Morgunblaðið - 13.07.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.07.1944, Blaðsíða 11
Fimtudagur 13. júlí 1944 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínúina krossgála Lárjett: 1 seðja — 6 af hverju — 8 forsetning — 10 fornafn — 11 erfið — 12 end- ing — 13 tveir sjerhljóðar — 14 mannsnafn —• 16 sveigur. Lóðrjett: 2 fangamark — 3 dreifa — 4 töluorð danskt — 5 telur úr — 7 k$upir — 9 óhrein indi —10 þrír samstæðir — 14 ryk — 15 greinir. Fjelagslíf SUNDÆF ING í Sundlaugun- um í kvöld.Þeir sem ætla með' til Norður. og Austurlandsins purfa að mæta. Vinna KJÓLAR iást sniðnir á Skólavörðustíg 44, niðrj, frá kl. 7—9 á kvöld- in. GET NÚ TEKIÐ nokkur tillögð efni í saum. Saumastofa Ingólfs Kárasonar Mímisveg 2A. TÖKUM LAX, KJÖT FISK og aðrar vörur til reykingar. Reykhúsið Grettisgötu 50. — Sími 44G7. HREIN GERNIN G AR Pantið í síma 3249. Birgir og Bachmann. HREIN GERNIN GAR húsamálning, viðgerðir o. fl. Óskar & Óli. Sími 4129. Utan- og innanhúss HREIN GERNIN G AR Jón & Guðni. — Sími 4967. ““tttmMnmntMn Kaup-Sala HÆNSABÚ Merkihringax* fyrir hæns og endur, mismunandi litir, til ■sölu. UppL í sírna 4001. ÚRG AN GSTIMBUR (ágætt í forskalningu) til sölu Uppl. Ilrísateig 21. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heimi — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. Tapað lyklakippa í buddu. tapaðist frá Bræðra- bbrgarstíg 29 niður í Hljóm- skálagarð. Vinsaml. skilist á Bræðraborgarstíg 29, — g;mj 4040. 195. dagur ársins. 13. vika sumars. Hundadagar byrja. Árdegisflæði kl. 0.30. Síðdegisflæði kl. 14.15. Næturlæknir er í laeknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. 75 ára er i dag frú Guðrún Ný- borg, Suðurg. 27, Hafnarfirði. Torfi Björnsson, Bergþórugötu 31, er 60 ára í dag. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Kirstín Pjetursdóttir, Lárusson- ar fulltrúa og Hans J. Tómasson, verslunarmaður hjá „Ræsi “ h.f. Sjómannablaðið Víkingur, 6,— 7. tölublað, 6. árg., hefir borist blaðinu. Blaðið er að venju vand að að efni og frágangi. Efni þess er m. a.: Fyrsti lýðveldisforseti íslands eftir Á. S., Lýðveldi end urheimt á Islandi, eftir Ásgeir Sigurðsson, „Botnvörpuskip fram tíðarinnar“, eftir Erling Þorkels son, Hvernig Bretar söktu Scharnhorst, eftir C. S. Forest- er, Á sætrjám eftir Gils Guð- mundsson, Frá sjömannadegin- um, Eimskipafjelag íslands og aukning skipastóls þess, Mann- vit gegn miljónaher, eftir Carl Stephenson, íslandsljóð eftir Þorvald Þorsteinsson, Björgunar mál og samábyrgð íslands á fiski skipum eftir Gísla Kristjánsson, Norðfirði, Slysavarnamálefni, Loftárásahættan við Austurland eftir Grím Þorkelsson, Hafnleys ið á Snæfellsnesi eftir Halldór Elíasson, Úr Leifs sögu hepna, Öryggi og sjálfstæði, Ötull fram- faramaður í stjórn Fiskifjelags íslands eftir Sv. B. Ennfremur eru í blaðinu afmælisgreinar og dánarminningar um fallna sjó- menn, og margt fleira. Frjáls verslun, mars—apríl hefti 1944, hefir borist blaðinu. Efni: Verk, sem þyrfti að vinna, eftir Einar Ásmundsson, Louis Zöllner níræður, eftir Árna Jónsson frá Múla, Viðskiftahug- leiðing, Sprengisandur og Von- arskarð, eftir Þorstein Jósefsson, Friðrik Bertelsen & Co. 10 ára, Bættur starfshagur verslunar- fólks, Fjelagsmál, Fljótið, sem gekk í herþjónustu, Þjóðartákn, Nokkur orð úr sögu járnsins, eftir Aðalstein Jóhannsson, Ó- stundvísi, o. fl. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðclegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Söngdansar. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Hljómplötur: a) Ungversk rapsódía eftir Liszt. b) Mefisto vals eftir sama höfund. 29.50 Frá útlöndum (Björn Franzson). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á cello. 21.15 Spurningar og svör um ís- lenskt mál (Björn Sigfússon). 21.35 Hljómplötur: — Richard Crooks syngur. 