Morgunblaðið - 20.07.1944, Side 1

Morgunblaðið - 20.07.1944, Side 1
RIJSSAR Þfóðverjar á undanhaldi á öllum vígstöðvum: ETA HJÁ CAEIM GEIMGUR VEL A NÝJA SÓKIM HJÁ OSTROV Livorno og Ancona fallnar Eru ekki uppiilsdjaiiir Róm í gær. Einkaskeyli til Morgunblaðsins frá Reuter. Eftir David Brown. TVÆR AF STÆRSTÚ hafn- arborgum Íalíu hafa fallið í hendur bandamanna síðasta sól arhringinn. Livorno á vestur- ströndinni og Ancona á austur- ströndinni. 5. herinn ameríski tók Livorno í dag með hliðar- sókn. Pólvérjarnir. sem tóku Cassino. og sem Þjóðverjar sögðu þá. að hefðu beðið svo mikið manntjón. að þeir myndu aldrei aftur koma fram á víg- ÞEIR ERU EKKI UPPLITSDJARFIR þessir þýsku her- foring'jar hjer á myndinni. Bandamenn tóku þá til fanga á sem Þjóðverjar hafa ekki lokið Frakklandi. — Þeir muna kannske betri tíma,' er þeim fanst að fullu við. að því er síðustu ekki ástæða til að vera með hangandi höfuð. Rússar í úthverfum Brest Litovsk upplýsingar herma. Þessi varn arvirki Þjóðverja ná þvert yfir Italíu og eru um 300 km. á lengd. Það er búist við að ekki líði á löngu þar til 5. herinn hefir hreinsað alveg til að Arno- fljóti. völlinn tóku Ancona í morg- un. Hersveitir Alexanders nálg- asl nú óðum Gotnesku línuna 30 þúsund fangar. Síðan sóknin hófst á Ítalíu, 11. maí s. l.? hafa hersveitir úr 5. hernum tekið að minsta kosti 30.000 fanga. í sókninni frá Cecina til Livorno síðustu dagana tóku þeir 2500 þýska fanga. Allmiklar skemdir voru unn ar á höfninni í Livorno af Þjóð verjum. en amerískir verkfræð ingar eru þegar byrjaðir á við- gerðum. Miðvígstöðvarnar. Á miðvígstöðvunum í Ítalíu. þar sem breski 8. herinn berst. eru Þjóðverjar einnig á undan- haldi. Bretar eru nú að hreinsa til í borginni Montevarchi, sem er rúmlega 30 km. í beinni stefnu suður af Florens Tojo segir af sjer her- ráðsmensku. LONDON í gær: — Tojo, for sætisráðherra Japana, hefir lát ið af embætti, sem yfirmaður herráðs Japana, en við því em- bætti tók hann í febrúar í vet- ur, ásamt nokkrum öðrum hátt settum embættum, er hann setti sjálfan sig f. — Reuter. London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. RÚSSAR tilkyntu í kvöld í aukatilkynningu frá Stalin, að hersveitir þeirra hefðu byrjað nýja sókn suður af Ostrov ' á norðurvígstöðvunum (suður af Peipusvatni) og brotist í ! gegnum varnir Þjóðverja á 70 km. breiðu svæði. Er það j 3. baltneski herinn, sem þarna sækir fram og hefir tekið 700 bæi og þorp, þar á meðal borgirnar Shanino-Elenevo og Krasnogordskaya. Eru við út'nverfi Biest Litovsk. Rússnesk herinn, sem sækir að Brest Litovsk er nú að- eius 14 kni. frá miðbiki borg- .arinnar og eru framverðir .Rússa korhnir inn í úthverfin. Á þessum slóðum hafa Rúss- ar tekið borgina Kleshchiri og 50 aðra bæi. , Hersveitir Konievs, sem .sækja að Lvov eru nú komnar í skptfæri við borgina og hafa tekið Bokal Mosty og 100 ,aðra bæi á þeim slóðum. — .Þarna sæk.ja Rússar fram á 200 km. vígsvæði. Þá nálgast Rússar Byali- stock. llafa Rússar farið yfir ána Svisloch vestur af Vol- koyyosk og hafa tekið járn- brautarstöðina í Krinki. Þar gafst þýskur hers- höfðjngi, Fechner að nafni, upp fyrir Rússum. 