Morgunblaðið - 14.07.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.07.1944, Blaðsíða 5
Föstuclagur 14. júlí 1944 MORGUNBLAÐIÐ 5 Þjóðhátíðardagur Frakka í dag ÞEGAR DE GAULLE KOM TIL NORMAIMDIE IIINN 15. JÚNÍ síðastliðnn ' fóx* de Gaixlle hei'shöfðingi. forseti bráðabirgðastjórnar franská lýðveldisixxs, til þeirra borga ,í Normandie, sem leyst.- ar höfðu verið xxr hernámi Þjóðverja og ferðaðist hann íxxeð frönsku herskipi yfir Ermarsund. Hjer fer á eftir frásögn af ferðalagi hans, eft- ir M. Viéixot, sendifulltrúa bráðabirgðastjórnarinnar, í Loxxdon, og er hún úr ræðxx. er hann hjelt á samkonxu fje- lagsskaþai’ins ..Ees Fraxxcais de- Grande-Bretagne“ (Fi'akk ar í Stóra-Bretlandi), hinn 18. júní, sem haldinn var í tilefni af fjögra ára afmæli hins sögxxlega ávarps de Gaxxlle hershöfðingja til Frakka, þar sem hann skorar á þá að halda baráttxuxni áfrxxm. ..FYÍRIR ÞREM dögum sxð- an hafði jég þá ánægju og þann heiður að vera í fvlgd nxeð de Gaxxlle hershöfðingja, meðan hann var í heimsókn í Nornxándie. Nú er jeg viss um’það, að þið bxiist við því. að jeg segi ykkur frá þessari ferð. þess- ari afturkomu mannsins til Frakklands, sem hafði um fjögra ára skeið talað til iini- heimsins í nafni þess. I Móttökur fólksins. BLÖÐIN hafa þegar sagt ykkxir frá samskíftum okkar við fólkið. Það var samtaka um það, að láta í ljós hx'ifn- ingu sína, og 'tók á móti de Gaulle hershöfðingja með til- finningahita, en það þekkti hann ekki sti'ax — því að þið xxxegið ekki gleyixia því, að aldrei hafði sjest mynd. af honxxnx í Frakklandi — og svo voru heilxx fjölskyldurnar í hópurn fyrir xxtan dyr, húrra hrópiix og köllin, • tárin. kon- umar. senx rjettu fram hendxxr sínar og sýndu börn sín, ganxl- ir hermenn, senx minntxx með einxx orði á herdeildir þær, er þeir höfðu barist í, koixui’, sem töluðxx xuxx eiginmenn sína. sem voru fangelsaðir, drengir. senx báðu xun það, að verða skráðir í herinn, I menn .úr fjelagsdeildxxm and-; stöðuhreyfingarinnar, exx þeir fóru'sjer hægar, en hver og Leikðraútaáfan Ef Lofíur getur það ekki — f)á hver?, Frásögn M. Viénot, sendifulltrúa í dag er þjóðhátíðardagur Frakka — Bastilludagurinn. — Sá dag- ur verður að venju hátíðlegur haldinn alstaðar þar sem Frakkar eru, heima eða heiman, ef þeir mega um frjálst höfuð strjúka. Enn er mik- ill hluti frönsku þjóðarinnar í hlekkjum ófrelsis, en atburðir síðustu mánaða gefa vonir um, að þetta verði síðasti Bastilludagurinn, sem franska þjóðin er hernumin. Morgunblaðið birtir í dag grein um för de Gaulle hershöfðingja til Frakklands 15. júní s. 1. ' 0 Þeir hafa ekki fexxgið stöðxxi’ hjá hixxxxxxi viðurkenndu yfir- mm ' ifcTi- s einn leitaðist við það, að fixxna í lífi sínxx þann þátt, sem hann hefði helgað þjóÖarheildimxi. þær viðurkenixingar, er hann hefði hlotið fvrir þjóixustu sína fyi’ir landið í friði eða stríði. til þess, að Iiera þetta franx til heiðxxrs þeinx nxanxxi, sem fólkið heilsaði seixx per- sómxgervingi hins sanna og eilífa Frakklands, íixanninum, sem reynt haíði verið í fjögur ár að fá það til |>ess að svíkja, en það hafði samt alltaf reynst tl’Xltt. Síðan komxx opinbei’ar mót- tökur. sem xuxdirbúnar höfðxx verið í skyndi. Borgarstjóriixn 1 notaði tímaxxxx til þess, að klæða sig, leitaði í skápnum að j hentxxgasta vestinxx og bestxx I samkvæmisskyrtxxnni. Hamx tal aði með mikluixx myndugleika. Hann fullvissaði de Gaulle hershöfðingja xxm hollustu fólksins. þakkaði honum og baxxð honxxm þjónustxx sína. Síðaix komu, hver eftir axxnan, biskxxpinix í Bayexxx og biskxxp- inn í Lisieux, bæjai’fulltrúar og hje'raðsfulltrúar. Nxx hafa meðlimir aixdstöðu- hreyfingax’inixar getað konxið fram í