Morgunblaðið - 20.07.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.07.1944, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÖ Fimmtudagur 20. júlí 1944. — Montgomery Framh. af bls. 7. hann oft. Þegar hann vaknar á morgnana, liggur hann og hugsar í klukkustund áður en hann fer á fætur. Þegar hann fer í rúmið klukkan tíu að kveldi, liggur hann og hugsar nokkra stund og les síðan áður en hann fer að sofa. Bækistöð harfs eru þrír vagn ar. í einum vinnur hann, öðn- um sefur hann og í þeini þriðja hefir hann landabrjef sín. Tveir hinir fyrnefndu eru velbúnir vagnar, upphaflega gerðir fyrir tvo ítalska hers- höfðingja. Meðan eyðimerkur- herferðin stóð yfir, hafði Mont gomery aðeins einn hlut til skrauts á veggjum svefnvagns síns. Var það mynd af Roram- el. Þegar hann lá í rúmi sínu, horfði hann á myndina og hugsaði: ,,Hvað ætlast and- stæðingur minn nú fyrir? Jívernig get jeg leikið á hann?“ 1 upphafi sóknarinnar ]>ar hann mikla virðingu fyr- ir Rommel, en í lok herferð- arinnar komst hann að raun um það, að hann'gat með full- kominni nákvæmni sjeð fyrir gagnráðstafanir Rommels við öilum hernaðaraðgerðum átt- unda hersins. Tekið á móti flutningi til eyrar, Flateyrar og Súganda- Tálknafjarðar, Bíldudals, Þing fjarðar í dag. Súðin vestur og norður í byrjun næstu viku. Tekið á móti flutn- ingi til Skagafjarðar-, Húna- flóa- og Strandahafna síðdegis í dag og á morgun (föstudag). Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á mánudag. — Hjeraðsmótin Framh. af bls. 4. ismenn á Akranesi leggja mikla rækt við þennan fagra stað. Þar er stór danspallur, yfirbygður með tjaldþaki og tjaldað til hliðanna, ef með þarf. Má vænta þess að hið fyrirhugaða hjeraðsmót hinna þriggja sýslna þarna, verði gríðarlega fjölsótt, encþi hefir Sjálfstæðisfjelagið á Akranesi oft áður gengis tyrir stórmynd arlegum samkomum á þessum stað. -k Seinnipartinn í ágúst er ráð gert. hjeraðsmót Sjálfstæðis- manna í Árnessýslu, að Sel- fossi. Samband Sjálfstæðisfje- laganna í sýslunni stendur fyrir mótinu og hefir það áður efnt til hjeraðsmóta raeð ágætum árangri. * Þá er einnig ráðgert, að haldið verði hjeraðsmót Sjálf- stæðismanna í NorSur-ísa- fjarðarsýslu í Reykjanesi við IsafjarðardjYip síðari hluta ágústsmánaðar. Það er fje- lag ungra Sjálfstæðismanna við Isafjarðardjúp, sem uncl- anfarin ár hefir haft forgöngu um hjeraðsmót í Reykjanesi, er hafa verið mjpð ágætum, mjög fjölsótt víða að. ★ I Austur-Húnavatnssýslu yerður haldið hjeraðsmót fyrri partinn í september. — Einríig þar hefir'fjelag ungra Sjálfstæðismanna unnið ötul- lega að hjeraðsmótunum und- anfarin sumur í samvinnu við Sjálfstæðisfjelag Austur-Hún- vetninga. Mótið verður haldið að Blönduósi, eins og áður. ★ Enn er ekki fastmælum bundið um fleiri mót. Fleiri sýslur hafa þó hug á því að koma þeim á hjá sjer, en það er þá einnig víða við vand- kvæði og erfiða aðstöðu að stríða, þar sem strjálbýlið er mest og samgöngur'ekki greið ar. Sumstaðar þykir henta bet ur, að aðalsamkomur ’ Sjálf- stæðisfjelaganna sjeu haldnar á öðrum árstíðum. — Landsbanka- reikningurinn un og lækkun á öðrum liðum jafna sig því upp. Nokkur lækk un varð á innstæðufje gegn við tökuskírteinum. Ekkert nýtt fje hefir verið móttekið til á- vöxtunar með viðtökuskírtein- iskjörum frá 1. janúar 1941. — Lækkun sú, er varð á bresku lánunum 