4—5 herfylki innikróuð. Fyrir norðan og sunnan Sokal segjast Rússar hafa far- ið með her yíir Vestur-Bug og umkringt þar 4—5 þýsk her- fylki, fyrir vestan Brody. Austri kominn að iandi MB Austri SU 386 er ekki * ? J var kominn að landi er blaðið fór í prentun í fyrrinótt. kom til Eskifjarðar í ^ærmorgun. Hafði báturinn hrept svarta þoku. Ekkert var að mönnum eða skipi. Harðar skriðdrekaor- ustur á slfettuipui fyrir austau Orne London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. HIN NÝJA SÓKN ^ÍONTGOMERYS hershöfðingja fyrir sunn an og austan Caen hefir hingað til gengfð að óskum. að því er sagt er í opinberum fregnum frá vígstöðvunum. Þjóðverjar veita öflugt viðnám og Rommel hefir teflt fram miklu skrið- dr'ekaliði á sljettunni fyrir austan Orne-fljót, en þrátt fyrir harða mótspyrnu Þjóðverja hafa hersveitir Breta og Kanada- manna sólt fram og tekið nokkur þorp af Þjóðverjum. Foringi Rkhfhofen- sveitarinnar fallinn LONDON í gærkvelli: Þýska útvarpið skýrði frá því í kvöld, að Burmheller major( foringi hinnar frægu Ricthofen flug- sveitar, hafi fallið í æinvígi við ^breskan flugmann yfir Nor- mandie-vígstöðvunum. — Sagt var að Burmheller hafi skotið niður 102 óvinaflugvjelar. Hann er fjórði yfirmaður Ricthofen- flugsveitarinnar; sem fellur í þessu stríði. — Reuter. 300 manns farast í sprengingu í Kaliforníu SAN FRANCISCO í gær: — Flotamálaráðuneytið tilkynnir að minsta kosti 319 menn hafi farist í sprengingunni miklu, sem var í Port Chicago í Kali- forníu s. 1. mánudag. Sprengingin varð með þeim hætti, að skotfæraskip sprakk í höfninni. — Reuter. Norrænu blöðin í London um 17. júní NORRÆNU BLÖÐIN, sem gefin eru út í London, „Frit Danmark“ og „Norsk Tidende“, gátu bæði ítarlega um lýðveld- ishátíðina þann 17. júní og birtu bæði lýsingar á hátíðinni eftir frjettaritara sína hjer í Reykjavík. í „Frit Danmark" er sagt frá því, hvern fögnuð skeyti Dana konungs vakti á Þingvöllum. Bæði blöðin birta ljósmynd- ir af Sveini Björnssyni forseta. Þorpin. sem bandamenn hafa tekið. I herstjórnartilkynningu Eis- enhowers í kvöld er getið þeirra þorpa og bæja, sem bandamenn hafa tekið í sókn sinni austur af Gaen. Samkvæmt þeirri til- kynningu hafa þeir Fauborg og Vaucelles algjörlega á valdi sínu. Þjóðverjar hafa verið hrakt- ir frá þorpunum Lougvigny á vesturbakka Orne og Fleury? sem er á austurbakka fljótsins. Sóknarsvæðið stækkað. Þá segir í herstjórnartilkynn ingunni; að í dag hafi banda- menn stækkað sóknarsvæði sitt að talsverðum mun og tekið þorpin Touffreville, Demou- ville og Giberville. Þjóðverjar, sem farið var fram hjá í virkjum þeirra á fyrsta degi sóknarinnar, hafa verið teknir höndum eða feldir. Herskip aðstoða. I gær og í dag hafa herskip bandamanna aðstoðað landher- inn með því að skjóta á stöðv- ar Þjóðverja í vinstri fylking- ararmi bandamanna og unnið mjög mikið gagn. Flugvjelar bandamanna, sem bækistöðvar hafa í Normandí, hafa aðstoða.ð landherinn mjög vel. 1250 fangar á fyrsta degi. A fyrsta degi sóknarinnar tóku hersveitir Montgomerys 1250 þýska fanga og er þá fanga talan síðan innrásin hófst kom- in upp í rúmlega 60.000. Montgomery hershöfðingi ljet svo um mælt, að hann íeldi varlega áætlað, að manntjón Þjóðverja í innrásinni til þessa næmi rvmlega 150.000 manns. Á St. Lo-svæðmu. A vígstöðvum Bandaríkja- manna í Normandí hafa her- sveitir Demseys hershöfðingja sótt fram og stækkað yfirráða- svæði sitt á vesturströnd Ncr- mandí-skaga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.