Morgunblaðið - 16.07.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.07.1944, Blaðsíða 8
8 Sunnudaggf 16. júlí 1944j. Stúlka stórslosast UM KLUKKAN TÓLF á há- degi í gær vildi til það slys á borni Austurstrætis og Aðal- strætis, að Gyða Jónasdóttir, Brautarholti á Bráðræðisholti, varð fyrir erlendri bifreið og slasaðist mjög mikið. Slysið mun hafa borið að með þessum ’nætti: Gyða ætlaði yfir götuna rjett aftan við íslenska fólksbifreið og ekki tekið eftir hflíní eflendu. Varð hún fyrir bifreiðinni og fjell í götuna. Hlaut hún sár á höfði, hálsi og fótum, en þó var ekki, er btaðið fór í prentun, búið að rannsaka meiðsli hennar. Síldveiðin er mjög treg EFTIR FREGNVM, sem blað mu foárust í gær, er síldveiðin e»n--mjög treg á öllum miðun- tim. Hefir sáralítil síld borist enn til Siglufjarðar og bræðsla ekki byrjuð þar, a. m. k. ekki svo heitið geti. Einhver slatti, nokkrir tug- iv þús'unda mála, er kominn tií Ráufarhafnar, en lítið til annara síldarstöðva. Veður hef ii’ verið fremur óhagstætt að sagt er á vestanverðu veiðf- svagðinu. Landsmót í golii háð í Skagðfiröi 12.-29. þ. m. LANDSMÓT í golfi verður liáð í Skagafirði dagana 22. til 20. júlí. Þátttakendur verða frá Reykjavík, Akureyri og Vest- mannaeyjum. Hjeðan fara tíu fceppendur, en ekki er vitað, hve margir verða frá Akureyri 0)> Vestmannaeyjum. Búast má við, að keppendur geti orðið um 30, Fyrst verður undirbúnings- fcepni. höggakepni. Átta þeir hiutskörpustu í þeirri kepni fceppa SVo til úrslita um ís- Lmdsmeistaratitilinn. Handhafi meistarábikarsins, Císli Ólafsson, tekur þátt í fcepninni. Hefir Gísli unnið bik arinn tvisvar sinnum. Bikarinn er farandgripur, en honum fylg ii stytta af kylfingi, og vinst bún til eignar. Ekki er að efa, að kepnin verður hörð, því að bestu kylfingar landsins taka )> >tt í mótinu. Að morgni fyrsta dags móts- itr.i veiður Golfþing íslands háð. Hðodknalffeiksmói a Akureyn Akureyri í gær. Prá frjettaritara vorum: Tí ANDKNATTLEIKSMÓT T.venna fór fram í gærkveldi 14. júlí á Þórsvellinum milli K ■ A, og Þór í þremur flokkum. Leikar fóru þanr.ig, að í fyrsta flokki varð jafntefii 4:4, f öðrum flokki sigraði K A. með 4:2 og 3. flokki v:irð jafntefli 0:0. — Áhorf- endur voru allmargir. |K«t|ttnUwtþ Nýr HafnarijarSarbáiur B.v. Morgunstjarnan. Ofnasmiðjan stórskemdistaf eidi Prentmymiagerðin Liiróf gereyðilagðisi K-JETT EFTIR að starfsmenn Ofnasmiðjunnar hættu vinnu í gær, kom upp eldur í húsinu. Starfsmenn skrifstofu Má'lningai'verksmiðjunnar Litir og Lökk urðu eldsins fyrst varir. — Þegar slökkviliðið kom á staðinn var mikill reykur upp um þak hússins og virtist mestur í þeim hluta er prent- myndagerðin Litróf er til húsa. — Slökkvistarf var miklum erfiðleikum hundið, því að í a£ hverskonar sýrum, gasi og Brann þar nærri alt, og urðu miklar skemdir á vjelum. I þak yfir aðalvinnusal smiðj unnar komst eldurinn og brann það. Súrefnishylki, gas og car- bid tókst að verja. einnig. skrif- stofubyggirrgu, sem er áföst við vinnusalina. geymslupláss og minni vinnusal, en skemdir urðu þar á vjelum og efni, af •/atni. Hús Ofnasmiðjunnar er að mestu úr timbri, varið járni, cn gaflar eru steinsteyptir. Tjón Ofnasmiðjunnar er liijög mikið. Þar vinna um 20 manns að staðaldri. Slökkvistarfi var ekki lokið, þegar blaðið fór í prentun. Var fylgjandi Mihailo- witz. Washington: — Sendiherra Júgóslafa, sem sagði af sjer hjer í gær, hefir nú látio uppi ástæðuna, og er hún sú, að hann er hlyntur Mihailowitz og tel- ur, að mjög illa hafi vericj með hann farið, þar sem hann hafi a.ltaf barist hraustlega gegn ó- vinunum. — Reuter. Gasnotkun neitað. London í gær: — Japanska frjettastofan gaf í dag út til- kj>nningu þess efnis, að frjettir Kfnveria um það, að Japanar hefðu notað eiturgas í bardög- um við Hangyang, væru ósann- ar. — Var sagt í tilkynning- unni, að Japönum dytti ekki -í ’nug að nota svo ruddalega hern aðáraðferð að fyrra bragði. — Reuter. prentmyndagerðmni var mikið öðru eldfinm efni. — Norskur iundur- spillir Framh. af bls. 2. un um að yfirgefa skipið. Allir bátar höfðu eyðilagst, en nokkrir flekar voru sett- ir á flot. Tundurspillirinn, sem næst lá4 bjargaði 60 manns af áhöfninni. Mjer var bjargað af herflutningaskipi. Eftir því, er jeg best veit, var öllum þeim bjargað, sem gátu stokkið fyrir borð áður en sprengingin varð í skip- inu. Við syrgðum allit* þá hraustu og hugprúðu drengi, sem sokkið höfðu í hafsins djúp og þótti ömurlegt að missa þetta ágæta skip, ein- mitt á þeirri stúndu, er það átti að sýna, hvers það væri megnugt. En baráttukjarkur skipshafnarinnar er crytgaður, og bað er löngun okkat* allra að fá nýtt skip til ]>ess að geta áfram tekið þátt í bar- áttunni. 'ák .Tali'ð er að alls hafi verið sökkt 15 skipuni innrásardag- inn. Af þeim voru 6 tundur- „spillar en flest hin voru lítil skip. T’E RÐ A FJ E LAG Akureyr- ar fór laugafdagittn 8. þ. m. skemmtiferð að Oskju. í för- inni voru 23 karlmenn og 1 kona frá Akureyri og karl- menn frá Reykjavík. Farið vár á þrern Ford bif- reiðum. Reynsluferð í dag NÝLEGA var hleypt af stokk unum á Skipasmíðastöð Hafn- arfjarðar vjelbát 43 smálesta, sem hlaut nafnið Morgunstjarn an G K 532. Eigendur skipsins er nýstofn að hlutafjelag í Hafnarfirði, sem heitir Hafstjarnan h.f. og er framkvæmdastjóri þess fyrv. útgerðarmaður Magnús Guðjónsson, Hafnarfirði. Skip- stjóri yerður Guðvarður Vil- mundsson, einnig úr Hafnar- firði. Allar teikningar af bátn- um gerði Július V. J. Nýborg skipasmíðameistari, og sá hann um smíði skipsins að öllu leyti. I bátnum er 171 ha. Buda- Lanova dieselvjel. Járnsmíði og niðursetningu vjelar annað- ist Vjelsmiðja Hafnarfjarðar. Raflagnir annaðist Ekko h.f. í Hafnarfirði. Guðmundur Hró- bjartsson lagði miðstöð í bát- inn. Segl og reiða gerði Sören Valentínusson, Keflavík. — í bátnum er togvinda, sem smíð- uð var í Keili í Reykjavík. Auk þess unnu menn frá blikksmiðj unni Dvergasteini að smíði bátsins. Ákveðið er, að báturinn fari reynsluför í dag. Isskilningur leiðrjettur Frá norska blaðafulltrúan- unx, hr. S. A. Friid, hefii* blaðinu borist eftirfarandi.: FYRIR NOKKRU síðan flutti Morgunblaðið fregn frá Stokkhólmi, sem send var frá breska blaðafulltrúanum hjer, þar sem skýrt var frá að tals- verð óánægja hefði átt sjer stað meðal Dána og* Norð- manna -í Svíþjóð, vegna þess að fulltrúi Norðmanna í Stokkhólmi, Jens Bull. Ijet ekki draga fána að liún á sendisveitarbústað Norðmanna og norsku flóttamannaski*if- stofunni þar í boi'g á grund- vallardegi Dana. Er jeg varð þess var, að fregn þessi hafði vakið nokkra leiði meðal manna hjer, skýrði jeg upplýsinga- deild hinnar konunglegu norsku stjórnar í London