Minning um Emil Thorodd- sen. Tónleikar (plötur): a) Lög eftir tónskáldið. b) Píanóleikur. c) Syrpa af íslenskum þjóð- lögum. 21.30 Erindi fyrir unglinga Túnfífillinn (Guðm. Davíðs son. — Þulur flytur). ' Dagskrárlok. UTSALA ;á fatnaði, sem skemmst hefir af reyk og vatni,| >verður haldin næstu daga í Barónsbúð, Hverf- \ ;isgötu 98, í dag verður selt manchettskyrtur^ >og karlamannanærfatnaður, og á morgun frakk- ;ar og kvenkápur. Verksmiðjan Fram h.f. Faglærða trjesmiði og vana járnamenn vantar nú þegar til Skeiðsfossvirkjunarinn- ar. Langur vinnutími. Uppl. á skrifstofu Hnjgaard & Schultz Miðstræti 12. — Sími 3883. Amerískir Pappírspok iar nýkomnir. r I !/•■•/ A A tggert Kristjansson & t o. h.t. Hjartkær eiglnkona mín, dóttir og systir, GUÐRÚN AÐALHEIÐUR ÓLAFSDÖTTIR, andaðist að morgni 11. þ. m. á Vífilstöðum. Salómon Loftsson, Ólína Pjetursdóttir. og systkini. 4 J?að tilkynnist hjer með, að sonur minn, HARALDUR, verður jarðsunginn að Skálholti, fimtudaginn 13. þ. m. Hermann Clafsson. Jarðarför föður míns. ERLENDAR ERLENDSSONAR, Hlíðarenda, Fljótshlíð, er andaðist 3. þ. m. fer fram frá heimili hins látna föstudaginn 14. júlí og hefst kl. 13. Helgi Erlendsson. Þökkum hjartanlega fyrir þá miklu samúð og vináttu okkur sýnda við andlát og jarðarför manns- ins mins og föður okkar. MAGNÚSAR BÖÐYARSSONAR. Sigríður Eyjólfsdóttir og böm. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekn- ingu við andlát og jarðarfö'r GRÓU JAKOBSDÓTTUR, frá Hofstöðum. Systkini hinnar látnu. (

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.