21.50 Frjettir. Dagskrárlok. IO.G.T. ST. FREYJA NR. 218 Fundur í kvöld kl. 8,30. Æ.T. ST. DRÖFN 55 Funclur í kvöld kl. 8,30. Sagt frá Stórstúkuþingi o. fl. UPPLÝSIN GASTÖÐ um. bindindismál, opin í dag kl. 6—8 e. h. í Templarahöll- inni, Fríkirkjuveg 11. Brefar og Þjóðverjar skiftasf á föngum London í gærkveldi. BRETAR og Þjóðverjar hafa fyrir milligöngu svissnesku stjórnarinnar samið um að skifta á þýsku fólki. sem hefir verið i haldi í Suður-Afríku, og bresku fólki. er verið hefir í fangabúðum í Þýskalandi. Mun vera hjer um 900 manns að ræða. Enginn þarf að fara, sem ekki vill það, og heldur ekki verða sendir heim glæpa- menn nje aðrir, sem hættuleg- ir eru almennu öryggi. Það er sænska skipið Drottningholm, sem flytur Þjóðverjana frá Suður-Afríku til Lissabon, en þar fara skiftin fram. — Eru Bretarnir nú á leið þangað. — Reuter. — Rússland Framh. af 1. síðu. svo frá skýrt, að haldið hafi verið áfram sókn hvarvetna innan landamæra Póllands og sótt fram fyrir norðvestan og vestan borgina Kondakovo, og hafi þar verið tekin mörg þorp. Fyrir vestan og norðvestan Polotsk var farið yfir áng Drista, og þar tekin mörg þorp og bæir.Fyrir suðvestan Dvinsk var og haldið áfram sókn. Mörg þorp voru tekin á.Baranovichi- svæðinu. I Vilna halda bardagar á- fram og segjast Rússar nú vera að yfirbuga Þjóðverja í borg- inni. Þjóðverjar segja, að nú sje aðeins barist vestast í borginni og segja þeir hersveitir sínar á þessum slóðum hörfa til vest urs. Þá segjast Rússar sækja fram í áttina til Pinsk og hafa tekið þar þorp. Hættulegar orustur. Þjóðverjar viðurkenna í her- stjórnartilkynningu sinni í dag, að orusturnar á austurvígstöðv unum sjeu óhemju .erfiðar, og haldi þýsku herirnir undan og reyni að losa sig úr tengslum við óvinina. — Herfræðingar halda, að fyrir dyrum standi mikið undanhald Þjóðverja, — jafnvel að þeir yfirgefi Eystra- saltslöndin. — Reykjaneslínan Framh. af 1. síðu. íbúa í fyrstu; en síðan verða væntanlega aðrar bygðir á skaganum settar í samband við stöðina. Hana má og stækka síðar. I Keflavík verða nokkrar spennistöðvar, en^spenna hjá notendum verður hin sama og hjer í Reykjavík og Hafnar- firði% 220 volt. Að svo komnu máli er .ekki hægt aá“segja meira um Reykja neslínuna, sagði verkfræðing- urinn að lokum. b.Kk“K»K»K»K~X“:«M“N“K“K«; Húsnæði HERBERGI — HÚSHJÁLP Óska eftir herbergi gegn hús- hjálp eftir samkomulagi. — Tilboð, merkt, „Herbergi — Ilúshjálp", fyrir mánudags- kvöld. IKIæðskeraverkstæði og verslun með fataefnum og tilleggi og saumavjelum og tilheyrandi verkfærum til sölu. Gott hús- næði fylgir á ágætum stað. Væntanlegur kaupandi sendi nafn sitt merkt, „Klæðskeri“ og sje komið á afgreiðslu Morgunblaðsins innan 15. júlí n. k. AUGLtSING ER GULLS ÍGILDI TILKYIMNIIMG Viðskiptaráðið hefir ákveðið eftirfarandi há- marksverð á laxi: I. Nýr Iax: t í heildsölu .....Kr. 7,00 pr. kg. I smásölu: a) I heilum löxum: ....— 8,25 — — b) í sneiðum .....,*— 10,00 — — II. Reyktur lax: í smásölu. a) í heilum eða hálfum laxi — 20,35 — — b) í bútum ..........— 22,50 — — c) í beinlausum sneiðum ....— 27,00 — — Ákvæði tilkynningar þessarar koma til fram- kvæmda frá og með 13. júlí 1944. Reykjavík, 12. júlí 1944 VERÐLAGSSTJÓRINN. Unnusta mín, HELGA ÓLAFSDÓTTIR, andaðist þann 12. þ. m. — Fyrir hönd bama okkar og annara vandamanna. Œf M ÍHi i ’ ® * Bjami Jónsson. Mrs. GERTRUDE LITTLE, wife of Mr Howard Little, departed this life on lOth July, 1944, at the R. A. F. Hospital. Interment will take place in Fossvog Cemetery to-morrow, Friday, with funeral service at the Lakeside Church (Fríkirkj- an) in Reykjavik at 2 p. m. A British clergyman will officiate. " * Magnús Thorlacius. Jarðarför mannsins míns, TRYGGVA JÓNSSONAR, vjelstjóra, fer fram frá heimili okkar, Bræðraborgarstíg 55, föstudaginn 14. þ. m. og hefst kl. 1 e. h, — Jarðað verður frá Dómkirkjunni > Fyrir mína hönd, bama minna og annara að- standenda. Dagbjört Einarsdóttir, Innilegustu þakkir sendum við öllum. sem auð- sýndu okkur vinsemd og samúð við fráfall og jarðar- för, EYJÓLFS JÓNSSONAR, fyrv. bankastjóra á Seyðisfirði. Sigríður Jensdóttir, börn og tengdabörn. Þökkum auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför, EINARS JÓNATANSSÓNAR. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.