dagsljósið fi’á því fyi’ir tíxx dögxxm síðaix. Þeir bera bixxdi á haxxdlegg með frönsktx fánalitxxnunx. Þeir þekkjast. Þeir erxx xxngir, frjálsir og einlægir á svip. Nokkrir eldri menn erxx í fylgd með þeinx, þar á meðal lögregluþjónn xxr þorpi á ströndinni, með stóx’t hvítt yfirskegg, og öllxxnx ber sanxaxx unx það. að hann hafi x'eyxxst lxinn einlægasti, slyng- asti og djarfasti í baráttunni. völdum. Þeir vilja fyrst og fremst Ixerjast og ía viður- kenningxx nxeð því, að vera látnir klæðast eiixkennisbún- ingi. Exx þeir erxx nxeira en hermenn, þó að þeir-í Jítil- læti sínxx viti' ekki af því. Sjálfboðaþjónusta þein’a hefir skapað þeinx rjettindi og á- hrifavald, sem samlaxxdar þeirra viðurkenna. þrátt fyrir vanafestu og varxxð Normaxidie búa. Jeg hika ekki við það að segja eins og mjer býr í brjósti, að mennirnii' í and- stöðxxhreyfingxinni, ]>að er hið nýja xirvalslið þjóðarinnar og kjarninn xir Frakklandi fram- tíðariixnar. Eftir að hafa verið á nokkr- xxnx skyixdinxótum í Bayexxx og Isigny. inixan xxnx rústir, sem ennþá raxxk xxr, talaði de Gaxxlle, hershöfðingi. í litlmxi fiskimannabæ, senx Grandcanxp nefnist. Ilann hvatti fólkið til bar- áttxx og einingar, í einföldum orðxxnx, ýiann tilkynnti þær ráðstafanir. er bráðabirgða- stjórnin ætlaði að gera, hann lýsti yfir fraxxskri stjói’n. Og tárin gliti’uðxx á andlitunx fólks ins, það lyfti höndxxm til þess að mynda V-merki yfir höfð- xxm sjer, þetta vonarmerki. og ]>að söng franska þjóð- jsönginn þannig að slíkxxr hafði hann aldrei áðxxr heyi’st í þessxxnx rólegu hjeröðum. AIls- staðar var sama gleðin, jafn- vel innxux unx nistirnar, og allsstaðar sami ábuginn. Herrar mínir, hvaða Iær_ dóma getxxm við dregið af ]>essu ? ITrópin og tái’ín tala sínxx máli. Hvað sagði Frakk- land með hjálp þessara frið- söxnxi Normandie-búa ? Frakkaland reis xxpp frá daxxðum. ÞAÐ VAR ÓMÖGULEGT að villast á }>ví. Frakkland sjálft íeis upp frá daxiðum á ]>essuni samkomum. Nokkrunx dögum áður höfðu íbúai’nir tekið á móti hernxönn xxm bandamaiina nxeð þeirri samúð og þeirri x-axxsn. sexrx þeim er eiginleg. Þeir komxx með sigurinn yf- ir Þýskalandi, frelsunina, enda !<>k hins ex’lenda oks. Framh. á fí. síðu. Til þess að afla sjer málma, hafa þjóðve'rjar tékið og brætt upp margar styttur í borgum Frakklands. í Bourg-en-Bresse hafa þeir tekið styttu af Ed- uard Quinet, sagnfræðingi. — Hinn 2. nóvember 1943, á vopnahLjeshátíðinni. ljetu í- ,bxxar boxgarinnar í staðinn styttu af Lýðveldinu, þrátt fyrir Gestapo og lögreglu Vichy-stjórnarinnar. og fóru síðan í skrúðgöngu fram hjá henni. Fáni með LoV'ine-kross ínum, — merki stríðandi Frakka, ÞJÓNSNEMI geíur koraist að á Hótel Borg. Upplýsingar hjá yfirþjóninum. AUGLtSING ER GULLS ÍGILDI Sumarskáldsagan 1944 Augun jeg hvíli með glerauguru f rá lýii u. BÓNAÐIR OG SMURÐIR BÍLAR H.f. STILLIR- Lausfavee: 168. — Sími 5347. LNÆTUR Eftir finnska Nobelsverðlaunahöfundinn F. E. Siilanpáa. Saga þessi gerist á tveimur sólarhringxxm um Jónsmessuleytið, í undurfögru umhverfi, finnskri vatnabygð. Yfir lienni hvílir^ óvenju- ]ega heiður og geðþekkur blær. Stí-11 höfundarins er Ijóðrænn, mann- lýsingarnaP afburða glöggar, heillandi náttúrulýsingar og írábærlega listræn efnismeðferð. y Ihn í söguefnið fljettast ógleymanlegt ástaræfintýri, eitt fggursía og lxugljúfasta ástaræfintýri, sem til er í nor- rænura nútíma bókmentum. m . Þetta er bókin, sem fólk tekur með sjer í sumarleyfin að þessu Hl j sinni, bókin, sem góðir eiginmenn og unnustar senda eiginkonum, dætr- um og unnustum í sveitina. — Fæst hjá bóksölunx. BOKAUTGAFA PALMA H. JONSSONAR. M aJll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.