sím- leiðis frá þessari Stokkhólms- frjett hinnar bresku upplýs- ingastofu, Hin norska uiiplýsingastofa hefir vísað málinu til utan- ríkismálaráðune\tisins norska, og þaðan hefi jeg Tengið svo- hljóðandi skeyti: Samkvæmt alþjóðavenju, draga norskar sendisveitir fána að hún á afmælisdegi Danakonungs, en ekki á grundvallarlagadaginn. Hin norska sendisveit íStokkhólmi hefir fylgt þessari reglu, líka í ár, en heiliaóskir voru born ar fram við dönsku sendi- sveitina í Stokkhólmi þennan dag á annan hátt. Hið norska utanríkismála- ráðuneyti harmar, að reynt skuli hafa verið, að gera úr * þessu veður, þar eð hjer var um engan slíkan ásetning að ræða frá norskri hlið. 7 198. ðagur ársins. ÁrdegisflæSi kl. 3.25. Síðdegisflæði kl. 15.48. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Aðalstöð- in, sími 1383. Helgidagslæknir í dag^ er Axel Blöndal, Eiríksgötu 31, sími 3951 eða 1166. Næturakstur á mánudag ann- ast B. S. R., sími 1720. Þingvallakirkja. Messað í dag kl. 14, sr. Hálfdán Helgason. Hjúskapur. 14. þ. m. voru gef- in saman í hjónaband af s ra Garðari Svavarssyni, ungfrú Ás- gerður Laufey Tryggvadóttir, Njálsgötu 102, og Jón Ellert Jónj son sjómaður, Miðtúni 36 Heim- ili ungu hjónanna verður í Mið- túrii 36. Hjúskapur. Nýlega hafa verið gefin saman i hjónaband af síra Bjarna Jónssyni vígslubiskupi ungfrú Guðný Ásgeirsdóttir, Ægisgötu 10 og Guðmundur Höskuldsson, starfsmaður hjá Strætisvögnum Reykjavíkur. —• Heimili ungu hjónanna er á Æg- isgötu 10. í Lesbókinni í dag er framhald af frásögn frú Astrid Friid, frá því sem á daga hennar dreif í Noregi vorið 1940. Síðasti kafl- inn, sem birtist í Lesbók fyrir alllöngu síðan, endaði þegar Friid-hjónin og samferðafólk þeirra var á leið niður eftir Guð- brandsdal, en vissu ógerla, hvert halda skyldi. Framhald frásagn- arinnar birtist í næstu tölublöð- um Lesbókar. Kvæði það, sem birtist í Lesbókinni í dag, eftir Guðmund Kamban, um Arn-^ björn prest, morguninn eftir morð Snorra Sturlusonar, er prentað upp úr Fróni, tímariti fslendinga í Höfn. ÚTVARPIÐ I DAG: 11.00 Messa í Dómkirkjunni (síra Jakob Jónsson). Fermingar- messa. 14.00 Miðdegistónleikar (plötur): 1) Tónverk eftir Beethoven. a) Fiðlusónata í A-dúr. b) Sónata í A-dúr, Op. 2, nr. 2. c) Fiðlusónata í D-dúr. 2) 15.10 Tilbrigðaþættir eftir ýme tónskáld. 19.25 Hljómplötur: Valsar eftir Brahms. 20.20 Hljómplötur: Einleikur á celló: Feuermann leikur svítu í G-dúr eftir Max Reger. 20.35 Ræða: HÍustar þjóðin á raust guðs? (síra Björn O. Björnsson). 21.00 Hljómplötur: Norðurlanda- söngvarar. 21.15 Upplestur: Smásaga (Ævar R. Kvaran leikari). 21.35 Hljómplötur: Klassiskir, dansar. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 19.25 Hljómplötur: Lagaflokkur eftir Saint-Saens. 20.30 Þýtt og endursagt: Öræfa- ferð á íslandi fyrir 100 árum, II (Kjartan Ragnars lögfræð- ingur). 20.55 Hljómplötur: Lög leikin á gítar. 21.00 Um daginn og veginn. 21.20 Hljóhxplötur: a) Þjóðlög frá ýmsum löndum. b) Paul Robe- son syngur. Svifsprengjur til póst- flutninga. London: — Tillaga hefir kom ið fram um það í Bretlandi, að hinar áhafnalausu flugvjelar, sem Þjóðverjar nota nú til að skjóta á London, verði eftir stríðið notaðar til póstflutninga milli staða, sem póstur þarf að komast oft og fljótt á milli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.