1921 og 1924 (um 360 þús. kr.) er vegna útdráttar. Tekjur sparisjóðsdeildarinn- ar ásamt útibúum námu á ár- I Vjelamann, matsvein § | og 2 vana háseta | I vantar á reknetabát frá Keflavík. Uppl. í | I Fiskhöllinni eftir hádegi í dag. f <♦> «x®>3xSxí>$x®x8x8x8x8x8xíxSxS>4x®3xSxSxSxexSx®<SxSx^<SxS><S>«xS>3x®><®>€x$xS>3xíxSx®xS><exSxSxS> Amerísku blöðin margeftirspurðu eru komin. H.f. Leiftur inu 6.700.739 kr., 4.383.033 kr. árið áður, þar af vaxtayfir- færsla frá fyrra ári 491.910 (282.904) kr. Gjöldin námu 3.132.436 kr. Urðu því afgangs af tekjunum 2.568.302 kr. — á*móti 1.464.604 kr. árið áður — en óráðstafað- ur tekjuafgangur frá 1942 nam 663.045 kr. Tekjuafgangi var ráðstafað þannig, að 416.833 kr. var varið til að afskrifa tap á lánum og víxlum í útibúunum á Akureyri og Eskifirði, 195.114 kr., voru færðar á af- skriftareikning og 2.400.000 kr. voru lagðar í varasjóð. Oráð- stafaður tekjuafg.angur, fluttur til næsta árs, varð þá 219.400 kr. Afskriftareikningur hefir hækkað úr 1 milj. kr. í 1.2 milj. kr., þar sem auk 195.114 kr.,' sem lagðar voru inn á hann af tekjuafgangi ársins, var inn- borgað á árinu áður afskrifað tap, tæpar 5.000 kr. Eigið fje sparisjóðsdeildarinnar, þ. e. varasjóður, afskriftarreikning- ur og óráðstafaður tekjuafgang ur, er nú 6.2 milj. kr., hækkaði á árinu um 2.1 milj. kr. Innanfjelags- glíma K. R. í FYRRAKVÖLD fór fram innanfjelagsglíma K. R. um glímuhorn fjelagsins. Um horn ið verður kept árlega og er það farandgirpur innan fje- lagsins. Davíð Hálfdánarson vann hornið að þessu sinni og. titilinn glímukappi K. R. (S júkrasamlagshúsið). €*í^<$x®x®^>^x^<8x8x8x®^<^>^<8«8>^<8>®*8xSx8x®x8xíx®x8x8xSx8x8*Sx8xexSxex8xíxí-®x8x* Látið blómin tala“! Blóm & Ávextir Sími 2717. <!>€>€>€^x$x$>^><íx$xSxS>^x®x®x$^<$x$x$^xíxíx$xí>^xí>^x®^x$x5>«xíxSxSxS^xS>^xSxSxíxi> i^jami Cju,hnbtticlióon löggiltur skjalaþýðari — (enska) Suðurgötu 16. — Sími 5828. — Heima kl. 6—7 e. h. Kauphöllin er miSstöð verðbrjefa- viSskiftanna. Sími 1710. AUGLtSING ER GULLS ÍGILDI C€xSx$xSxl ^^<$>€x®xí>«x*>€x&8W4 X-9 Effir Roberf Sform / MEANWHILE..X-9. Copr. i Kmg Fcaturts Syndicntc, Inc., World riglits rcscntd. /how dva lm thatst/letto SO L0N6, <3Uy- TRY/N' TO H/RE MV EN- »f SWp™ART 6RAVER--TLL HAVE THEMAN- 17S WONDERFJL] POWER COMM/SS/ON ON H/M V KN0W/NG FOR LABOR P/RAT/N6/ J I you-- DARL/NG, BE CAREFUL! "blue-jaw" S0UND5 L/KEA PERFECT MONSTER! THE CH/EF TH/NKS BLUE-JAW /S UP TO SOME■ TH/NG. BES/DES DRAFT EVAS/ON..MAVBE HE'S R/GHT... J W/TH/N AN HOUR, DR/V/NG A CAR WITH "HOT"L/CENSE PLATES, X-9 /5 ON H/S WAV UP-STATE IN SEARCH OF BLUE-JAW KAZONN/. ,1) Blákjammi: — Hvernig líst ykkur á þennan náunga; Stiletto. Hann reyndi að ná frá mjer let- urgrafaranum mínum. Jeg kæri hann fyrir verka- lýðsmálanefndinni fyrir verkamannsþjófnað. Á meðan. 2) X-9: — Vertu sæl} elskan mín. Það er dá- samlegt að vita þig . . . . •— Belinda: — Ástin mín} farðu varlega. })Blákjammi“ hljómar eins og ekta varmenni. 3) X-9 hefir ekið í heila klukkustund upp í sveit með falsað númer á bíl sínum. Hann er lagður út í leiðangur til þess að reyna að hafa upp á Blá- kjamma Kazonni. );Húsbóndinn heldur að Blá- kjammi búi undir ejnhverjUj um leið og hann svíkst undan herskyldu“( hugsar X-9. ^Ef til vill hefir hann rjelt fyrir sjer“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.